Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 1
oiSKOsn- í •fc likt og fjörgandi sprauta iiafi verið gefin dauðvona mönnum hafa afturhaldsblöðin tekið kippi eftir úrslit norsku kosninganna. Er það ekki dá- samiegt, segja Vísir og Morg- 'unblaðið, að Verkamannaflokk urinn skuli halda meirihluta sínum og norski íhaldsflokkúr- imi stórtapa! En mest er þó gleði Alþýðuflokksins, enda hefur það blað og sá flokkur sem að því stendur jaf nan orð ið að sækja sigurgleði sána út fyrsr Iacdsteinana. •^- Þeir Alþýðublaðsmenn virð- ast aldrei geta lært neitt. Þrátt fyrír reynsluna frá því í somar virðast þeir staðráðnir í því að gera kosningarnar í haust að nýjum Arnarhóls- fundL Þeir skrifa eins og for- ustumenn norska Verkalýðs- flokksins séa í kjöri 23.októ- ber, á sama hátt og þeir reyndu að nota návist Alþýðu- flokksbroddanna í nokkra klukkutíma í sumar. Sú tilraun mistókst. Aðeins 300 menn fengust á Arnarhól„— þrátt fyrir norsku gestina — og söm muh -°ynslan verða 23. október. Almenningur veit að hér á Islandi eru þeir í kjöri Stefán Jóhann Stefánsson, Bjarrii Benediktsson og Ey- steinn Jónsson, og að það eru ekki norskir sóiáaldemókratar heldur allt aðrir útlcndingar sem á bak við jþá standa. femansamur i»lir, Jón Helgason! ^- „Til erti þeir einstaklingar, að vísu fáir, sem með lífi sinu og starfi, hæfileíkum eða frá- bærum afrekum á einhverju •sviCi vinna hug almennings, svo að kjósendur vilja fá að votta traust sitt og viðurkenn- mgu, hvað sem hver segir." -^- Þannig kemst Tíminn að orði í gær, og lesendum mun spmrn hver sá frábæri afreks- maður veraldar sé sem blaðið lýsir á þenan hátt. Svarið er ofureicfalt — það er fram- bjóS&ndi Eysteins tíónssonar í í keykjavík, Rannveig Þor- steitisdótttr!! JÓÐVILJINN 14. árgangur. Þriðjudagur 18. október 1949. 229 tölublað. (JfiSiundui sfijéinaiandstöðunnai í Mifibæjeiskdlapo rtinu á sunnudaginn: Stærsf i kosningafundur sem nokku Kjcrorð sfjérmiranrfsfæðínga í ö11um fleáfcn er: iafrín skal á þícigl i þúsundii manna Musfiuðu á læðui fiain- bjóðenda Sósíalisfallokksins á átifundinum í llið- bæjaiskólanortinu s.I. sunnudag. Ræðumenn fundaiins voiu Sígíús Siguihfaitai- sonf Guðgeir Jónsson. Siguiðui Cruðnason, Katiín Thoroáásen ©g Einai Olgeiisson. Fagnaði mannf jöld inn þeim ágæflega, en séistaklega þó Katrmu Thor- oddsen. Kjöioið leykvískiai alþýðu, leykvískia stj'óinaiandstæðinga ei: KATEÍN SKAL Á HNGÍ A sunnudaginn kemui svaia leykvíkingai því hvoit þeír vilja gefa líkisstjóin Stefáns léhanns og Bjaina Ben. nmboð til þess að halda áfiam á sömu biaut og áðni með nýjum svikum við sjáiísíæði þj'óðaiinnajf. nýj'um tollaálógum, nýjum þiælalög- um. ankinni dýitíð. enn veni svöitum maikaði. — eða hvoit þeii vilj'a koma í veg fyiii áfoim stfóin- ailiðsins, með því að kfósa fiambjóðendm stféin- aiandstöðnnnai —¦ fiamfej'óðendui Sósí&Iistaflokks- ins. Hveis vegna eíndi nkisstfóinin til kosninga S mánnðnm áðui en þær áttn að léttn lagi að faia fiam? Vegna þess að eftii kosningai ætlai stj'óinailiðíð að geia nýfai áiásii á lífskjöi almennings, lækka genglð, stöðva hásabyggingai og nýsköpunaiftam- kvæmdii — koma á atvínnuleysi, — ef stjóraai- andstæðingai koma ekki í veg fyni það með at- kvæðum sínum á sunnudaginn kemui. Iwsnndimai á úfifundinum á sunnndaginn voiu ekki í vafa. þæi eiu staðiáðnai í að geia sigui stjóinaiandsföðunnai — Sósíalístaflokksins sem glæsilegastan. Októbermánuður er ekki sem heppilegastur árstími til úti- funda, og Sósíalistaflokkurinn hefði gjarna viljað geta boðið Reykvíkingum þægilegri fund- arstað en bert steinport Mið- bæjarskólans, — en ekkert fundarhús í Reykjavík er nógu stórt til að rúma kosningafund stjórnarandstöðunnar, og Reyk vísk alþýða lét það ekki á sig fá þótt kalt væri í veðri. Fund- urinn hófst á tilsettum tíma og stóð á aðra klst. Þúsundimar á útifundinum voru glæsilegur hópur, en þær eru þó ekki nema nokkur hluti stjórnarandstæðinga í Reykja- ""• ' - "• S* 1:- Si)'W vik. Stjórnarliðið sendi nokkra „þefara" á fundinn, voru .þeir súrir á svip og létu sem minnst á sér bera. Hvernig stjórnar- liðs „þefurunum" hafi litizt á fundinn má nokkuð marka af því að Vísir glopraði því út úr sér í gær að Sigfúsi Sigur- hjartarsyni hafi verið tekið „með ofboðslegu lófataki og dynjandí fagnaðarlátum." Það eiu aðeins fáii dagai eftii til kosninga. Notið þann tíma vel Kjör oið stjómaiandstæðinga í öllum flokknm ei: Kat- ifn skal á þing! Mock gaf sl ipp vi5 ú inynda stjórn Schuman geiii næstu tiliaun Franski sóslaldemókrataforingirm Jtiles Moch gafst í gær upp við að mynda ríkisstjórii eftir táu daga árang- urslausar tilraunir. Aðfaranótt s. 1. föstudags gaf franska þingið Moch umboð til að mynda stjórn með eins atkv. meirihluta. Allar tilraunir hans til að koma saman ráðuneyti hafa hinsvegar farið út um þúf ur og í gær tilkynnti hann Auri ol forseta að hann hefði gefizt upp. Auriol fól Robert Schuman úr flokki kaþólskra að athuga Framhald á 4. síðu. 3. Þrátt fyrir uppljóstranir Þjóðviljans og sannanir réttar- rannsóknarinnar heldar Agnar Kofoed Hansen áfram að nota Mla af Keykjavíkurflagvelli viS prívathúsbyggingu sína, Framfcald á 7. síðu. Frá útifundi Sósíaiistaflokksins og stjórnarandstæðinga í Míðbæjarskúlaportúm s. 1, smmuclag (Ljósm. Sigurð_ux Guðm.i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.