Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1949, Blaðsíða 8
asaður maður finn: við Múlav Efeli viíað hverr.ig slysið hefur boríö aS hsnánm — Lá í skurðinum hálían sólarkzing? S.I. þriðjudagsmorgun fannst niaður í skurði við Múlaveg. Var hann mjög mikið slasaður og meðvitundarlaus er hann fann&t. Lýkur benda til að hann hafi legið þarna ósjálfbjarga síðan á mánudagskvöld. Mað'ur þessi er Júníus Ólafsson, sjómaður og á heima við Kleppsveg. Hann liggur nú á Landsspítalaríum. Júníus hefur ekki enn getað gert grein fyrir hvernig hann hefur orðið fyrir þessu áfalli, enda þungt haldinn af raeiðsl- <um. Hann fór að heiman á mánudagskvöldið, en sáðan er ekkert um ferðir hans vitað fyrr en kl. tæplega 7 á þriðju- dagsmorguninn, að hringt er á lögreglustöðina og tilkynnt að maður hafi fundizt í skurði við Múlaveg. Við læknisskoðun kom í ljós a§ Júníus var síðubrotinn og lærbrotinn. Skurðurinn, sem Júníus fan.nst. í er hjá hinu fyrirhug- aða íþróttasvæði í Laugardaln- vm og liggur rétt við veginn. Hann er 3.5 m djupur og ó- varinn, Engin ástæða mun vera til að ætla, að Június hafi verið ölv- aður er slysið vildi til, og er ekkert vitað um hvernig hann hefur komizt í skurðinn. ÍBiður rannsóknarlögreglan þá sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar er leitt gætu í ljós hið ganua um benn- an atburð, að láta þær strax í té. 17 eg 16 ára pllfar dæmdir í fangelsi I fyrradag voru kveðrdr upp tveir dómar í Aukarétti Eeykja víkur. Voru tveir piltar dæmdir í fangelsi, skilorðsb'undið, fyrir dýnamitsprengingar. Annar pilturinn var 17 ára og hafði sett tvær dýnamit- ¦túpur í rör af umferðaskilti við Alþingishúsið á gamlárskvöld. Varð af þessu mikil sprenging cg skemmdist bíll sem fram- hjá fór og stúlka meiddist sém var þar á gangi. Pilturinn var dæmdur í þriggja mánaða varð- hald, skilorðsbundið, 4.955 kr. sekt og greiðslu alls málskostn aðar. Tveir piltar aðrir sem við œálið voru riðnir fengu aðvör- un. Hinn pilturinn, 16 ára, sprengdi dýnamittsprengjur að kvöldi þess 30. marz. Sprengdi hann aðra á Austurvelli, en hinni kastaði hann á svalir Sjálfstæðishússins, þar sem hún sprakk, og brotnuðu allir glugg ar. Pilturinn var dæmdur í 2 roánaða varðhald, skilorðsbund- ið og til þess að greiða allan málskostnað. Ifflli ^r> Hermaniii Eifsarssyni n styrkur úr Nasisenssjóði ÐVILll Skeinmti- og fræðslnkvold KRON Eins og skýrt var frá í Þjóð viljanum í fyrradag, er KRONi að hefja almennt skemmti- ogl fræðslustarf fyrir félagsmenn sína. 1 kvöld kl. 8,30 verður fyrsta samkoman í Tjarnarcafé (Odd- fellowhúsinu). Þar verður. sam- eiginleg kaffidrykkja, Nína Sveinsdóttir sýngur gamanvís- ur, Sigfús Sigurhjartarson held ur ræðu, Lárus Pálsson les upp, og loks verður dansað. Félagsmönnum KKON er heimilt að taka gesti með sér á samkomuna. Það er vel, að KRON beitir sér fyrir samkom- um eins og hér er um að ræða, og er þess að vænta, að félags- menn noti tækifærið og fjöl- menni. • 1 samráði við háskólaráð hef ur menntamálaráðuneytið lagt til, að dr. Hermann Einarsson hljóti styrk þann, að fjárhæð 3000 norskar krónur, er stjórn Nansenssjóðsins