Þjóðviljinn - 09.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1949, Blaðsíða 1
Áróðu ¦^- Eins og kuanugt cr hefur i Sósíalistafioidear.i • telrizt aj mynda víðtækfc bandaleg stjórn araoastæðinga uni íand allt. Víða hafa stjórnarandstæðing- ar efnt til funda, og ætlað að auglýsa þá í útvarpi eins og lög gera ráð fyrir. Ea í þeirri merkilegu stofnun hafa þau svör verið látin í té að þa? væri bannað að netfna orðið stjórnarandstæðingur í útvarp- inu!! Það má ekki aaglýsa að 14. árgangur. Sunnudagur 9. októher 1949 222. tölublað. LangþráS fœkifœri é stjórnarandstæðingar haldí ) fundi, það er hlutleysisbrot og áróður — samkvæmt tilskipun-\ um ríkisstjórnarinnar! Þauníg máttu konurnar sem standa að kveonafundinum í Stjörnbíói í dag ekki nefnta sig konur í stjórnarandstöð'u. Svo tak- markalausar eru nú orðnar ó- vinsældir ríkisstjórnarinnar að eitt saman orðið: stjórnarand- stseðingur er talið vekja ískyggi íegan hljómgrunn meðal allra hlustenda. Frú Krisiíi •^- Þjóðviljanum láðist að geta þess í gær að leiðtogi Sjálfstæð isflokkskvenna Kristín L. Sig- urðardóttir lauk hinni ágætu grein sinni í Morgunblaðinu í fyrradag með þeim orðum að íslenzkar mæður „muni ekki kjósa úlfinn í sauðargærunni, h/eldur Sjálfstæðisflokkinn, sem kemur hreint til dyranna." ^- Hvort skyldi frúin eiga við að Sjálfstseðisflokkurinn sé ó- svikinn sauður eða gærulaus úifur? Gripps óttast um sjoð Breta Meðal skattsvikara þeirra sem r&d sstjóriuu lót birta lista yfir í Lög-- | birtingablaðinu var minnismerki Jóns Sigrurðssonar forseta. VlSskiptasanin- ingar millí A- og V-Þýzkalands í gær var undirritaður í Frank furt viðskiptasamningur milli Austur- og Vesturþýzkalands. Er þetta fyrsti viðskiptasamn- ingur þarna á milli síðan í fyrra yor að Berrmardeilan harðnaði sem mest. Samningurinn gildir til júnímánaðar næsta ár, og er í honum gert ráð fyrir viðskipt um sem nemi 280 til 300 millj. marka. •/ Fmikl jornarKreppan r MiSsfJórn kommúnisfaflokksins leggur íi'am sfefnuskrá fil lausnar vandamái Stjórnarkreppan í Frakklandi var ennþá óleyst í gær. Auriol forseti ræddi við foringja stjórnmálaflokkanna, þ. á m. tvo helztu foringja franska kommúnistaflokksins, sem er sterk- Esti flokkurinn í "Frakklandi, þá Maurice Thores og Jaque Duclos. Seint um dagirin ákvað forsetinn að fela Jules Moch, foringja hins svokallaða jafnaðarmannaflokks, að mynda stjórn. Töldu margir fréttaritarar, að Moch rnundi reynast það erfitt verk. Gull- og dollaravarasjóður Breta minnkaði um 55 milljónir sterlingspunda á þriðja árs- f jórðungi yfirstandandi árs. Sir Stafford Cripps fjárœáiaráð- herra skýrði frá þessu í ræðu í London í vikunni. Hann upp- lýsti, að varasjóðurinn hefði við síðustu mánaðamót verið kom- inn niður í 351 millj. punda en 400 millj. hefur stjórnin talið lágmark, sem sjóðurinn mætti ekki fara niðurfyrir án þess að öllum fjárhag Bretlands sé stofnað í bráðan voða. Með sama áframhaldi verður sjóður inn uppurinn á næsta ári og sagði Cripps, að gengislækkun- i in ein yrði varla nóg til að hindra, að svo fari, einnig verði að dragá úr útgjöldum ríkisins. Hann skýrði frá, að vegna Vest urblakkarinnar og Atlanzhafs- bandalagsins færu hernaðarút- gjöld Breta framúr áætlun en þvertók fyrir að skerða þau. Þeir æfa slg í stríði Shinwell, hermálaráðherra Breta, var í gær viðstaddur, þeg ar haustheræfingar brezka h'er- námsliðsins í Þýzkalandi hóf- ust með þátttöku belgískra, franskra og norskra hersveita. Æfingar þessar standa í viku. — Bretar hafa líka hafið flota- og flugæfingar hjá sér