Þjóðviljinn - 09.09.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 09.09.1949, Page 1
14. árgangur. Föstudagur 9. september 1949. 198. tölublað. |rir Norðau! En Mmringur hallast að ÆgisgarMIH Srezkir kratafor- ingjar á méti auk- Síld er nú mjög mikil fyrir Norðausturlandi og hafa naörg skip fengið góðaa afla þar. Veður er hinsvegar slæmt .■! á miðunum og hamlar það veiðum. En horfur eru taldar i mjög góðar, ef veður breytist til batnaðar. Sildin er á öliu svæðinu frá Glettinganesi norður að Langanesi. gan Fréttaritari Þjóðviljans á S^yðisfirði skýrði frá þessu í símtali við blaðið í gær. — ÍMörg skip áttu erfitt með veiði í fyrradag vegna þoku. En þá komu til Seyðisf jarðar tvö skip með 600 mál sam- tals. — 1 gær lönduðu þar 3 skiþ, Arnarnesið 2000 málum, Goðaborgin 800 málum og Helgi Helgason 16—1700 mál- um. En löndunar biðu Val- þór með 300 mál og Víðir með 800 mál. Þrjú skip, sem veit höfðu samtals 1200 mál á Vopnafirði, höfðu þá beðið um leyfi til löndunar á Seyð- isfirði. Fleiri skip höfðu einn ig óskað löndunar þar, en ekki var að vita, hvort þeim yrði v-eitt leyfi til þess, þar eð svo mörg skip voru farin að bíða löndunar, ýms skipa þessara auk þess samnings- bundin til löndunar annars staðar. ekki kominn austur, að síld væri engin. En nú er sem sagt nóg síld. Það er vænt- anlega ekkert því til fyrir- stöðu að Hæringur fari af stað strax í dag?!! ast a Ingvar Guðjónsson þurfíi að losa af dekkinu Nú er íækifærið með Hæring í gær var norðvestan bræla á miðunum. En veiði- horfur voru sem sagt taldar mjög góðar, ef veður breytt- ist til batnaðar. Aflinn, sem seinustu dag- ana hefur borizt til Seyðis- fjarðar, hefur ýmist verið frystur, saltaður eða settur í bræðslu. Síldarbræðslan þar hafði í gær tekið á móti kringum 14 þús. málum. Síldarsöltun verður nú að hætta á Seyðisfirði vegna tunnuleysis. Erfiðleikar með að útvega tunnur eru riefni- lega mjög miklir þarna. Verð ur þetta þeim mun tilfinnan- legra sem síldarverksmiðjan hefur ekki aðstöðu til að taka á móti nema mjög takmörk- uðu magni síldar. Virðist hér upplagt tækifæri til að senda Hæring á hraðri ferð austur, láta hann bæta úr þörfinni fyrir bræðsluskilyrði þar, um leið og aðstandendum hans gefst tækifæri til að sýna hversu glæsilegt „tákn Mars- hannhjálparinnar" og tignar- legt „minnismerki um vinar ■hug Bandaríkjanna til ís- lands“ hann sé. þeir höfðu einmitt við haft þau rök til skýringar þvl að hann væri Frá því í fyrradag og þang að til á hádegi í gær komu til Raufarhafnar 15 skip með 6000 mál samtals. Fleiri skip voru á leiðinni þangað.. — Fréttaritari Þjóðviljans á Húsavík símaði, að Ingvar Guðjónsson hefði komið þang að í gær til að losa -síld af dekkinu. Losaði hann þarna 230 mál, hélt síðan áfram til Hjalteyrar með 1400 mál. Áður hafði tekið út af dekk- inu hjá honum um 200 mál. Veiði þessa hafði hann feng- ið fyrir austan Langanes í þremur köstum. — Bjarni frá Dalvík var í gærkvöld að landa 300 málum á Húsavík. Samkvæmt viðtali við fréttaritara Þjóðviljans á Siglufirði í gærkvöld mun Ingvar Guðjónsson nú hafa fengið um 7700 mál samtals og vera hæsta skip flotans. lyrií ao k&npa k-em liá Sðvéiríkjimum Bandarísku öldungadeildar- mennirnir Millikin og Wherry úr flokki republikana réðust í gær á samningin um kaup mill- jón tonna af korni frá Sovét ríkjunum, sem brezka stjórnin hefur gert. Sögðu þeir, að banna Efetti Bretum með Marsh- alláætluninni að kaupa utan Bandaríkjanna vörur, sem Bandaríkjamenn liggja með ó- seljanlegar birgðir af. Gerðist þetta í umræðum í öldungadeild inni um frumvarp Truman- stjórnarinnar um framlengingu á heimild til að semja um gagn kvæmar tollalækkanir. Tilkynnt var eftir fund doll- araráðstefnu ráðherra frá Bret- landi, Bandaríkjunum og Kan- ada í Washington í gær, að skipaðar hefðu verið fjórar nefndir, ein til að athuga mögu leika á auknum kaupum Banda ríkjastjórnar á hernaðarlega mikilvægum hráefnum frá brezka heimsveldinu, önnur til að athuga að leyfa Bretum að kaupa vörur annarsstaðar en í Bandaríkjunum fyrir Marshall- dollara, sú þriðja athugar bandarískar tollaívilnanir gagn- vart Bretum og fjórða leggur á ráð um aukna bandaríska fjár FramboS S6síal£s!afIokks-> íks í Dalasýsla: Játvarður lökul