Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 3
Síœmta.dagur.i 29.- sepfc: 1949. ^úmrnjim riÖst'.^^-^- * ./>*/ "u .. ,: s •.-.• ' . . •¦:¦¦¦/. *-. ••;....'.. :ri ;...;-V,'::'';'- ."i-'.-.f. . Áróðurslygar í utanríkismálum II. í -i /ry ¦¦-¦¦¦ iJPi <rl ... c* ,.,« - wsáfi6»i^v,1iSSÖ3a^Sí) • --'--í'V^,- fcy i^ OLANSMAÐUR I UTANRIKISMALU 1 fyrstu grein: mianisýndi ég fram á, hvernig utaartkisráðu- neyti hervelda hafa um lángan aíaur gripið til þess ráðs, að sstja af staið. áróðursherferðir, og nú á 20. öldinai bein áróðT ursstríð, gegn þeim þjóðum, sem. þau hafa .^eyjrt sem mögu- legan andstæðirig. í styr- jöld. Tilgangur slíkra herferða íhefur jafnan • verið að sverta fciaa . . mÖgulega andstæðing, lieila þjóð, svo í augum eigin þjóðar, að á. henni skapist „iaailegt og heilagt hatur", hún sé fordæmd siðferðilega, trúað til allra lasta og glæpa. Ef - þetta tekst, er feagiaa „sið- ferðilegur gruadvöilur" fyrir ergiri hervæðiagu og vígbúnaði eins og Churehill komst að orði, unz óhætt verður að fara í stríð gegn hLaum fordæmda ó- vini til þess að bjarga menn- ingunni, lýðræðinu, frelsinu, kristiani trú — öllu, sem mönn- uoi er á hverjum tíma helgast. í stórkostlegasta áróðurs- stríði allra tíma, atómlyga- stríðinu — er „óvinurinn" ekki þjóð, heldur alþjóðlegt fyr- irbæri, heimspekilegt, pólitískt og hagfræðilegt hugmynda 'kerfi, réttborið afsprengi vest rænna menningar —- „kommúu isminn". Með ofurlítilli skerpu hugsun sér hver heilvita maður, að það er tilgangslaust að ieggja upp í stríð við slíkan óvin með bryadreka, skrið drska,. fallbyssur og jafnvel at ómsprengjur að vopni. Hver einasti lögreglustjóri í Vestur Evrópu veit, að táragas og kylfur duga ekki. Hitler reyndi pyndingar, og kom allt fyrir ekki. En — munu menn segja — óvinurinn er austur í . Kreml, harðstjorlan sem drottnar yfir 300 milljónum maaaa frá Kyrra hafi til Eystrasalts, heldur þeim í ómaaaúðlegri áaauð og hyggst að ráðast á smáþjóðir Evrópu, færa þær undir ok kom- múnismans og allan heiminn á eftir. Honum verður ekki.steypt, nema með afcémstyrjöld. Þá verSa þjóðirnar í. A-Evrópu og Asiu fnalsaðar og. „heiminum bjargað frá kommúnismanum. Væntanlega verður litið við í Kína á leiðinni ög 400 milljónir . manna frelsaðar frá kommún- ismanum. Hugsum okkur að allt þetta tækist. Gerum ráð fyrir að 700 milljónir í Evrópu og Asíu skipti um húsbændur, 'yfír . . þær. yerði settir ' amerískir eða innfæddir landstjórar, vitrari en Sjangkajsjek og •áreiðanlegri en hetmaninn af Ukrainu. Slepp um því, hvort ástandið í hinum sigruðu löndum eftir atómstyr- jöldina, yrði hagstætt fyrir frið sælt og 'ánægjulegt auðvalds- , skipulag, sém' þar gengi. í garð undir amertskri yfiratjérn.; Lát- um í huganum. amerískan ' frið — pax americana"—" líða yfir heiminn. ... .En hvað um kommúnismann í Ve3tur^Evrópu,. nýlendunum og í! sjálfri Ámeríkú? Væri hann .kveðina ¦¦ - niður?.. Öllum kommum, ¦ hálf kommum . og „saklausum: einfeldningum". út-' rýmt? Yrðu rit Marx, Engel-s og Lenins ófáanleg.? Hætta pró- fesorar í heimspeki og hagfræði að ræða kenningar þeirra? Síð- ast eri ekki sízt, væru KBEPP- UR kapítalismans úr sögunni? KREPPA er ekki lengur hug- tak, sem „kommúnistaspraut- urnar" einar bera sér í munni. Það er hugtak, sem hver ein- asti kauphallarbraskari í Wall- street ber virðingu fyrir og hver auðkóagur óttast meira en sjálfan andskotann. Skýja- |sem jafgilda, svo brjáluðu og siðlausu athæfi. I Bandaríkjunum hefur þetta áróðursstríð lent út í svo skef ja láusa brjálsemi, sem starfsemi „óamerískunefndarinnar", mála ferli gegn Alger Hiss og ofsókn ir gegn öðrum náaustu vinum Roosevelts forseta, að ógleymdu sjálfsmorði Fórestalls hermála- ráðherra. Hér eru sambærileg fyrirbrigði, sögurnar