heima- við, eða hjá Plymouth. Æfingar þessar standa 3 daga. iighers í IIS ossar tipp Deilan miiii flota og flughers Bandaríkjanna, sem hingað til hefur geisað að mestu bakvið tjöldin, brauzt út í ljósum loga í fyrradag er hermálanefnd full trúadeildar þingsins ákvað þvert ofan í fyrirmæli Matt- hews flotamálaráðherra, að hlýða á vitnisburð yfirforingja Bandaríkjaflota á Kyrrahafi fyr ir opnum tjöldum. Aðmírállinn réðist ákaft á kenningu flug- hersins um „kjarnorkuleiftur- stríð." Hann gagarýndi aðal- vopn Bandaríkjanna, B-36 sprengjuflugvélina, og kallaði hana „milljarðdollara mistök," hún væri gagnslaus til varnar og ónóg til sóknar. Upp á síð- kastið hafa allar vonir Banda- ríkjanna og hemaðaráætlanir verið byggðar á B-36 sprengju- flugvélinni. Duclos og Thorez ræddu við blaðarnenn eftir fund sinn með forsetanum. — Duclos sagði, að þeir hefðu skýrt forsetanum frá' þeirri skoðun kommúnista- flokksins, að ný stjórn gæti aldrei reynzt nein lausn á vandamálunum neaia því að- eins að hún hefði í f ör ,með sér róttæka breytingu á stefnu þjóðmálanna. Þarf að losna úr f jötrunum Róttæk stefnubreyting er eina ráðið til að forða franska ríkinu frá því hruni, sem síð- síðasta ríkisstj. hefði stefnt að, sagði Duclos. Frakkiand þyrfti umfram allt að losna úr fjötr- um Marshalláætlunarinnar og Atlantshafsbandalagsins, helj- arf jötrum þeim sem bandarísku heimsvaldasinnunum hefði tek- izt að smeygja á það. Jafn- framt ætti franska þjóðin að beita sér af alefli fyrir hug- sjón friðarins, en á því sviði væri nú tillagan um friðarráð- stefnu stórveldanna fimm mikilvægasta málið. Frakkar ættu einnig tafarlaust að hætta stríði sínu í Viét Nam og stuðla að því að algert bann verði sett við kjarnorkuvopnum. Miðstjórn kommúnistaflokks- ins franska hefur birt í sér- stakri stefnuskrá vegna stjórn- arkreppunnar ítarlegar tillögur til lausnar vandamálum þjóð- félagsins. Er í þessum tillögiun Iögð sérstök áhersla á bætt Framhald á 8. síðu. KcsniiigasjóSi!! sljém- aiandslöðunnaT Vegna þess að framlög { kosningasjóð stjórnaramd- stöðunnar voru aS berast fram á síðasta kvöld á laug ardaginn vannst ekki tíœá til að gera upp samkeppni deildanna áð'ur en blaðið fór í pressuna. — Úrsliíin verða því birt í næsta blaði. okkyrsim Deáldarfundir í öllum deildum Sósíalistafélags Keykjavíkur, annað kvöld kl. 8,30. — Áríðandi má! á dagskrá. Bandarískur vaidamaSur telur hern- aoaraiiuga aipyðunnar ©f nti H«x3súnaSuf Vesinxevxópa-þióðanna á langt í aS nú .sðxmölu" ásfandi, segix hann Tydings, formaður hernefndar bandarísku öldungadeildar- innar, hefur að undanförnu yerið á ferðalagi um ríkin í Vest- urevrópu, til að kynna sér hemaíarstyrk þeirra, og í gær ræddi hann við blaðamenn um þann lærdóm sem hann hefði dregið af iörinni. i ^jbí hann, að hernaðarstyrkur þessara ríkja væri miklu minni en hann hefði átt von á. Tydings sagði, að ríki þessu ættu ennþá langt í land að kom ast í „normalt" ástand með hernaðarstyrk. Æðstu ráða- menn þeirra væru að visu gædd ir „góðum skilningi" á nauðsyn hervæðingar, en alþýðan virtist ekki vilja hugsa sérlega mikið um hervæðingu, hún væri öll með hugann við að byggja upp lönd sín og koma lagi á efna- hagsmál þeirra. Eftir að Tydings hafði þannig skýrt frá þessum vonbrigðum sínum, gat hann þess að svo fljótt sem unnt yrði, mundu verða gerðar ráðstafanir til að kjppa málunum í lag, þar á með al því að samhæfa vopnabúnað þessara ríkja. Konur í sijóraaranMéM miinið íunlnn i Stjöraubíói Laugavegi 94, kL 2J í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.