Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. október 1949. ÞJÓÐVHJTNN Fellum amerísku umboðsmennma frá völdum Góðir Reykvíkingar! Það var sunnudaginn þann 3. apríl að við áttum síðast tal saman, undir berum himni, hérna handan við skólann. Ó- heillaatburðir- voru þá nýlega um garð gengnir og níðings- vérkin er framin voru 30. marz, öllum í fersku minni. Við vor- um sannfærð um það þá, að yf- ir þau níðingsverk mundi al- drei fyrnast í hugum okkar og við vorum að því er bezt varð séð, einróma ásátt um, að eng- inn þeirra óhappamanna er staðið hefði að aðild Islands í Atlanzhafssáttmálanum skyldi eiga afturkvæmt á Alþingi. Eða var ekki svo ? Eða bar að skilja undirtektir ykkar þá, aðeins _sem stundarbrigði. Voru geð- hrifin þá aðeins skammvinn aðeins vottur um vanmáttkan hefndarhug örgeðja manna er sætt höfðu smánarlegri með- ferð er ráðizt hafði verið á, með offorsi og þeir illa leiknir, að ósekju? Var reiði ykkar að- eins svipviðri sem líður hjá um leið og lægðin ? Eða var gremja ykkar heilög vandlæting sem á-1 valt vakir með ykkur og er jafn öflug og fersk enn og vordag- ana þá, er svikin voru drýgð, ofbeldinu beitt. Úr því getur reynslan ein skorið. Úr því sker atkvæðagreiðsl- an þann 23. október. Eg kvíði ekki þeirri atkvæðagreiðslu. Eg trúi því ekki, að sá kyngikraft- ur er magnaði Reykvíkinga til samstilltra andmæla, sé dofnað ur og dauður. Og landráðamenn irnir trúa því ekki heldur, um það bera framboðslistar þeirra ljósan vott, um það ber kosn- ingabaráttan öll, órækt vitni. Hvernig vígstöðunni hefur ver- ið breytt, víglínan endurskipu- lögð, skipt um vopn og verjur — Ríkisstjórnina brast að vísu kjark eða hugkvæmni til þess að lýsa því yfir, að hún efndi til kosninga þessara, til að styrkja aðstöðu sína, en mikið held ég að hana hafi langað til þess í fyrstu, þegar hún, með Ijúflegu lítillæti, líkt og verið væri að fróa óþreyjufull- an vonbiðil, fullvissáði þjóð- ina um, að stjórnarsamstarfið mundi halda áfram, þó kosn- ingar færu fram. íslenzka þjóð- in gat verið óhrædd, hún skyldi sannarlega. fá að njóta ríkis- stjórnar sinnar áfram, og föð- urlegrar umhyggju hennar, þrátt fyrir kosningar. Þær mundu engu breyta á því sviði, þær gætu bókstaflega engu hreytt, það væri enginn raun- verulegur ágreiningur innan stjórnarflokkanna. — En það varð einhveötiveginn eins og þessi fyrirheit næðu ekki til- ætluðum áíangri, þau . vöktu enga almenna hrifningu. Það var engu íikara en að alþjóð manna; þráði það eitt, að losna við rikisstjómina, óg liti á kosningamar, sem kærkomið tækifæri) til þess að jafna reikn inga síha við hana. Og’ þá fyrst er ríkisstjórninni skildist, að svo væri í raun réttri, var víg- línan frámlengd, ‘frá páfagarði yfir Jugóslavíu og Rússl. endi langt út ti) íslaudsstranda. Æva fornar væringar innan stjórnar flokkanna voru endurvaktar og upþteknac, útslitnum . kosn Rœða Katrínar Thoroddsen ó fjöldafundinum í fyrradag liafa kjósendasmalar Framsókn ar aftur á móti haldið hlutdeild Rannvéigar í Þjóðvarnarfélag- inu þeim mun fastara að mönn- um og áréttað áróðurinn með dylgjum um að Eysteinn Jóns- son væri farinn samvinnustefnu í Þjóðvarnarfélaginu verið flík- hin sama og Gylfa Gíslasonar. að opinberlega af framboðs- Þau eru hálfvolg, bæði tvö og flokki hennar. 