Þjóðviljinn - 14.10.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 14.10.1949, Page 7
Föatudagur 14.. október 1949. ÞJÓÐVHJINN “Va Smáauglýsingar Kosta aðeins 60 aura orðið. '\'*4. Kaup - Sala Fasteágnasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, anuast sölu fast- eigna, skipa, bifréiða o.fl. ELanfremur allskonar trygg- ingar í lunboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg-. ingarfélag íslai is h'.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og iiotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, ur, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauC Snittur Vel til bún- ir heitlr og kaldir réttlr Karlmannaiöt Greiðum hæsta verð fyrir litið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. Simi 6682. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Lögnð fínpússning Sendum á vinnustað. Simi 6909. Kanpnm flösknr flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. — Sími 1977. Minningarspjöld Krabbameinsfélagslns fást í Etemedíu, Austurstræti 6. Nú er tækifærið. að gera góð innkaup á leik- föngum og gjafavörum, þar á meðal íslenzkum leir 20— 30% afsláttur. Verzl. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. DÍVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Egg Daglega ný egg, eoðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. 'Baldursgötu 30. Vinna Vinna óskast Hverakonar vinna kemur til greina, m.a. kennsla. Tilboð er greini tegund vinnu send- ist blaðinu fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Vinna í hoði“ Sagna? ðiafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Sími 5999. Eorgarbúinn hafði lagt af stað til að elta uppi bjarndýr eitt, sem gert hafði úsla í litlu fjallaþorpi. Hann kom brátt til baka, bjarn- dýrslaus. „Þú hefur náttúrlega týnt slóð- inni, er það ekki?“ spurði einn þorpsbúinn hann. „Nei, ég týndi aldrei slóðinni," sagði borgarbúinn. „Nú, en hvað kom þá til?“ sagði þorpsbúinn. „Sporin voru orðin ískyggilega ný, — svo að ég sneri við. Jói vann á skrifstofu hjá föð- ur sínum. Þegar honum leiddist mikið stakk hann af undir því yfirskini að hann væri veikur. Eitt sinn við slikt tækifæri fór karl faðir hans að'vita hvernig honum liði. Hann mætti ungri og fallegri stúiku, sem var að koma úr heimsókn til Jóa. „Eg held 'ég sé nú laus við flensuna", sagði inn- Píanó-stillingar og viðgerðir. Bjami Böðvars son, sími 6018. Lögfræðistöxf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- og heirailis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 -— Sími 6920. Kennsla Námskeið í esperanto hefst innan skamms. Þátttaka tilkynnist í síma 5325. Stjornarfar BándarÉkjanna Framhald af 6. síðu. styrjöld en einmitt þá. Þeim bók staflega bauð við öllum þessum síendurteknú blóðsúthellingum og litu á Norðurlandaþjóðimar sem vitfirtar. Þótt almennings- álitið væri spursmálslaust frem ttr Vesturveldunum í vil, lang- aði engan eða afar fáa til að leggja útí strið til að bjarga Bretum og Frökkum frá tortím ingu. Þeir litu á þessi veldi sem ágeug nýlenduríki er höfðu leitt þessar hörmungar yfir höfuð sér. Eg vil fullyrða að ekki Stofuskápar armstólar, klæðaskápar, sængurfataskápar, kommóð- ur, borð með tvöfaldri plötu bókahillur, smáborð alls- konar o. m. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. — Sími 81570 ((IIUlIIIIIIIIIIUIIIIIlllllllllllllllllllllll íbíð Sjómann vantar 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar. Þrennt fullorðið í heimili. «* Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendst afgr. Þjóðviljans fyrir n.k. helgi merkt: „Sjómaður — þreunt“. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimi „Því trúi ég vel“, sagði sá gamli, „ég mætti hertni hérna á gangin- nm“. Kjörfurstinn í Köln, sem jafn- framt var erkibiskup, hreytti úr sér blótsyrðum. Bónai nokkur, sem heyrði til hans, varð undrandi „Hvers vegna ertu svona hissa?" spurði furstinn. „Á því að erki- biskup skuli tala svona ljótt", svaraði bóndinn. „Eg blóta ekki sem biskup, heldur sem fursti", sagði furstinn. „Segið mér þá, yð- ar hátign", sagði bóndinn, „hvað verður um erlcibiskupinn, þegar furstinn fer til helvítis". Þess er ekki getið hverju furstinn svar- aði. „Er hægt að hugsa sér nokkuð ægilegra en að vera með tann- pinu og hlustarverk í einu?“ „Það væri þá hvlí.t .að, vera- með , gigt; hlaupasgöi-.ganitími^'';. „r , krakkar! Okkur vantar krakka til að bera blaðið til kaupeiida við Laugaveg Háalestisveg Solialaisdsveg og í Skjclin mmuiM. simi 7500. Til Vetraráætlun Frá Reykjavík til: Akureyrar: alla virka daga kl. 10:00. Isaf jarðar: alla virka daga kl. 10:00. Vestmaunaey ja: alla virka daga kl. 14:00. Siglufjarðar: mánudaga — fimmtudaga. Patreksfjarðar: þriðjudaga — föstudaga. Þingeyrar: miðvikudaga. Flateyrar: miðvikudaga. Bíldudals: laugardaga. Hólmavíkur: mánudaga. Blönduóss: þriðjudaga. Hellisands: fimmtudaga. Áætlun þessi gildir frá 1. olctóber 1949 til 30. apríl 1950. hefði verið hægt að koma Banda ríkjunum. útí stríð ef Jápanir hefðu ekki á þau ráðizt. I Þégár"stríðinu Iauk var þjóð- in næsta áttavilt og helzt þeirr- ar- skoðunar að engum mætti að fullu treysta. Á móti vilja sínum hafði hún verið dregin inní tvær styrjaldir og ægilega fjárkreppu sem hefði hæglega getað endað í borgarastyrjold og svo fasistaeinræði. Nú fyrst fóru Ameríkanar fyrir alvöru að vantreysta sjálfum sér og sínu hagkerfi. Bersýnilega varð að finna einhver ráð til að bjarga efnahagnum á friðartím um. Leiðirnar höfðu eiginiega aldrei yerið rannsakaðar ,.með gaumgæfni og stillingu. Ein var sú stétt og flokkur sem vissi hvað hann vildi það var her- mannaklíkan og herforingjaráð ið. í þessu sambandi á vel við, að tilfæra orð professors Har- old J. Laski’s, en fáir menn hafa skilgreint þjóðlífið vestra sem hann: Hér fara á eftir orð hans: — „The Americans are not steady people in the sense which the British are steady, they rush into moods of exalted optimism as they fall much too ready into moods of profound despair..“ (Amerikanar eru ekki stað- fastir eins og Bretar eru það. Þeir verða allt í einu gripnir sveimhuga bjartsýni og verða jafn fljótt herfang hinnar mestu bölsýni.) Þeir voru hræddir og vildu helzt trúa her foringjaráðinu fyrir sér. Við hvað voru þeir hræddir, um það verður rætt næst. M.s. Dronmng Alexandrme fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar laugardaginn 15. þ.m. kl. 6 síðdegis. Tilkynningar um flutning k'omi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson iiiiiiiiiiiimiiimiiiiimuiiiiiiiiiiiiun í-mxtr íeíðin jsiliíssiiHHtiimjjijMiiUBirta'SíHiilftifííniii'’ Vegisa jaröarfarar Sfaráeísr m mm iaEsiiisiSisa fcÉaðar í fe g vefmte vönika aum a i >: *. a,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.