Þjóðviljinn - 29.09.1949, Page 6

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Page 6
6 ÞJÓÐVmiNN Pimnotudagur. v29, sept.. 1949, Mreytt riðhorf JþEGAR 3tjórnir Vesturveld- anna viðurkenndu opinber leg:a fyrir helgina, a3 Sovétrík in réðu yfir kjarnorkusprengj- unni, fagnaði hið frjálslynda brezka stórblað „Manchester Guardian" þessari fregn, vegna þess að hún myndi endanlega þagga niður í þeim, sem si og se hefðu klifað á því, að Vestur .veldin þurfi endilega að gera .kjarnorkuárás á Sovétrikin meðan þau ein ráði yfir kjarn- orkusprengjunni. Þetta fagnað- arandvarp hins brezka borgara blaðs : sýnir, að yitibornir and- sósíalistar. í Vestur-Evrópa hafayerið -á náium af ótta við, hvað bandarisku kjarnorku- brjálseðingarnir kyhnu að gera af sér og sannar það ótvírætt, hvílik hætta heimsfriðnum hef- ur stafað af bandarísku striðs- æsingamönnunum. 1 þeirra hópi hafa þvi miður ekki ver- ið eintómir ómerkingar. 1 þing- ræðu s. 1. vor hótaði Cannon, formaður f járveitinganefndar fulltrúadeiTdar Bandarikja- þings, að allar borgir Sovétríkj- anna skyldu lagðar í rústir á þrem vikum. Yfirstjórn banda- riska flughersins hefur gortað af því í skýrslum sínum, að B-36, nýjasta sþrengjuflugvéla- gerð hennar, geti gert kjarn- orkuárásir á 81 stærstu borg Sovétríkjanna frá stöðvum í Bandaríkjunum og komizt til sama lands aftur. Til frekari skýringar hafa bandarísk tíma rit birt kort af Sovétríkjunum, þar sem merkt hefur verið við þær borgir, sem valdar hafa verið úr fyrir skotmörk bandarískra Itjarnorkuárása. JgKKI er furða þótt „Man- chester Guardian‘r fagni þvi, að þessar hryllilegu bolla- leggingar hinna bandarísku milljónamorðingja skuli nú vera úr sögunni. Með því að myrða allt að hálfa milljón Jap ana i þeim tilgangi einum að hrtteða Sovétríkin til undirgefni við sig hafa stjórnendur banda- riska flughersins sýnt, að ekk- ert óhæíuverk er svo afskap- legt, að þeim sé ekki til þess trúandi. En nú verða þeir nauð 'ugir viljugir að hætta við út- reikninga sína um, það á hvern hátt þeir geti líflátið flestar milljónir óbreyttra borgara i Sovétríkjunum. Sú óþægilega staðreynd, að af öllum stórveld unum eru Bretland og Banda- ríkin vegna þéttbýlis og sám- þjöppunar iðnaðarins, berskjöld uðust fyrir kjarnorkuárásum, ætti að geta komið vitinu fyrir ráðaménn Vesturveldanna. Af sovéttilkynningunni, sem gefin var út i fyrradag er ljóst, að Sovétríkin eru þegar komin upp á lag með að hagnýta kjarnorkuna við verklegar framkvæmdir og eru þvi a. m. k. á því sviði komin framúr Bandaríkjamönnum. Þar sem nú eru liðin tvö ár siðan vis- indamenn Sovétríkjanna leystu þá þradt að framleiða kjo.rn- orkuvopn en f.jögur ár síðan framieiðsla þeirra hófst i Bandarikjunum, geta Banda- rikjamenn ekki verið öruggir ím, aö þeir standi Sovétríkj- ínum framar á einu einasta iviði kjarnorkuvisindanr.a. J^ESSVEGNA krefjast nú erg inhagsmunir Bandaríkj- anna, jafnvel i þrengsta hern- aðarskiiningi, að kjarnorku- vopn séu bönnuð og samvinna hafin milli alira þjóða um hag- nýtingu kjarnorkunnar til frið- samlegra þarfa. Annað mál er það| hvort Bandaríkjastjórn þrjóskast við og neitar af metn aðarástæðum að hverfa . frá kjarnorkueftirlitstiUþgum ; síp- um, sem nú Uggja fyrir SÞ, og byggðar eru á. þeirri al- röngu forsendu að Bandaríkin ein ráði yfir kjarnorkuvopnum og geti því sett öðrum rikjum hvaða afarkosti, sem