Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 6
Ö ÞJÖÐVSJINN Miðvikudagur 7. ¦.: sept,^ 1949; . I I S ¦ B ¦ 1 •»• FRAMHALDSSAGA: ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦H»a»»»»»H»»»HB»»»a ¦ - . EFTIR V" ¦•' Mignon G. Eberhart « Spennaodi ASTAKSAGA. — } 28. DAGUR. ¦ ¦ ¦¦ ¦ ¦ ¦ fi ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦I 9 „Kúlan gerir það," sagði Jim. I Svipur Riordans læknis var enn alvarlegur og þungbúinn. „Það er hægt að sanna að hún hafi ^kki komið úr þinni byssu, ef þú átt við það. En það sannar ekki að þú hafir ekki haldið á byssunni sem hún kom úr." „ | „Það er hugsanlegt," sagði Jim. „Það er hugs- ^nlegt, ef við getum fundið byssuaa." ' I „Hefur þeim ekki tekizt það ennþá?" g .. :- ;• | Jim yppti öxlum þreytulega. „Það er svo áuð- yelt að losna við byssu. En þeir hafa hafið: leit.: ,,..j Hún finnst einhvers staðar." I Riordan læknir sagði: „Ekki skaltu tréystá ' því, Jim. Ef ég vildi losna við byssu, mundj ég,, ^kki þurfa annað en fleygja . henni í sjóinh'eða út í eitthvert fen; fléygja henni í þétt.kjaxr/iþaið ' jfinnur hana enginn. Og þótt byssan finnist þp jer eftir að finna höndina^sem hélt á tienhiv" j Jim kinkaði kolli og brosti skyndilega ftaman ' 'í Nonie. „Við finnum einhver sönnunargögn. Það hlýtur að vera eitthvað — einhvers staðar; það verður að vera." :....• \ Hún brosti á móti í þeirri yon að varir hennar gæta dulið ótta í huga hennar. Læknirinn sagði snöggt: „Eg vona það sann- arlega, þín vegna Jim. Viltu sjá kúluna ? Eg verð að afhenda Wells majór hana." „Ertu með hann ? Hann... Heyrðu, hann er farinní" j . „Farinnl strax?" • „Farinn til Port Iles, Rétt í þessu. Hann ætlar að reyna að komast áður en versuar. Hann var að minnsta kosti í þann veginn að fara þegar ég kom upp.". En það var of seint. Roy stóð á bryggjunni, háan líkama hans bar við gulleita I birtuna. MótorbátUr lögreglufulltrúanna , stefndi yfir^ dökkleitan, úfinn sjóinn í áttina til Port 'lles. „Hann stýrir afbragðs ¦ vel," sagði Rioídan læknir og skimáði á eftir þeim. Roy lagði af stað upp þrepin. „Hvar er kúlan?", spurði Jim og horfði á há- vaxinn líkama Roys, sem var álútur í hvass- viðrinu. Læknirinn benti á töskuna sína. „Hérna." ;' „Hvernig var hún? Af hvaða gerð?" „Eg veit það ekki. Hún var bara ein og henni vár skótið af stuttu færi." liæknirmn var áhyggjufullur á svip. „Wells majór hefði þurft að fá hana. Það þarf sérstök táki til að taka myndir af kúlum." „Geymdu hana vel," sagði Jim. ,;Enn'sem kom:. ið er er hún eina sönnunargagnið sem við höf- :tim.", -. -.¦¦ Hurðin að anddyrinu- skelltist aftur með snöggu, hvellu hljóði í ölduniðnum og hvinin- . um í trjánum; Arelía gekk yfir svalirnar í áttina til þeirra. „Hvar er Roy? Er Welis májór far- inn ?„ Hár hénnar var úfið, og hún reyndi að strjúka það niður um leið og ný vindhviða skall: á. Roy kom upp þrepin í áttina til þeirra og Árelía sagði: „Roy, er hann farinrt?" „Hann fór aftur til Port Iles. Við fáUm frest, hamingjunni sé lof." Roy lét fallast niður í einn stólinn. Jebé var að loka gluggáhlerunum inni í hús- inu, hann festi þá með stórum slagbröndum, sem áttu að þola hvirfilvinda. Þau urðu að hækka j róminn, svo að raddir þeirra heyrðust gegnum : stormdyninn og sjávarhljóðið. * Árelía sagði kvíðafull: „Hvttð ákvað hann að j gera? Hvenær kemur hann aftur?" ^s „Strax og óveðrinu léttir. Hann hefur ákveðW réttarhöld í næstu viku, ef kringumstæður leyfa, f eins og gefur að skilja. Hann gaf Disk fyrir- r skipanir •—" % ¦ „Fyrirskipanir?", sagði læknirinn hvasst. f„Hvers konar f yrirskipanir ?" p „Að sannprófa framburð