Þjóðviljinn - 14.10.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.10.1949, Blaðsíða 8
DJÓÐVIUINN Ingi B. Helgason. IÞórbergur Þórðarson. Jón Múli Árnason. hátííin í Listamanna anum i kvöld Verzlunarmenn fá 8,5% launauppbót I gær var gerður nýr samn- ingur um kjör launþega í verzl unarmannastétt milii Verzlunar mannafélags Reykjavíkur og Kaupsýslutnantia og KRON. Hinn gamii kjarasamningur frá 3. marz 1948 var fram- lengdur með þeirri breytirigu að launþegar í verzlunarstétt fá 8,5% launauppbót á alla mánuði ársins 1949 og að svo miklu leyti sem þeirri uppbóta greiðslu er ekki lokið skal lj.úka henni fyrir 31. des. n.k. Samn- ingurinn er uppsegjanlegur eft- ir 1. jan. með eins mánaðar fyr irvara og síðaa á hverjum árs- fjórðungi. Hljóinsveit Björns K. Einarssonar. : Landnemahátíðín er í kvöld Jkl. 8,30 í Listamannaskáianum Aðeins nokkrir raiðar voru ó- seldir í gærkvöld og þurfa því jþeir serai ætla að komast á há- tíðina að bregða skjótt við, — þessir miðar sem eftir eru verða seldir í skrifstofu Æsku- lýðsfylkingarinnar og bókab. KRON og Máls og menningar. Á Landnemahátíðinni í kvöld flytur Imgi R. Helgason ræðu,r Þórbergur Þórðarson rltaöfund' ur les upp, sýnd verður kvik-1, myndin „Atiðæfi Jarðar". Kynn~ ir verður Jón M. Árnason og út- skýrir haan eianig myndina. . Hljómsveit Björns R. Einars- sonar leikur í upphafi háfcíð- arinnar og milli dagskráratriða anna, söngvarar með hljóm- sveitinni eru Haukur Morthems og Sigrún Jónsdóttir. Sýning fcu.* Úr kvikmyndmni „Auðæfi jarðar". kennaraskilans Skólasýning Húsmæðrakenn- araskóla íslands verður opnuð í dag í húsakynnum skólans í Háskólanum og verður opin fram yfir helgi kl. 1—7; e.h.' í gær bauð skólastjórinn 'frk. Helga Sigurðardóttir blaða- mönnum að kyrmast starfsemi skólans í tilefni sýningarinnar, skólinn hefur sýningar annað hvert ár, á þessari sýningu munu nemendur skólans sýna sitt af hverju, notkun hraðsuðu potta, hvernig isijóða á hraðfryst grænmeti o.fl. — við álitum ekki síður nau.ðsyaiegt að hafa matarsýningu heidur ea handa- vinnu,5ýningar, til þess að gefa húsmæðrum fcost á að kynnast þeim nýjungum sem orðið hafa á þessu sviði. Nú er síðasta námstímabil skólans að hefjast, 1. júní út- lakrifast 14 húsmæðrakenrtarar. Framhald á 3. síðu. Réttur 3. hefti 33. áigangs nýkominn út . Tímaritið flytur m. a. snilldarkvæðið „Hrafna- mál" eftir Þorstein Valdi marsson, Nýtt hefti af „Rétti" er nú komið út, 3. hefti 33. árgangs. Þetta hefti hefst oieð kvæð- inu „Hrafnamál" eftir Þorstein Valdimarsson. Er þar á ferðinni snilldarkvæði eftir þetta upp- rennandi skáld, sem mikla at- hygli hefur vakið á sér undan- farið með 1 jóðum sínum. - Þá er grein eftir Sverri Kristjánsson, er hann nefnir „1 ljósaskiptum aldarinnar, og því næst saga eftir ameríska rithöfundinn O'Henry, sem heit- ir „Ófullgerð saga", þýdd af Halldóri Stefánssyni rithöfundi. Þá kemur grein eftir Einar Olgeirsson „Fjallkonan í trölla- höndum" og er einnig önnur grein eftir hann í heftinu, er hann kallar „Eigum við að kalla fátæktina yfir okkur aft- ur, fslendingar?" Þá er mjög lærdómsirík frásögn „Úr sögu Puerto Riko", isem sýnir og sannar hvað það kostar fyrir þjóð að verða nýlenda Banda- ríkjanna og á þessi greinargóða frásögn vissulega erindi til ís- lendinga á þeim tímamótum, sem vér nú stöndum. Þá kemur „Ljóðabréf til Ís- lendings" eftir Jóhannes úr Kötlum og „Inmlend víðsjá" eftir Brynjólf Bjarnason, nú sem fyrr ein af eftirsóttustu greinum Réttar. Síðast koma bókafregnir um útlendar bækur eftir Crísila Ásm'undsson. „Réttur á erindi til allra ís- lendinga, er láta sig þjóðfélags- mál varða — og hverjum koma þau efcki við. Allir sem áhuga hafa fyrir boðskap þeim, er Réttur flytur, ættu að vinna að því að afla honum nýrra Hín drepan hönd á dran; Island Framh. af 1. síðu. áætíunina" ? Nú þegja þeir, m. a. s. helzt um áburðarverk- smiðjuna, hvað þá annað. -k Þeir vita hvað er. Einokun- arhringirnir í Marshall-Iöndun- um hafa bannað uppkomu stór iðju á íslandi. M. a. s. Bjarai Ben. varð að viðurkenna f jand- skap þeirra við áburðarverk- smiðjumálið 3. júlí sl. — Og þegar þessir herrar er'u svona þögulir fyri kosningar, hvað haldið þið að verði úr fram- kvæmdum þeirra eftir kosning- arnar ? -Ar Sleppi stjórnarflokkarnir við þá ráðningu, sem þeir þurfa að fá við kosningarnar, þá er úti um stórstígar framfarir á fslandi, þá leggst hin drepandi hönd útlends einokunarvalds á drauma fslands um stóriðju og afkastamikla atvinnu handa öllum. ^r Það er hlutverk hvers ær- legs fslendings að létta fargi þessar einokunarvalds af þjóð'- inni með því að kjósa við þess- ar kosningar stjórnarandstöð- una, Sósíalistaflokkinn. Bann við byggingum. ^rMenn hafa veitt því eftir- tekt að Fjárhagsráð stjórm- arflokkanna lauk ekki við. út- hlutun byggingarleyfa fyrir þetta ár fyrr en í ágúst, en því bar skylda til að ljuka þeirri úthlutun fyrir 1. janúar þ. á. ef rétt hefði verið unnið. Af- leiðingin er að bezti starfstím- 'inn við byggingar er liðinn áð- ur en landsmöhnum er leyft að hef jast handa. Og hvað verður svo næsta skref stórráðsins? Jú, það verður að banna allar nýjar byggingar á næsta ári, því allt eigi að fara í að ljúka við þær gömlu. Þannig er nieð markvissu sldpulagi verið að skapa aðstöíu til þess að koma á atvinnuleysi. Og þá vonast vauðmenn íslands eftir þvi að kaupkúgunin takist. áskrifenda. Hefur áskrifendum farið fjölgandi undanfarið og rétt er fyrir þá, sem vilja gerast áskrifendur, að gera það sem Franihald á 3. síðu. -¦:,» !! er lisii stjórnarandstöðunnar - Sósial Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.