Þjóðviljinn - 14.10.1949, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.10.1949, Síða 4
% ÞJÓÐVHJINN Pöstudagur 14. október 1949. lnóommiH otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýCu — SósíaHrtaflokkurlim Rltctjórar: Magnús KJartansson (áb.)t SlgurCur GuSmunðsson Fréttarltstjórl: Jón Bjarnason ElaCam.: Arl Kárason, Magnús Torfl ólafason, Jónac Árnaaan %uglýElngastjóri: Jónsteinn Karaldsson KJtetjórn, afgrelSda, augiýsingar, prentomlSja: SkólavcrCn- etig 18 — Sími 7600 (þrj&r linur) XckriítarverS: kr. 12.00 á mánuðl — Laus&söIuverS 60 aur. elnt, Prentsmiðja Þjóðvlljans hX SósiaUstaflokktiriim, Þórsgðtn 1 — SCml fSlO (þrjár Unnr) Ætlsr |á sö leggja blessun þíns yflr pélitísku spiliinguna á ísianéi 23. — eSa Svo að segja hverjum einasta kjcsenda á landinú blöskrar hin pólitíska sphJing: hin vægðarlausa misnotk- nn valdhafanna á vaJdi þeirxa í eigin þágu og æðstu flokksmanna, — hin svivirðilega misbeitirg ákæruvaJds- ins og ramisóknarvaldsins til ofsókna gegn pólitiskum andstæðingum og tii að hlífa eigin afbrotamöninum, — hinar síendurteknu vanefndir á loforðuna þeim, sem gefin eru við kosningar, sem nú er að gera lýðræðið að skripa- leik, ko&ningaraar að sjónhverfingum og póhtísku flokka- skiptinguna hjá stjórnarfiokkumun. að vísvitandi, biekk- jngarkerfi gagnvart almenningi, AJmenningur veit að AJþýðuflOkkminn lifir einvörð- ungu á þessari pólitísku spiilingu. AJlír þingmenn hans eru orðnir hálaunaðir embættismenn h.ins opinbera og hafa fengið embætti sín í krafti pólitiskrar verzlunar. For- stjóraembætti Stefáns Jóhaxœs. vitamáJastjóraembætti Emils, bankastjóraembætti Ásgeirs, sýsiinnannsembætti Guðmundar í., o. s. frv. — aJIt eru þetta bitlingar veittir þessum mönnum af þeim sjálfum eoa flokksbræðrum þeirra með því að ganga fram hjá hæfari mönnum. „Prent- írelsið“ bannar að viðlagðri tugthúsvist að ræða hvernig þessir menn hafa notað embættin síðar. Og séu ekki em- bætti til handa þeim öllum, þá eru þau sköpuð. Hvað dýr er Finnur orðinn þjóðinni í Innkaupastofnun iikisins hjá heildsölunum ? Hvað kostar stofnunin hans Jóns dreka eða sumir þættir BifreiðaeftirJitsins? Og með þessu spillingarkerfi hefur auðstéttin keypt Alþýðuflokkinn upp og fengið hann til að bregðast fólkinu í harðri lífsbaráttu þess. Eða er nokkur orðinn sá heiibrigt hugsandi maður í landinu, sem ekki sér í hvert öngþveiti íslenzkt réttarfar er komið undir óstióm Bjarna Benediktssonar. Geigvæn- legustu tollsvik íslandssögunnar — smygl Amerikana til Kef]avíkurflugva]Iarins — er ]áíið viðgangast, af því vinir og yfirbcðarar dómsmálaráðheiTans eiga í hlut. Þegar heimtað er á AJþ. að ramisókn íari fram á þessu hneyksli, j þá sameinast íhaldið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn um| að vísa slikri tillögu sósíalista frá. — En gersamlega ástæðulausar ,,réttarrannsóknir“. og fangelsanir saklausra mánna dögum saman eru fyrirskipaðar1 af sííkum dómsmála j ráðherra cg framkvæmdar af dórnstólm'n, sem haga sér | eins og handbendi hans. Og nú á auðsjáanlega, eins og síðasti hneykslisdóm-1 urinn yfir ritstjóra þessa blaðs ber með sér, ac fara ao I fangeisa meim fyrir að segja sannleikann um ýmsa em- bættismenn ríkisins. E3a hvað segja menn um Fjárhagsráð og Viðskipta- nefnd, þessar miðstöðvar hlutdrægninnar og viðskipta- spillingarinnar, þar sem stjórrarflokkamir, einir og ó- séðir, bak við járntjald samsektarinnar, koma sár saman um að skipta leyfunum og þarmeð peningunum á milli fyrirtækja sinna og gæðinga, — en hundsa alþýðu manna, sem verður að bíða vikum saman til að fá að tala við hina hiu herra og me.ðtakanjeitunr '•* - . 