Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 4
,-mm-*m*t» IMipiMiW ÞJú&vTLjmn Fimmtaiáagtir "§9.^ seþt. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn Ritstjorar: Magnús Kjartansson (áb.), BigurSur GuSmucdascm Fyéttaritatjóri: Jón Bjarnason BlaSam.: Arl Kárason, Magnús Torfl ötafaaon, Jánaa Aroascm Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldason Bitstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrða- stíg 19 — Síml 7560 (þrjar Unnr) AsfcríftarverC: kr. 12.00 á mánuðl — Lanaasöluvero' 50 aur. elnt Prentsmiðja ÞjóðviVJana hj. BðsfaH«taf!okIeurlnn, Þársgíítu 1 — Sfnd 7510 (þrjar lfnor) Kaerufrestur er útrunn- eru þetta undarlegar ráðstaf- inn 2. október. anir. — Rósa".-------Já. þetta Kærufrestur vegna kjörskrár eru undarlegar ráðstafanir. En innar er útrunninn 2. október, finnst stjórnarvöldunum það þ. e. a. s. eftir f jóra daga. Þess annars ekki upplagt að veita vegna eru nú að verða síðustu aukian smjörskammt einmitt forvöð fyrir fólk að athuga núaa rétt fyrir kosningarnar ? I Fylgishrun Alþýðufíokksins tekur nú á sig æ ljósari myndir. Frá fundinum á Arnar'hóli, þar sém þó mættu 300 manns, er hrunið áberandi, þótt ætla mætti að með þeim fundi hefði náðst algert -lámark hjá satntökum sem kalia andi kosnmgamar, og kjörskrá- með blessuð bömin? Skortur hvort það er á kjörskrá, eftir 2. október verður það um sein- an að fá fram lagfæringu á því, sem aflaga kann að fara hjá þeirri ágætu skrá. — Sósíalist- D Því framleiðir fyrirtækið ekki barnasokka. Önnur kona hefur beðið mig ar verða við kosningar þessar fyrir svohljóðandi tilmæli: „Eg að vlnna glæsiíegan sigur á var að lesa fréttina um sokka- afturhaldi landsins, og því ríð- gerðina nýju. Manni skilst að ur mikið á, að ekkert átkvæði fyrirtæki þetta framleiði nær þeirra fari til ónýtis. Athugið, eingöngu karlmannasokka. Sízt að kosningaskrifstofa flokksins, skyldi ég harma það, að karl- Þórsgötu 1, sími 7510, veitir mönnum sé fengnir sokkar á ykkur allar uppplýsingar varð fæturna. En hvernig er það I. sig flokk. Á fundinum þar sem framboðslistinn var fyrs-t in Uggur þar frammi tilkynntur mættu 102 bæjarhuar, og á framboðsfundinum :í ' . '— fyrrakvöld roættu 48 mean, þrefalt fleiri en frambjóðend- urnir sjálfir! Þetta fylgishrun er í algeru samræmi við niðurlægingu Alþýðufjokksklíkunnar sjálfrar. Þeirri niðurlægingu var vel lýst í harðvítugri grein eftir Finnboga Rút Valdimars- son í síðasta tölublaði Þjóðvarnar, en Finnbogi var meðlim- ur Alþýðuflokksins allt til þessa haUsts, tók þátt í starfi hans meðan nokkur tök voni á því, var meðal ann- ars mjög virkur um seinustu kosningar og er'því manna kunnugastur öllum innri aðstæðum í flokknum. I grein sinni segir hann m. a. svo: „Eg er Alþýðublaðinu sammála um, að það er komiim •fcími til þess, að hver heiðarlegur maður komi út úr því skúmaskoti sem þessir metm hafa gert Alþýðuflokkiim að. JÞað er tilgangslaust að vera þar lengur. Það hús verður ekki hreinsað. En sú stund kemur, að kjósemdur landsins sópa buitu þeim óþrifnaði sem setzt hefur að í Msi al- þýðunnar. Sú stund er nær en leiguþjónana og augmaþjón- ana við Hverfisgötu grunar. — Enginn heiðarlegur Alþýðu flokksmaður getur við þessar kosningar stiitJt klíku Stefáns Jóhanns og Ásgeirs Ásgeirssonar. Enginn maður, sem tel- ur sig sósíaldemókrata, getur lengur stutt að því, að þeirri irímúraraklíku haldist lengur uppi að smána sósíalismann og lýðræðið með því að kalla sig íslenzka sósíaldemókrata ... Það er komið að pólitísku skapadægri þeirra manna, sem hafa svikið hugsjónina um heiðarlegan Alþýðuflokk, greipilegar en dæmi eru til um nokkra aðra svikara