Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 4
I ÞJÓÐVHJINN Miðvikudagrur 19. október 1949 Útgelandl: Samelnlngarflokkur alþýOu — Sósíaliataflokkurinn Rltstjórar: Magnús Kjartansaon (4b.). SigurOur GuOmundaaon Fréttaritstjóri: Jón Bjaraason BlaOam.: Axl K&rason, Magnús Torfi úlafsson, Jónas Arnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsscn Kitstjórn, afgreiOsIa, auglýsingar, prentsmlOja: SkóIavörCn- stig 19 — Simi 7800 (þrj&r linur) XskxiftarverO: kr. 12.00 & m&nuOl — LausasoluverS BO aui. eint. PrentsmiOja ÞjóOviljans b.f. Sósialistaflokfcurlnn, Þóragtttn 1 — Sfml 7810 (þrjúr Efnur) Afdrifaríkasfa hagsmanabarátta launastéttanna verður háð 23. okt Afkoitia launastéttanna, jaínt verJkaJýðs sem starfs- rnannastéttarinnar, veltur á því hvernig launþegar greiða atkvæði 23. október. Alþýðuflokkurinn, íhaldið og Framsókn hafa sýnt það svo rækilega að ekki verður um deilt, að þessir þrír flokk- ar vilja lækka raunveruleg laun allra launþega. Sameigin- lega bundu þessir þrír flokkar vísitöluna við 300, rufu þannig með kúgunarlögum frjálsa samninga verkamamia ■og atvinnurekenda og rændu af starfsmönnum hins opin- bera hluta af lögboðnum launum. Samtímis þyngdu svo þessir flokkar álögurnar og uku dýrtíoina. Alþýðuflokkur- íob gekk fram fyrir skjöldu í kúguuartilraununum og kall aðl það „glæp“, ef verkamenn og launþegar reyndu að bæta sér upp ránið með gruiœkaupshækkunum. Sósíalistaflokkurinn barðist einn á móti þessari kúgun- arherferð stjórnarflokkanna og undir forustu hans knúði verkalýSurinn fram þær grunnkaupshækkanir, sem orðið hafa á þessu tímabili. Opmberir starfsmenn urðu hins vegar verst úti, því þeim er bannað að giápa til verkfalla, til að rétta hlut sinn. Sósíalistaflokkurinn Iagði til á AJþingi að ríkið verði 12 milljónum króna til þess að bæta laun starfsmanna. Þá tillagu felldu stjórnarflokkarnir, sörnuleiðis tillögu Sósíal- istafl. um 8 millj. kr. — Loks hafðist í gegn heimild til að greiða 4 millj. og var hún samþykkt með atkvæoum sósíal- ista og minnihluta stjómarliðsins. Enginn flokkur fjand- skapaðist meíra gegn þeirri tillögu eu Framsókna.rílokk- tarinn, eng'tnn þinginaður þess fíoklis greiddi henni atkvæði. Hver sá starfsmaður hins opinbera, sem kysi Framsókn, væri því beinlínis að nota aíkvæoi sitt sem hrís á sjálfan sig. Nú undirbúa þessir þrír flokkar miklu geigvænlegri árás á launakjörin en þá, sem þeir hafa rejmt að framkvæma undanfarin ár. Nú treysta þeir á að atvinnu:cysið, sem þeir ætía að koma á, hjálpi þeim til þess að beygja verkalýð og starfsinenn undir kauplækkunarokið. Þeir byrja ir.eö gengislækkun og kauphækktmarbairai og æfcla sér að láfca bankana og Fjárhagsráð stöðva atvinnulífið, unz þessu sé komlð í gegn. íhaldið og Framsókn standa þegar yfirlýst að þessu tilræði við lífskjör alþýðu. Albýðuflokkurinn er búinn að semja við þessa tvo flokka um Iaunalækkunina bak við tjöldin, eins og bezt kom fram í hinum eindregnu yfirlýs- ingum hans um að hann verði meö þeim í stjóm eftir kosningar. Og Framsókn hefur ekki farið neitt duit með þennan leynisamning, því henni finnst hart að Alþýðufl. skuli vera að skamma Framsókn fyrir að vera með geng- islækkun, sem Alþýðufl. sjálfur er búinn að lofa að styðja — eftir kosningar „vegna breyttra kringumstæðna" eins og það verður kallað á máli þeirra stjómmálamanna, sem leiknastir eru í að svíkja. Hver einasti launþegi, — verkamenn jafnt sem opinber- ir starfsmenn, — verða því að gera sér íjóst að ef þeir greiða atkvæði með íhaldi, Alþýðuf!. eða Framsókn, þá ero þeir að greiða atkvæði með íaunalældiun hjá sjálfnm i'ú&f/Éa gin iláerð og' fa gúrgali þessara flokka má blekkja þá am þetta höfuðatriðí fyrir kosninganiar......