Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 7
 Föstudagur 9. september 1949. ÞJÖÐVHJINN Smáauglýsingar ■" t 'f% X$ f (KOSTA AÐEENS 50 AUBA ORÐIÐ)./ r: Kaup-Sala Karlmannaiöt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vörnsalinn Skólavörðustíg 4. Síml 6682. Smurt brauð Snittur Vel til búo- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karlmannaíöt Raupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Xlapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Finnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. Kaifisala — Munið Kaffisölima í Hafnar- stræti 16. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. ann&st sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr: um tímum eftir samkomu- lagi. DIVANAB allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnaviimustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Balduragötu 30. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Austurstræti 6. Kennsla Byrjendaskélinn fyrir fimm til sjö ára börn. Uppl. eftir kl. 20 Ásvallag. 62. — Ólafur J Ólafsson. FundiS Umslag (Kodak) með Ijós- myndum hefur fundizt á Skúlagötu. Eigandi getur vitjað þeirra í skrifstofu Þjóðviljans. Vinna Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Bagnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. HMH Bifreiðaraflagnir Ari Guðmxmdsson. — 6064. Hverfisgötn 94- Sími Notuð íslenzk Erímerki keypt háu verSi. Send ið merkin í á- Dyrgðarpósti og þér fáið and- virðið sent um hæl. Sel útlend Erímerki. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4 — Keykjavík. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiKiiiiiuiiiiii liggur leiðin iiiiiiiinniiiimiiiiiimi..miinimiiiii Gömlu fötin verða sem ný Hannes á horninu sltrifar í gær um verðlagið á eplun- um frægu frá Ital- \Vt íu og æpir meðal annars; „Eg segi nei takk! Við sættum okkur ekki við slíkan verzlunarmáta. HVar er allt skraf ýmsra blaða um hina heiibrigðu verzlun? Hvar er trygg ing almcnnings gegn . okri og fé- flettingu?" — En af hverju er maðurinn að æpa öll þessi ósköp á prenti? Veit hann ekki símanúm- erið hjá þeim manni sem stendur fyrir öllu veseninu, Emil Jónssyni viðskiptamálaráðherra? Það er 9181. □ „Eg geri ráð fyrir að þér fáið vel borgað fyrir að hjúkra syni hans Jensens," sagði þvottakonan við lækninn. „Ja, ég fæ það svo vel borgaðj svaraði læknirinn dálítið undrandi. „Af hverju spyrjið þér?“ i ;,Já, ég vona bara, að þér gleym I ið því ekki, að það var strákurinn ! minn sem kastaði steininum i höf- j uðið á honum.“ □ Mirabeau, stjórnmálamaðurinn j franski^ fékk margar áskoranir til einvígis. Hann svaraoi þeim ætíð á þennan hátt: „Kerra minn, ég, hef tekið áskorun yðar. Nafn yðar | er á lista mínum. En ég vara yður við því, að það er langur listi, og ég veiti aldrei undantekningar." □ Doktor nokkur var að halda fyr irlestur í kínverskum hásltóla. Þetta var enskur doktor, og túlkur einn skrifaði kínverska þýðingu upp á töflu. Fyrirlesarinn veitti því athygli að á löngum kafla skrifaði túlkurinn ekki neitt, og að afloknum fyrirjestrinum spurði hann um ástæðuna fyrir þegsu. „Við skrifum aðeins, þegar .fyrir- lesarinn segir eitthvað," svaraði túlkurinn kurteislega. • ’• 1 i »V: : m ;.aoszsx f Boistruð húsgögn yjn.num allskonar bólstruð húsgögn, eftir pönt- ununi. — Höfum mjög falleg model. Eínnig armstólar fyrirliggjandi. Bólstrarinn. Kjartansgötu 1. — Sími 5102. Hl UTBOÐ Tilboð óskast í að leggja rafmagnJÍagnir í íbúðarhús Rafmagnsveitunnar við Elliðaár. Ennfremur óskast tilboð í að leggja hitalagnir í ,sama hús. Uppdrátta og lýsinga má vitja í teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Lækjartorgi 1, kl. 1,30 til 3,30 í dag og á morgun. Auglýsing um kennslu og einkaskéla. Berklavamarlögin mæla þannig fyrir: „Enginn, sem hefur smitandi berklaveiki, má fást við kennslu í skólum, heimiliskennslu né einka- kennslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í skóla, til kennslu á heimili eða til einka- kennslu. Engan nemanda má taka til kennslu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvel- ur.“ Allir þeir, sem stunda ætla kennslu á komanda hausti og vetri eru þvi aðvaraðir um að afla sér til- skilinna vottorða fyrir sig og nemendur sína og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul, er kennsla hefst. Þá er ennfremur svo fyrir mælt í ofangreindum lögum: „Enginn má halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal það leyfi eigi veitt, nema héraðslæknir telji húsnæði og að- búnað fullnægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu né neinn nemendanna séu haldnir smitandi berklaveiki.“ Þeir sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því áminntir urn að senda umsóknir sínar til lög- reglustjórans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vottorðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þá einkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað í bænum. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur, en innan takmarka læknis- héraðsins, má senda á skrifstofu mína. Héraðslæknirinn í Reykiavlk, 7. sept. 1949. agmis 0HBHSSBSaBHSBHPIS!BB3BEBHB!BBIIB!KaEBBBIBSBBBB&aBaa <no GreUisgölu 3. fil atvinnurekenda Nokkrir nýútskrifaðir berklasjúklingar hafa beð- ið S.l.B.S. að útvega sér létta vinnu. Atvinnurekendur sem gætu liðsinnt þeim, eru vin- samlega beðnir um að láta skrifstofu sambandsins í Austurstræti 9 vita. —• Sími 6450. S.Í.B.S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.