um rúss- neska síldveiðiflotann. sein dul- búinn innrasarflota, málaferl- in út af Tröllafosssmyglinu, áramótaræður Stefáas Jóhanas og Ólafs Thors og greinaflokk- ur Bjarna Benediktssonar um utanríkismál. I Bándaríkjunum varð Trú- man forseti að skerast í leikinn og kveða niður kommúnistaof- sókaaræðið, þegar það var far- ið að gaaga svo laagt, að flugu múaistaofsóknirnar í Bandaríkj unum, sem það • sagði, að hver heiðarlegur Ameríkumaður mætti blygðast sía fyrir, og bætti við: „Það er leitt, að fleiri Ame- rikúmenn eh raun er á, skuli ekki sjá, hvílíkur óleikur, vest- rænu lýðræði er gerður, með svo ruddalegu ofsóknaræði." - „Ofstopi vanþekkingariaaar og heilbrigðt lýðræ*'i eiga ekki samaa", sagði þetta.gamla mál- gagn heilbrigðrar skynsemi að lokum. Sá skaði verður seint metinn, að hér á Islandi er ekki til eitt einasta frjálslyat- og heiðar- legt íhaldsblað þótt ekki væri á borð vio New York Times eða Manchester Guardiaa. Hér er. áróðursstríðið til undirbúnings atómstyrjöldinni gegn kom- múnisimanum að ná . hámarki Eftl Finnboga Rút Valdínnarsson kljúfar New York eru öryggir fyrir jarðskjálftum, ea í kreþp- um skjálfa þeir. í Ameríku vita allir, að kreppur koma aftur og aftur og áð aæsta kreppa þýð- ir „kommúnisma" í Bandáríkj- unum. Niðurstaðan af öllum hugleiðingum um næsta stríð, hlýtur 'því að verða þessi: ••¦¦. Styrjöld gegn hinu rússneska stórveldi getur haft tiJgang — ef vel geagur— og ef hún er framkvæmd með gamaldags vopnum, atómstyrjöld gegn sama stórveldi hefur því aðeins tilgaag, að allir vísiadamean veraldarianar, sem nokkuð vita um kjarnorku, séu flón sem ekkert vita, en atómstyrjöld gegn koaimúnismanum er bull og vitleysa,. mótsðgn í sjálf u sér, sem engian heilvita maður getur tekið mark á! Það hefur sýnt sig, að áróð'- ursstríð utanrikisráðimeytisins í Washington sem uadirbúningur undir atómstyrjöid gegn Rúss- landi og kommúnismanum er jafn hæptð fyrirtæki í sjálfu sér og' sjálf hringavitleysan „atóm- styrjöld gegn kommúnisman- um". Látura þáð , vera allt í lagi, að það leiði til múgæsinga gegn „kommúnistum" í pólitískt vanþroska-þjóðféíögum eias Qg í Bandaríkjunum og hér á ís- landi. En það má ' helzt ekki rugla hermálaráðharra og utan- ríkisráðherra svo í ríminu, að þeir táki upp á því, a.ð hlaupa búxnalausir eða berstrípaðir á götum úti, kasta sér út -um glugga á 9. hæð, eða skrifa greinaflokka um utaaríkLsmál, meaa, sumir fyrrveraadi kom- múaistar, þóttust geta saanað fyrir rétti að Roosevelt forseti héfði verið dulbúinn kommún- isti, og allir eða veiflestir náa- ustu samstarfsmean hans og vinir, „fimmtu-herdeildarmeaa" og fússaeskir njósnarar. Ache- son utaaríkisráðherra varð að taka í sama streng og Trumaa, taka ábyrgð á hinum ákærðu kommúnistum og taka þá undir síná vernd sem aánustu pér- sónulega vini sína. I Ameriku sjálf ri er afturkastið byr jað gegn brjáluðum öfgum áróðurs- stríðsins og ofsóknaræðisias. Heiðarleg íhaldsblöð beita sér af alefli gegn hinum. hálf- geggjuðu afturhaldsseggjum. „Nevv York TIMES" sagði t. d. aýlegá: „Það er aívarleg hætta á, að við dæmum einstaka menn seká, vegna persóaulegra sam- banda þeirra eða vegna þess að þeir taka sömu afstöðu og kom- múaistar í einstökum atriðum eða einstökum málum, Af því að kommúaistar sty'ðja stund- um mál, sem heiðarlegir frjáls- lyndir menn hafa samúð með, er ofur auðvelt að- ráðast á heiðarlega frjálslynda menn undir þvi yfirskyni' að verið sé að ráðast á kommúnista." . „Manchester Guardian" tók kröftulega undir þessi ummæli. Blaðið fagnaði því að heiðarleg amerísk blöð snúist nú loks á móti („the stupidities of the communist witch.hunt") hinum fíflalegu galdraofsóknum gegn kommúaistum." " - Þáð beati á dæmi. um kom- síau í