Þjóðviljinn - 15.10.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.10.1949, Qupperneq 1
Athuga- semd frá Theódóru Thoroddsen Að gefnu tilefni vegna ummæla Bjarna Benediktssonar um Guðmund Einarsson, prófast á Kvenna- brekku, í Morgunblað- inu 14. þ. m., vil ég taka þetta fram: Faðir minn var í- haldssamur eins og oft var títt um menn á hans tímum — hann var heiðarlegur íhalds- maður. Alla tíð var hann vildarvinur og samherji Jóns Sigurðs- sonar; framfaramaður í sjávar- og búmálum sem öðru og eindreg- inn ættjarðarvinur. Barnabörn hans geta kinnroðalaust sagt, ao hann vann alltaf landi sínu til heilla og væri betur ef barnabörn Bjarna Benediktssonar gætu sagt hið sama, þegar þeirra tímar koma, um afa sinn. Tfteódóra Thoroddsen. Mr þurfa ú 1 fá kírtinp Stjórnarflokkarnir keppast nú um að sýnast ósammála til a0 reyna að telja fólki trú um, a® þeir séu í rauninni ekki eins bölvaðir og verk ríkisstjórnar- innar bera með sér, og blekkja það með því til fylgis við sig í kosraingunum. Öðru hvoru álp- ast þó einhver málsvari þeirra til að Ijóstra upp, til hvers leik uiiran er gerður, seinast Hann- es á horninu í Alþýðubl. í gær. Hann segir, að í raun og veru sé kosið um það, hver styrkleiki stjórnarflokkanna skuli vera í værataralegu samstarfi þeirra eft ir kosningar og aradvarpar mæði lega, að mikið væri gott ef sósíalistar yrðu veiktir því að það myndi „skapa meiri íestu í allar okkar stjórnarat- hafnir.“ 'fo Æá, Hannes og alla aftur- haldsfylkinguna dreymir um „fastari tök“ og sömu stjórn og nú situr í f jögur ár í viðbót. Þá dreymir um freklegri árásir á lífsafkontu almennings, gífur- legri tolla, gengislækkun, bann vlð kauphækkunum. Stefán Jó- haran dreymir um meira luxus- flaklt á kost.nað skattgreiðenda. Famra dreymir um fleiri embætti, Eystein og Bjarna Ben. unt að íá að skríða áfram fyrir Baradaríkjantönnum, Jóhann Þ. og Emil um ávaxtarfkt sam- starf við heiidsalana, Bjarna Ás geirsson urn fleiri Kaldaðarness söíur. 'fc En íslenzka þjóðin cr búin < Framhald á 8. síCu. 14. árgangnr. Laugardagur 15. október 1949 227. tölublað. morgun 3 IMinmeKi veróa: Siffiis Sifackiaftðisen, K&tún Th©r©jM$eiti. Gœófeir léœssem. Sifirður (Ettiérnffisen ©f Emar ©Ifeirssen. Stjórrjaram dstað-an í þessum kosnlngnm, Sósíalista- flökkurisui og bandamenn bans, boða til útifunðar uni þingkosningarnar í Barnaskólaportinu á rnorgun, sunnu- dag, kl. 3 e.h. Það er sem kunnugt er ekki völ á neinu búsi fyrir þaitn ffjölda Reykvíkinga, sem eru andvígir nú- veraitdi rikisstjóm og stefnu hennar. Þess vegna verður nú stjOTBdrandstaðan að boða til fundar úti, þótt farið sé að hausta og þess vegna því miður ailra veðra von. En freista. vérður þess, hvort veður leyfi slíkan fund, en hamM veður muo funduriim verða haldinn í lástamanna- I skálanum og utan við hann, þar sem þá yrði komið fyrir bátölurum. Fnndnrinn á að standa eina klukktistnrad. Ræður t'iytja þess! ir frambjóðendur: Sigfús Sigur- hjartarsora, Katrín Thoroddsen, G'uðgeir Jóhssora, Sigurður Guðnason og Einar Oígeirsson. Reykvíkingar! fjölmennið á þessum útifundi! Hver einasti kjósandi þarf að gera sér það ljóst áður en nú er gengið til kosninga. áð það éru öll brýn- ustu hagsmunamál hans í veði’ í þeim, að lífsafkoma. aJirienii- ings í vetur og á komandi ár- um veltur á afstöðu hans í þéss um kosningum. Reykvíbingar!, Afgerðalaus höfum við orðið að horfa upp á aðgerðir ríkísstjórnarinnar undanfarin ár: tollaáíögurnar, vísitölubiradinguna, kaupránið, Íandráðasamramgana. En nú er vaidið ykkar 23. október. IJndir búið það að gefa stjórnarflokkr unum þá ráðningu, sem þeir eiga skiiið fyrir alla stjórn þeirra, en sú ráðning cr sigur stjórnarandstöðunnar, C-listans 23. október. Fjölmennið á úti- Íurdinn í Barnaskólaportinu kl. 8 4.im®rg®n- „• * asisnffifnii í algleyfififiingi Konmiúiciziisfczflokkixr Baitda- rákiaxixia baxixiaðixr AEEt aS 16 ára fatngeEsi Verjendum þeirra varpaS i fangehi Að öfloknum réttarhöldum, sem eru enn meiri skrípömynd ai siðuðu réttaríari en þinghúsbruna- réttarhöld nazista, hefir stjórn Trumans fengið starf- semi kommúnistaflokks í Bandaríkjunum bannaða. Kviðdómur í New York úrskurðaðí í gær ellefu menn úr miðstjórn Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna seka um að hafa gert „samsæri um að skipu- leggja sem Kommúnistaflokk Bandaríkjanna íélags- skan fólks til að kenna og mæla með eyðileggingu og kollvörpun ríkisstjórnar Bandaríkjanna með of- beldi." Eins cg sjá rná af þessari tilvitnun í ákærunni miðar mála rekstur þessi, sem var fyrir- skipaður af Tom Clark fyrrv. dómsmálaráðherra, er Truman geroi nýlega að hæstaréttar- dómara, að því að fá dæmda ólöglega starfsemi komniúnis- tísks flokks í Bandaríkjunum. Hinn cpinberi ákærandi í rétt- arhöldunuin, sem stóðu í níu mánuði, þóttist !íka geta sann- að ákæruna meS því, að liinir ákærðu hefðu hvatt fólk til að lesa Kommúnistaávarpið eftir Marx og Engels, Ríki og bylt- Ingu eftir Lenin og Leninismann eftir Stalín. Eins og fréttaritari brezka útvarpsins í Washing- ton komst að orði í gær „Setti Baradaríkjastjórn sér í raun cg veiu að fá kommúnistaflokkinn Engene Bennis. lýstan ólöglegan". Hinir sakfelldu eru: Eugene Dennis, aðalritari kommúnista- flokksins, Robert Thompson, Framhald á S. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.