Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Föetudagur 9. «eptember 1949. Stjórnarfarið í Bandaríkjunmn Framhald á 5. síðu. þessum óviðbúna manni þann Harry Truman er uppalinn í bænum Independence í Missouri ríki. Fólkið þar gerir sér afarlitið far um að kynnast um- heiminum og þar var og er enda enn aðai bækistöð inni- lokuharflokksins, sem heldur bezt á þvi fara að Ameríka hafi sem ailra minnst afskipti af öðrum þjóðum en berj að inni- loka sig sem allra mest með háum toijmúrum. Truman fékk gagnfræðamenntun en fór bráð iega' að gefa sig við kaup- mennsku, var kiæðakaup- maður um eitt skeið. Hann var undipforingi.i sti'íðinu frá 1917 til 1913. Lærði . eitthvað í lög- fræðiT utansköla. Gegndi sveitar dómarastöðu nokkur ár. Komst! inn á'þing fyrir atbeina Pend-: ergastkiikunnar alræmdu i! Kansas City. Var álitinn dug-: andi þingm. án þess að vekja; nokkra sérstaka eftirtekt. Síð-! a,r var hann kjörinn til efri- málstofu, öldungaráðsins: þar vakti hann fyrst eftirtektj sem formaður þeirrar þirig- nefndar er hafði. eftirlit með j iðjuhöldum er gerðu sámninga við stjórnina um framleíðslm vopna cg vista fyrir herinn, að þeir ekki féílettu þjóðina fram- yfir það sem !ög stcðu til. Þótti nefnd hans standa vel í stöðu sinni. Það mun hafa vérið fyrir það álif sem Truman ávann sér á þessum vettvahgi, að hann; v.ar íítriéfndur sem frambjóð- andi lýðveldisfJokkSins til vara- forsetaembættis eftir að aftur- haldið, innan ílokksins, liafði neytt ‘ílöösevelt til að láta af s.ínum kröfum um endurkosn- ingu Waliace til þéssa embætt- is. Þegar Roosévelt var aðspurð ur um það hversu vel honum gieðjaðist að Truman sem vara- fOrsettUefni lét hann sér nægja að sÝÁ'ra.i „Eg geri mig ánægð- an.með harin.“ Af utanríkís- m.Viv.ní vita menn ékki til að dóm að höndtan, að veita ver- aldarmálurri fórstöðu, sem for- seti og æðsti vaJdsmaður vold- ugasta stórveídis veraldarinnar og það einmitt þegar nýjar stefnur átti og þurfti að taka í heimsmálunum. Nú vax það verkefni mannsins frá In- dependence að leiða æstan og taugaveiklaðan heim út úr stormhviðum styrjaldanna í friðarhöfn. Manni með takmark aða menntun og litla stjórn- málaæfirjgu var nú falin sú vegsemd og vandi að skipu- leggja heiminn til sátta og frið- ar,jmeðán sótthiti tveggja styrj- alda og minningar hins hörmu- lega hagkrepputíroabils voru ekki úr mönnum roknar, átti hann að vísa vegavilltu mann- kyni inn í framtíðart.andið. Skiljanlega var- hann sjálfur næsta óviss um leiðir, sennilega lítið um þær hugsað fram til þessa, en fnéðan háriri 'var að' átta sig gripu aðrir stjórnar- taumana. • : V, (Niðuíag á rfioVgun) ■■■■■■■■■■■■I FRAMHÆDSSÁGA: Nnnnmnui imm EFTIR Mignon G. Eberhart Spennandi ASTAKSAGA. — ininiininnHnHmiinHiinnHna 29. DAGUR. mmnmiii Hún reis einnig á fætur og herti sig upp. Eftir Lydia leit fjörlega á Nonie. „Þér þykir það andartak væri hún búin að segja þessi erfiðu og ekki verra ? Eg á við, svona rétt fyrir brúðkaup- óafturkallanlegu orð. ið, skhurðu. Nema þið hafið breytt •áætlunuin Árelía var niðursokkin í ráðagerðir sínar, sem ykkar?“ komu' hvorki morðínu rié óveðrinu við, að hún „Því skyldum við breyta áætlunutó okkar?