Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVHJINN 3 Fœtntteírur 9. september 1940. Bókaútgáfan Heixnskringla hefúr ákveðið að gefa út heiidarútgáfu af ljóðum Jóhannesar skáids úr Kötiu m. Eftir hann hafa komið til þessa átta ijóðabækur, sem fiestar hafa lengi. verið uþpseldai', en heildarút- gáfan verður í tveim bindum í Skirn isbroti, nálægt 45 örkum eða uxn 700 bls. að stærð. Bækurnar koma út í nóvember í tilefni af fimmtugs af- mæli skáldsins. = Vandað verður sem bezt til hinnar nýju útgáfu, en hún jafnframt gerð eins ódýr og kostur er. Þeir, sen nota vilja þetta tækifæri til að eignast öll Ijóð eins bezta skálds þjóðarinnar 'fyrir mjög hagstætt verð ættu ekki að láta það dragast að gerast áskrifeiidur að Ijóðxim Jóhann- esar nú þegar. Verð beggja binda (átta Ijóðabækur) til áskrifenda er á- ætlað kr. 120,00 heft, kr. 145,00 í rexínbandi og kr. 170,00 í vandaðasta skinnbandi. t •• •/. & L “ Hý félsgsáék boraiii: Efth framhald aí EndnmiianxBniiii skáldsins. Mai'tin Andersen Nexö er nú einhver merkasti og frægasti rithöfúnd- ur sem uppi er. Verk hans Pelli sigursæli, Ðitta Mannsbarn og Endui minningar eiga þegar öruggan sess í heimsbókmenntum og njóta síauk inna vinsælda. Jafr.t alþýða sem vandlátustu Snillingar eru aðdáendur þeirra. Sjálfur Rolland skipaði Nexö til sætis viö hlið Gorkis. Thomas Mann ber hann saman viö Goethe og segir að verk hans. einkenni hin sama hugbjarta góðvild og ást á framtíð mannsins og þau feli í sér hið máttuga einfalda orð. IJndir berum bimni er önnur félagsbók Máls og menningar i ár. Áður er komin Islenzkar nútíniabókmeiuijtir eftir Kristin E. Andrésson og tvö hefti Tímaritsihs, en eftir eru láfsþorsti, 2. bindi, og þriðja tímarits- heftið. Um Mál og menningu stendur nú styrinn sem áður. Lesið hækur fé- lagsins. Gangið í Mál og menningu. ■ , . » 1 jf: i- : m Mjgskm ■mm , .. 'v .í * J ■ ..•.HÁVí. og Meiinmg Látigavegi 19. Sími 50S5 w. Til Bókahúaai' Máls @g meiúíiigAv. Laugav. 19. Seykjavík ' fV Undirrit......gerist 'hér með á skri'íandi að heildarútgáfu af Ijóð um Jóhannesar úr Kötluni. - . Bækurnar óskast heftar í rexínbaxídi í skinnbandi. (Merkið við samlegast við það sem óskað er). Nafn ....................................... Heimili ....................................

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.