Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 7
 Liaiugaf'dagur 15. október 1949 ÞJÖÐVHJINN Smóauglýsi ngar Eosta aðeins 60 aura orðið. Kaup - So/o Fastejgnasölirniiðstöðin Ltækjargötu 10 B, &ími 6530 eða 5592, annast gölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur ailskcnar trygg- ingar í uinboði Jóns Finn- bogascnar fyrir Sjcvátrygg- ingarfélqg Islai is h.f. — ViðtaJstimi alía : virka daga kl. 10—5. Á öðrum tima eftir samkcmulagi. Karlmannaföt — Húsgögii Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt cg margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLJNN Klapparstíg 11. —- Sími 2926 allskcnar rafmagnsvörur, sjcnauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötia 59. Sími 6922. 77U É|)Ati Bmurt 4>&<í j brauð ‘Snittur Vel til bún- Jr heltlr ----- kaldir réttir Sendmn á vixmustað. Sinoi £909. KðEpmn lEskm. flestar tegundir. Einnig Eultuglcs. — Sækjum heim. Verzl. Vencs. — Simi 4714. BÍVANAR Allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagnaviniiiustofan Bergþói-ugötu 11. Sími 81830 Daglega ný egg, ícðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ka.upum hreinar uhartuskur. Baldursgötu 30. hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Simi 5999. Áki Jakobsson og Kristján Eirxksson,. Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. kEÍfstó'K- ®g feeÉMÍIis -r Vetraráætlun Frá Eeykjavilt til: Abureyrar: alla virka daga M. 10:00. ísatjarðar: alla virka daga kl. 10:00. Vestsnannaeyja: alla virka. daga kl. 14:00. Sigluíjarðar: mánudaga — íimmtudaga. Patreksfjarðar: . þriðjudaga — íöstudaga. Þ-ingeyrar: miðvikudaga: Flateyrar: miðvikudaga. Bíldudals: laugardaga. Hólmavíkrar: mánudaga. Blönduóss: þriðjudaga. Hellisands: fimmtudaga. Áætlun þesei gildir frá 1. októbcr 1949 til 30. apríl 1950. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karimannaföt, gclfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSAONN Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Kjólar Föt Fiakkar fyrir fermingarnar. Skömmtunarmiðalaust Vérzl. Notað og Nýtt Lækja rgötu 6 a. Höfum allai fáanlegai aS aiSndSar em láteÉr út á kækismai Békabúð Q Alþýðuhúsínu. TH leigu í nýju húsi við Kársnesbraut Kópavogshreppi, 2 herbergi og eldhús og 1 herb. með aðgangi að eldhúsi. Æskilegt að viðkomandi gæti útvegað gólfdúk og eldavél. Fyrir- framgreiðsla. áskilin. Tilboð merkt „Góð íbúð“, leggist inn á afgr. Þjóðviljans fýrir mánudagskvöld. Félagslif VALUR Stúlkur, æfing að Hálogalandi á mórgun kl. 5. Mætið allar. Inntaka nýrra íélaga. Þjálfarinn. Skíðadeild. Sjálfboðavinna i Hveradölum um helgina. Farið á laugardag kl. 2 frá Ferðaskrifstofunni. Skíðadeild K.R. tiimitmtttmmitiiitiiimiiiiiiiiiiinii) fer frá Reykjavík miívikudág- inn 19. október til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Isafjörður, Skagaströnd, Siglufjörðúr, Akureyri, Hú savík. 1 Brúarfoss ' feimir í Kaupmannahöfn, Gautaborg og Leith 17.—22. 1 fermir í Hull 21.—22. október. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANBS. iiiieHiiiiBummuHtmiimttmmiHii Smán ftjéðarinnar Framhald af 5. síðu. starfa, þá er það einungis haegt nú — 23. október —, elia verð- ur þaC of seint — cg það er einungis hægt með því að kjósa stjórnarandstöðuna, Sósialista- flokkinn, því hún ein vill knýja uppsögnina fram og getur það, ef kjósendur fylkja sér svo- rækilega um stjórnarandstöð-. una að ekki verði um vilja þjóðarinnar villst. islendisgar! Sömeiíiist um að þurrka. burrt KeíÍavíkursamning- inn í kosningunum 23. október n. k. Megrandi e3a íHandi af- urSir? f dagblaði í Reykjavík stóð m. a.: „Á sýmngvnni verða sýndar afurðir námsmeyjanna eftir sum- arstarfið. .“ „Á sýningunni verða sýnd sýnishorn aí megrandi og fitandi fæðu, . . .“ Skyldi mjólk, skyr, rjómi, smjör eða eitthvað annað koma, til greina? □ í Hofúrmí ’héýrt” um manninn, " ser/r' "váí ’hfe'rsýnn, að hann þurftí ' að sofa ,með gíeraugu til þess að sjá fólkið sem hann dreymdi um. Eða um hinn, sem var svo rangeygður, að þegar hann. grét, þá runnu tárin í kross niður eftir bakinu á honum. □ Einstein var einu sinni sem oft ðr'l sámkvæmi. Husfréýjáh ’báð' hann um að útskýra afstæðis- kenninguna-fyrir sér og gestunum Spe'kingurinn mælti: Eg var eitt sinn á férðalági uppi i sveit. I för imeð -mér var kunningi minnr blindur. Eg sagði, að mig langaði í mjólk að drekka. Mjólk? sagði vinur minn. Eg veit hvað er að drekka, en ég veit ekki hvað mjólk er. — Það er hvítur vökvi, svaraði ég. — Eg veit hvað vökvi er, en hvað er hvítur? .— Það er liturinn á fiðjri álftarinnai'. —■ Eg veit hvað fiður eíy en hvað er álft? '•— Það er fugl með boginn háls. — Eg veit hvað háls er, en hvað er bog- inn? — Nú rnissti ég alveg þolin mæðina, greip i handlegginn á honum rétti úr. honum og sagði: Þetta er heint. Síðan beygði ég handlegginn á honum um olbog- ann og sagði: Þetta ei bogið. — "JSKa," sagði"UrhdrrmíBijrf'ihh', veit ég hvað mjólk er. iiiiiiiinimiimimiiimmmmiimim Til liggur leiðiu iEiiHHHhUHHHnHUiinuHHiim»nnuL..<mimiiiiii>iuiti í 1/1 tunnum, í y2 tunnum og í Vá tunnum FrystitósiS Herðmbreið * Sími 2678. ' * ^ orsií: ! "s,u

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.