Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 1
Drræði lorpn- £» -k Morgunblaðið sagði í gser frá útvarpsumræðimam á þenn- ao hátt: „Stjórnmálaumræður verða í útvarpinu í kvöld og l»efjast kl. 8.15. Fyrstur talar ólafur Thors, förmaður Sjálf- stseðisflokksins. — Tveímur klukkustundum síðar, eða kl. 10.15 talar Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra." T*r Þessi töluvísi Morgunblaðs- ins er greinileg vísbendíng tíl lesendans að hiusta fyrst á Ól- af, loka svo fyrir, og opna síð- an aftur nákvæmlega kl. 10.15 til að hlusta á Bjarna Ben. Ráð ið var skynsamlegt, en þó ekki nógu skynsamlegt. Skársta út- koman fyrir íhaldið hefði ver- ið sú að fólk hefði ekkert hlust að, því einar saman ræður þeirra Ólafs og Bjarna nægðu tfil að fæla fólk frá flokki Bandaríkjaþjónanna. ýHuflekkur- æðunmn •fc Alþýðuflokkurinn keypti í gær 10 metra af líkklæða- efni. „Mikilmenni Islands" hefur þó fraiíi að þessu kunnað bezt við veizlu- klæðnað, og éru líkklæða- kaup þessj fagurt dæmi um raunsæi, smekk og forsjálni „mikUmennísins." RáSherra óttast hruníUSA 1 gær bættust í hóp yfir miiljón. verkfallsmanna í Bandaríkjunum 16.000 verka- rnenn hjá aluminiumhringunum Alcoa. Verkf all stáliðnaðar- manna hefur nú staðið á þriðju viku og kolanámumanna í mánuð. Sawyer, viðskiptamála- ráðherra í stjórn Trumans, sagði að vinnudeilurnar hefðu þegar þurrkað út þau aftur- batamerki, sem vart hefði orð- ið í atvinnulífi Bandaríkjanna yfir sumarmánuðina, og ef þau leystust ekki fyrir desember- byrjun myndu fimm milljónir verkamanna missa atvinnuna og fjöldi.fyrirtækja verða gjald þrota. stjórgiarapdun Auriol Frakklandsforseti fól í gær Réne Mayer úr flokki rót tækra að athuga möguleikana á að mynda nýja stjórn. Áður höfðu Schuman og Bidault úr flokki kaþólskra neitað að iaka að sér stjórnarmyndun. Mayer var fjármálaráðherra í næst- seinustu Frakklandsstjórn. Hann er einn þeirra manna í flokki róttækra sem staðið hafa nærri de Gaulle. Mayer hefur náin tengsl við stærstu auð- hringa Frakklands. lé. árgangor. Miðvikudagur 19. október 1949 230. tölublað. „Sígur Sðsfalistaflokksins, sigur stjðrnarandstöð- unnar er sigur íslenzku þjððarinnar" Glæsilegir yfirburðir stjórnarandstæðinga É útvarpsumræðunum ígærkv. Ræður þeirra Brynjólís Bjarnasonar, Erlu Egilson og Finnboga Rúts Valdimarssonar báru mjög aí í útvarpsumræðunum í gærkvöld. I hinni aíburða- snjöllu framsöguræðu sinni sagði Brynjólfur Bjarna son m. a.: „Hugsum okkur nú að látin væri fara fram þjóð- aratkvæðagreiðsla um eftirfarandi spurningar: 1. Ertn með gengislæklnm ©g !ögum sem alnema vexkíallsréiiinn? 2. Ertu með því að dregið verði siórlega úr at- vinnnframkvæmdum, a<5 byggð verði íærri íbúðar- hús og færri aivinnsfæki, færri skólar, færri sjúkra hús? 3. Ertu með Ailanzhafssáfimáianum, framleng- ingu Keflavíkursamningsins og aukningu amerísks vsgbúnaðar á Islandi? Eg er sannfærður um, að meiri hluti kjósenda mundi svara öllum þessum spurningum neitandi. En það er éinmitt þetta sem spurt verður um 23. okt óber. Hver sá sem kýs Sjálfstæðisflokkinn, Fram- sóknarflokkinn eða Alþýðuflokkinn svarar öllum þessum spurningum játandi. Hver sá sem kýs lista og frambjóðendur Sósíalistaflokksins svarar öllum spurningunum neitandi. Þegar svona standa sakir þá er einsætt, að það er kosið um aðeins tvær stefnur á íslandi, stefnu stjómarinnar og steínu Sósíalistaflokksins, stefnu stjórnarandstbðunnar." , Kosningalf rirkomulagið í Noregi: 1.000 atkv. fær ekkert með*85,000 atii tólí þingsæti! Lokatalning atkvæða í þingkosningunum í Noregi hef- ur nú farið fram. Vegna kosningafyrirkomulagsins, þar sem engum uppbótarsætum er úthlutað, er skipting þingsæt- anna í litlu samræmi við fylgi flokkanna með norsku þjóð- inni. Þannig fá t. d. kommúnistar, sem fengu 101.000 at- kvæði, engan þingmann kjörinn en Bændaflokkurihn, sem fékk 85.000 atkv. 