Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 8
Sikaíí:svikaraskiá ríkisstjérnariniier: Strandarkirkja, SlysavarnaféEagið og Minnisvarði Jóns forseta á skattsvik- aralistanum — en nöfn milljónaranna , sjást þar hvergil! Á langardaginn var birtist í Lögbirtingablaðimj íisti er lengi mun I ininnum hafður. Eru þar talin nöfn þeirra er Iáðist að gefa upp innstæður sínar í bönkum og sparisjóð- nm við eignakönnunina frægu. Eíkisstjórnin gaf auðmönnunum, sem kunmigt er, 11 raánaða frest til að fela eignir sínar, enda notuðu þeir þann tíma rækilega. Það eru því ekki nöfn milljónaranna sem prýða skattsvikaralista ríkisstjórnarinnar, heldur eru þar fyrst og fremst nöfn manna er sparað hafa saman nokkur hundruð krónur og vanrækt að telja þau frana. IJpphæðirn- ar eru flestar frá 200—1000 kr. Formálinn að skattsvikara- ekránni er svohljóðandi: ,,Sam kvæmt 1. nr. 67 1947, um eigna könnun, er hér með skorað á hvern þann, er hlut á að máli, að færa framtalsnefnd sönnur á eignarheimild sína að eftir- töldum innstæðum innan 6 mán aða frá síðustu birtingu þess- árar auglýsingar. Komi eigandi ekki fram innan þess tíma, renn ur innstæðan í rikissjóð, skv. 34. gr. sömu laga.“ Meðal skattsvikaranna er eiga að færa sönnur á eignar- heimild sína eru, svo nokkur nöfn séu nefnd: Viðlagasjóður, Minningar- sjóður Sálarannsóknarfélags Is íánds, Strandarkirkja, Fátækra sjcður S.I.A., Lögfræðingafé- Kiiomintang að yfirgefa Suður- Sjang Kaisék hefur skipað Koumintangherjum í Kvang- tungfylki að hörfa til Kan- ton. Fréttaritari Keuters í : Hongkong segir, að þar sé j litið á, að þessi fyrirskipun þýði, að Kuomintang ætli að yfirgefa Suður-Kína og eigi að reyna að flytja liðsaflann, sem þar sé, til Formósa. Kommúnistaherinn í Kan- sú í Norðvestur—Iíína Iiefurj í sókn slnni til Sinkiang, hins auðuga, kínverska skattlands í Mið-Asíu, tekið borgína Líangsjá. Tilkynnt hefur verið í Sjanghai, að undirbúningi j uiidir myndun samsteypu- j stjórnar allra lýðræðisafla í þeira hlutum Kína, sem frels aðir hafa verið undan oki Kuomintang, sé Iokið í gær gáfu 53 þingmenn af löggjafarþitigi Kuomin- tang, sem urðu eftir í Nan- king er stjórnin flúði til Kan ton, út yfirlýsingu um að þeir styddu stefnu kommún- lagið, Minningarsjóður Vald. biskups Briem og frú, Barna- kórinn Sólskinsdeildin, Gjöf konungs og drottningar til Landsspítala íslands, Mötuneyti stúdenta Háskólans, Bessastað ir, Byggingarmálaráðstefnan, Landsverzlun íslands, Slysa-'i varnafélag íslands, Vestureyj-! arsveit, Flatey, Sundkennslu sjóður U.M.F. Neisti, Flateyri, Samskot til ekkna, Vogreksupp boð á Skaga (þ. e. rikissjóður), Nautgriparækt Kaldrananes- hrepps, Sjómannadagurinn á Hólmavík, Skíðadagurinn N,- Kaldrananeshr., Grænmetisverzl un ríkisins, Brunasjóður Valla- hrepps, Hjónaskemmtun Eyrar- bakka. Þá á TJtvegsbanki Ís- lands h.f. útibúið á Seyðisfirði að sanna eignarheimild sína á 15 þús. kr. innstæðu er það á í Útvegsbanka íslands h.f. úti- búinu á Seyðisfirði. Loks hefur Minnisvarði Jóns forseta svikizt um að telja fram inneign í Landsbankanum að upphæð kr. 529,03. Ádencsuer boð ar útþensiu- stefnu Fjaniskap í g&rð Sevét- ríkjanaa og Péllanis Adenauer, kanslari Vesur- Þýzkalands lagði ráðherralista sinn fyrir Heuss forseta í gær og flutti þinginu stefnuyfirlýs- ingu sína. Kvaðst hann myndi styðja frjálsa samkeppni í efna hagsmálum. Hann vék að utan- ríkismálum og lýsti yfir að Vest ur-Þýzkaland