Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 1
Mikil er trn íhaldsins á mátt blekkinganna þegar það treystir sér t.il að halda því fram dag eftir dag að það sé andvígt höftum, skriffinnsku og nefndafargani. Svo sem knnnugt er hefur íhaldið búið til skriffinnskubáknið allt, enda er það öruggasta gróðakerfi sem auðstétt.in á Islandi hefur fundið upp. Og það stjórnar skriffinnskubákninu öllu: For- maður Fjárhagsráðs er íhalds- maðurinn Magnás Jónsson. For maður Viðskiptanefndar er í- haldsmaðurinn Sigurður B. Sig ursson. Forstjóri skömmtunar- skrifstofunnar er íhaidsmaður- inn Elís Ó. Guðmundsson. For- stjóri verðlagseftirlitsins er í- haldsmaðurinn Torfi Jóhanns- son. Og þannig mætti lengi telja, nefnd cftir nefnd, bákn eftir bákn, ráð eftir ráð. AL- staðar eru agentar gróðastétt- arinnar við stjómartaumana. Svo flátt er hjal íhaldsins um „frelsi“, að vitað er að ef $jálfstæðisflokkurinn heldur völdum sínum eftár kosningar verða höftin aukin rnn allan helming. M. a. er fyrirhugað að BANNA ALLAR ÍBÚÐAR- BYGGINGAR þegar á næsta ári jafnframt verða allar nýjar atvinnuframkvæmdir skornar niður í algert lágmark. Þessi veruleiki felst, í slagorði íhalds ins um minni fjárfestingu og aukinn neyzluvöruinnflutning- Afleiðingin verður fullar búðir en engin kaupgeta almennings. Auðstéttin á að geta velt sér í vellystingum, á sama tíma og almenningur býr við skort og at.vinnuleysi. 14. árgangur. Fimmtudagur 29. sept. 1949. 215. tölubíað. n æffa @ sína á svara Iismim vlé þessn ægilega vepmi norrænt Forsætisráðherr-ar og skiptamálaráðherrai Danmerk- ur, Svíþjóðar og Noregs hafa komið saman á íund í Holm enkollen hjá Oslo til að ræða efnahagshorfur Norðurland- anna með tilliti til gengislækk- unarinnar. Einar Gerhardsen, er í forsæti fundarins. — Hafa þarna verið lagðar fram tillög ur um að norrænu viðskipta- málaráðherramir komi saman á fund með sérstakri sérfræð- inganefnd einhvemtíma eftir miðjan næsta mánuð til að at- huga möguleika á því, að Norð- urlöndin geri með sér tolla- • bandalag. imm I gær vör geíin út tilkynning rnn fund þann sem bandaríska kjamorkuneíndin og sérstök þing- nefnd néidu til að ræða viðhoríin varðandi íregn- ina um kjarnorkusprengju Sovétríkianna. Kiðurstaða vioræðnanna er sú, að Bandaríkin skuli auka sem mest þau mega framleiðslu á kjarnorkusprengjum. — Þetia má skoðast sem svai Bandáríkjanna við til- lögunniium algjört bann vio þessu ægilega vopni, sem Vishinskí bai fram fyrir hönd Sovétríkjanna á við_ þingi Sþ síðastliðinn föstudag. McMahoa kjamorkunefndar-j seint i gærkvöld, og í sama maður gerði opinberar þessar tíma var lesin fregn um, að niðurstöður nefndarinnar. Sagði / öldungadeild og fulltrúadeild hann að Bandaríkin yrðu að j bandaríska þingsins hefðu báð- „halda yfirburðum sínum í I ar samþykkt hemaðaraðstoðina kjarnorkumálunum" með því að auka eftir itrustu getu birgðir við aðrar þjóðir. Aðstoð þessi á að verða 1,3 milljarðar doll- sinar af kjarnorkusprengjum. j ara. Lögin um hana hljóta stað Herða yrði framleiðslu á úran-l festingu strax og Truman for- Bretar og Tékkar gera með sér mikron víðskiptasaiiiig [• Bretar og Tékkar hafa gert með sér mikinn viðskipþa- samning. Samningur þessi gildir til 5 ára. Samkvæmt honum kaupa Bretar af Tékkum vélar ýmiskonar, sykur, timfcur og fleiri vörur fyrir 4 millj. 700 þús. pund árlega. Tékkar kaupa í staðinn vörur frá Bretum fyrir 1 milij. 