Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 1
Agnar Kofoed Hassen heldur áfrai Þrátt fyrir uppljéstranir I»jóSviijans o" sannanir réttar- rannsóknarinnar heldur Agnar líofoed Hansen áfrain að nota bíla af Keykjavíkurflugvelli við prívathúsbyggingu sína,! Fraanhald a 7. síðu. Frá útifundi Sósíalistaflokksins og stjórnarandstæðinga í Jliðb æjarskólaportinu s. I. sunnadag (Ljósm. Sigurð.ur Guðm.) Eikt og fjörgandi sprauta iia.fi verið gefin dauðvona mönnum hafa afturhaldsblöðin tekið kippi eftir úrslit norsku kosninganna. Er það ekki dá- samlegt, segja Vísir og Morg- unblaðið, að Verkamar.naflokk urinn skuli halda meirihluta sínum og norski íhaldsflokkur- inn stórtapa! En mest er þó gleði Alþýðuflokksins, enda hefur það blað og sá flokkur sem að því stendur jafnan orð ið að saekja sigurgleði sína út fyrir landsteinana. Þeir Alþýðublaðsmenn virð- ast aldrei geta lært neitt. Þrátt fyrir reynsluna frá því í Humar virðast þeir staðráðnir í því að gera kosningarnar í hanst að nýjum Arnarhóls- fundi. Þeir skrifa eins og for- ustumenn norska Verkalýðs- flokksins séú í kjöri 23,'októ- ber, á sama hátt og þeir reyndu að nota návist Alþýðu- flokksbroddanna í nokkra klukkutíma í sumar. Sú tilraun mistókst. Aðeins 300 menn fengust á Arnarhól. — þrátt fyrir norsku gestina — og söm muii. "°ynslan verða 23. október. Almenningur veit að hér á íslandi eru þeir í kjöri Stefán Jóhann Stefánsson, Bjami Benediktsson og Ey- steinn Jónsson, og að það eru ekki norskir sósíaldemókratar heldur allt aðrir útlendingar sem 4 bak við þá standa. Gamansamur maðor, Jón Melgason! ^ „Til erú þeir einstaklingar, að vísu fáir, sem með lífi sínu og starfi, hæfileikum eða frá- bærum afrekum á einhverju *sv3£i vinna hug almennings, svo að kjósendur vilja fá að votta traust sitt og viðurkenn- ingu, hvað sem hver segir.“ Þannig kemst Tíminn að orði í gær, og lesendum mun spurn hver sá frábseri afreks- maður Veraldar sé sem blaðið lýsir á þenan hátt. Svarið er ofureinfalt — það er fram- bjóðandi Eysteins Jónssonar í í Reykjavík, Rannveig Þor- steinsdóttir!! inUINK 14. árgangur. Þriðjudagur 18. október 1949. 229 tölublað. Otihmdnr sfiiémaraEdstöSimnai í Mi8bæja»k6iapo liixm á ssitBndafixut: Sfærsfi kosningafundur sem nokkur flokkur hefur Msxmdimai á átifnndixmm á sanimdaginn voru ekki í vafa, þæi ein staSxáðnax í að gera sigur - M K <|J í öllum er: Katrín skat á þing! Maigar þúsundii xuanna kiustuðu á ræður fxam- bjóðenda Sósxalisialiokksins á útíímndimum í Mið- bæjarskólaportinu s.l. sunnudag. Ræðumenn fundaiins voru Sigfús Siguxhjaitai- son, Guðgeii Jónsson. Sigurður Guðnason, Katrín Thoroádsen og Einax Olgeirsson. Fagnaði mannf jöld inn þeim ágætlega, en sérstakiega þó Katrínu Thor- oddsen. Kjörorð reykvískrar aiþýðu, reykvískra stjórnarandstæðinga ei: KATRÍN SKAL Á HNG! Á sunnudaginn kemur svara Reykvíkingar því hvort þeir vilja gefa xíkisstjórn Stefáns Jóhanns og Bjama Ben. umboð til þess að halda áfxam á sömu bxaut og áður með nýjum svíkum við sjálfstæði þjóðarinnar, nýjum tollaálögum. nýjum þrælaiög- um, aukinni dýrtíð, enn verri svörtum markaði, — eða hvort þeir vilja koma í veg fyxir áform sfjórn- arliðsirts, með því að kjósa frambjóðendur stjórn- arandstöðunnar —- fsambjóðendur Sósialistaflokks- ins. Kvers vegna efxadi rfkisstjórnin til kosninga 8 mánuðum áður en þær' áffiu að réfitu lagi að fara fram? Vegna þess að eftir kosningar ætlar sfjómarliðið að gera nýjar árásir á Mfskjör almennings, lækka gengið.^ stöðva húsabyggingar og nýsköpunarfram- kvæmdir — koma á atvinnukysi. — ef stjórnar- andstæðingar koma ekki í veg fyrir það með at- kvæðum sínum á sunnudaginn kemur. stjóinarandslöðunnaE glæsilegastan. Októbermánuður er ekki sem heppilegEistur árstími til úti- funda, og Sósíalistaflokkurinn hefði gjarna viljað geta boðið Reyikvíkingum þægilegri fund- arstað en bert steinport Mið- bæjarskólans, — en ekkert fundarhús i Reykjavík er nógu stórt til að rúma kosningafund stjómarandstöðunnar, og Reyk visk alþýða lét það ekki á sig fá þótt kalt væri í veðri. Fund- urinn hófst á tilsettuxn tíma og stóð á aðra klst. Þúsundirnar á útifundinum voru glæsilegur hópur, en þær eru þó ekki nema nokkur hluti stjóraarandstæðinga i Reykja- Sósialistðfiokksins sem '* ■ ■' - Sa: »: Sí>'W vik. Stjómarliðið sendi nokkra ,,þefara“ á fundinn, voru þeir súrir á svip og létu sem minnst á sér bera. Hvernig stjórnar- liðs „þefurunum“ hafi litizt á fundinn má nokkuð marka af því að Vísir glopraði því út úr sér í gær að Sigfúsi Sigur- hjartarsyni hafi verið tekið „með ofboðslegu lófataki og dynjandi fagnaðarlátum.“ Það eru aðeins fáir dagar eftir til kosninga. Notið þann tíma vel Kjör orð stjórnarandstæðinga í öllum flokkum er: Kat- rín skal á þing! af sf itpp við a5 mynda stjóm Scbuman gesir næstu tilxaun Fianski sósíaldemókrataforinginn Juies Moch gafst í gær upp við að mynda ríkisstjórn eftir tíu daga árang- urslausar tiiraunir. Aðfaranótt s. 1. föstudags gaf franska þingið Moch umboð til að mynda stjórn með eins atkv. meirihluta. Allar tilraunir hans til að koma saman ráðuneyti hafa hinsvegar farið út um þúf ur og í gær tilkynnti hann Auri ol forseta. að hann hefði gefizt upp. Auriol fól Robert Schuman úr flokki kaþólskra að athuga Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.