“j' sagði áhyggjufuil: ;,,Eg hringdi! niður í þorpið, spuxði Roy þurrlega. Nonie. Póstbáturinn kom ekki í morgun; þeir Vindhviða skall á húsinu með svo miklum ofsá voru hræddir' vlð' Óveðrið. Böggullmn þinn lcom að það var eins og sterklegir, gamlir veggirnir ekki.“ Böggullinn. Hún leit skilningssljó á Árelíu, og Árelía hristi höfuðið og brosti. „Elsku Nonie, að t.ala við Smithson/ hristust til. Roy hlustaði, þau hlustuðu" öll. j Roy sagSi: „Þetta verður fárviðri. Eg verð skartgripirnir þinir. Perlurnar hennar móður þinnar, sem þú átt að bera. Þær hefðu átt að vera komnar fyrir löngu.“ Perlur móður hennar, auðvitað; sem hún átti „Eg.kem með þér,“ sagði Jim. ■ .. Árelía stóð í borðstofudyrunum og hrópaði íj ; Lydía“-með undunarhreim í röddinni. Græn augu Lydíu leiftruðu. „Roy bauð mér Truman- liafi haft nókkur af- gi’siddi atkvæði í öldungaráðinu r.cj svo miklu leyti sem þau míl homu þar til úrslita. Hann greiddi sitt atkvæði æviniega samkvrcmt vilja meirihlutans í ílokkiium. Yfir höfuð að tala reyndist hann í einu og öllu ccm trúr ogi ábyggilegur flokks ir. Má helzt af mörgu ao hann eigi upphefð sína nest aö þakka. Þótt öllum tanlegt að Pendergastklík- Æfi harm fjTst til upp- r cr ekki þar með sagt - hafi • veriö verkfæri- í ar höndum til glæpaverka. Austurbæ jarbíó: lelfudáð Hetjudáð er amerísk stríðs- mynd og í prógramminu segir, að efni hennar sé sarinsögulegt. Ameríkumönnum er það ekki lá ancli, þótt þeim endist bardag- arnir "við Bataan og Guadal- canal í nokkra tugi hetjukvik- mynda. Það ér þó mikill kostur við þessa mynd, að hún fyllir áhorfendur hatri á styrjöldum og sýnir, hve þær eru viðbjóðs legur bissness. Leikur aðalíeikendanna er ó- venju góður. Eleanor Parker hefur á hencli mun erfiðara hlutverk en Jqhn Garfield, sem er ágætur, og ér frammistáða hennar aðdáunarverð, enda er Parker álitiri ein af fremstu leikkonum áf yngri kynslóð- innj í Ameríku. Margir munu minnast leiks hennar í kvik- myndinni Fjötrar, sem Austur- bæjarbíó sýndi í vor. Ef bíóiðj hefur þá mynd enn í fórum sín | um, er þess óskað, að hún verðij sýnd aftur. hrí. ma< ráð; hví eé 1 he.fi nð hen ®pp (Pendergast-lenti síðar í tugt- liúsinu fyrir svindilmennsku og ; z I • .inoaovik.j Það er oft sið- ; ur pólitískra svindlara að lyfta i undir ráðþæga en lieiðvirða i rnenn og koraa þeim í háar stöínr til að punta upp á fé- larr.kp.pinn. Þann stutta tíma eem Truxnan gegndi varafor- setastöou hafði hann vitanlega ekkert tækifæri til að kynna cé utanríkismál, að nokkru ráði. Skyndilega færðu forlögin ■Góður jeppi óskast til kaups. = j iVerðtilboð sendist afgreiðslu ~1 ÍÞjóðviljans, merkt „Jeppi —5! j 1000.“ ,að bera með hvíta kjólnum og litla hattinum að vera, Árelía. I sannleika sagt, var urir óróttj jmeð blæjunni, sem beið nú í fataskáp Árelíu. aleinni — eftir það sem gerðist í gærívoldi." jlðrun hlýtur að líafa lýst sér í svip. hennar, því „Nújá„“ rödd Árelíu var köld o^fírieimiausj að bros Árelíu varð viðkvæmnislegt og blítt. en Nonie fann andúðina í henni. „Áufevitað er I „Elskan, þú mátt ekki hugsa um þetta hræði- sjáifsagt að þú verðir kyrr fyrst þú érí Ícómin.