við sósíaldemókratíska flokka, og eru þau dæmi þó mörg og Jjót." Já, það er komið að pólitísku skapadægrí Alþýðuflokks klíkunnar. Kosningarnar í haust verða útför hennar. Fjöl- margir menn reyndu í Iengstu Iög að styðja fIokkinn af ein- skærri tryggð og í veikri von um að klíkan myndi sjá að sér. Nú blekkir enginn sjálfan sig lengur á þeirri forsendu. Hverjum alþýðumanni er ljóst að stuðningur við Alþýðu- flokkinn er stuðningur við auðmannastéttina í Reykjavík, stuðningur við $já!fstæðisflokkinn og Framsóknaraftur- lialdið. Það verður landhreinsun að AlþýðuflokkskLfkunni lþeg- ar hún hverfur nú af sjónarsviðinu. Andrúmsloftið verður annað og hreinna, línurnar verða skýrari. Og það er Ijóst að hið fullkomna fylgishrun Alþýðuflokksins sem nú er fyrirsjáantegt gefur einnig til kynna hver verða muni ör- lög $já!fstæðisfIokksins og Framsóknarklíkunnar í kosn- ingunum í haust. Alþýðuflokkurinn er dómfelldur fyrir bátttöku í óhæfuverkum þrífiokkanna allra — og dómur- inn verður ekki kveðinn upp yfir honum einum. Tekur tíma að komá kærunum á framfærí. Sérstök ástæða er til þess að þeir, sem flutzt hafa hingað í bæinn síðan um seinustu ára- mót, hafi tal af kosningaskrif- stofunni, hún mun athuga hvort þeir eru komnir á kjör- skrá hér eða eru enn á kjör- skrá í því kjördæmi, þar sem heiniili þeirra var áður. Einnig þarf skrifstofan að fá sem rián astar upplýsingar um kjósend- ur flokksins erlendis. Um kjós- endur héðan úr Reykjavík, sem dveljast úti á landi sem stendur þarf hún líka að fá upplýsing- ar. Sama gildir 'um það fólk, sem er kjósendur einhversstað- ar úti á landi, en dvelst núna hér í bænum. D Utankjörfundar- atkvæðagreiðslan. Kosningaskrifstofan á Þórs- götu 1 þarf m. ö. o. að fá upp- lýsingar um alla kjósendur flokksins, og það nauðsynlega fyrr en seinna. Munið, að kæru frestur er útrunninn 2. októ- ber, eftir 4 daga, og það tek- ur alltaf nokkurn tíma að koma HÖFNIN kæruaum á framfæri. — Utan kjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógeta, Tjarnar isFISKSSALAN götu 4 — 4. hæð, daglega Þann 26. þ klukkan 10-12, 2-6, og 8-10. Kjósendur flokksins, sem greiða atkvæði utan kjörfunda", ættu sem allra fyrst að hafa samband við kosningaskrif- stofuna. D Smjörið er láíið súrna. Kona nokkur biður mig að koma eftirfarandi athugasemd á framfæri: „... Eg ímynda á barnasokkum er engu minni en skorturinn á karlmanna- sokkum. Og er ekki hörmulegt að vita til þess að börnin eiga að ganga sokkalaus meðan þetta fyrirtæki framleiðir að- eins sokka á fullorðaa karl- menn ?... Eg vil mælast til þess — og ég þykist gera það í nafni allra mæðra á landinu —, að sokkagerðin nýja hefji fram Ieiðslu á barnasokkum jafn- hliða karlmannasokkafram- leiðslunni. — Móðir". P Kosningavísa. Loks hefur borizt ein kosn- ingávísa frá gömlum verkaíýðs sinna: Vonir brostnar, boðuð fórn, búið flosnað, munum: Þessa losna þarf Við stjóm þjóð í kosningutium. Katla fór í lestar fisk. strandferð í gær, m. seldi Gylfi 282,0 smál. í Cuxhaven, Bjarni Ólafsson 284,8 smál. í Hamborg og Jón Þorláksson 307,3 smál. í Bremen- haven. Þann 27. þ. m. seldi Marz 333,3 smál. í Bremenhaven; og 28. þ. m. seldi Hvalfeli 244,1 smál í Cuxhaven. BIKISSKIP: Hekla er í Álaborg. Esja fór í gaer austur um land í strandferð til Siglufjarðar. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að austan. mer, að flestir hafi notað sein Skjaidbreig var á Akurey,; j gær. ustu smjörseðlana 'sína fyrir Þyriil var á Akureyri í gær. löngu. En síðustu vikurnar hef- ur hinsvegar ekki verið til neitt smjör í búðunum nema skömmt unarsmjör, okursmjörið svo- kallaða fæst ekki. Skömmtunar- Minningarsjóður Árna Jónssonar. Kvennaskólinn í Reykjavík verS ur settur laugardaginn 1, október kl. 2. Þeir sem hafa hugsað sér að minnast séra Árna Sigurðssonar, irlega að írík'rkJuPrests. með minningar- gjofum i mmnmgarsjoð Arna Jóns sonar, spjöld smjörið liggur sem sé óhreyft og enginn getur eignazt það. Svo fer það súrna og mygla, og verður það þá ekki gamla sagan, að við getum fengið það keypt sem dag og næstu okursmjör, eftir að það er þann Eimreiðarinnar, ig orðið ónýtt? Ekki er ég í , . . • , ., . . 6; fru Lilju Kristjansdottur, Laug nemum vafa um að utkoman aveg 37 og fru Ingibjörgu stein- verður sú----- En óneitanlega grímsdóttur, Vesturgötu 46A. geta fengið minningar- á eftirtöldum stöðum í daga: Bókastöð Aðalstræti 6; Verlzuninni Bristol, Bankastræti ,N. 1, voru gef- in saman í hjónabánd, ung frú Ólöf Stef- ánsd. stúdent (Guðnasonar læknis) og Karl Jónsson verk- fræðinemi, Akureyri. — Ennfrem- ur ungfrú Guðrún Björnsdóttir símamær, Akureyri og Kristján Sveinlaugsson loftskeytamaður frá Seyðisfirði; ungfrú Erla Júlíus- dóttir (Péturssonar bílstjóra) og Birgir Stefánsson rafvirki Dal- vík; óg ungfrú Bára Ólsen og Hrafn Sveinbjörnsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Pjólugötu 7. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband Helga Eiriksdóttir og Magnús Ágústsson, bifvélavirki, Ásvallagötu 18. Heimili ungu hjón anna verður að Efstasundi 4. .y^/y' i 19-30 Tónleikar: l^jv^ Harmonikul. (plöt y^J^N^ ur). 20.30 Útvarps- hljómsveitin (Þór- arinn Guðmunds- son stjórnar). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Is- iands. — Erindi: Mansöngur og minni kvenna (frú Ingibjörg Benediktsdóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21.30 Ein söngur: Maggie Teyte syngur (nýjar plötur). 21.45 Á irinlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (pplötur). 23.00 Dagskrárlok. FHTGFÉI.AG ISLANDS: 1 dag verða farn- ar aæUunarferð- ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Pá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Á morgun er á- ætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. I gær var flog- ið til Akureyrar, Blönduóss, Vest- mannaeyja, Seyðisfjarðar, Nes- kaupstaðar og Reyðarf jarðar. Gull faxi kom frá London og Prestvík í gærkvöld. tOFTLEIÐIB: 1 gær var flogið til Vestmarina- eyja (2 ferðir), Akureyrar og Siglufjarðar. Einnig var flogið milli Hellu og Vestmannaeyjar I dag er áætlað að fljúga tii Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldu- dals og Sands. Á morgun er áætl- að að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Þingeyrar, Plateyrar og Blöndu- óss. Hekla fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Geysir er væntanlegur í kvöld frá New York. » I . Hjónunum Val- jivwa / borgu Guðjónsdótt f X ~ ur og Sigurði Ell- ^jj V* ertssyni, Óðinsg. ,Æ " 10, fæddist 13 marka dóttir í fyrrinótt, 28. september. — Hjón- unum Ingu Hallgrímsdóttur og Gunnari Pálssyni, Pjólugötu 1, læddist 14 marka sonur 25. sept. N. 1. hafa opinber- að trúlofun sína Þórdís Þorle'ifsdótt ir Barónsstíg 3 og Haraldur Jóhanns- son, Faxaskjóli 14. — N. 1. hafa opinberað trúlofun sína, Unnur Guðmundsdóttir, Með aiholti 14 og Hörður Þorgeirsson, Langholtsveg 27. — N. 1. hafa opin berað trúlofun sína, ungfrú Árný Kolbeinsdóttir, Miklubraut 30 og Ásgeir Ingvársson múrari, Drápu hlíð 8. Bseytt viðhozl Framhald af 6. síðu. að þaö myndi taka spón úr aski olíu- koia- og rafmagns- milljónaranna. Hins vegar eru ' það Sovétríkin, land sósialism- ans, sem ganga á undan í frið- samlegri hagnýtingu kjarnork- unnar. tí M. T. Ö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.