•< Orð í tíma töluð. „Alþýðuflokkurinn fær hvorki peninga frá Rússlandi til að reka hér stjómmálastarf- semi né frá heildsölum eða öðr- um kaupsýslumönnum!“ Hannes á horninu, 15. okt..’49 □ Jámtjaldið. „Kæri bæjarpóstur. — Nú er komið illa fyrir Mogganum. Vegna dræmrar aðsóknar og lélegra undirtekta hefur Nýja Bíó nú hætt sýningum á kvik- myndinni Járntjaldið, Þeirri kvikmynd, sem ríkisstjórnin hafði pantað að sýnd yrði fyr- ir kosningar í augljósum til- gangi. Þessi kvikmynd átti að hjálpa ríkisstjórninni í áróðrin- um gegn sósíalistum. Morgun- blaðið tók að sér að hafa for- göngu um að kynna þessa mynd og leggja út af henni á „réttan“ hátt, og Bjarni Ben. lánaði orðalaust alla landráða- síðuna sína daginn, sem myndin var frumsýnd, til þess að þar væri hægt að birta „prógramm- ið“ og útlegginguna ásamt smekklausum lygum um ís- lenzka sósíalista. Ennfremurlét Mánud.bl. ekki sitt eftir liggja að reyna að fá fólk til að draga rangar ályktanir af myndinni. Hin stjórnarblöðin reyndu síðan að bergmála skrif hr. Agnars og Morgunblaðsins. en hvemig sem allir þessir blekiðnaðar- menn létu, tókst ekki að skapa stemningu eða áhuga fyrir myndinni og nú er svo komið að hætta verður sýningum á henni af því að Reykvíkingar segja: nei takk! Reykvík- ingar sáu sem var, að hér var um að ræða amer- íska áróðursmynd af lélegustu tegund, kvikmynd, sem var svo klaufalega gerð og svo drep- leiðinleg, að jafnvel harðsvír- uðusíu Ameríkuagentar höfðu ekkert gaman af henni. Áróð- urinn gegn sósíalistum í sam- bandi við mj'ndina var ennþá klaufalegri og heimskulegri en myndin sjálf og missti alveg marks. Eg samhryggist Bjama Ben. og hr. Agnari Bogasyni, vegna. þess að hætta varð sýn- ingum á myndiimi einmitt nú í kosningavikunni, þegar mest á ríður fyrir þá að þenja öll segl, en Reykvíkingum óska ég til hamingju með sinn fyrsta. sigur í kosningabaráttunni. Herðum enn sóknina —Sófus“. □ Mánudagsblað $jálf- stæðisfl okksin s. Ihaldsmenn um allan heim kappkosta mjög að villa á sér heimildir. Þúsundir blaða, bæði dagblaða og tímarita, eru gefin út af íhaldsmönnum flytjandi þeirra soralega áróður, en því haldið að fólki, að blöðin séu óháð stjórnmálaflokkunum og framfararsinnuð, og því til sannindamerkis eru þau oft og einatt látin vera með sakleysis- legt nudd eða tilgangslausan skæting út af ýmsu því, sem miður fer í þjóðfélaginu. En öll eiga þau sammerkt í því, að þau forðast að taka vandamál þjóðfélagsins föstum tökum, kryfja þau til mergjar og graf- ast fyrir orsakir þeirra. 1 stað- inn bjóða þau lesendum sínum upp á hneykslissögur eða gleði- sögur. Eitt af þessum blöðum er Mánudagsblaðið. Það þykist vera óháð blað en hefur nú fyrir þessar kosningar kastað grímunni, ástundað Rússaníð og tekið upp hanzkann fyrir rík- isstjórnina og hafið geysilegan ái'óður gegn stjórnarandstöð- unni. Um þetta er ekki að sak- ast við ritstjórann; það eru eigendur blaðsins, sem ráða stefnu þess.og skrifa nafnlausu áróðursgreinamar. □ Jón Reykvíkingnr. En Mánudagsblaðið er ein- stakt í röð íhaldsmálgagna. Einn af aðalaðstandendum blaðs ins leyfir sér undir dulnefni að halda uppi gegn ýmsum ein- staklingum þjóðfélagsins við- bjóðslegasta áróðri, sem þekk- ist hér, og er þá mikið sagt. Hann á það til að talca ýmsa góðkunna menn fvrir, semi hon um er illa við, ausa úr fúkyrða potti sínum persónulegum sví- virðingum og dylgum yfir þá, niða þá á allar lundir á svo óskammfeilinn hátt, að lesend- um Mánudagsblaðsins hefur of- boðið. Hinum kjaftfora Jóni Reykvíkingi