Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Miðvikudagur 21. sept. 1949 208. tölwblað. >ðina. Haffö s&mfcariá vi:.S skiiístof- itt& a$ Þ'órsgfitn 1. Malbjím Péturs- á IsaJMi Aðalbjörn Pétursson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins á ísafirði, er fæddur í Hafnardal við ísafjarðardjúp árið 1902. Hann lauk námi í gullsmíði 1924 og hefur stundað þá iðn óslitið síðan bæ8i á Akureyri, Siglufirði og í Reykjavik. Árið 1925 gekk Aðalbjörn í Jafnaðarmannafélag Akureyrar og hefur jafnan síðan verið einn ótrauðasti og skeleggasti foxvígismaður íslenzkra sósíal- 'ista, þrátt fyrir langvarandi vanheiisu. Aðalbjörn hefur tek- ið mikinn þátt í isamvinnuhreyf- ingunni, m.a. verið formaður Kaupfélags Siglfirðinga um nokkur ár, verkalýðshreyfing- unni norðanlands og ungmenna- félögunum. Hann hefur margoft verið í framboði fyrir sósíalista, m.a. í S.-Þingeyjasýslu, á Akureyri, Sigluíirði og í Norður-ísa'f jarð- arsýsiu. Hœkka dollaravörur sfrax I verBi? a á dol tll kauÐiti ¦* r «¦¦"¦ a ve® , ESns og ÞjóðváljSnn skýrði f rá á gær mun gengislsekkun krónuijitar hafa í för með sér mjög víðtækar verðoækk anir sem í feeild monu neraa ca. 70 málljónum kréna á ári miðað við svspaðan innfTcitn- ing og í fyrra. Sem dæmí má nefna að búast m& við að hveítá hækki í verða um ca. 50 aura hvert MIó. Búizt var viS &B þessar •verðhækikanir kæmu smátt og smátt eítír því sem. birgð- nena tign m a ír þrytu, en í gær gerðust þau tiðirjdí að rikisstjórnin bannaði heildsölum að af- benda sntásölum nokkrar vörur frá Bandaríkjunuiu og öðrum löndum með óbreyttu gemgi. Ástæðan til þessa var ekki gefin upp, en aftir því sem Þjóðviljinn hefur kerm- izt næst mun tilefnið vera það að verulegur hluti þeírra birgða sem i landinu eru sé óborgaður og verði nú að' borgast á 44% hærra veirðs! sieitur Hognason um (ringsætfö e Afsalar sér ssti á [andslisf a Vesíifflaœsffiáieyfiffif3E veífa rtú á miíii hfeiMsalaiáS- henans. léhanns Þ. lósefssonai og Isielfs Högna- sonai eims bezta samvinnuírömuðar íandsíns l ísleifur hefur afsalað sér sæti 1 á landslista Sósíalistaflokksins. Það þýðir, að hann kemur ekki til greina sem uppbótarþingmað ur, en situr því aðeins á Al- þingi að Vestmannaeyingar kjósi hann sem þingmann kjör- dæmisins. Vestmannaeyingar hafa því aðeins á milli tveggja manna að velja, ísleifs Högna- sonar og Jóhanns Þ. Jósefsson- ar. X Sésíalíslaflckksins í Nerðar-Mitgeyjarsýsln f Sem dæmi nm það hvers'u alvarlegt ástandið er má nefna að verzlunarjöfnuður- inm var éliagstæður 'um 87 milljónir um síðustu mán- aðamót. Á sama tíma námu gjaldeyi-isleyfi í umferð um 130 EBiíljónuiiíi, en gjaldeyr- iseign bankanna var satna og engin. Afleiðingin hefur orð- ið sú að ógresddar vörur hafa safnazt saman á hai'n- arbakkannm án þess að' feng izt baíi að greiða þær. Fjöl-. mörg verzlunarfyrirtæki eru orðizi etórskuldTug erlendis, og munu sííkar skuldór nú nema tuguinn milljóna krðna. Þær skuldir sem eru við 5ön.d sem ekki hafa breytt gengi gjaldeyris síns verður nú aS greáða á 44% hærra vercfl! Aí' þessumi ástæðnm hefur afgreiðsía varnings frá doll- arasvæðin'n e.