í Öslo. ætlar íslenzkum vísindamanni á þessu ári til dvalar í Noregi. Dr. Her- mann mun stunda pg kynna sér síldarrannsóknir.: Þetía er í þriðja skipti sem stjórnendur . Nansenasjóðsins gefa Islendingi kost á styrk úr sjóðnum, og er sú ráðstöfun gerö í þakklætisskyni fyrir stuðning, er þeir tslja Islend- inga hafa veitt norskum visind- um á árum styrjaldarinnar. (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu.) Rlissíjórnin Ber eumig á sjálfa sig Eins og Þjóðviljinn rakti í gær hefur ríkisstjórnin lýst Paul Hoffman ósann- indamann og fleiprara. En sú fáheyrða ásökun hittir ekki aðeins Paul Hoffman sjálfan, heldur hittir hún einnig ráðherrana Emil Jóns son og Stefán Jóhann Stef- ánsson, en þeir hafa báðir lýst yfir sömu atriðum og Hoffman á undan honum. Hoffman sagði eins og rak- ið var í blaðinu í gær að rik- issíjórnin hefði sótt um 2,9 milljón dollara marsjallhjálp til að kaupa togarana en sú umsókn væri nú úr sögunni — eftir að brezka lánið er fengið. í ræðu sera Emil Jónsson flutti á Alþingi fyrír 11 mán úðum og birt var í Alþýðu- blaðinu 21. október 1948 tal aði hann um hina miklu fjögurra ára áætlun í sam- bandi við marsjalláætlunina. Þar sagði hann að heildar- hallinn á greiðslujöfnuðinum við Bandaríkin væri áætlað- ur 6,6 milljónir dollara eða 42,09 millj. króna. -Síðan sundurliðaði hann greiðslu- hallann „vegna sérstakra framkvæmda og innflutnings á franiíeiðslutækjum" og taldi fyrst „Togara (10).....2,900. 000 dollarar" Er það nákvæmlega sama upphæðin og Hoffman segir , að sótt hafi verið um! Stefán Jóhann hélt ræðu við sama tækifæri og sagði að ríkisstjórnin ynni að því að fá hluta af andvirði tog- aranna sem bráðabirgðalán í Bretlandi og bætti við: „Bíkisstjórnin vinnur einnig að fjáröflun eftir öðrum leiðum og þá fyrst og fremst, í sambandi við Marshallaðstoðina." Þarna ber öllu saman. Fyrri yfirlýsingar þeirra Al- þýðuflokksráðherranna eru í algeru samræmi við þau ummæli Paul Hoffmans sem rakin voru hér í blaðinu í gær. Ríkisstjórnin ætlaði að fá 2,9 milljónir dollara af marsjallfé og sótti um það. Sú upphæð var reiknuð með í áætluðum greiðsluhalla við dollarasvæðið. En síðan kom babb í bátinn, Marsjall- stofnunin lagðist gegn tog- arakaupunum, og ríkisstjórn in neyddist til að taka hneykslislánið í BCetlahci. Yfirlýsing ríkisstjórnar- innar í fyrradag hittir j:.nn- ig ekki aðeins Paul Hoffman heldur einnig Steíán Jýh?.r.n Stefánsson og Emií Jónsson. Þeir eru allir stimplaðir sem ósannindamenn, og skýrslur þeirra og ræður bull og fleipur. Ætli að það væri ekki ráð að ríkisstjórn in sendi frá sér nýja yfir- lýsingu ? 1. þlng Iðsiiesnasainbands fslaiás: Krefst dagskóEa og verknámssk&la Kanr.p stesB&a verðs í Matfalli við sveinakanp 7. þingf Iðcinemasainbands Islands lauk s.l. sunnudagskvöld Helztu saíiiþykktir sem gerðar voru eru þessar: 1. Að fast yrði haldið við,. fyrri kröfur sambandsins um að bóklega námið fari fram í\ dagskólum og komið verði á verknámsskólum sem starfrækt ir verði af ríkinu. 3. Að kaup nema verði sam- ræmt og aldrei lægra en hér I segir: 1. ár 30%, 2. ár 40%, 3. ár 55% og 4. ár 70% af kaupi sveina í viðkomandi iðn- greinum. 