“ jlega atvik sem gerðist í gærkvöldi. Við skulúm Glampinn í augum Lydíu varð sícærárí; húnj jláta sem ekkert hafi komið fyrir.“,Hún strauk opnaði rauðar varirnar til að segja éitthvað og handlegg hennar lilýlega, og sneri sér við til að Roy sagði snögglega. „Jæja þá, við skulimt gefa Jebe einhverjar fyrirskipanir. koma Jim.“ Nonie geklc á eftir Jim fram í ganginn. Alls Þeir fóru ekki í regnkápur heldur flýttíí'sér jstaðar voru ljós, en þau gátu ekki útrýmt dimmu út. Jim leit ekki á Nonie áður en hanri fór. og óhugnan hússins, þegar allir gluggahierar „Ertu með tösku með þér?“, spui’ði Árelía voru lokaðir og læstir, og það var svo óeðlilegt Lj'díu. að kveikja ljós á þessum tímá dags að það 'jók , Hun er hérna.“ Dick geklc að dyrunum að; já hinn kynlega blæ sem hafði færzt yfir allt á bðkaherberginu og tók upp brúna. tösku úr kálfJ eynni. Brotsjóirnir skullu enn háýærar á klgit- skiimi. unum; og enn var ekkert tækifæri til að taía Lydía sagði brosandi og ajigu iiennar-,ljóm-i við Roy. Dic'k Fenby stóð í anddyrinu og var að uðu: „Þú sérð að ég var staðráðin í að fá að fara úr regnkápunni, hann var lafinóðúr og vék vera.“ til hliðar meðan Riordan læknir tók töskuna sína - af stóra bórðinu og dró djúpt andann áður en ,;EG SKAL vísa þér upp á herbergið„þitt,“ liárin opnaði dyrnar og hvarf út í gauraganginn sagði Árelía þurrlega. „Þessa leið. Hún.gekk af og ofviðrið úti fyrir. stað -upp stigann og Lydia beið andart'alc með 'Um leið og hurðin skelltist á eftir horiúm kom glámpandi augu, það var eins og hún væri reið Lydia Bassett' út úr bólcaherbergmu, þar sem yfir einhverju. Svo yppti hún. öxlum og.gekk á liún virtist hafa skilið regnkápuna sína eftir; eftir henni. hún var að lagfæra hár sitt; rautt hár hennar Dick, skotrði augunum til borðstofurinar. „Eg þyrlaðist um höfuðið, græni kjóliinn hennar er syangur," sagði hann og andvarpxði.r-..Nonie: sýndist ótrúlega skær. ■ ég get eins sagt það núna. Mér þyicir i'eitt, að „Lydia,“ hrópaði Roy. „Hvernig komstu' hing- ég skyldi hagá mér svona í gær." að?“ „Minnstu' ekki á það, Dick. Gleyriidu því.'Þú , Eg tók hana með mér,“ sagði Dick. þarft að fá eitthvað að borða. J3be-'í“' Hvitnr jalcki þjónásins var að hvérfa inn í búfið og hún LYDIA strauk og lagfærði djupar bylgjurnar kallaði til hans. „Viltu gera svo vel að koiria rneð í rauðu hárinu. „Eg vona að ég sé vellcomin, Roy. dislc handa Fenby. majór.“, Er þér sama þótt ég verði hérna þangað til ó- Dick át seint og þreytulega og sagði ekkert. veðrinu léttir? Heldurðu að Árelíu sé sama?“ Hann var að 'ljúka við að matast, þegar Roy og „Hún verður sárfegin," sagoi Roy. „Það væri Jim komu aftur. Roy kom í borðstofudyrnar ög heimskulegt af þér að vera alein heima núria. Jim var ekkí búinn að tala við liann. Nónie sá Þetta getur orðið ofsaveður. Og það er enginn það á sviþstundu. Roy var veðurbarinn eftir óhultur hér á eynni fyrr en við erum búin að storminn, mikið, grátt hár hans var úfið, hann finná morðingja Hermione. Það var miklu skyn- hélt á gleraugumim í hendinni, en mildur og vin- samlegra af þér áð koma hingað." gjarnlegur svipur hans var hinn sami. ÍDAVfH o m s nn Engilbert Guðmundsson. ~ j tannlæknir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.