ú verið bðnnnð í bili. Seitmlega skella svo afleiðingar gengis3ækkuna.r- innar á þjóðimEÍ langíiunn fyrr en ella hefði veriS vegna Mrgðaskortsins — ef til vill eftir nokkra daga að einhverju leyti. Sósíalistafélag Isleifur Högnason er fæddur 30. nóvember 1895 að Selja- landi undir Eyjafjöllum, en fluttist þaðan til Vestmanna- eyja árið 1902, þar sem hann dvaldist óslitið í 40 ár. Árið 1921 gerðist Isleifur Vestmanna- kaupfélagsstjóri, við Kaupfélag Oddgeir Pétursson, frambjóð- andi Sósíalistaflokksins í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, er fæddur að Ásmundarstöðum 29. des. 1915, en ólst upp á Oddsstöð- um á Sléttu. eyja og miðstjórn Sósíalista- flokksins hafa einróma kjörið ísleif Högnason, kaupfélagsstj. til þess að vera í kjöri í Vest- mannaeyjum í kosningunum. 23. október. Hann stundaði nám í Laugar- vatnsskóla í tvo vetur og einn vetur í Samvinnuskólanum, en vann annars algenga vinnu. í mörg undanfarin ár hefur Oddgeir verið áfgreiðslumaður hjá Kaupfélagi Norður-Þingey- inga, þar til hann reisti nýbýiið Álftavatn síSastliðið vor. Oddgeir hefur tekið virkan þátt í félagslííi -sýslung'a sinna og hefur verið einn af ötulustu mönnum ungmennafélagsskap- arins þar. | ið „Drífandi," en síðar við Kaupfélag verkamanna og gegndi því starfi þar til 1943, er hann varð forstjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. Hef- ur hann verið forstjóri sam- fleytt í 28 ár og mun vera með- al þeirra kaupfélagsstjóra, er lengstan starfsferil hafa að baki sér, enda orðlagður fyrir áreiðanleik og dugnað í því stárfi, í Vestmannaeyjum var hann einn ötulasti brautryðjandi verkalýðshreyfingarinnar um áratuga skeið og átti í mörg ár sæti í bæjarstjórn Vestmanna- eyja. Hann var einn þeirra þriggja þingmanna, er Kommúnista- flokkur Islands sendi á Alþing Framhald á 8. síðu. Jéci Tínéfeiisson í fóorJkr-Ésafjare'arsýslu Jón Tímóteusson, frambjóð- andi Sósíalistaflokksins í Norð- ur-lsafjarðarsýslu er Norður- ísfirðingur að ætt og uppruna, uppalinn í Bolungavík, og hefur lengst af stundað sjó- mennsku og aðra algenga vinnu. Jón heíur lengi verið forystu maður í verkalýðssamtökunum og er nú foimaSur verkalýðs- félagsins í Bolungavik, en því trúnáðarstarfi hefur hann gegnt í mörg ár. Hann nýtui' almenns trausts sakií mannJrosta sinna. Við SÍðustU Alþingiskosningar var hann. í kjöri fyrir Sósíalista- i'lokkinn í sýslunni. í sumar heíur Jón stundað veJðar með IslandsleiSangrinum á Grænlandsmiðum. Fr a mfe©S sésíallstafkkksiras: mmf mm\ iigursteinn Magnusson efstu menn á Iisia Sósíalistafl. i EyiaíjarSarsýsIa Þóroddur Guðmundsson Framboðslisti Sósíalistaflokks ins í Eyjafjarðarsýslu við Al- þingiskosningarnar í haust verð ur þannig: — Þóroddur Guðmundsson, rit- arj Vmf. „Þróttar". Sigursteinn Magcússon, skála stjóri. Sigursteinn Slagnússon Friðrilí Kristjánsson, verka- maður. Ingólfur GuSmnndsson,, bóndi. Þórodtfur Guðmundsson Sig-u firði, efeti maðui' listan3, er' fyr i Frnmii. á 7. aíðn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.