þeim sýn- ist. Um þær tillögur og alla af- FRAMHALDSSAGA: ABBEKT EINSTEIN stöðu Bandarikjastjórnar ritaði Albert Einstein, vísindamaður- inn heimsfrægi, sem fyrstur manna sýndi fram á, að mögu- legt væri að hagnýta kjarn- orkuna, grein í „Atiantic Mon- thly“ fyrir nærri tveim árum, þar sem hann segir: „Eg segi, að ekkert hafi verið gert siðan kjarnorkuspreng-jan var full- gerð til að koma í veg. fyrir styrjöld ..... (Bandaríkin) báru aðeins fram- skilyrðis- bundnar tillögur . .. : Þetta land hefur fengið hátíðlegt boð um að afsala sér notkun kjarn orkusprengjunnar — þ. é. a. s. banna hana —■ en hefur néitáð að gera það nema gengið væri að skilyrðum þess um eftirlit ... . . Að neita að banna notkún kjarnorkusprengjunnar .... er að gera eignarhald á heiini að pólitísku vopni." jgANDAP.ÍSKI ríkisborgar- inn Einstein staðfestir með þessum orðum ábyrgð Bandarikjastjórnar á því, að kjarnorkuspprengjan hefur • ekki vefið bönnuð. Og ekki er furða, þótt hinum snjalla vís- indamanni sárni, hvernig bandariska auðvaldið hefur mis notað mestu uppgötvun allra tíma, er hann hefur sjálfur lagt svo drjúgan skerf til. En svona er auðvaldsskipuiagið orðið úrkynjað. Það sem á blómaskeiði sinu hélzt í hendur við vísindin er nú ófært um að' nota þýðirigarmestu uppgötvun mannsins síðan honum hug- kvæmdust not eldsins til ann- ars en múgmorða. Bandarísku einokunarhringarnir spyrna gegn því af öilu afli að kjarn- orkan verði hagnýtt á friðsam- legan hátt sem aflgjaíi, því Eramhald á 3. eíðu. HOSSTORMSINS BFTIR Mígnon Eberhart ■ Spennandl ÁSTARSAGA. — 42. DAG’UR. ■ ■ ■ ■ ■ s ■ s þurfti ekki —Hún áttaði sig skyndilega. Ef til viíl þyrfti Jim á lögfræðingum að ha.lda; hennl hafði ekki dottið það í hug. Tólf hundruð doll- ararnir, sem teknir höfðu verið úr handtÖ3kunni hennar, hefðu getað komið að notum. Voru nokkrir möguleikar á því að hún fengi þá áftur ? Hún gæti að minnsta kosti reynt. Hún tók kertið og' fór fram í ganginn. Ljós- bjarmi kom neðan úr anddyrinu, og þar var Roy. Hann sat í armstól og stór, gamall kerta- stjaki var á borðinu við hlið hans. „Nonie,“ sagði hann. „Eg var að vona að þú svæfir.“ Hún settist og setti kertið sem hún hélt á á borðið. „Það er eins og húsið sé tómt,“ sagði hún. „Hvar er fólkið?“ „Riordan sagðist þurfa að fara í sjúkravitjaair og fór meðan lát varð á storminum. Eg býst við að Árelía sé sofandi; Lydia líka. Jim — „Hann strauk þreytulega yfir ennið og sagði; „Jim lagði af stað til Middle Road. Dick komst að því, varð ofsareiður og fór til að sækja hann. Eg veit ekki hvað hefur komið yfir Dick. Hann hataði Hermione; en samt virðist helzt sem hann telji sig eiga að hefna hennar.“ Ljósið blakti og alls staðar fóru skuggar á hreyfingu. Handtaka, lögfræðingar peningar. Nonie hallaði sér skyndilega áfram, „Roy, það hafa horfið frá mér peningar. „Peningar. Hvað áttu við?“ Hann hlustaði meðan hún sagði hanuin í flýti frá horfnu peningunum — hlustaði með vaxandi alvöru. „Gæturðu þekkt seðlana, Nonie, ef þú sæir þá aftur ?“ „Já, ég býst við því. Eg verð *að brjóta þá saman, svona —“ hún líkti eftir því með hönd- unum — „til þess að þeir komist í veskið. Gæti það staðið í nokkru sambandi — við morðið?“ „Eg veit ekki.“ Hann þagði stundarkorn, íhug- andi og reis skyndilega á fætur. „Eg ætla að spyrja Jebe. Vertu alveg róleg, ég‘ skal ekki ásaka hann um það.