Þjóðviljinn - 29.09.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Page 4
Pimmtudagur Sð.- sept. 1940. Í ... ................................ ÞJÓOVHJINN Útgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósialiataflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (&b.), Sigurður Guðmundsscn Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Arl K&rason, Magnús Torfl ólafsaon. Jónaa Arnascm Angiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Rltstjðrn, afgrelðsla, auglýsingar, proniamiðja: Skólavörða- Btíg 10 — Síml 7500 (þrj&r llnur) XsicriftarverB: kr. 12.00 & mánuði — LausasöZuverð 50 anr. elnt Prentsmiðja Þjóðviljana h.f. Sósfalistafloklirnrinn, Þórsgötn 1 — Sfml 7510 (þrj&r Unor) Ötför Alþýðuflokksins Fylgishrun Alþýðuflokksiiis tekur nú á sig æ ljósari xnyndir. Frá fundinum á Arnarhóli, þar sém þó mættu 300 manns, er hrunið áberandi, þótt ætla mætti að með þeim fundi hefði náðst algert lámark hjá samtökum sem kalla sig flokk. Á fundinum þar sem framboósiistinn var fýrst tilkynntur mættu 102 bæjarbúar, og á framboðsfundlnum í fyrrakvöld mættu 48 mean, þrefalt flöiri en frambjóðend- urnir sjálfir! Þetta fylgishrun er í algeru samræmi við niðurlægingu Alþýðufiokksklíkunnar sjálfrar. Þeirri niðurlægingu var vel lýst í harðvitugri grein eftir Finnboga Rút Valdimars- son í síðasta tölublaði Þjóðvarnar, en Finnbogi var meðlim- ur Alþýðuflokksins allt til þessa hausts, tók þátt í starfi hans meðan nokkur tök voru á því, var rnsðal ann- ars mjög virkur um seinustu kosningar og er því manna Irunnugastur öllum innri aAstæðum í flokknum. I grein sinni segir hann m. a. svo: „Eg er Alþýöublaðimi sammála um, að það er kominn tími til þess, að hver heiðarlegur maður komi út úr því skumaskoti sem þessir menu hafa gert Alþýðuflokkinun að. Það er tilgangslaust að vera þar tengur. Það hús verður ekki hreinsað. En sú stund kemur, að kjósendur lamdsins sópa buitu þeim óþrlfnaði sem setzt hefur að í Msi al- þýðunnar. Sú stund er nær en leiguþjónana og augnaþjón- ana við Hverfisgötu grunar. — Enginn heiðartegur Alþýðu flokksmaður getur við þessar kosningar stu«!t klíku Stefáns Jóhanns og Ásgeirs Ásgeirssonar. Enginn maður, sem tel- ur sig sósíaldemókrata, getur lengur stutt að því, að þeirri frímúraraklíku haldist lengur uppi að smána sósíalismann og lýðræðið með því að kaila sig íslenzka sósíaldemókrata - .. Það er komið að pólitísku skapadægri þeirra manna, sem hafa svikið hugsjónina um heiðartegan Alþýðuflokk, greipilegar en dæmi eru til um nokkra aðra svikara við sósíaldemókratíska flokka, og eru þau dæmi þó mörg og Jjót.“ Já, það er komið að pólitísku skapadægri Alþýðuflokks Iklíkunnar. Eosningarnar í haust verða útför hennar. Fjöl- margir menn reyndu í lengstu lög að styðja flokkinn af ein- skærri tryggð og í veikri von um að klíkan myndi sjá að sér. Nú blekkir enginn sjálfan sdg lengur á þeirri forsendu. Hverjum alþýðumanni er Ijóst að stuðningur við Alþýðu- flokkinn er stuðningur við auðmannastéttina í Reykjavik, stuðningur við $já!fstæðisfIokkinn og Framsóknaraftur- haldið. Það verður landhreinsun að Alþýðuflokksklíkunni þeg- ar hún hverfur nú af sjónarsviðinu. Andrúmsloftið verður annað og hreinna, línurnar verða skýrari. Og það er ljóst að hið fullkomna fylgishrun Alþýðuflokksins sem nú er fyrirsjáaniegt gefur einnig til kynna hver verða muni ör- lög $já!fstæðisflokksins og Framsóknarklíkunnar í kosn- ingunum í haust. Alþýðuflokkurinu er dómfelldur fyrir jþátttöku í óhæfuverkum þrífiokkanna allra — og dómur- inn verður ekki kveðinn upp yfir honum einum. Kaerafrestur er úfcrúnn- inn 2. október. Kærufrestur vegna kjörskrár innar er útrunninn 