Þjóðviljinn - 14.10.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 14.10.1949, Page 1
„Stolf Sjálf- uwxæmst?**' Á framboðsíunLli í kvennat- skóianum að Varmalandi í _ Staihöitstung- ! i3m í fyrradag tim 1 sagði Pétur Gunnarss., fram bjóðandi Sjálf- stæðisflokksins Mýrasýslu: „EEFLAVlK- I URSAMMNG- URINN ER STOLT ÍSLENZKU ÞJÓÐAR- INNAR.“ Þeir eru því vanir peningafurstar Sjálfstæðis- fiokksins að líta á sig sem þjóðina og það er sbýringm á orðum þessarar Sjálfstæðis- flokksfíguru. Engdnn sem finnur til sem ISLENINGUR getur minnst Keflavíkursamningins, lagabrofc- anna, tollsvikanna, spillingar- innar sem fjlgdi Keflavíkur- samningnum án þess að blýgð- ast sín. En uppi í Borgarfirði galar einn Sjálfstæðisflokks- baninn því út úr sér að SMÁN ÞJÖÐARINNAR SÉ STOLT SJÁLFSTÆBISFLOKKSINS. )? StórgWeguf viínisburður fhaldsblöðin eru í „glæsi- legri“ samkeppni um að skýla málefnalegri nekt kvennafund- ar síns í Holstein í fyrrakvöld með fíkjublöðum „glæsilegra“ lýsingarorða. ,„Ágætur ... fjöl- mennur... glæsilegur“, segir Vísir, „glæsilegur ... stórglæsi- legur“ segir Morgunblaðið um fundinn. Hvorugt blaðanna treystist þó til að skreyta ræðu „frú Kristínar“ með nokkru lýsingarorði, lieldur segja þau bæði orðrétt að „frú Kristín“ ©g frú Auður hafi flutt „aðal- ræðurnar um stjórnmálavið- horfið og hlutverk Sjálfstæðis- flokksins“. 'jf Hér má vart á milli sjá hvort blaðanna lýsir fundinum glæsilegar, en þegar kemur að talningunni dregur skyndilega í sundur með þeim: Morgun- blaðið segir: „Á fundinum voru Á 5. HUNDRAÐ konur.“ Vís- ír segir: „Á fundi þessum .. voru sjálfsagt HÁTT Á ÞRIÐJA HUNÐRAÐ konur“. Það er ekkert nýtt að ljúgvitn- um beri ekki saman. Hín drepndi lönd á draoma fslands, Á íslendinga langar til þess að fá að hagcýta gifurlega vatnsorku landsins til þess að koma upp stóriðju. Með hverju árinu vaxa kröfurnar um stærri og stærri áburðarverksmiðju, um lýsisherzluverksmiðju o. s. frv. En hvi skyldu stjórnar- flokkarnir vera svona þögulir, þeir sömu, serns fyrir réttu ári síðan, töluðu mest um „risa- Framhald á 8. slðu. VILIINN 14. árgangor. Föstudagur 14. október 1949. 226. tölublað. Kínverskir kommúnistar taka Kanton orustulaust India-ndsstlórii vlénrkennir ófermlega nýju stjórnlna I Peking Æ. F. R. Af sérstökum ástæðum, er íajög áríðandi að félagarnir hafii samband við skrifstofuua í dag. STJÖRNIN Framsveitir kínverska kommúnistahersins voru í gærkvöld komnar að úthverfum hafnarborgar- innar Kanton í Suður-Kína, sem í misseri hefur verið aðsetur Kuomintangstjórnarinnar. Búizt var við, að hersveitir Lin Píaó hershöfðingja myndu iiín í Kanton í birtingu í morgun. trúar Indlandsstjómar í Kína muni halda uppi sambandi við stjómina í Peking. Stjórnmála- menn í Nýju Dehli líta á þetta svar sem óformlega viður- kenningu á Pekingstjórninni. Kommúnistar taka Kanton, fjórðu stærstu borg Kína með 1.220.000 íbúum, orustulaust. Seinasti hershöfðingi Kuomin- tang flaug frá borginni í gær með foringjaráð sitt til Form- ósu. Sagði hann, að ekki þýddi að reyna að verja borgina þar sem engár varnir hefðu verið undirbúnar. Hópar Kuomintanghermanna, á undanhaldi undan kommún- istaherjunum, tóku að streyma inní Kanton í gær og fóru ráns hendi sumstaðar í borginni. Setulið Kuomintang í Kanton flýr í vestur frá borginni. Kuomintangstjórnin er sezt að í Sjungking 1000 km inní landi norðvestur af Kanton. Indlandsstjóm hefur svarað tilmælum nýju, kínversku lýð- veldisstjórnarinnar í Peking um stjórnmálasamband. Segir þar, að sendifulltrúi Indlands í Nanking hafi verið kallaður heim til viðræðna en aðrir full- Isledinpr! HVAÐ hefði þjóðin sagt um blöð, ef þau hefðu komið út á 18. öld og reynt að leyna þjóð- ina þvx að verzlunin með afurð- ir hennar væri einokuð í hönd- um Hörmangara og annarra verzlunarhringa ? Myndi mönnum ekki finnast slík blöð vinna í þágu þessarar einokunarverzlunar gegn hags- munum aimennings? EN hvað segja menra þá um það iui, aO t. d. freófisk- og síldaríýsis- sala til Bretlands