23. október er sú spuraing lögð lyrir hvefíi kjdsanda Stúikan á rauðu kápnnni. Það er ekki oft að ég les auglýsingarnar í Morgunblað- inu, en stundum kemur þó fyrir að ég renni augunum yfir þær. Það mun eflaust fleirum en mér hafa orðið r.tarsýr.t á eftirfar- andi auglýsingu sem birtist í Morgunblaðmu síðastliðinn mið- vikudag: „Stelpur takið eftír. Svart hærða stólkan, á rauðu káp- unni, sem sat hjá mér á 15. bekk í Gamla Bíó á mánudags- kvöldið kf. 7, s. I., er vinsam- lega beðin að leggja inn á af- greiðslu Morgunbiaftsins í lok- uðu umslagi mynd af sér, nafn og heimilisfang, merkf,: „Vinur — 70,“ í síðasta Iagi á fimmtu dag.“ □ Mig vantar ritvél. „Óþolinmóður" skrifar: — „Kæri bæjarpóstur. — Undan- íarið hef ég átt í nokkrum brös- um við hina háu viðskiptanefnd og heildsölufyrirtæki nokkurt hér í bæ út af ritvél, sem mig vantar tilfinnanlega en get ekki fengið af dularfuHam ástæðum. Eg ætla að skýra þér frá öll- um málavöxtum og biðja þig að fá gátuna leysta. Þanuig er mál með vexti. að heildsölu- firmað Garðar Gíslason flytur inn ritvélar frá Austur-Þýzka- Iandi (Oljunpia-vélar) í vönr skiptum fvrir skinnavörur.. Mig vantar mjög tilfinnanlega rit- vél handa syni mínum, sem er nemandi, og þess vegna hringdi ég til Garðars Gíslasonar, átti þar tal við Berg og óskaði eftir því að fá ritvél til kaups. Hann sagði, að ritvélarnar væru til, en firmað mætti ekki selja þær, viðskiptanefnd bannaði það. Hann sagði mér að reyna að fá ritvél austur á Minniborg, en þangað hefði firmað selt fáein- ar vélar áður enn bannið var sett á. Eg reyndi það, en árang urslaust, þær voru búnar. □ Bann viðskiptanefndar. Mér þótti bann viðskiptanefndar harla einkennilegt, svo að ég gerði mér ferð þangað til að ganga úr skugga um, hvort bannið væri raunverulegt. Eg sagði skrifstofustjóranum sögu málsins og spurði hann, hvort ég.gæíi ekki fengið leyfi fyrir einni vél. Skrifstofustjórinn svaraði mér og sagði, að það stæði á fsrmanu Garðar Gísla- son að gera tillögur um það, hvernig ráðstafa skyldi ritvélun um, hvernig sölu þeirra skyldi hagað. Strax og þær tillögur kæmu, væri hægt að afgreiða ritvélarnar, því að ekkert ann- að væri tíl fyrirstöðu. □ Bergur á aanarri skoðun. Eg hringdi strax til Garð- ars og talaði aftur við Berg. Eftir beiðni hans skrifaði ég bréf til að útskýra, hvers vegna mig vantaði ritvél. Hann kvaðst mundi senda. mann strax i við skiptanefnd til að ' kippa þessu í lag. Hann sagði að tölögur sín ar hefðu legið fyrir viðskipta- nefná í langan tíma, hjá sér væri langur listi yfir pantanir á þessum ritvélum, en það stæði á leyfi viðskiptanefndar. Enga vél er ég fafinn að fá enn, og mig langar til að vita, hvor aðilinn viðskiptanefnd eða firmað Garðar Gislasqn, segir satt í þessu máli. Ómögulegt er, að þeir hafi báðir á réttu að standa. Það er óhæfa, að bann- að skuli vera að selja þessar ritvélar eftir að búið er að borga þær í gjaldeyri og flytja þær til landsins, því að slíkt skapar svartamarkað fyrir þessa vörutegund, enda eru lé- legar ritvélar nú seldar hér á allt að 1900. — krónur, en þess ar Olympiuvélar kosta rúmlega kr. S00.