3. 7. þing I.N.S.1. skorar á næsta Alþingi að það afnemi fyrir næstu áramét lögin um bindingu vísitölunnar við 300 stig. Þingiið telur að gengis-lækk1 un sú sem framkvæmd hefur verið skerði lífskjör alroenn- hogs það roikið a£ ekki verðd lemgúr við unafi að. ofangreind. Jög haJdist. 4. 7. þing I.N.S.1. beinir því tii stjórnar sambands Iðnskóla á íslandi að hún beiti sér fyrir því: 1. að samræmd verði próf- verkefni og skólaseta yið Iðn- skólana í landinu. 3. Að settar verði nú þegar lágmarkskröfur tilkennslu í iðnskólum og jafn- framt verði tími nema við bók- lega námið aukinn, sem ein- göngu fari fram í dagskólum. 5. Þingið lýsir ánægju sanni yfir hinni nýju iðnfræðslulög- gjöf sem samþykkt var sem lög á Alþingi í vetur, og telur hana spor í rétta átt. Mikill áhugi ríkti á þinginu fyrir hagsmunamálum iðnnema óg einhugur og samstarfsvilji einkenndu störf þingsins. 1 stjórn sambandsinsi voru kosnir þessir menn: Tryggvi Sveinbiörnsson bókbandsn. for- ma&ur, Magnús Lárusson hús- gagnasmn. varaform., Magnús Geirsson rafvirkjan. gjaldkeri, Guðbergur H. Ólafsson húsa- :smí6an. ritari, aílir úr Pweykja- Komin er út bókin „Nýtt söngvasafn handa skólum og heimilum". Friðrii: Bjamason • og Páll Halldórsson hafa búið til prentunar. í formála segir, að þetta nýja söngvasafn sé fyrst og fremst ætlað til notkunar í skólum. Jafnframt er þess vænzt, að það geti orðið liðtækt heimilum, ssm hjálpa vilja til þess að sem flestir geti sungið og spil- að. 1 bók þessari eru alls 226 lðg. M.a. eru þar lög við nær þvi 811 þau Ijóð, sem eru í skóla- söngvum þeim, er Ríkisútgáfa námsbóka gefur út. Lögin eru raddsett fyrir harmoníum og j píanó. I Söngv-asafn þetta er prentað í Kaupmanuahöfn og er vandað að frágangi. Það er gefið út fyrir atbeina fræðslumálastjórn. arinnar, en aðalútsölu þess annast Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins. 1 ÁrBiennúi'garnír kepptu affar í fyrrakyöld við finnsku meist- arana, „Union", og unnu þá með 10 mörkum gegn 8. Á sunnudagmn var kepptu þeir fyrst viS Mnna og gerSu þá jafntefli 16:1S. Tryggyi Sveinbjörnsson vík og Sigurður Amason múr- aran. frá. Hafnarfirði meðstj. Á sunnudagskvöldið var ha]d ið samsæti i tilefni af 5 ára aíroæli sambandsins í Tjarnar- café, auk fjölroargra iðnneroa úr Reykjavík sátu það fulltrúar iðnnemaf élaganna utan af landi, er sæti áttu á þinginu, forseti Alþýðusambands Islands cg nokkrir af fyrstu frumherjum samtakanna. Fráfarandi form. sambandsins Tryggvi Gíslason setti hófið og stjórnaði því. Margar ræður voru fluttar og skeyti bárust frá Alþýðusam- bandi íslands o.fl. Jón Sn. Þor- leifsson afhenti frá Skólafélagi Iðnskólans í Reykjavík álitlega peningaupphæð að gjöf til sam bandsins. Karlakór Iðnskólans söng undir stjórn Jóns ísleifs- sonar söngkennara. Núverandi form. Tryggvi Sveinbjörnsson þakkaði hlýhug og góðar gjaíir, en að lokum var stíginn dans og skémmtu menn sér hið bezta. Farið verður í skálann á laugardag kl. 6 e. h. frá Þórsgötu 1. Félagar f jölmennið! Skálastjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.