er eiraokuð af eiraum einasta auðhring, Unilever, og ekki eitt einasta dagblað segir þjóðirarai frá þessu, nema Þjóðviij- inn? OG hvað segja menn svo um þá ráðameran, „íslensku“ ráðherrana, sem selja þessum einokimarhring ísienzku vörumar ódýrari en öðr- um þjóðum, eiras og sannað er bæöi um freðfiskinn og síidarlýs- ið? GETUK nokkur maður efast um að þessir ráðherrar og stjómar- blöðin séu að vinna gegu hagsmun um Islendinga og í þágu erlendra einokunarhringa? ÆTUAB þú að styðja slíka menn eða virana gegn þeim og einok- skýrt frá ráðstöfunum, sem' unarhringunum með því að kjósa gerðar yrðu .til að fylgja eftirj stjórnarandstöðuna — Sósíallsta- gengislækkuninni. j flokkinn? ár, segir Attlee Eftir ráðuneytisfund í gær- morgun tilkynnti Attlee for- sætisráðherra Bretlands, að kosningar yrðu ekki látnar fara fram á yfirstandandi ári. Kosn- ingar verða að fara fram í Bretlandf fyrir júiíbyrjun næsta ár. Attlee skýrði einnig frá því, að næstu daga yrði Dagsbrúnarfundur í gærkveldi liné Iðnó Verkaman'iiafélagið Dagsbrán hélt félagsfDHd í gærkveldi. Voru fyrst tekin fyrir félagsraál, m.a. kosið í kjorstjóre og uppstillingarnefnd. Síðan var tekð fyrir aðaldagskrármál fundarins: hagsmunabaráttan og kosningarnar og hafði Sigurður Gaðnason, formaður Dagsbrúnar framsögu í málinu. Urðu allmiklar 'umræð- ur og deiidu þar fulltrúar ríkisstjómarsmnar, m.a. Sæt- mundur kexverksmiðjustjóri við verkameim. 1 fundarlok var samþykkt I eicu Mjóði ítarleg á- lyktun um þessi mái sem formaðar félagsins lagði fram. Ályktuu þessi verður birt í biaðiáu á morgiin. Lin Píaó stjórnaði sókninni til Kanton g1 Marshallkreppan veldur Belgíu Kreppan í auðvaidsheim- inum hefur komið mjög hart; niður á Belgíu og fer ástamd ið þar sífellt versnandj. Stjórnmálamenn í Brussel búast við stjórnarkreppu vegna öngþveitisins í efna- hagsmálunum. Atvinnuieysi, seni minnkaði nokkuð um há sumarið, eykst nú aftur stöð ugt. Fimm miiijónir lesta af kolum liggja óseijanlegar við námuopin og sömu sögu er að segja úr fíeiri framleiðslu greinum. Kleppsholl tsdeild með 75%! — Skii 1. Kleppsholtsdeáid 75 % 2. Bolladeild 66 — 3. Njarðardeild 62 — 4. Skóladeild 44 — 5. Þingholtedeild 34 — 6. Langholtsdeild 29 — 7. Sunnuhvolsdeild 28 — 8. Vesturdeild 27 — 9. Hlíðadelid 24 — 10,—12. Laugarnesdeild 23 — Meiadeild 23 — Vogadeild 23 — 13.—15. Skerjafjarðard. 17 — Túnadeild 17 — Barónsdeild 17 - 16. Eskihlíðardeiid 16 — 17. ValiadeiM 13 — 18.—19. Nesdeild 11 — söfuuniua Skuggahverfisd. 11 — Æsktilýðsfyíkijigin 24 — Síðan á laugardag hafa ailar. aeildir bætt við' sig. Klepps- holtsdeild fiaug frasn úr hinum 'deild'unum með 19% viðbót. Um ein milljón stáliðnaðar- manna og kolanámumanna er enn í verkfalli í Bandaríkjunum Samkomulagstilraunir eru að hefjast á ný i báðum vinnu- deilunum. Komið hefur til á- taka á einstökum stöðum. í Pikeville í Tennesseeriki særð- ust þrir kolanámumenn er j verkfallsbrjótar hófu skothríð * á verkfallsverði. Enginn árásar ! mannanna var handtekinn, Bolladeiid og Njarðardeild bættu báðar við sig 13%, Þirxg- holtsdeiidin 10% og Langholts- deildin 9%. Þessi árangur sýnir vaxamdi starf fyrir kosningasjóðiim. En foetur má ef duga skal. Aðeins 10 dagar eftir til kosninga. Sérhver stjórnarandstæðingur 'þarf að leggja fram sinn skerf. Verkamenn og aðrir launþegar! minnist þess, að 23. októtoer verður kosið um kaup ykkar og kjör. Tryggið því sigur stjórn- arandstöðunnar með því að gefa í kosningasjóðinn! Sósíalistar, eldri sem yngri! Á raorgun er aftur skiladagur! Hækkum hlut deildauna sem mest má verða! Oiðsending ti! fy]gjenáa Sósíalistaflðklcsiins Þeir einkabílstjórar, sem haía hugsað sér að aka íyrir flokkinn á kjör- dag eru vinsamlega beðn ir að geía sig fram fyrir sunnudagskvöld á kosn- ingaskrifstofu flokksins Þórsgötu 1, sími 7511. Sömuleiðis er allt það fólk sem vill starfa fyrir hann á kjördag beðiö ao gefa sig fram við skrií- stofuna eigi síðar en á sunnudagskvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.