Þjóðviljinn - 11.10.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.10.1949, Qupperneq 1
Ósköp má það vera óþægi- legt fyrir Bjarna Ben. og aðra dygga þjóna Bandaríkjanna hér á voru landi, hvað herrar þeirra erlendis eru st.undum opin- skáir. Veslings Bjarni keppist váð í líf og blóð að afneita því að hann hafi verið að eyðileggja viðskiptasamböndin í Austur- veg, eins og Þjóðviljinn hefur óhrekjanlega sannað upp á hann. En hvað segja svo helztu jhafdsblöð heimsins um þetta mál, af hverju verði að eyði- leggja þessi viðskipptasambönd. Við skulum heyra hvað „Obser ver“, eitt helzta blað enska f jármálaheimsins segir um mál ið. Það segir eftirfarandi: „Það er hafin barátta fyrir auk- fnni verzlun miili austurs og vest- urs í Evrópu. Það hljómar mjög sakleysislcga. Aukin viðskifti miili austurs og vesturs í Evrópu myndi gera Vestur-Evrópu óháð- ari innflutnlngi ameriskra mat- væla, og þannig draga úr dollara- skortinum. Allt hijómar þetta mjög freistandi. En ef við föilum fyrir freistingunni, myndi pólitíska aöeiðingin verða ægileg.“ Þessir menn þora að segja hvað á bak við býr. Amerísku yfirboðararnir banna viðskipt,- in af pólitískum ástæðum! Það á að fórna afkomu íslenzks at- viiíiiulífs, leiða atvinnuleysi og hrun yfir þjóðina, allt vegna pólitískra fyrirmæla amerískra auðkýfinga. Ætlar þú að hjálpa til þess, — eða vinna gegn því með því að kjósa stjórnarand- stöðuna, Sósíalistaflokkinn. Imerískur 95' 2v$. €p]kiéfo@r werður fo@>mð wmi LIF ISLENZKU ÞJOÐAR v n d r rc V ■ s.l. siiiiraiiiiaf kvemna fil Reykvískax lemi cf alls þeinra affeæfis. svara | tm íríðarvilji aiasum anna. svöifam matkali þeina Katiúm TfecÆeiisem á að þæi fefa fiireyst ©f málsfað þeina.. ■ Þegar í fundarbyrjnn troð- fylltist fundarhúsið, Stjörnubic við Laugaveg svo f jöldi varfi frá að hverfa. Fr-ú Þuríður Friðriksdóttir setti fundinn cg stjórnaði honurn. Fni Aðal- björg Sigurðardóttir tók fyrst til máls. Ræddi hún sjálfstæðis- málið; loforð stjómaiflokkanna fyrir síðustu kosningar um að leyfa aldrei herstöðvar á ís- landi cg svik þeiira eti-ax eftir kosningar. Þótt við séum smá- þjóð hefðum við ekki þurft að gera þann samning, aðeins ef við hefðum átt menn til að standa gegn kröfum hins er- lenda herveldis, sagði hún. þeim þegar tilkýnnt verður strið, þegar þíð gagnteknar af skelfingu hugslð um það fovemág þið eigiÐ að bjarga hörnunum ykkar — og ákveðið svo hvci't þið kjósið áfram í'ölltráa þeirra. flokka er gerðu ísland að herstöð. Skcraði Aðalbjörg á reyk- jVÍskar konur að fýlkja sér um Fiamh. á 6. síðu. t., dlýrfií®, vömskvrtx of en dkfei sízt: svifenni œeí þrí aS fejiésa s€>a® hæv vita Það er nauðsynlegt að Is- lestdingar geri sér ljóst hvern ig sá hugsunarh. er, sem ræð- ur í Bandaríkjunum um stríðs- rekstur, þar sem Alþýðuflokk- urinn, íhaldið og Framsókn haía afhent fsland sem her- stöð handa ameríska auðvald- inu. Washingtonblaðið Times Merald ræddi nýlega í ritstjórn argrein að stríð væri óhjá- kvæmilegt milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og ráðlagði Bandaríkjastjórn að gereyða Sovétþjóðunum),, Þetta var með an hinir týhraustu Ameríkan- ar héldu sig eina geta beitt at- omsprengjum). Ritsjórnargrein inni lauk með þessum orðum: „Tilgansfur nútíma stríSs er að drepa óvinaþjóSina, afmá vald- atöðu hennar og þurrka haana burt af yfirborði jarðar seni ógn- un að eilífu. Við sendurn elilii heri af ungum mönnuni til að drepa hver annan. Við sendum flugvélar npp í 40 000 feta hæð hlaðnar nicð kjarnorkusprengjum, eldsprengj- um, sýklasprengjum og trinitrist- oluol til þess að slátra börnum í vöggunni, ömmunum við bænir sín ar og verkamönnum í vinnu sinni." oma st jóm- 0 _1L • r þá myrnd. I haust verður ekki -kosic rnn það hvcit það eigi að vera kcmiaúniami á íslandi. Slíkt er fjarstæða. 23. QKTÖBER VERÐUR, KOSX® UM lÍF ÍSLENZKU MÖ'ÐARENNAR! BIÁTT ÁFRAM ÞAÐ HVORT HÚN EIGI AÐ VERA TEL 0(3 LIFA 1 LANBI SfNU. Stjóraaiflokkarnir hafa g'eit landið okkar að herstöð i fremstu vígh'nu í næstu atcm- styrjöld. Taldð með ykkur á kjör- etað mjTidina af degintim Alþýða Hafharfjajðar sýndj það á fundi í gærkveldi að hún er staðráðiiS' i því að berjast fyrsr ftillum sigri sinum við þessar kosningar, íyrir því senda Magnús Kjartansson á þing sem fuJlfrúa hafníii'zkrar alþýðu. Aðgönguxaiðar að sarakomu stjórnaiand.stæðinga seldust upp á fyrsta sólarhimg svo að Hafnaríjarðarbíó var fullskip- að, ca. 350 manns. Sýnir það fcezt hV£T hugur fylgir máli, þegar stjcraaiilokkarair fá ekki fólk tii að fylla húsáð, þótt ókeypis sé aðgangur. Hljómsveit Karis Daníels- sonar lék á undan fundinum. Magnús Kjartansson, íram- bjóðandi Sóeíalistafl'okksins, flutti ræðu og vai- honum tekið rneð rniklnm. fögnuði. Síðan lásu þau upp frú Erla Egilson og Halldcr Kiljan Laxness, en Pálmi ÁgúsEitson söng einsöng. Síðan flutti Einar Olgeirsson ræðu að Jokum var sýnd kvik- rnyndin „Auðævi jarðar“ skýrð af Jóni Múla. Þessum glæsilega fundi lauk m.eð áskorun frá formanni Sósíalistaflokksins í Hafnarfirði I? i F'ramh. á 8. síðu. Sumir munu halda að svona ---- * * i FramhalcJ á 8. síðu. Kvennafuiidamiin í Stjöranbíói s.L snnmndag. (Ljjósm. GuðmMHídtar Hamiiessoin;).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.