Þjóðviljinn - 12.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.10.1949, Blaðsíða 1
Veií hva tSSSt^^*"^- —ím**~"~~''T'®fi^r?'—*33^ Á framboðsfuradinum í Kefla vik var Ólafur Thors að lýsa loforðum og svikum Alþýðu- fiokksins og líkri því hvernig sá flokkur bólgni út af loforð- um fyrír kosningar og dragist saman við efndirnar eftir þær við „harmonikubelg." Kallaði þá einhver kjósandi fram í: „Spilaðu þá á harmontkuna"2 — „Geri það eftir kosningar," svaraði Ólafur samstundis! — Hann veit hvar hann hefur Stef áu Jóhann maðuriran sá! Frekja! Það er alveg dæmalaust, hvað Framsókn heldur að hún geti leyft sér í Reykjavík. Á sunnudaginn dafet henni í hug »ð hún gæti þótzt vera í stjórn arandstöðu! Situr ekki Eysteinn í stjórn- inni enn og hefur ekkert stjórn arsamstarf rofið, aðeins gert samkomulag um kosningar og lýst því yfir að hann ætli að halda áfram stjórnarsamstarfi Með sömu fiokkum eftir kosn- ingar, — um enn verri stjórn vitanlega, því ráðherrarnir hefðu sannarlega ekki skellt á kosningum 23. október, ef þeir hefðu ætlað að bæta stjórnar- farið eftir þann dag? Framsókn er í Reykjavík eins ©g hinir Stefáns Jóhanns flokk arnir fulltrúi fyrir Atlanzhafs- tandalagið og þjóðsvikin 30 marz. Framsókn er í Reykjavík full trúi fyrir toílaálögurnar miklu, okríð á heimilistækjunum, f jand skapinn við húsmæðurnar, dýrtíðina og svartamarkaðs- braskið — aiveg eins og hinir Stefáns Jóhannsflokkamir. Og einmitt Framsókn er f jand samlegri en aiiir aðrir flokkar, þegar um launamál starfsfólks- ins er að ræða. Það var Fram sókn, sem ein stóð heilsteypt á Alþingi á móti till. sósíalista um launauppbóta til opinberra starfsmanna! Og það var Fram sókn, sem ætiaði að ærast, þeg ar loks tókst að kljúfa minni- hlutann af stjórnarli^Sinu til þess að samþykkja með sósíal- istum 4 milíjónir kr. í launaupp bát til starfsfólksins! Og svo þykist þessi Framsókn vera að hugsa um hag launþega og vera andstæð kúgun þeirri, sem ríkisstjórnin beitir! Fyrr má nú vera frekjan! Miðvikudagur 12. október 1949. 224. tölublað. m Wilhelm Pieck kjörinn forseti lýí- veldisins i Ausfur - Þýzkalandi S<&v£íliernámssi]óriiiii afnumiii og völtl liennar fengin lýðveldisstjóriiliiiii Bráðabirgðaþing hins nýstofnaða lýðveldis á hernámssvæði Sovétríkjanna kaus í gær einróma formann Sósíalistíska einingarflokksins, Wilhelm Pieck, forseta lýðveldisins. Kosningin fór fram á fundi beggja deilda þingsins í Berl-ín. Prófesso viðutan? ^f Ólafur Björnsson prófessor gefur eftirfarandi lýsingu í „Heimdalíi" á sunnudaginn á öngþveiti því, sem núverandi ríkisstjórn hefur skapað undir formennsku íhaldsins í Við- skiptaráði, Fjárhagsráði og fjármálastjórn ailri fyrir öil þau heimili, sem ekki eiga inn- aragengt hjá gæðingum stjórn- arúinar: „ENDA þótt lausn hlnna opin- foeru f járhagsvandamála sje mikil- vægt atriði í kosningum þeim sem nú fara í hönd, er það þó e. i Framh. á 8. síðu. 'Áður ea forsétakosningin fór fram las Semjonorr,-fulltrúi her námsstjórnar Sovétríkjanna, yfirlýsingu um, að hernáms- stj. verði lögð niður n.k..mánu- dag og völd hennar afhent lýð veldisstjórninni. Eftirlitsnefnd tekur við þeim skyldum, sem á hernámsstjórninni hafa hvílt samkvæmt alþjóðasamningum. Klofning Þýzkalands verður aldrei viðurkennd. Eftir forsetakosninguna vann Pieck eið að stjórnarskránni og hélt síðan ræðu. Hann kvað stjórn lýðveldisins myndi gera allt, sem í hennar valdi stæði til að tryggja friðsamlega end- urreisn Þýzkalands á lýðræð- isgrundv-elli. Únnið verður að því að fá gengið frá réttlátum friðarsamningi. Þjóðin mun al- drei sætta sig við klofning Þýzkalands, sagði Pieck. Hann lýsti yfir, að hið nýja lýðveldi myndi sækjast eftir vináttu Sovétríkjanna og nýju lýðræðis ríkjanna í Austur-Evrópu, eink- um nágrannaríkja sinna Pól- lands og Tékkóslóvakíu. Huadruð þúsunda hylla Piech. Er þingfundi var slitið ók hinn nýkjörni forseti til August Bebel Platz, þar sem Berlínar- búar höfðu safnast saman hundruðum þúsunda saman til að hylla hann. Hvarvetna blakti hinn svart-rauð-gullni fáni lýð veldisins. Pieck talaði til mann grúans af ræðupalli, er stóð undir tíu metra háu trélíkani af friðardúfu Picassos, merki al- þjóðahreyfingar friðarsinna. Á morgun leggur Grotewohl fprsætisráðherra ráðherralista sinn fyrir þing Austur-Þýzka- lands. Wilhelm Pieck er 73 ára gamall og hefur frá