verður þar í kjöri Með herkjubrögðuin tókst hægrikrötunuin í stjórn brezka Albýðusambanásins í gær að hindrá, að samb'anasþingið sam- þykkti áskoranir á ríkisstjórn V erkamannaf lokksins um að þjóðnýta gúmmíiðnaðinn og vélaiðnaðinn. Voru tiilögurnar bornar fram af féiögum verka- manna í þessum iðngreinum. Annarri yar vísað til sambands stjórnarinnar en hinni Vísað frá. Samb'andsbingið samþykkti eftir harðar umræður að lýsa stuðningi við kaupbindingar- stefnu ríkisstjó rnarinnar. Voru fulltrúar 6,3 millj.' verkamanna með en fnlltr.iar einnar milij. á móti. Áður hafði sambands- stjórnin lýst yfir, að ríkisstjórn i in hefði lofað að ieggjast ekki gegn lagfæringu á kaupi lægst launuðu verkamanna. Sósíalistaflokurinn hefur ákveðið, að Játvarður Jökull verði í kjöri fyrir Sósíalista- flokkinn í Dalasýsu við AI- þingiskosningarnar 23. okt. Játvarður var í kjöri í Dala sýslu við síðustu kosningar. Hann er dugandi bóndi að Miðjanesi í Reykhólasveit. Hann þekkir vel hina óblíðu baráttu einyrkjans fyrir lífs- afkomu sinni og er ótrauður forsvarsmaður samstarfs bænda og verkamanna* Ku KIux Klan hótar ú myrða lobeson FimrJiia m&nns slasasl í íasistaáiás á Robesos- hijómleika Bandaríski leyniféia.gsskapurinn Ku Klux Klan hefur boðað krossferð gegn kommúnistum og sérstaklega gegn svartingjasöngvaranum Paul Robeson. Hóta Klanmenn að myrða Robeson ef hann dirfist að sýna sig í Suðurríkjun- um. 1 fyrrakvöld brenndu kufl- festingu í brezkum nýlendum. jklæddir klanmenn sex metra há ' an kross á hæð fyrir utan Birm ingham, stærstu borg Alabama- Sjang stal 138 millj. dollara í gulli r '1 • • V/"r ur nkissjooi Kina ig brennt myndir af Robeson í Valdosta og Tallahassee í Ge- orgíaríki. ríkis. Á krossinn voru hengdar tvær mannsmyndir. Á aðra var Fiskari aðstoS iil Kuomintang ræáá á Sandaríkjaþingi l’om ConnaJIy, formaður utanrikismálanefndar öld- ungadeildar Bandaríkjaþings, skýrði frá því í gær, að Sjang Kaisék, foringi Kuomintangfiokksins í Kína, hefði haffc á brott með sér til Formósa 13S millj. dollara virði af guilforða kínverska ríkisins, er hann lét af forsetaembætti s.l. vetur. Connally kom með þessar upplýsingar, er hann var að mótmæla kröfu repubiikana um aukna, bandaríska hemaðarað- stoð til Kuomintang-Kína. Ut- anriikis- og hermáianefndin hefur fellt að taka Kína upp í frumvarpið um hernaðaraðstoð tii útlanda, en málið mun verða tekið upp á ný er umræður hefjast um frumvarpið. Conn- ally kvaðst geta fallizt á 75 millj. dollara fjárveitingu tii að í Austur-Asíu, ef hvergi væri tilskilið að féð ætti að fara til Kuomintangstjómarinnar. Fregnir frá Kíaa í gær hermdu, að her kommúnista- hershöfðingjans Lju Pósjen sækti fram í Austur-Húnan og væri 200 km norður af Kanton. Öflugar slcæniliðasveitir sækja fram meðfram á austur af Kanton og eru sagðar við borg- ina Hojún 160 km. austur af berjast gegn kommúnismanum [stjómarsetri Kuomintang. letrað: „Velkominn Paul Robe- son,“ en á hina var málað spurn ingarmerki. Einn klanmann- anna sagði blaðamanni, að þetta væru merki þess, hvað gert yrði við Paul Robeson ef hann vogaði að koma til Birm- ingham og hvað gert yrði við kommúnista, sem væru nú að reyna að laumast inní Suður- Síðastliðinn sunnudag héit Paul Robeson söngskemmtun í Peekskill í New Yorkríki í stað þeirrar, sem hindruð var fyrri sunnudag með árás meðlima fé- laga fyrrverandi hermanna á áheyrendurna. I þetta skipti fór sjálf söngskemmtunin rólega fram undir beru lofti að 10.000 áheyrendum viðstöddum. Ea fyrir utan áheyrendasvæðið biðu 5000 manns, þar af rúml. 3000 úr félögum fyrrverandi hermanna, American Legion, Veterans of Foreign Wars og Catholic War Veterans, sem hindrað höfðu fyrri söng- skemmtunina. Félög þessi eru öll með meiri og minni fasista- brag. Þegar bílar lögðu af stað með áheyrendur Robesons réð- ist skríllinn á þá með grjófc- kasti. Nokkrum bílum var velt og kveikt í einum. Um fimmtíu manns særðust af grjótkastinu, flestir á höfði og andliti. Á staðnum voru 1200 lögregiu- þjónar og handtóku þeir 14 menn og gerðu upptæka mergð af baseballkylfum og öðrum bareflvun og margar byssur er ríkin, Ku Klux Klan. hefur einn árásarskríllinn hafði meðferðis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.