'hefur komið tólf mönnum á þing. inn, Keflavíkursamniagurinn og Marshallsamningurinn." Að lokum tók hann saman áform stjórnarflokkanna á eftirfar- andi hátt: ., . .. „1. Gengislækkim og þving unarlög gegn verkalýðssam- samtökunum. 2. Minni fjárfesting, sam- dráttur atvinnuframkvæmda og framleiðslu og þar af leiðandi atvinnuleysi. 3. Amerískur vígbúnaður á grundvelíi Atlanzhafssátt- málans og annar stríðsundir-: taúningur með því markmiði að gera land okkar að at- ómsprengjustöð í fyrirhug- uðu stríði." Síðan skýrði Brynjólfur frá því öfluga bandalagi stjórnar- andstæðinga sem Sósíalista- flokknum hefði teSáít að skapa: „Þessar kasningar þurfa að verða upphaf að víðtæku, sterku, voldugu. bandalagi ailra framfaraafla á í^.landi." • í síöferi hl'.ita ræðu sinnar raktí Bryniclfur &vo hinar já kvsðu tiliuCL'.r Sósíalistafiokks L::j cg iauk máli sinu með þess fen crðum: ,,SIgur Sósíalistaflokk3ms, £gur s'oórnarandstöðunnar er hafnir valdhafanna híyti þa.", c,;gcr ísienzku þjóðarinnar." að vera eitthvað meira ogj í síðari umferð fluttu þau stærra en Atlanzhafssáttmál-1 Framhald á 5. síðu. I upphafi ræðu sinnar minnti Brynjólfur á varnaðarorð sín fyrir síðustu kosningar, varn- aðarorðin sem nú hafa rætzt. „1946 greiddi meiri hluti ís- lenzkra kjósenda atkvæði gegn sínum eigin vilja og hagsmun- um, án þess að vita. A það að endurtaka sig? Höfum við til einskis lifað og til einskis reynt? 23. október fær þjóðin tækifæri til að svara þessu. Enn á ný er mikil ábyrg'ð 15gð á herðar hverjum kjósanda." Brynjólfur rakti mikilvægi þess ara kosninga í meitluðum, þrauthugsuðum setningum og lagði áherzlu á þau áhrif sem stórsigur stjórnarandstöðunn- ar myndi hafa: „Öll vígstaðan myndi gjörbreytast íslenzkri alþýðu í hag svo mjög, að ráð- ið gæti úrslitum í þeim átök- um, sem skipta sköpun fyrir framtíð Islands." Þá ræddi Brynjólfur ástæð- urnar- til þess að stjórnin legg- ur út i kosningar í haust: „Hvað er það sem þjóðin á að skera úr með atkvæði sínu og ekki getur beðið til reglulegra kosninga næsta vor? Ef maður gerði ráð fyrir að einhver rök- rétt hugsun fælist bak við at- Hefðu kommúnistar fengið þingmenn í sama hlutfalli við atkvæðafjölda og Verkamanna^ flokkurinn, stærsti fíokkur Nor egs, hefðu þeir ellefu þingmenn einsog áður. Gerhardsen, forsætisráðherra, Noregs hefur viðurkennt, að um bóta sé þörf á kosningafyrir- komulaginu og sé til athugunar að gera þær á kjörtímabilinu, sem nú er ný hafið. „Aften- posten," stærsta bað Noregs segir í ritstjórnargrein: „Það er óskemmtilegt ástand í lýð- ræðisríki að útiloka áf Stórþing inu flokk með 100Í000 atkv.' Eftir bráðabirgðatalningu £ Heiðmerkurkjördæmi var álitið að Emil Lövlien, formaður Kommúnistaflokks Noregs, hefði náð kosningu, en við loka talningu kom í Ijós, að svo var ekki. Endanleg þingmannatala f lokk anna í Noregi er: Verkamanna- flokkurinn 85, Hægri 23, Vinstri 21, Bændafl. 12 og Kristil. þjóð flokkurinn 9. iii hervæðingM Sovétríkjunum Ekki hægt a5 treysia Frökknm og itölum, segif George, einn af íðringjnm demokrata Bandaríski öldungaddlarmaðurinn Walter George, einn af áhrifamestu mönnum demókrata á Bandaríkjaþingi hefur krafizt þess að Þýzkaland sé vopnað gegn Sovét- ríkjunum. George, sem er formaður f jár málanefndar öldungadeildarinn- ar og varamaður Connally for- manns utanríkismálanefndarinn ar, bar þessa kröfu fram í sam- bandi við afgreiðslu frumvarps ins um hervæðingaraðstoð til annarra landa, en f rumvarp um að heimila þá f járveitingu, sem þar er gert ráð fyrir, var lagt fyrir Bandaríkjaþing í þessari viku. George vill að hervæðingarað stoðin til Vestur-Evrópuríkj- anna verði lækkuð um helming vegna þess að „hinn mikli f jöldi kommúnista í Frakklandi og Italíu útilokar, að hægt sé að hervæða þjóðir þessar gegn Rússlandi." I staðinn lagoi George til, að hergagnaverk- smiðjur Þýzkalands yrðu lútnar óhreyfðar og komið þcr upp „nokkrum herafla." „Þýskaland eitt getur tryggt hernaðarkgt öryggi Vestur-Evrópu" sag^i George. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.