væri reiðubúið til að lifa í friði við Sovétríkin og Pólland, ef Þýzkalandi yrði skil að héruðunum austan ánna Od- er og Neisse, sem nú tilheyra Póllandi. „Við munum aldrei falla frá þessari kröfu og beita öllum ráðum til að fá henni framgengt," sagði Aden- auer. Só&íalisiar í Hafnarfirði hefja blaðti- útgáfu é. ng NEISTI, blað Sósíaiistaflokks ins í Hafnarfirði er farið að koma út á nýjan leik. Ritstjóri blaðsins er Ólafur Jónsson. gDÓÐVIUIMII hóruntt Mtla §J óhannsdótiir heldur hijómleiha á morgun Á efnisskiánni verða m. a. verk eftii ladi, Beethov- en, Chopin og — Þémnni iitlu léhannsdóttui Þórunn litla Jóhannsdóttir er komin hingað heim snögga ferð, og mun hún halda opinbera hljómleika í Austurbæjar- bíó annað kvöld. Þó að 7 ár séu nú liðin síðan Þórunn lék fyrst opinberlega, er hún aðeins 10 ára gömul. Síðastliðinn. 3 ár hefur hún stundað nám í píanóleik við Royal Academy of Music í London. Þórunn er í för með foreldr- Ivar fúslega veitt handa Þór- um sínum, Jóhanni Tryggvass. junni, og mun það vera algjöif og konu hans Klöru, en þau hafa dvalizt með henni í Englandi. Þau komu hingað i fyrradag og hyggjast dvelja hér um 3 vik- ur. Jóhann er nú búinn að ljúka námi sínu sem tónlistarkenn- ari, hefur fengið atvinnuleyfi í Englandi og mun hefja sjálf- stæða kennslu, þegar fjölskyld- an kemur aftur þangað úr för- inni hingað heim. Þórunn litla lauk i vor prófi upp í framhaldsdeild hins þekkta tónlistarskóla í London. Reglan er sú, að inngöngu í þessa deild fá ekki yngri nem- endur en 16 ára. En undanþága Verkamannaflokkurinn og verkalýðsfélögin þrumu losfin yfir gengislcekkuninni Austsír-Evrópalöndln gegn auðvaMskrepp- unni, lækka ekki gengiS Fréttarítarar í London segja, að gengislækknn ster- lingspundsins hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir Verkámannáflokkinn og verkalýðsfélögin. Sama sunnudaginn og Sir Stafford Cripps tilkynnti geng- islækkunina höfðu þó nokkrir Verkamannaflokksþingmenn í ræðum og blaðagreinum for- dæmt gengislækkun og fullviss- að fólk um, að til hennar myndi ekki koma. Talið er líklegt, að Attlee verði við liröfu stjórnar andstöðunnar að kalla þingið saman í næstu viku til fundar t:m gengislækkunina. Búizt er ista og skoruðu á aðra stjórn a^ hann fari þá fram á málamenn að gera slíkt hið! traustsyfirlýsingu. sama. Fyrrverandi sendi-1 ! i-----xr-----•--•l--• yjosíjva Loforð til verkalýðsfSlaganna herra Kuomintang í og einn af fyrst.u stuðnings-; mönnum Sjang Kaiséks var svikin. Hækkun vöruverðs sem leiðir myrtur á götu í brezku ný- af gengislækkuninni, er litin lendunni Hongkong í gær en j mjög alvarlegum augum af for- ystumönnum verkalýðssamtak anna. Stjórn brezka Alþýðusam bandsins fékk á nýafstöðnu sambandsþingi samþykkta yfir- þar var hann staddur á leið itil Peiping til að taka þátt í ráðstefnu um myndun stjórn ar lýðræðisflokka Kína. Síldveiði glœðist fyrir norðan Flestöll veiSiskipin fenga síld — Fagrikiettai 800 nsál — Síld veiðist nú á Gcímseyjarsundi Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gærkvöldi. Miifí‘l síldveiði var í dag og fengu allflest skip sem enn eru á siklveiðum síld í morgun eða kvöld, allt upp í 800 mál. Síld veiddist í dag á Grímse.yjarsuncli og eru sjómenn vongóðir um veiði þar. I dag voru saltaðar á Siglufirði 1500 tunnur. 