Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 7
/ Miðvikudagur 7. sept. 1949. ÞJÓÐVILJINN ■■.A 7 SmcKraglýsmgar ' (KOSTA AÐEINS 60 AUKA OEÐEÐ) Kaup-Sala Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vörusalinn Skólavörðustíg 4. Simi 6682. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖKUVELTAN, Hverflsgötu 59. — Sími 6922 Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfi emur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag ls- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Waiker-Turner bandsög til sölu Bollagötu 10. Sími 6321 eftir kl. 6. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. — Kaffisala — Munið Kaffjsöluna í Hafnar- stræti 16. D I V A N A R allar stærðir fyrirliggjandi, Ilúsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldurogötu 30. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. MINNINGAKSPJÖLD Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjarnasonar, Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn um sambandsms um land allt. IflL w»j<æ Vísir segir i gær frá því að herskip hafi verið látið fara frá Kanada til Bretlands með fullfermi af eplum, og virðist blaðið telja þessa ráð- stöfun harla sérkennilega. Þó sagði það i fyrradag frá annarri skyldri ráðstöfun, en öllu sér- kennilegri, sem sé þeirri, að Lag- arfoss flutti hingað í seinustu ferð 7000 kassa af kosningaeplum á vegum ríkisstjórnarinnar, eplum sem við nánari athugun reynast svo léleg og skemmd að þau geta varla hafa gert sitt gagn sem brúkleg ballest í skipinu, og kosta þó 9 kr. kílóið. □ Kvikmyndastjórinn Alfred Hitch cock er maður matlystugur með afbrigðum. Einu sinni var honum boðið til miðdegisverðar þar sem matföng voru næsta sparlega fram borinn. Þegar menn sátu yfir kaffibollunum að aflokinni máltið, Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Simi 6064. Hverfisgötn 94. Notuð íslenzk Crimerki keypt '■ ‘ háu verði. Send ið merkin í á- vyrgðarpósti og þér fáið and- virðið sent um hæl. Sel útlend trímerki. Jónsteinn Ilaraldsson, Gullteig 4 — Reykjavík. llllllllllllllllllllllillIIMIIIIIilUIIIIIIIIfl OTSOL UST AÐIR Þjóðviljans í Reykjavík iiggur ieiðin iiiiiiikiiitiiiiiiiiiiiiiiiii..iiiiiiiiiiiiiui Gömlu fötin verða sem ný isagði húsfreyjan: | „Það vona ég að þér borðið nu með okkur bráðlega aftur, herra Hitchcock. | „Já umfram allt,“ sagði Hitch- cock. „Getum við ekki byrjað | strax?" Gamall negri sat við lækinn og beið þess þolinmóður að bitið yrði á öngulinn hjá honum. Lítill snáði, sem átti leið framhjá, stanzaði til að horfa á hann. ,,IIeyrðu gamli, hvað ertu búinn að fá marga?" „Eg skal segja þér það, sonur sæll, að þegar ég verð búinn að veiða þann, sem ég er að reyna við núna, og tvo i viðbót, þá verð ég búinn að fá þrjá.“ □ Prestur cinn var spurður, hvort hann bæði ekki íyrir þingmönnun um. „Nei,“ svaraði hann. „Strax og mér koma þingmenn í hug, flýti ég mér að biðja fyrir land- inu.“ ■mz- ur FATAPRESSU Gretfisgötu 3. Bókabúð KR0N, Alþýðuhúsinu Veitingastofan við Geirsgötu Filippus, Kolasundi. Isbúðin Bankastræti 14 Gosi, Skólavörðustíg 10 Veitingastofan óðinsgötu 5 Veitingastofan Þórsgötu 14 Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 ^ , • Verzlunin Bragagötu 22 Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23 Flöskubúðin Bergstaðastræti 10 Café Flórída Hverfisgötu 69 Verzlunin Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg 64 Tóbak og sælgæti Laugaveg 72 Stjörnukaffi Laugaveg 86 Söluturninn við Vatíisþró Ásbyrgi, Laugaveg 139 Ás, Laugaveg 160 Veitingastofan Bjarg Verzlunin Krónan Mávahlíð Bakaríið Barmahlíð 8 Vesturbær: Fjóla, Vesturgötu 29 West-End, Vesturgötu 45 Matstofan Vesturgötu 53 Drífandi Kaplaskjól 1 Cthverfi: KR0N Hrísateig 19 KR0N Langholtsveg 24—26 Mjólkurbúðin Nökkvavog 13 Verzlunin Langholtsveg 174 Verzl. Ragnars Jónssonar Fossvogi. Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi. Verzlunin Fálkagötu 2 Flugvallarhótelið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.