æ3kuár- um starfað í þýzku verkalýðs- hreyfingunni. Fyrir heimsstyrj- öldina fyrri var hann í sósíal- demókrataflokknum, gekk á stríðsárunum í Spartakusbanda lagið og var einn af for- ingjum byltingarinnar í Berlín 1918. Hann stofnaði Kommún- istaflokk Þýzkalands og var handtekinn ásamt foringjum hans, Karl Liebknecht og Rosa Luxemburg, er þau voru myrt, en Pieck slapp með lífi af því að morðingjarnir báru ekki kennsl á hann. Er nazistar kom ust til valda fór Pieck fyrst huldu höfði í Þýzkalandi en komst síðan til Moskva. Eftir heimsstyrjöldina síðari átti hann ásamt Grotewohl mestan þátt í sameiningu kommúnista og sósíaldemókrata á sovéther- námssvæðinu í Sósíalistíska einingarfiokknum. Kosningasjéðnf st & § Aukinn meirihluti Verkamanna- s i I þingikosningunum í Noregi( hefur Verkamannaflokkurinn, stjórnarmyndun Auriol Frakklandsforseti fól í gær sósíaldemókratanum Jules Moch að mynda nýja stjórn. Moch hefur undanfarið leitað fyrir sér um stuðning flokk- anna, sem þátt tóku í fráfar- andi stjóm og hefur fengið vil- yrði síns eigin flokks, kaþólskra og róttækra, en það nægir ekki til þingmeirihluta. Franska þingið hefur verið kallað saman til fundar á morgun. . andnemahátíð í Listamanna- skálanuiii á föstudaginn kemur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík heldm- Eaadnema- hátíð í Listaman»askálanum á föstudaghm kem'ur — stærra húsnæði var því miður ekki hssgt að fá. Þórbergur Þórðarsou rithöfujúhir 1*3¦ "'upp, ra^ur verða fluttar og ennfremur vcr3u* sýnd kvikmyndin „Auðæfi jarðar". Vinsæl hljómsvcit iHÖair og syngur á milli atriða. Æsku Reykjavíkur er hyggilegra aÖ ná sér í að- göngumiða í tíma að Landnemahátíð þessari. sem á síðasta kjörtímabili hafði tveggja atkvæða meirihluta á þingi, aukið hann upp í tuttugu atkv. meirihluta, úr 76 i 85, vann 9 þingsæti. Hægrifiokkur- inn fékk 23 þingmenn, tapaði 2, Vinstriflokkurinn 21, vann 1, Bændafiokkurinn 12, vann 2, Kristilegi þjóðfiokkurinn 8, stóð í stað, og kommúnistar 1, töpuðu 10. Þótt Verkamannaflokkurinn fái þennan meirihluta á þingi hefur hann ekki fullan t helm- ing kjósenda. Talningu var ekki að fullu lokið í gærkvöldi en Verkamannaflokkurinn mun hafa fenginð 800.000 atkv. og kommúnistar um 100.000. ili4i$ sékis til KommúnÍ3taherinn í Kína sækir hratt fram til Kanton og var í gær 65 km frá borginni. Hefur hann sótt framhjá varn- arstöðvum Kuomintanghersins. I gær flýði Jen Sjísjen, forsæt- isráðherra Kuomintang, frá Kanton til Sjúngking og í dag mun Lí Tsúngjen fylgja á eftir. Öataðfestar fregnir herma, að Kuomintangherinn sé að flýja frá Svatá, hafnarborg 350 km austur af Kanton. Stj órnarandstæðingar, leggið fram skerí ykkar í kosningasjóðinn eftir efnum og ástæðura. Minn ist þess að margt smátt gerir eitt stórt. Sósíalistar, á morgun er skiladagur. Vinnum kappsamlega að söfnun- inni. Gerum hlut deild- anna sem beztan. 148 konur¦—¦¦¦• 9 karlkyns Alþýft'aflokkurinn héltkvenna furd í Alþýðuhúsinu í gær- kvöld. 148 konur sóttu fundinn, ásamt 9 körlum. Milli 60 og 70 þessara kvenna gengu af fund- inum nær klukknst'und áður en honum lauk. Alþýðuflokkurimu hreykir sér af því aC í hús- mæðrakvennafélagi Alþýðu- flokksins (sem hann skreytir með nafninu Verkakvennafélag ið Framsókn) séu 1000—1100 konur — en jafnvel konurnar í Framsókn skammast sín nó orðið fyrir að mæta á í'undi hjá Alþýðuflokknnm!! ysteinn og agnii Frambjóðandi Eysteáns Jónssonar í Reykjavík, Rannveig Þorsteinsdóttir rekur raunir sinar í Tíman- um í gær út af því að hún hafi ekki fengið að taía á kvennafundiuum á sunnudag inn. Því miður var ekki hægt að verða við þeim tilmæluni þeirra 10—20 kvenna er óskað höfðu að fá orðið, og ekki hægt að veita ungfrú Raanveigu meiri rétt en öðrum konum, þar sem fnmd arhúsið varð að rýma á umt- sömdum tíma og því ekki hægt að breyta fundínum í umræðufund. Að þessi fram bjóCandi ríkisstjórnarianar skuli nota jafu auðskllið má'l til þess að reyna að betla til almennings um meðaumk un með sér sýnir von- leysi Eysteins um að kjósendur gíni víð þessari tálbeitu hans. Þetta er alveg rétt skilið hjá Eysteini og agninu, þótt Rannveig bjóð- ist til þess aff laga slátnr- söluna og „stufa af" á Al- þingi — og reyni nú síðast að gera sig að píslarvotti, þá kemur allt fyrir ekki, r— það er voralaust að hún verðl kosin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.