1 dag fékk Fagriklettur 800 mál, Sigurður 500 tunnur, Snæ- fell 120 tunnur, Ingvar Guð- jónsson 300, Víðir Eskifirði 300, Dagur 300, Ágúst Þórarins son 300, Stjarnan 300, Straurn- ey 350, Narfi 200. Á leiðinni eru Arnarnes og Særún. í morg un komu hingað Helgi Helgason með 500 tunnur, Víðir Eskif., með 460 og Siglunes með 400. Sigurður saltaði í nótt og morg un á Ólafsf. og er nú á leiðinní með 500 tunnur er hann hefur veitt síðan. Ágúst Þórarinsson og Sigurður fengu síldina 5—6 sjómílur út af Flatey, en þar hefur sama og engin síld veiðzt í sumar og eru sjómenn mjög ánægðir með að síldin skuli nú vera farin að veiðast þar, allir hinir bátarnir hafa fengið síld ina á Þistilfirði. Bátarnir eru nú á leið til lands og væntanleg ir í fyrramálið, ýmist til Húsa- víkur, Hríseyjar, Dalvíkur eða Siglufjarðar. Frystar hafa verið til beitu á Siglufirði samtals 11900 tunn- ur. Þrjú sMp er höfCa h»tt veið- lao voro byrjuð aftar og það Ijórða byrjaði í dag. 1381 tueinir tíl ÓÍ&fsfjarSar í gær I dag hafa borizt til Ólafs- fjarðar um 1300 tunnur af síld. Meiri hlutinn saltaður. Fréttaritaji, eindæmi, að svo ungt barn fær inngöngu í deildina. — Þegar Þórunn kom hingað heim með föður sínum í íyrrasumar, var frá því skýrt, að hún hefði þá um veturinn haldið hljómleika með symfóniuhljómsveitinni í London, við góðan orðstír eins og menn muna. Síðan hefur hún nokkrum sinnum komið fram. opinberlega fram þarna í borg- inni, seinast í vor þegar hún hélt hljómleika við tvo skólá. — Efnisskráin á þeim hljómleik um var sú sama og verður á hljómleikunum á morgun. Hljómleikamir á morgun hef j ast í Áusturbæjarbíói kl. 7.15. Á efnisskránni verða verk eftír Bach, Scarlatti, Beethoven, De- bussy, Chopin, og loks eitt smá- lag eftir listakonuna sjálfa, Þór unni Jóhannsdóttir. Kolaverkfall í Bandaríkjynum í gær hófst í Bandaríkjnm- um verkfall hálfrar milljón- ar kolanámumanna. Lögðu námnmenn niður vinnu er námueigendur hættu að borga tilskiiið gjald af hverju kolatonni í eftírlauna sjóð námumanna. Allar líkur benda til, að verði af verkfalli stáliðnaáar manna, sem boðað hefur ver ið 25. þ. m. Ching, sáttasemj ara ríkisstjómarinnar, verð- ur ekkert ágengt í ao miðla málum. lýsingu um fylgi við kaupstöðv- unarstefnu ríkisstjórnarinnar aðeins með því að lofa hátíð- lega, að gerðar yrðu ráðstafan- ii til að draga úr framfærslu- kostnaði. Með gengislækkun- inni er hinsvegar framfærslu- kostnaður hækkaður stórum. Stjóm Alþýðusambandsins ræddi á fundi í gær gengislækk unina en tók enga afstöðu til Framhald á 4. síðu. Álþýðiileiðtogiim bíó r 1 a Þjóðviljinn vi.ll vekja athygli á því að úrvalsmyndin Alþýðu- leiðtoginn —- sem með réttu hefði mátt heita „Alþýðuflokks leiðtoginn" — er nú sýnd í Nýja bió. ísleifur Högnason Framhald af 1. síðu. í kosningunum 1937 og sat á þingi til 1942. Framboð Isleifs Högnasonar mun vekja athygli um allt land. Það er framboð frábærlega. heiðarlegs manns sem alla æfi hefur unnið óeigi'ngjarnt starf þágu almennings, framboð eins hins bezta samvinnufröm- uðar landsins gegn heildsalaráð- herranum, einum forríkasta og spilltasta fulltrúa afætustéttar- innar, Jóhanni Þ. Jósefssjmi. Val Vestmannaeyinga verður því ekki vandasamt. Þeir líta auk þess á Isleif Högnason sem heimamann, sem er öllum vandamálum kjördæmisins þaul kunnugur. Þessvegna munu Vestmanna- cyingar, hvar í flokki sem þeir hafa staðið, fagna framboði Is- leifs Högnasonar og taka hönd- um saman urn að skila honurtt á þing sem kjördæmakosnuifl þingmanni sínum. | i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.