“ Hann snerti vanga hennar léttilega og gekk í áttína að eldhúsinu. Sterk vindhviða hristi húsið, Iogarnir dofnuðu og blossuðu upp aftur. Jim og Dick hlytu að fara að koma. Ef til vill gætu þeir ekki komizt upp að húsinu fyrir óveðri. En Riordan læknir var kominn. Taskan lians var á bekk yið dyrnar og um leið eg Ijósið bloss- aði upp glampaði það. stundarkorn í lásnum. EN hvar var hann? Henni fannst kynlegt, að' Roy hafði ekki seð hann koma og einhver hvötj rak hana inn í bókaherbergið. Þar var enginn.! Sjávardynurinn var svo hávær að hann virtist ætía að hrista húsið af grunni; um leið og hún sneri aftur inn í anddyrið fannst henni óljóst sem einhver væri á undan henni. Þefur af salti og regni barst inn ganginn eins og ein- hvers staðar hefðu verið opnaðar dyr. Húsið var skuggalegt og undarlega tómlegt. Riordan Iæknir hlaut að vera einhvers: staðar. Hún gekk að dyrunum að gömlu, hátíðlegu setustofunni; þar var allt koldimmt og. tómfe,- Um leið og hún kom að dyrunum fannst henni hún verða vör við einhverja hreyfingu,. návist eiahvers, og þessi tilfinning var svo sterk að húa sneri sér við. En Við þessa hreyfingu trenn- Nýja Bíó: GRÆNN VARSTU DALUK. Mynd þessi var sýnd Tjaraarfoíó: KYNBLEN1>- INGUR Norsk mynd, að efni hér fyrir nokkrum árumt s og vettvangi mjög svip og sagan er komin út í j uð „Lajla“, lappamynd ísleazkri þýðingu, svo að mörgum er eflaust efnið kunnugt, líf náma mannafjölskyldu í Wales gleði og sorgir, einkum hið síðarnefnda. Fyrri hluti myndarinnar er ó- sköp langdreginn og linnir þá sjaldan tára- flóðinu, en eftir hlé skeður ýmislegt, enda tími til kominn, og bráð skemmtilegt er atriðið sem sýnd var í Tjarn- arbíó fyrir alllöngu síö an. ,En þessi mynd er ekki nærri því eins gcð og Lajla“. Uppistaðan í mynd- inni er hin villta n,átt-- úra norðurhjaraas. . Gólandi úlfar, hiaup andi glorhungraðir um hjarnið og þá helzt á eftir sleða, sem á sitja ein eða tvær mannver- þegar hnefaleikakappinn 1 ur dúðið&r'!' IiCrliInná lúskrar á barnakennar- feidi, er fyrirferðamik- anum, en eins og kunn-: ugt er vöidust einkum buliur til kennsíu við brezka barnaskóla áður fyrr, að minnsta kosti > skáldsögum. En fram á síðustu stund leggja myndatökumennirnir megiaáherzluna á starf- semi tárakirtla áhorf- enda. Smápilturinn Roddy McDowell fer með aðalhlutverkið og er bezta bam, Walter Pidg- eon teist Iíklega til hinna traustu leikara ill þáttur í myndinni. Inn x hið kalda xun- hverfi eru svo settir unnendur með sterka ást, sem er hreia. eins og mjöllin.. Leikendurnir eru mjög viðkunnanlegir. Signe Hasso leikur stúikuaa, sem elskar.. Hún er þama nær upp runa sínum en x amer- ísku myndunum. En það vantar eitt- hvað á að þessi mynd sé skemmtileg, sexn sem kxinna rulluna utanj heild. Og orsök þess bókar en sýna aídrei \ held ég sé einvörðungu snilli, og Maureen O’ i slæm tækni. Hið fagra Hara leikur fögru stúlk j umhverfi nýtur sín ei. una óhamingjusömu • og. * Aukamyndímar eru getur ekki neitt frekar. allar nauðaómerkiiegar en endranær. j nema ein, sú sem prins Mynd þessi verður ef- j essan leikur í. Maður laust vel sótt, því hún i ætti eiginlega að hætta talar til vinsældaskilning j að kalla hana prinsessu arvitanna, margir leggja! og kaíla hana í stað- mikið á sig' til að sjáí inn drottningu auka- slys og gráta. myndanna. Það er hún. JMÁ. I Gustator

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.