Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.09.1949, Blaðsíða 8
Jarðarför SkoggaMíöarfoIksins í Norðfirði Mynd þessi var tekin við jarðarför SkuggaMíðarfólksins í Neskaupstað þann 23. ágúst síðastliðlnn. Jarðarförin var mjög fjölmenn og hátíðleg. Kisturnar eru 4, en 5 fórust. Var litU drengurinn iagður við hlið gömiu konunnar, Jóhönuau. (Ljósm.: Björn Bjöfnsson). / • pig Eji'dm rprentan ir uaargra frægustu itoálverka heimsins jsýndar á sýniugu Hamdíða- og myndlistaskólans. í \ Jém Engibeils láðmn kennaxi í málaxaMst við HandíSa- og myndlisiaskélam Hér á landi eru engin mál- Verkasöfn til, er almenning- ;ur eigi aðgang að. Jafnvel ^.málverkasafn ríkisins“ sem ótal þúsundir króna hafa ver- ið veittar til á mörgum um- liðnum árum, á alls engan samastað. Myndir ríkissafns- ins eru nú á víð og dreif, hér í bæ og utan bæjar. Nú hefur Handíða- og myndlistaskólinn haft um J>að forgöngu, að fá hingað allstórt safn vandaðra endur prentana af málverkum frá ýmsum löndum og ýmsum öldum. Flestar þessara endur prentana eru gerðar af hin- um þekktu reproduktins-firm ium Braun & Cie í París og Classen í Ziirich (áður hið þýzka Ackermannsforlag í íMúnchen). — Á þessari sýn- m.a. hinar frægu og fögru freskkómyndir Michaels Angelós í hvolfi sixtinsku kapellunnar í Róm, þar á meðal myndir hans af sköp- un heimsins og manns- ins. Ennfremur Mcna Lisa og nokkrar af myndum Rem- brants. í annarri deild sýn- ingarinnar eru myndir frá bernskuskeiði Impressionism ans og í í enn öðrurn deildum eru myndir frá þeim málur- um, sem sterkast mótuðu myndlist nútímans, Van Gogh, Cezanne, Gauguin. Ekki má þó gleyma hinum ógleymanlegu meisturum Durer, HoLbein, Renoir, Van Dyck, Bruegel, Botticelli o. fl. o. fl. — Loks eru nokkur sýnishorn meistara hinna allra síðustu áratuga og ára, Ingu Handíðaskólans, sem fyrst og fremst hins margum ■opnuð verður í dag 1,30 síðd. | rædda og umdeilda Picasso. í kennslustofum skólans á | Þess er að vænta, að eng- Laugavegi 118, (húsi Egils i inn sá, er áhuga hefur á Vilhjálmssonar h.f., efstu jmyndlist láti jþetta tækifæri, hæð, vesturenda) eru um 100 ! er Handíðaskólinn býður myndir sýndar. Flestar þess ! ganga úr greipum sér. Þá ara mynda eru meðal þess j skal þess og getið, að nálega albezta, sem framleitt hefur j allar þessar myndir, sem á verið á sviði málaralistar- sýningunni eru, verða til a innar á síðustu fjórum öld- um. — í aðalsalnum eru nokkrar af frægustu mynd- um endurreisnartímabilsins. Wti - W. Fundur afgreiðslu- manna Afgreiðslumannadeild Verzl- mnarmannafélags Reykjavíkur hélt fjölmennan fund í gær- ikvöldi. Rætt var um kjaramál Ög ýms félagsmál. Mikill einhug ur ríkti rneðal fundarmanna um soauðsyn þesss að fá verulegar 'kjarabætur, enda eru launakjör (verzlunarfólks orðin mjög á eft ijr Öðrum .samtökum launþega. eru, sölu. Ágóði af sölu þeirra rennur til hinnar merkilegu starfsemi, sem skólinn nú um tíu ára skeið hefur haldið uppi og enn er 1 stöðugum vexti. Fyrir átta árum var myndlistardeild skólans stofnuð og hafa nálega allir þeir íslendingar, sem síðan hafa farið utan til framhalds- náms í myndlistum við er- lenda listaháskóla fe.ngið þar undirbúningsmenntun síae. Frá erlendum listaháskólum hefur skólanum á þessum árum hlotnazt margvíslegur vottur viðurkenningar o g virðingar. Góðurafliá Hásavík En bátax vetða að íækka xééxuM vegna éxtégxa anéttéknskilyxða í landi Húsavík, í gær: Afli á þá 6 trillubáta og tvo stóru báta, sem héðan hafa róið í sumar, hefur verið mjög góður. — Nú eru bátarnir að koma af síldinni og bú- ast sem óðast á línu- fiskirí. Annars er það mikill galli að því er snertir útgerð hér, hvað hún nýtur skammar- lega . lítillar aðhlynningar. Frystihúsið er svo lítið að móttökuskilyrði þess eru alltaf þrotin fyrr en varir. Þetta m. a. hefur haft þær af leiðingar, að þrátt fyrir góðan 'afla í sumar er hlutur sjó- manna ekki að sama skapi góður. Þeir hafa ekki getað róið nema annan hvorn og þriðja hvern dag vegna hinna ónógu móttökuskilyrða 1 landi. Nú fiska þeir flestir á línu, og leggja fiskirm inn hjá kaupfélaginu, en ekki er að vita nema nauðsyn beri til, af framangreindum or- sökum, að draga mjög úr þeirri útgerð fyrr en varir. Nýr belfiríHekiu- hrauni Ferðafélag íslands gengst fyr ir Hekluför um næstu helgi, verður gengið á f jallið og elim ig skoðaður hellir — Karelshell ir — sem er ekki aðeins nýfund inn heldur einnig nýtilorðinn. Karelshellir hafa aðeims þrír meen séð, en Guðmumdur Kjart ansson jarðfræðingur segist engan hraunhelli hafa séð jafn faílegan: veggirnir og hvelfing úr gijáandi hraunglerungi, al- sett dropasteinum. t Guðmundur Kjartansson jarð fræðimgur verður leiðsögumað- ur í ferðinni og mun útskýra það sem. fyrir augu þátttak- Þjéðkunnir listamenn kenna i Myndlistaskóia F.