—. Kæri Bæjarpóstur! Eg veit að þú lánar viðskipta- nefnd eða Garðari Gíslasýni rúm til að segja' sannleikann í þessu máli. — Óþolinmóður." ÞAÐ mun Bæjarpósturinn vissu lega gera. ★ RIKISSKir: Hckla • fer'vaentanléga í dag frá Álaborg til Reykjavíkur. Esja var á Akureyri í gær. HerðubreiS er í Reykjavík. Skjaidbreið fór í gærkvöld til Húnaflóa- Skaga- fjarðar og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Kýlega voru gefin saman í hjónaband ’' af •• •• séra Jakobi Jónssyni, ung- r frú Vilfríður Guðnádóttir, Mímisvég 8 og Gpð- ' varður Elíasson, Jófríðarstíg 9, * Hafnarfirði. Heimili þeirra verður ,að Öldugötu 37, Hafnarfirði. —• 1 gær voru gefin saman í hjóna- band, ungfrú Júlía Ólafsdóttir frá Leirum, Eyjafjöllum og Hjörleif- ur Már Erlendsson, Vcstmanna- eyjum. Heimiii þeirra verður að . . Vesturbraut 24 í Hafnarfirði. — 1 gær voru gefin saman í hjóna band Hanna Bjarnadóttir og Þór- arinn Jónsson múrari. H ö F N I N : Keflvíkingur kom frá útlöndum í gærkvöld. Sússanna fór í gær- morgun til útlanda með saltfisk. Drottningin kom hingað í gær. Edda Soffía fór með síldarfarm til útlanda í gær. EINAKSSON&ZOfiGA: Poldin fermir í Leith í dag, föstudag, væntanleg til Reykjavík- ur árdegis á þriðjudag. Linge- stroom er í Færeyjum, væntanleg ur til Reykjavíkur eftir helgina. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. 10. til Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Dettifoss kom til Reykja víkur 7.10. frá Gautaborg. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 9.10. frá Leith, Goðafoss fór frá Ne\v Torlc. 8.10. til Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Eeykjavíkur 7.10. frá Hull. Selfoss er á Akureyri. Trölla foss kom til New York 9.10. frá Reykjavík. Vatnajökull fór Rotter dam 9.10.,. væntanlegur til Reykja víkur í dag 14.10. 19.30 Tónleikar:' Öperulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan. „Hefnd vinnupilts- ins“ eftir Victor Cherbuliez; XX. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok kvartett útvarpsins: Sígild smálög. 21,15 Frá útlöndum' (Axel Thor- steinson). 21.30 Tónleikar: Létt hijómsveitarlög (nýjar plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. > EOFTLEEDIK: 1 gær var flogið til Vestmannaeyja og Akureyrar. 1 dag er.áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa- fjarðar og Patreksfjarður. Á morg un er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, Isafjarð- ar og Bíldudals. Geysir fer kl. 9.30 til London er væntanlegur aftur um kl. 18 á morgun. FLLGFÉLAG ISLANDS: I dag er áætlað að fljúga til Reyð- arfjarðar, Neskaupstaðar,. Seyðis- f jarðar, Fáslirúðsf jarðar, Horna- fjarðar, Fagúrhólsmýi-ar og Kirkjubæjarklausturs. 1 gær var flogið til Akureyrar og Vest- mannaeyja. 'V S. 1. laugardag op- inberuðu trúiofun sína ungfrú Ásdís Hólm Miðstræti 8B og Bergur Þorvalds son afgreiðsiumað- ur Kirkjuteig 16. Mfnningarsjóður Jens Ág. Jóhann- essonar læknis. Eins og getið var í blöðum s.l. vetur, var efnt tií~fjársöfhunar í sjóð til minningar um .Tens heit- inn Jóhannesson lækni. Fjársöfn- un þessari lýkur næstu daga og skal þeim, sem hafa» í hyggju að leggja fé í sjóðinn, bent á, að framlögum er veitt viðtaka í Remedia í Austurstræti 6 og hjá. Magnúsi Benjamínssyni & Co í Veltusundi 3. Leiðrétting. 1 greininni: Reykvisk húsmóð- ir ræðir um stjórnmál, á 3. síðu Þjóðviljans í gær, varð prentvilla. í 19. linu að neðan í þriðja dálki. Rétt er málsgreinin þannig: „Hjá. henni hafa þær fundiö þann styrk, sem „afl blæs í brotinn hálm.“ Næturakstur í nótt annast Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskóianum. — Sími 5030. hvort hann leggi blessim sína yfir þessa spillhigu og vilji láta auka haiia. Vilji hann það, þá greiðir hann atkvæði með stjórnarflokkunum. En viJji xnenn fordæma þessa sivaxandi spillingu í opinbera Jífi, þá verða. menn að veita stjómarflokkunum þá ráðningu, sem þeir þurfa, með því aó kjósa stjóraar- í Arnarhvoii kl. 10-12, 2-6 og andstöðuAauSósiálistafJokkinnv'- ~ '■ ___j ; SJÖMENN ATHUGIÐ: Dragið ekki að kjósa. . Kcsið er alla daga hjá borgarfógeta

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.