hefur ekki verið svarað, hvorki í blaðagrein né með málshöfðun, en það er hár- rétt afstaða, sem menn eiga. að taka, til dóna. □ Séra Sigarbjörn E3n-. axsson, prófessor. Sú persóna, sem Mánudags- blaðinu er einna mest i nöp við, er séra Sigurbjörn Einarsson Framhald á 7, aáðu. Hallveig FróSadóttir 216,1 smál. í Bremerhaven, Egill rauði 208,8 smál. í Bremerhaven, Karlsefní 262,0 smál. í Hamfcorg og Akurey 279,2 smál. í Cuxhaven. BIKISSKIP: Hekla kom í nótt til Reykjavík- ur frá Álaborg. Esja fór í gær- kvöld austur um land til Siglufj. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið var á Akureyri i gær. Þyrill er í flutningum í Faxaflóa. EIMSKIP: __ Brúarfoss fer frá Kaupmanna- höfn 18.10. til Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 14.10. til London. Fjall- foss er i Reykjavík, fer væntan- lega í kvöld, 19.10. vestur og norð- ur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 17.10. frá N. Y. Lagarfoss fór frá Patreksfirði 5 gærkvöld 18.10. á Breiðafjörð, lestar frosinn fisk.. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss fór væntanlega frá N. Y. i gær 18.10. til Reykjavíkur. Vatnajökull. kom til Reykjavikur 14.10. fjá Rotterdam. EINABSSON&ZOfiGA: Foldin var væntanleg til Hafn- arfjaröar siðdegis í gær þriðjudag. Lingestroom er væntanlegur til R- víkur frá Færeyjum 4 fimmtu- dag. 18.30 Islenzku- kennsla. ----- 19.09 Þýzkukennsla. 19.30 Tónléi&ar: Óper- ettulög. 20.15 Stjórn málaumræður; síð- ara kvöld: Ræðutími hvers flokks 25, og 10 mín.; þrjár umferðir. Röð flokkanna: Alþýðuflokkur. Fram- sóknarflokkur. Sósialistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur. 23.55 Veður- fregnir. — Dagskrárlok. FLHGFÉLAG ISLANDS: H Ö F N I N : Askur var væntanlegur frá út- löndum á miðnætti í nótt. Fylkir og Egil) Skallagrímsson voru í R- víkurböfn í gær. ISFISKSALAN: Þ&nn 17. þ. m. seldu eftirtaldir togarar afla sinn i Þýzkalandi: Kósniiigaraar 23. október eru ^ýftrngarmesta hagsmuna- barátta, sem ísienzkir launþegar hafa háð. Aðeins rr.eð því að fylkja sér allir sem einn urn stjórnaxasdstöðuna, um frambjóðendur SósíaMstaflokksúis og urn C-Hsterm í Revkjavík og Ivímenniugskjördæinunum, geta launþegar hrundið íauDaiæbfeunarárás stjómarítekkaiuia þriggja. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Kópa- skers og Siglufjarð ar. 1 gær var flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Utanlandsflug: Gullfaxi kom frá Amsterdam í morgun og fer í kvöld til Prestvik- ur og Kaupmannahafnar. Væntan- legur annað kvöld kl. 18.00. Næturvörður er i lyfjabúðinnl Iðunn. — Sími 7911. Næturlæknlr er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Nýlega opinber-» uðu trúlofun sína, ungfrú Olga Haf- berg, Spítalastlg 1, Reylcjav. ogSnorri Jónsson, íþrótta- kennari, Suðurg. 37 Siglufirði. 1 gær voru gef- in saman i hjónaband, ung frú Jóh. Pá.ls- dóttir, La.ugar- ^ V! nesveg 67 og Agnar Bogason ritstjóri, Tjarnar- götu 39. — Nýlega voru gefin sam an 1 hjónaband ungfrú Guðrún Norðdahl íþróttakennari, Berg- staðastræti 66, Rejrkjavík og Ejörn Magnússon, kennari í Borg- arnesi. Sr. Hálfdán Helgason próf' astur gaf brúðhjónin saman. Freyr, septem berheftið, er komið út. X heftinu er þetta efni m. a. Félagstíð- indi Stéttar- sambands bænda 1949 (Frá aöal- fundi Stéttarsambands bænda 1949); Verðlagsgrundvöllur land- búnaðarafurða; Albert á Páfastöð um; Stéttarsamband bænda gerist aðili Alþjóðasambands búvörufram leiðenda, eftir Pál Pálsson; Gadd- ur í sauði'é, eftir Guðmund Gíala- son; Skjögur í unglambi, eftir • sama, ' " -■'éL. "L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.