Í.F. sem tekur til starfa mánud. 3. október á Laugavegi 166. Keansl- an fer fram með svipuðu sniði og s.l. vetur Kennt verður: list-i málun, módelering og teikning. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, kennir inódéieringu í höggmyndadeild. Þorvaldur Skúlason listmálari, kennir listmál- un og teikningu, þeim sem lengra eru komnir, Karl Kvaran kennir teikningu og litameðferð. Þetta er þriðja starfsár skól ans. Hefur aðsóknin að sikólan- um stöðugt aukizt. Mest öll kennsla fer frara að kvöldinu milli kl. 8 og 10, ef til vill verð ur eitthvað kennt milli 6—8. Dagdeild verður fyrir þá sem lengra eru komnir og er hún starfandi frá kl. 9—12 og 1—4 á daginn, Þorvaldur Skúlason kennir í þessari deild. Þeir sem eitthvað hafa lært áður að teikna, teikna eftir lif- Undarleg vinnu- brögð Fulltrúar sósíalista í bæj- arstjórn á Húsavík hafa hvað eftir annað borið fram tillögu um þáð, að bæjarstjórnin beitti sér fyrir því að Húsa- vík fengi kaupstaðarréttindi, en fulltrúar hinna flokkanna hafa alltaf fellt þessar tillög- ur á þeirri forsendu, að von- laust væri með málið, En nú ber svo við 10. ágúst samkvæmt því sem fréttarit ari Þjóðviljans símaði í gær, að fjórir fulltrúar hinna flokkanna, meirihluti bæjar stjórnarinnar, samþykkja á- skorun til bæjarstjórnarinnar þess efnis að hún beiti sér fyrir framkvæmd þessa máls, sem lengi hefur verið bar- áttumál sósíalistanna. Þeir samþykkja m. ö. o. áskorun á sjálfa sig að beita sér fyrir því að Húsavík fái kaupstað arréttindi! Ekki er gott að vita hvað Iiggur að baki þessum undar- legu vinnubrögðum, en bent hefur verið á að Karl Krist- jánsson, oddviti Húsavíkur- hrepps, er í framboði- fyrir Framsóknarflokkinn í Suður- Þingeyjarsýslu við næstu al- þingiskosningar, og það skyldi þó ekki vera að hann hyggist beita áhrifum sínum á þingi til að fá titli sínum breytt úr „oddvita“ í „bæj- arstjóra“? enda ber. Hellirinn er um 5 klst. gang frá Næfurholti. Lagt verður af stað héðan úr bænum á laugardag kl. 2 og farið að næfurholti um kvöldið. Gist í tjöldum og herskála. Farmiðar fást í skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörð Túngötu 5, til föstudagskvölds og er viss ara að kaupa farmiða í tíma. andi fyrirmyndum. Byrjendur fá önnum viðfangsefni. í ráði er að kvölddeild verði starfrækt á vegum F.I.F. í Hafnarfirði í vetur, því mikill áhugi virðist vera þar að fólk verji frístundum sínum til þess að læra að teikna og mála. Fvrsta imiferð haustmótsins I Fyrsta umferð á háustmóti' Taflfélags Reykjavíkur fór fram í fyrradag í meistara- flokki og 1. flokki. \ 'Úrslit í meistaraflokki urðu þessi: Óli Valdimarsson og Guðjón M. Sigurðsson gerðu jafntefli, Friðrik Ólafs- son og Þórður Jörundsson gerðu jafntefli, Árni Stefáns- son og Sveinn Kristjánsson gerðu einnig jafntefli. Jón Ágústsson vann Ingvar Ás- mundsson og Hjálmar Theó- dórsson vann Steingrím Guð- mundsson. í fyrsta flokki: Kári Sól- mundsson vann Theódór Guð ' mundsson, Björn Jóhannes- son vann Anton Sigurðsson. Jafntefli varð hjá Ingimundi Guðmundssyni og Eiríki Mar elssyni, sömuleiðis hjá'Magn- úsi Vilhjámssyni og Hauk Sveinssyni. Skák Ásgeirs Þ. Ásgeirssonar og Jóns Guð- jónssonar varð biðskák. Næsta umferð haustmóts- ins verður tefld á sunnudag- inn. •. - ■:, i 3.896.M atvinnu< leysingjar í USA Skýrslur Bandaríkjastjórnar sýna, að í ágústlok voru 3.690. 000 atvinnuleysingjar í Banda- ríkjunum en 4.000.000 í byrjun máraðarins. Tala vinnandi fólks var nærri 60.000.000. Bandarískt lán til jiigósiavíu Bandaríski utanríkisverzlun- bankinn, sem er ríkisstofnun, hefur veitt Júgóslavíustjórn 20.000.000 dollara lán til kaupa á námuvélum. Póllandsstjórn hefur sent Júgóslavíustjóm orðsendingu um að hún álíti samninginn milli landanna frá 1946 um vin- áttu og gagnkvæma aðstoð úr gildi falinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.