1 einkaviðtölum ,því hafna Reyykvíkingar þeim, eða „skirpa“ þeim eins og heilög ritning orðað það. Um lista Ihaldsins ætla ég ekki að fjölyrða. Sú klíka heildsala og annarra sérhyggjumanna sem á og rekur það fyrirtæki er að digna við Sjálfstæðisflokkur nefnist, hef- striðsæsinga- !ur augsýnilega gert sér ljóst að manna og jafnvel farinn að iðr- nú dugar ekkert yfirvarp fram ast líka, um leið og bent er á Jar og því er Reykvíkingum þá staðreynd að Ameríkanar sýnd sú blygðunarlausa móðg- vilja alls ekki að stjórnarand- un að bjóða þeim Bjarna Bene staðan komi sterk út úr kosn- .diktsson efstan á blaði og á- ingum þessum þeir séu á móti [framhaldið eftir því. Slíkri lít- sósíalistum en geti sætt sig við ilsvirðingu geta Revkvíkingar, Framsóknarmenn og skal engan undra. En hvað sem einkaáróðri Rannveigar líður þá er hitt víst geta friðsamir borgarar aðeins mætt á einn veg og hann er sá að ,,útrýma“ þeim úr valda og áhrifastöðum er brjóta þann að hún hefur enn ekki gefið ;ig í bág við almennt velsæmi. skýlausa yfirlýsingu um af- Væri ekki ráð að varpa þeim stöðu sina til sjálfstæðismáls- vestur fyrir gulltjald og lofa ins, eftir að hún tók sæti á þeim að ala þar aldur sinn við framboðslista Framsóknar- ieigin vinnu, eftir að innstæð- jflokksins, og verður því ekki lurnar eru uppétnar. Atkvæði jannað ályktað, en að hún fylgi greiðir enginn réttnefndur ís- ríkisstjórninni í því máli sem lendingur þeim lista sem Bjarni öðrum. Og jafnvel þótt þau Benediktss. lýtir, svo langmina- inga loforðum lyft upp úr glat kistunni og þeytt á báða bóga. —• En um eitt var þagað. Það var málefnið sem allir þjóðholl ir íslendingar báru fyrir brjósi Marshallsamningnum, hann var andvígur aðild Islands að Atlanzhafsbandalaginu en. stuðningsmaður ríkisstjórnar- innar og er það enn. Hann var og eru staðráðnir í að láta kosn -og er hálfvolgur. ingamar snúast um, sjáifstæð- ismálið. Stjómarliðinu var, aug- sýnilega mjög um það Svipaða sögu ér af Rann- veigu Þorsteinsdóttur að segja sem efst er á lista Framsókn- hug- jarmanna. Rannveig hefur glæsi að, að láta : þes,s , ‘gæta -sem legan námsferil að baki og er minnst í kosningáhríðinni. En kunn að dugnaði og gæti því þeim leiðst það ekki, og þeir Verið ákjósanlegur fulltrúi höfðu naumast vænzt þess held- ur sjálfir, og má sjá þessa glögg merki á framboðslistum Alþýðuflókksins og Framsókn- arflokksins, þeirra flokka sem enn ala þá veiku von í brjósti að harmsag- an frá 1946 geti er.durtekist, að lrjósendur láti enu glepjast, til að fela forsjá sína flokk- um sem svikið hafa íslenzkan málstað, sem sviku strax að kosninguuum 1946 afstöðnum. Og vegna þessa er þeim 3kip- að í vonarsæti Alþýðuflokks- ins Har. Guðmundssyni og Gylfa syör fáist framknúin nú, rétt fyrir kosningar, munu þau fáa villa því væri Rannveig heil í sjálfstæðismálinu mundi hún al- drei hafa fengizt á framboðs- lista Framsóknarflokksins, þess í stað mundi hún vera í stjórn- arandstöðu. Það er hún ekki, hún er stuðningsmaður stjórn- arinnar og af henni send til að dreifa liði stjórnarandstöðunn- ar. Afstaða Rannveigar Þor- steinsdóttur er nákvæmlega ug erum við þó enn, að við mun- um 5. okt. 1946 og 30. marz 1949 — - Sú gremja sem brann. okkur í brjósti dagana þá, hef- ur hvorki dofnað né dvínað. Það skulum við sýna á kjördag er við fellum amerísku umboðs mennina frá völdum, er við „upprætum“ landráðamennina úr Alþingi íslendinga, með þvx &.ð fylkja okkur um lista stjóm arandstöðunnar, lista íslands, C-Iistann. Reykvískar alþýðukonur! kvenna á Alþingi, ef ekki væri sá galli á gjöf Njarðar að Rann veig er í framboði fyrir Framsóknarflokkinn. Þann 1 flokk sem illvígastur hefur ver- ið í garð kvenna og staðið and vígur gegn hverjum réttarbót- um þeim til handa. Og loks átti Framsóknarflokkurinn eins og Á sunnudaginn kemur, hinn 23. október, fáum við reykvísk- alþýða hið langþráða tækifæri til þess að gera upp reikning- ana við þá stjórn, sem farið hefur með völdin síðustu árin, — fyrstu stjórn Alþýðuflokks- ins og jafnframt þá óvinsælustu sem setið hefur á Islandi. Þessi stjórn hefur freklegar en nokk- oikunnugt er sinn þáét og sí- ur önnur fnSið á hlut okkar vaxandi þátt, í landráðunum, allt frá 5. okt. 1946 til 30. marz 1949 og áfram. Rannveig Þorsteinsd. var ineðlimur Þjóð vamarfélagsins* og þá lík- lega ein af þeim er ríkisstjórn Gíslasyni, að þeim er ætlað að jin gaf „kommaskríls"- t ! blekkja andstæðinga Atlanz- hafsbandalagsins til fylgis við Alþýðuflokkinn. Haraldur með því að hafa ekkert opinberlega látið í ljós um þau mál, og seg- ir það viðhorf vissuiega- sína sögu, því ,,sá sem ekki er með mér er á móti mér“ eins og.