kosaingabaráttu undir forustu Bjaraa Beaediktssoaar. Meðal utanríkisráðherra heims^ ins á haaa áreiðanlega met í áróðursblekkiugum um alla að- stöðu lands síns,. iögfræðilega og pólitíska. Eins og hann vildi segja öll- íim heiminum í Washingtori 4. apríl s.l., að af einni tylft utan- ríkisráðherra, sem þar voru .samankomnir, (,;okkur sem er- um að vinaa fyrir friðiaa") væri haaa mestur píslarvottur, af því að steinum hefði verið kastað í harm heima á íslaadi, eias virðist haaa aú halda, að á séf hvíli' ábyrgðin af öllu á- róðursstríðinu. Ef hann taki ekki forustuna sé atómstyrjöld- in gega kommúaismaaum töpuð og velferð heimsias í veði. Hann sést ekki fyrir. Hann skirrist ekki við að gera fiokks- foringja sinn, Ölaf Thors, ó- merkan orða sinna. Ólafur lýsti því ýfir sem ráðherra á Alþingi 1941, ómótmælt af Bjarna Bene diktssyni þá, að hlutleysi ís- lands stæði óhaggað, þrátt fyr- ir hervarnasamaiagiaa. Nú lýs- ir Bjarai þetta fjarstæðu og ó- yitahjal. Haan dróttar því að Thor Thors, sendiherra (áa þess að nefna hann) að hann hafi viljað „fá Rússum íhlutun um íslandsmál" 1945, en Thor var.þess þá mjög fýsandi sem sendiherra, eins og hann lýsti sjálfur yfir í viðtali við Morg- unblaðið sumarið 1945, að ís- lánd gengi að þeim skilyrðum um stríðsyfiriýsingu gegn Þýzkalandi og Japaa, sem sett voru fyrir inagöngu .Islaads í Sameinuðu þjóðirnar veturina 1945.. Thor kveðst í viðtaliau telja það mjög miður farið, að | Island hefði ekki gengið að þess um skilyrðum. Bjarni veit vel . um afstöðu Ölafs og Thor3 í þessum málum báðum og legg- ur þv^sérstaka .áherzlu á að hitta þá fyrir aeðán beltíð, eina og óprúttiana boxara er siður við hættulega keppinauta. Hann hikar ekkert við að af- hjúpa sína eigin fáfræði um al- þjóðamál, eða gera haaa meiri en hún er, ef bláþræðir í mál- flutniagi haas haaga þá betur samaa. Haaa læzt ekki vita af aeiau hlutlausu landi í heimin- um öðru ea Sviss. Haan lætur sem allir íslenzkir stjórnrr.ála- menn, að honum sjálfum með- töldum hafi verið svo fáfróðir árið 1941, að þeir hafi ekki vit- að að friðarsamningar eftir fyrri heimsstyrjöldina stóðu yf- ir í MEIRA EN 5 ÁR, og því hafi þeim öllum yfirsézt um orða lag hervarnarsamaiagsias frá 1941, þar sem Baadaríkia skuld biada sig til að hverfa frá ís- laadi með allan sinn hérafla „að ófriðnum loknum". „Menn gerðu ráð fyrir því, segir hann, „að ófriðnum lyki með friðarsamn- ingum skömmu eftir að bardag- ar hættu. Svo hefði verið í þeim styrjöldum, er menn höfðu þá í huga,og reandi pá ekki grun í, að annar háttur yrði hafður af afloknum þessum ófriði." Aumingja, vesalings alþingis- mennirnir 1941! Hvaða styr- jaldir skyldu þeir hafa „haft í huga", fyrst þeir mundu ekki eftir heimsstyrjöldinni 1914— 1918? Hvaða friðarsamningum eftir stórstyrjaldir man Bjarni Benediktsson eftir, . sem hafi verið lokið e.^kömmu eftir að bardagar hættu"? En til hvers er hann að reyna að gera alla ráðherraaa 1941, alla alþiagismeaa þá, aúverancti forseta lýðveldisias, hr. Sveia Björnsson, þáv. ríkisstjóra o. fl. að svo fáfróðum flónum, að þá hafi ekki „rennt grun í", að friðarsamningar eftir síðustu heimsstyrjöld mundu táka mörg ár? Til þess eins að réttlæta þá óskammfeilnu hártogun ein- hverra BandarLkjamanna á her- varnarsamningrium frá 1941, sem þeir hafa þó aldrei vogað sér að setja fram opinberlega, að Bandaríkin hafi ekki verið skyldug til þess að hverfa frá ísiandi með allan herafla sina fyrr én hernámi þeirra í Aust- urríla og Þýzkalandi lýkur bg friðarsamningar eru undirritað- ir", eins og Bjarni Ben lýsir nú yfir-. Þeim Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyni sem báðir hafa sagt frá þessum „skilniagi Framh. á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.