500 þús. pund. íum innan Bandarikjanna í þessu augnamiði. Allir þeir vístndameitn, sern hefðu sérþekkingu á kjam- orkumálun'!, en ynnu hjá einkafyrirtækjum, yrðu að ganga í þjónustu kjarnorku- nefndarinnar og santeinast um að ‘gera birgðimar af bandarískum kjarnorku- sprengjum sem naestar. ★ Hemaðaraðstoðin sam- þykkt í báðum deildum Bandarík jaþin gs. Fregnin um þetta. var lesin seti hefur undirritað þau. Auk þessa leyfa Bretar inn-| flutning iðnaðarvéla frá Tékkó slóvakíu sem nemur 5 millj. 700 þús. pundum, og stendur þetta ákvæði samningsins í sambandi við greiðslur á skuld um Tékka við Breta, en þærj nema 28 miljj. punaum. Einnl ig eru í samningi þessum sér- stök ákvæði varðandi bætur til Breta vegna brezkra fyrir- tækja í Tékkóslóvakíu, sem þjóðnýtt hafa verið. Þetta er fyrsti viðskipta- samningurinn, sem Bretar gera eftir að gengislækkunin varð. Franska stjórnin sat á fundi lengi dags í fyrradag og ræddi kröfur verkalýðssamtakanna um hækkað kaup. Vegna ein- hugar allra þriggja verkalýðs- sambanda, almenna sambands- ins, saxnbands sósíaldemokrata fréttatíma brezka útvarpsins og isambands kaþólskra, þorðu Skrifstofa kosningasjóðs siijóriiarandstöðtír.nar, Þórsgötu 1, er cpin alla daga. Leggið fram ykkar lið til þess.&ð íella rikisstjórn.ina 23. cktóber og tryggja stjórnar- ai-istöðunni þann sigar, sem getá valdið stetnuhrejtlr.gu I þjóðmálum. AUir stjórnarísokkarnir eru óstyrkir á taugum, vegna svika sinna við eigán Ioforð til þjóð- arinna.r. Síjómar&ndstaðan ein túlkar vilja þjóearinnar. En hún þarf stóran. kosiángasjóð tii að standa hinni forríku sfjórnar- klíku á sporði. Því stærri sem kosningasjóð- urinn verður — því meiri verð- ur sigur stjórnarandstöðunnar, sigur töiksÍEs. Sósialistar, næstkcmandi Iangardagur er skiiadagur. Dragið eklú til morguns að safna. þvi, scm hægt er ao safna i dag. ráðherrar sósíaldemokrata og kaþólskra í stjórninni ekki ann- að en mæla með tafarlausri dýrtíðaruppbót til verkamanna meðan. kröfur um hækkað kaup eru til athugunar. Róttækir, en meðal þeirra er Queuille for- sætisráðherra, og ráðherrar, sem standa enn lengra til hægri eru andvígir kröfum þessum og er ekki talið óliklegt að til stjórnarkreppu komi útaí kaup gjaldsmiálunum. Ungír Asíomeim á æskulýðsmótinu í Bodapest mm Kosningaskníslofð stjórnarðndstöSansar er að Þórsgötu 1, sími 7510 opin alla daga kl. 10-10. Kærufrestur vegna kjör- skrár er útrunninn 2. októ- ber. Kjósendur Sósíalista- ilokksins utan af Iandi, staddir í Reykjavík, kjósið strax hjá Borgarfóget.a, Tjarnargötu 4. Opið kl. 10- 12, 2-6 og 8-10. fefiistga mm Vesturbýzka stjcrnin og allir pólitískir flokkar í Vesturþýzka landi hafa mótmælt þeirri á- kvörðuh hernáir.Tstjóra vestur- veldanna, að gengi vesturþýzka ; marksjns skuli lækka gagnvart dollar um 25%. Adenauer kansl ari hefur lýst því yfir, að stjórn in neiti ao viðurkenna lækkun- ina og krefjist þess, að liernáms stjórarnir endurskoði ákvörðun sína. Stjórnin telji vafasamt, að ráðstöfun þessi samrímist her- námsheglum. — Stjórnin ræddi gengisiækkunina á sérstökum fundi 1 gærkvöld, og í dag mun hún eiga um hana viðræður við hernámsstjórnina. Á myndinni sést þegar ungir men n frá alþýðulýðveldinu Vtrí-Múlgóiíu ganga fylktu Iiði inn á hátíðar- svæðið þar sem alþjóða æskulýðsm ótið var sett í Súdapest þana 14. ágúst síðasíiiCinn,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.