allra um atburði í kvöldsins. Spyrjast fyrir. Reyna að finna byss- |vma. Við verðum allir að hjálpast að." Hann Mál q% mennins tiSkynnir: Ný lélagsbék k®inln: pi|»'iw»,«"«''B~o~«"»--'«~"- i~v~ k- ¦-«-»••¦.» «««•»-;»•• f»jskyggndist út á sjóinn og leit á skýin eins og anHHHaMaaMaaBHaHaa»SíHS»««BBKBHHaHana.B«H««»a>eBa««a]EMBH«HBHHHMH«B«BHHBM °S rei.s á fætur. ,.Eg verð að . tala við Smithson. Þetta virðist ætla að verða ofsaveð'ur, á því er enginn vafi." 1 „Eg ætla líka að fara." Riordan gekk í átt- ina áð þrepunum. „Eg verð að fara í nokkrar i sjúkravitjanir áður en mesti ofsinn skellur á." i -i , Þið verðið að fá ykkur matarbita," sagði Árelía ákveðin. „Það er búið að legg'ja á borð- ið. ¦Kaldur matur. Við gátum ekki 'haft annað , á þéssum tíma dags. En þið verðið einhx'eli} tíma að borða." 1 sannleika sagt var þetta hvorki hádegis- verður né miðdegisverður; þetta var máltíð sem neytt var í vaxandi rökkri, við bla,ktá*'-Ji kerta- ljós í undarlegu, órannverulegu húmi. Óvecrið bægði öllu öðru frá, jafnvel morði Hermione; en morðið var veruleiki og yrði það; "þégár óveðr- ið væri liðið hjá. . Jim sat til hægri hándar Árelíu og var þögull. Roy sat við borðsendann, og í þessu blaktandi -ljósi var eins og einn af forfeðrum hans hefði síip'iö niður úr gylltum .rammanum 4 veggnum og íklæðzt' vinnuskyrtu. Nonie tók allt í einu eftir að Riordan lækhir var með heimspekilegar bollcleggingar um veðrið. .,— sannarlega kynlegt," sagði hann. „Maður- inn setur reglur, gerir áætlanir á áætlanir ofan, og allt í einu kemur vindsveipur einhvers stað- ar að, rýkur upp, Wœs og þyrlast, hraðar og hraðar, verður allt í einu hamslaus og æðis- gcnginn, umhverfir öllu, og við crum enn ráð- þrqta. Ennþá erum við börn umhverfisins. Enn- þá erum við jarðbundin þrátt fyrir hinar mörgu aldir sem við köllum mcnningaraldir..... Eg verð að koma mér af stað. Þakká þér fyrir Árelía ég var sannarlega matarþurfi." Roy eis einnig á fæur. „Ef það er þægilegra fyrir þig að gista hérna í nóí:t, þegar þú kemur aftur, þá er það velkomið. Vegurina með strönd- inni getur verið hættulegur.'f „Þakka þér fyrir Roy. Það geri ég." Árelía sagði: „Óveðrið getur ekki staðið lengi, á þessum tíma árs. Því slotar bráðlega. Heldurðu það ekki Roy? Eg vildi óska að það yrði sól- skin og heiðskírt á miðvikudaginn." Roy var að fylgja Riordan lækni til dyra í kurteisisskyni og heyrði ekki til hennar"; Jim reis á fætur, leit snögglega á Nonie, eins og hann vildi segja: „Nú er tækifærið komið til að segja honum frá því." "; . '¦ ' i !Í • " - elSiir Martin- i ÉÍér$@8il Nem íramhald aí Enduiniiiiningiun skáldsins. í::Æ£l. \ Martin Andersen Nexö er nú einhver merkasti og frægasti rithöfundur sem uppi er. Vérk hans PelJi sigursæli, Ditta Mannsbarn og Endurminniagar eiga þegar öruggan sess í heimsbókmenntum og njóta síaukinna vinsælda. Jafnt alþýða sem vandlátustu snillingar eru aðdáendur þeirra. Sjálfur Rolland skipaði Nexö til sætis við hlið Gorkís. Thomas Mann ber hann saman við Goethe og segir að verk hans einkenni hin sama hugbjarta góðvild og ást á framtíð mannsins og þau feli í sér 'hið máttuga einfalda orð. Undir berum himni er önnur félagsbók Máls og menningar í ár. Áour er komin Islenzkar nútímabókmenntir eftir Kristinn E. Andrcsson og tvö hefti Tímaritsins, én eftir eru Lífsþorsti, 2. bindi,.og þriðja tímaritsheftið. Um Mál og menningu stendur nú styrinn sem áour. Lesið bækur félagsins. Gangið í Mál og m'enningu. Mál og menning Laugavegi 19. Símí 5055 (nMiUMuiHHRimiuiimHiHiikMiuunmuiniiHnmiiniiiHní

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.