Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 7
' Miðvikudagur 21. sept. 1949 ÞJÖÐVHJINN 7 yjiiiiiNniiiaiiiimmiiHiiuiiiiiiiraniiNiiiiioiiiiimiiiuniiiimiuHiniinniiiHiiiiniiiiiiBunnniiiinmiMniiinnnuiiiina* • Smáauglýsingar ! Kosta aðeins 50 aara orðið. § Til söiu ^ouiiiimioimmiiNQiuiiH i Kaup-Sala Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skrautmuni, húsgögn, karlmannaföt o. m.fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauC Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl, Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðsiöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímurn eftir samkomu- lagi. fermingarkjóll, sokkar og I blóm fylgja. Til sýnis Lauga ' veg 126. Nú er tækifærií Útsalan á vefnaðarvörum, snyrtivörum, smávörum og leikföngum heldur áfram á morgun. Afsláítur 20—30%. Gefum 20% afslátt af vefnaðarvörum, svo sem herraskyrtum, nærfötum (karla) undirfötum, nátt- kjólum, morgunsloppum (kvenna), kvenkápum o.fl. Af prjónavörum úr lopa gefum við 20—30% afslátt. Mikið úrval af kventöskum 30% afslát.tur. — 25% af- sláttur af leikföngum og smávöru. Eitthvað fyrir alla, reynið viðskiptin, ekki missir sá sem fyrstur fær. Verzlunin Goðaborg. Freyjugötu 1. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DÍVANAR allar stærðir fjTÍrliggjandi, Húsgagnavinnnstofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hré. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullaituskar Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Hrejnar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kaupum fiöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venns. — Sími 4714. GLtNJ OC CAMÍN Alþýðublaðið birtí síðastliðinn laugar dag grein, sem bar svoliljóðandi fyrir- sögn: — „Finnur Jónsson: Hið rétta andlit íhaidsins." — Þótti mönnum í fljótu bragði sem blaðið liefði þarna, aldrei þessu vant, gert skarplega athugun. □ Síðustu vikurnar fyrir andlátið var Chesterfield lávarður svo las- burða, að ef hann t. d. fór í öku- ferð í vagni sínum, þá var ekki ó- hætt að hestarnir færu hraðar en fetið, og sérstakur maður iátinn teyma þá. Á einni slíkri ökuferð mætti hann gömlum vini sínum, og vinurinn óskaði honum til ham ingju með að geta komizt út til að fá sér hreint loft. „Þakka þér fyrir," sagði Chersterfieid. „En það sem fyrir mér vákir með þessu er ekki fyrst og fremst að komast út í hreint loít. Þetta er eiginlega miklu frekar æfing á jarðarförinni." □ • „Hvenær á ég að setja barnið mitt til mennta?" spurði kona nokkur þekktan uppeidisfræðing. „Hvenær eigið þér von á að það I fæðist?" spurði uppeldisfræðingur- inn. „Von á að það fæðist?" sagði konan undrandi. „Barnið er orðið fimrfi ára gamalt." „Guð hjáipi yður, kona góð." hrópaði uppeldisfræðingurinn. „Standið ekki svona í aðgerðar- lcysi. Flýtið þér yður heim. Fimm beztu árin eru þegar glötuð." □ Frægur rithöfundur var eitt sinn spurður, hvort hann tryði á drauga. „Nei, kona góð. Eg Kef þekkt of marga þeirra til að trúa| á þá." | Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Austurstræti 6. Bókamenn til sölu Úrval komplett. Eim- redðin 1926—1935. Prestafé- lagsritið átta fyrstu árgang- ar. Stefnir 5 fyrstu árgang- ar. Samtíðin 10 fyrstu ár- gangar. Vítalínspostela, Hóla prent 1776, gott eintak og fleiri gamlar Guðsorðabæk- ur. Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28. Vinna Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Simi 5999. Athugið vörumerkið um leið og þér kaupið Frá 21. þ. m. verður SMURSTÖÐ okkar við Sætún 4, opin frá kl. 8 árdegis til 12 að miðnætti og frá kl. 8 árd. til 4 síðdegis á laugard. Oííuhreinsunarstöðin. Sími 6227^ Framboðið í Eyjafjarðarsýslu Framh. af 1. síðu. ir löngu orðinn landskunnur maður fyrir forystustörf sín í verklýðshreyfingunni og Sósíal- istaflolcknum. Æskan og kosningarnar Framh. af 3. síðu. ið frumskilyrði þess þjóðfélags sem við lifum í, þar eð þeir sem vinna eru margfallt fjölmennari óvinum sínum sem láta vinna. Þannig byggist „hið vestræna iýðræði" á lýðskrumi og fleðu- látum, ásamt bíltúrum og stund ar fríðindum um kosningar. Þar sem lýðskrumið þrýtur tekur fasisminn við — hin fá- menna yfirstétt freistar að við halda forréttindum sínum með ofbeldi. — Frh. Gj. — Fellum gengislækk- unarstjórnina FVamhald af 5. síðu. manna, sem framarlega standa í alþýðuhreyfingunni meðal Breta og Svía. En burt séð frá því, þá hlýt- ur verkalýðshreyfingin eðli sínu samkvæmt að berjast með öllum samtakamætti sínum gegn gsngislækkun, því að hún þýðir fyrst og fremst lækkun kaups og hækkun vöruverðs, það er stórfelda skerðmgu á lífsaflcomu alls almennings í landinu. Við kosningarnar i haust munu því allir þeir mörgu, er stéttarsamtökum standa, sýna einhug sinn í baráttunni gegn gengislækkuninni og láta forsvarsmenn hennar, íhald og framsókn fá þá útreið, sem kenna mætti þeim þann sann- leika, að alþýðusamtökin eru voldug og sterk í baráttunni til að hindra hverja þá viðleitnil er fram kemur til að skerða kjör eða rétt alþýðunnar í landinu. Helgi Hannesson.“ Móðir okkar, JÓHA.NNA PÁLSDÓTTIR frá Bíldudal er andaðist hinn 14. þ. m. verðnr jarð- sungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. þ. m.— Kirkjuathöfnin hefst frá ElMlieimilinu Grund kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu eru vin- samlega beðnir að láta Minningar og menningarsjóð kvenna n jóta þess. Sigríður J. Magnússon. Anna Bjarnason. Ámi Jónsson. Ragnheiður Jónsdóttir. Svana Jónsdóttír. Marinó Jónsson. Frá unga aldri hefur Þórodd- ur starfað í verklýðshreyfing- unni og verið einn helzti for- vígismaður hennar norðan- lands. Hann er ritari Vmf. Þróttar á Siglufirði og hefur verið það í mörg ár. Sömuleiðis> hefur hann um margra ára. skeið verið fulltrúi sósíalista i bæjarstjórn Siglufjarðar. Árið- 1942 tók hann sæti á Alþingi sem varamaður. I stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins hefur hann. verið í mörg ár. Þóroddur er gjörkunnugur hagsmunum verkamanna, bænda og útgerðarmanna. Hann. er og hefur alla tíð verið einn ótrauðasti og atkvæðamesti for- vígismaður norlenzkrar alþýðu. enda hafa afturhaldsöflin oft átt um sárt að binda vegna. skeleggrar baráttu Þóroddsi fyrir hagsmunum verkalýðsins. Sigursteir n Magnússon, skóla. stjóri, er annar maður listans. Sigursteinn er fæddur 17. ág. 1902, lauk kennaraprófi í Rvík I 1928 og var síðan einn vetur við framhaldsnám i kennarahá- skóla ríkisins í Kaupmannahöfn. Hann var skólastjóri í Súða- vík þar til hann fluttist til Ól- afsfjarðar og gerðist þar skóla stjóri. Sigursteinn var kosinn full- trúj Verklýðs- og sjómannafél. Ólafsfjarðar í hreppsnefnd en siðan fulltrúi sósíalista í bæjar- stjórn, er Ólafsfjörður fékk kaupstaðaréttindi. Sigursteinn nýtur mikillar virðingar og vinsælda sakir mannkosta sinna og hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum í þágu almennings. Friðrik Kristjánsson, þriðji maður á listanum, er fæddur 20. jan. 1920 að Ytri-Löngu- mýri í Austur-Húnavatnssýslu, en fiuttist til Glerúrþorps 1930. Friðrik hefur stundað alla al- genga vinnu til lands og sjávar og tekið mikinn þátt í verklýðs- hreyfingunni , en ritari Vmf. Glæsibæjarhrepps hefur hann. verið í fimm ár. Hann er gagn- fræðingur frá Akureyri. Friðrik var í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn í sýslunni við síðustu Alþingiskosningar. Ingólfur Guðmundsson, bóndi er í fjórða sætj listans. Hann er fæddur og uppalinn, í Arnarneshreppi við Eyjaf jörð. Hann var einn helzti hvatamað ur að stofnun verklýðsfélags- ins. Ingólfur var um hríð skóla- stjóri á Hólmavík, enda ágætur barnakennari. Hann býr nú góðu búi að Fornhaga í Hörg- árdal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.