þar !stendur, og á það að Haraldur • ’ > Guðmundsson sé ekki taiinn I jhlyntur , ísl,- máls.tað, . bendir jþrálátur orðrómur um að hann ; haf i heimtað að Hannibal jValdimarssyni yrði vikið úr [flokknum í vor sem leið. Þeim jorðrómi hefur Alþýðublaðið jekki andmælt. Afstaða Gylfa Gíslasonar er alkunn. Hann var andvíkur Kef lavíkursamnin gn- jum, en stuðningsmaður stjórn- arinnar þrátt fyrir það, hann var • méð. hlúfdeild vinnandi fólks og stórlega rýrt afkomumöguleika okkar, svo sem með lögbindingu vísitölunn ar, síhækkandi tollum á nauð- synjum og stórauknum skött- um. Ástandið í verzlunarmálunum þekkjum við konur bezt, tilfinn anlegur skortur á nauðsynjavör um og taumlaust svartamark- aðsbrask. I utanríkismálum er ferill. st jórnarinnar ekki glæsi- legri. Við munum Keflavíkur- samninginn illræmda sem sam- þykktur var á Alþingi 5. októ- ber 1946 og innlimun íslands í hernaðarbandalag auðvalds ríkjanna hinn 30. marz 1949. Um allt þetta og mörg fleiri óhappaverk eru stjórnarflokk- * Eftír fundlnn hringdi einn af, arnir þrír samábyrgir og jafn- helztu forustumönnum Þjóðvarnar sekir, Og það verðum við vel að nafnið 30. marz en ekki hefur sú nafngift fæit hana frá stuðn- ingi við sömu stjórn. En kannski hún hafi losnað við nafnið, sagt sig úr Þjóðvörn, þegar hún fór í framboð fyrir Fram- sóknarflokkinn, um það skal ég ekki segja, en svo mikið er víst að blaðið Þjóðvörn hefur bent á, að samfylgd hennar við Bystein Jónsson sé henni hvorki til brautargengis né sóma. Og lítt hefur hlutdeild Rannveigar til mín og vakti athygii mína á því a«5 Rannveig Þorsteinsdóttir hefSi aidrei verið meSlimur ÞjóS- varaar og aldrei neiit fyrir þann •f élagsskap ;gerfc, og leiSréttist þaS tslande. á-hér með. ..;,•>• .. K,. Th. muna nú þegar þessir sömu flokkar gerast svo djarfir að koma fram fyrir okkur með sömu kosningaloforðin sem fyrr og jafnákveðair í.að syíkja þau 'ölb að kosninguaum kúcnum, ef þeim aðeins tekst að blekkja. nógu marga til fylgis við sig. Til þess nota þeir ýmsar að-< ferðir. Framsóknarflokkurinn flagg1* ar nú með Rannveigu Þorsteins- dóttur efst. á lista sínum og hyggst með því að veiða atkv. kvenþjóðarinnar og ýmissa ó- ráðinna kjósenda. En ekki mun þetta duga til að blekkja okkur konur, því að við lítum á Rann veigu sem Framsóknarkonu fyrst og fremst og samherja Ey steins Jónssonar. Það er því beinn stuðningirr við Framsókn. arflokkinn og núverandi ríkis- stjórn að ljá henni atkvæði sitt. Sjálfstæðisflokkurinn sýnir okkur þá lítilsvirðingu að bjóða fram konu, sem lýsir því yfir að hún hafi ekkert vit á þeim málum, sem varða okkur mest. Alþýðuflokkurinn hefur sett konu í algjörlega vonlaust sætí og kemur hún því ekki til um- ræðu. í baráttusætinu á lista Sósíal istaflokksins er hinsvegar Kat- rín Thoroddsen hinn óbrtgðuli málsvari reykvískra kvenna, sem með starfi sínu á Alþingi síðasta kjörtímabil hefur sýnt að henni getum við fyllilega treyst, enda er liún í framboði fyrir þann flokk sem skelegg- ast hefur barizt fyrir hagsmuna málum alþýðunnar og eion og óskiptur hefur staðið vörð um - • Frammhald á 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.