2. október, þ. e. a. s. eftir fjóra daga. Þess vegna eru nú að verða síðustu forvöð fyrir fólk að athuga hvort það er á kjörskrá, eftir 2. október verður það um seiu- an að fá fram lagfæringu á því, sem aflaga kan.n að fara hjá þeirri ágætu skrá. — Sósíalist- ar verða við kosningar þessar að vinna glæsilegan sigur á afturhaldi landsins, og því ríð- ur mikið á, að ekkert átkvæði þeirra fari til ónýtis. Athugið, að kosningaskrifstofa flokksins, Þórsgötu 1, sími 7510, veitir ykkur allar uppplýsingar varð andi kosningaraar, og kjörskrá- in liggur þar fratruni. □ Tekur tíma að koma kserunum á framfæri. Sérstök ástæða er til þess að þeir, sem flutzt hafa hingað í bæinn síðan um seinustu ára- mót, hafi tal af kosningaskrif- stofunni, hún mun athuga hvort þeir eru komnir á kjör- skrá hér eða eru enn á kjör- skrá í því kjördæmi, þar sem heimili þeirra var áður. Einnig þarf skrifstofan að fá sem ríán astar upplýsingar um kjósend- ur flokksins erlendis. Um kjós- endur héðan úr Reykjavík, sem dveljast úti á landi sem stendur þarf hún líka að fá upplýsing- ar. Sama gildir urn það fólk, sem er kjósendur einhversstað- ar úti á landi, en dvelst núna hér í bænum. □ Ufcankjörfundar- atkvæðagreiðslan. Kosningaskrifstofan á Þórs- götu 1 þarf m. ö. o. að fá upp- lýsingar um alla kjósendur flokksins, og það r.auðsynlega fyrr en seinna. Munið, að kæru frestur er útrunninn 2. októ- ber, eftir 4 daga, og það tek- ur alltaf nokkurn tíma að koma kærunum á framfæri. — Utan kjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógeta, Tjarnar götu 4 — 4. hæð, daglega klukkan 10-12, 2-6, og 8-10. Kjósendur flokksins, sem greiða atkvæði utan kjörfundar, ættu sem allra fyrst að hafa samband við kosningaskrif- stofuna. □ Smjörið er Iátið súrna. Kona nokkur biður mig að koma eftirfarandi athugaseaid á framfæri: ..... Eg ímynda mér, að flestir hafi notað sein ustu smjörseðlana sína fyrir löngu. En síðustu vikurnar hef- ur hinsvegar ekki verið til neitt smjör í búðunum nema skömmt unarsmjör, okursmjörið svo- kallaða fæst ekki. Skömmtunar- smjörið liggur sem sé óhreyft og enginn getur eignazt það. Svo fer það náttúrlega að súma og mygla, og verður það þá ekki gamla sagan, að við getum fengið það keypt sem okursmjör, eftir að það er þann ig orðið ónýtt? Ekki er ég í neinum vafa um að útkoman verður sú.... En óneitanlega eru þetta úndarlegar ráðstaf- anir. — Rósa“.------Já. þetta eru undarlegar ráðstafanir. En finnst stjórnarvöldunum það annars ekki upplagt að veita aukinn smjörskammt einmitt núna rétt fyrir kosningaraar ?! □ Því framleiðir fyrirfcækið ekkj barnasokka. Önnur kona hefur beðið mig fyrir svohljóðandi tilmæli: „Eg var að lesa fréttina um sokka- gerðina nýju. Manni skilst að fyrirtæki þettk framleiði nær eingöngu karlmannasokka. Sízt skyldi ég harma það, að karl- mönnum sé fengnir sokkar á fæturaa. En hvemig er það með blessuð bömin? Skortur á barnasokkum er engu minni en skorturinn á karimanna- sokkum. Og er ekki hörmulegt að vita til þess að börnin eiga að ganga sokkalaus meðan þetta fyrirtæki framleiðir að- eins sokka á fullorðna karl- menn?... Eg vil mælast til þess — og ég þykist gera það í nafni allra mæðra á landinu —, að sokkagerðin nýja hefji fram leiðslu á barnasokkum jafn- hliða karlmannasokkafram- leiðslunni. — Móðir“. □ Kosniugavísa. Loks hefur borizt ein kosn- ingavísa frá gömlum verkalýðs sinna: Vonir brostnar, boðuð fórn, búið flosnað, inunum: Þessa losna þarf við stjórn þjóð í kosningunum. * ,N. 1. voru gef- in saman í hjónaband, ung frú Ólöf Stef- ánsd. stúdent (Guðnasonar lælcnis) og Karl Jónsson verk- fræðinemi, Akureyri. — Ennfrem- ur ungfrú Guðrún Björnsdóttir símamær, Akureyri og Kristján Sveinlaugsson loftskeytamaður frá Seyðisfirði; ungfrú Erla Júlíus- dóttir (Péturssonar bílstjóra) og Birgir Stefánsson rafvirki Dal- vík; og ungfrú Bára Ólsen og Hrafn Sveinbjörnsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Fjólugötu 7. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband Helga Eiriksdóttir og Magnús Ágústsson, bifvélavirki, Ásvallagötu 18. Heimili ungu hjón anna verður að Efstasundi 4. HÖFNIN: Katla fór i strandferð £ gær, lestar fisk. ÍSFISKSSALAN: Þann 26. þ. m. seldi Gylfi 282,0 smál. í Cuxhaven, Bjarni Ólafsson 284,8 smál. í Hamborg og Jón Þorláksson 307,3 smál. í Bremen- haven. Þann 27. þ. m. seldi Marz 333,3 smál. í Bremenhaven; og 28. þ. m. seldi Hvalfell 244,1 smál í Cuxhaven. yý , 19.30 Tónleikar: Harmonikul. (plöt ur). 20.30 Útvarps- hljómsveitin (Þór- arinn Guðmunds- son stjórnar). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Is- lands. — Erindi: Mansöngur og minni kvenna (frú Ingibjörg Benediktsdóttir). 21.10 Tónleiltar (plötur). 21.15 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21.30 Ein söngur: Maggie Teyte syngur (nýjar plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22,05 Symfónískir tónleikar (pplötur). 23.00 Dagskrárlok. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: I dag verða farn- ar áætlunarferð- ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Fá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. I gær var flog- ið til Akureyrar, Blönduóss, Vest- mannaeyja, Seyðisfjarðar, Nes- kaupstaðar og Reyðarfjarðar. Gull faxi kom frá London og Prestvílc í gærkvöld. LOFTLEIÐIR: 1 gær var flogið til Vestmarina- eyja (2 ferðir), Akureyrar og Siglufjarðar. Einnig var flogið milli Hellu og Vestmannaeyja: 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Bildu- dals og Sands. Á morgun er áætl- að að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Þingeyrar, Flateyrar og Blöndu- óss. Hekla fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Geysir er væntanlegur í kvöld frá New York. \\ló Hjónunum Val- borgu Guðjónsdótt ur og Sigurði Ell- \* ertssyni, Óðinsg. BIKISSKIF: Hekla er i Álaborg. Esja fór í gær austur um land í strandferð til Siglufjarðar. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að austan. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill var á Akureyri í gær. Kvennaskólinn x Reykjavík verð ur settur laugardaginn 1. október kl. 2. Minningarsjóður Árna Jónssonar. Þeir sem hafa hugsað sér að minnast séra Árna Sigurðssonar, fríkirkjuprests með minningar- gjöfum í minningarsjóð Árna Jóns sonar, geta fengið minningar- spjöld á eftirtöldum stöðum í dag og næstu daga: Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6; Verlzuninni Bristol, Bankastræti 6; frú Lilju Kristjánsdóttur, Laug aveg 37 og frú Ingibjörgu Stein- grímsdóttur, Vesturgötu 40A. P . . marka dottir x fyrrinótt, 28. september. — Hjón- unum Ingu Hallgrímsdóttur og Gunnari Pálssyni, Fjólugötu 1, læddist 14 marka sonur 25. sept. N. I. hafa opinber- að trúlofun sína Þórdís Þorléifsdótt ir Barónsstíg 3 og Haraldur Jóhanns- son, Faxaskjóli 14. — N. 1. hafa opinberað trúlofun sína, Unnur Guðmundsdóttir, Með alholti 14 og Höi’ður Þorgeirsson, Langholtsveg 27. — N. 1. hafa opin berað trúlofun sína, ungfrú Árný Kolbeinsdóttir, Miklubraut 30 og Ásgeir Ingvarsson múrari, Drápu hlíð 8. Bsreyit viðhorl Framhald af 6. síðu. að það myndi taka spón úr aski olíu- kola- og rafmagns- milljónaranna. Ilins vegar eru það Sovétríkin, land sósíalism- ans, sem ganga á undan í frið- samlegri hagnýtingu kjarnork- unnar. $j M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.