Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 5
Miðrilrudag-ur 19. október 1949 ÞJÓÐVnjINN 5 Hœða Guðgeirs Jóussonar á f jöldafunÆnum á sunnudaginn Gerið ykkar ítrasta til að hin síðari ganga þessarar ríkisstjórnar verði aldrei hafin — • '1 . i i Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum hét hún því að hafa samráð við verkalýðs- hreyíinguna um ráðstafanir til þess að vinna. bug á verðbóig- unpi. Lítið varð samt úr þessu fyr irheiti, en þess í stað fékk hún fylgismenn sína á Alþingi til að samþykkja gifurlegar tolla Htekkanir, sem auðvitað verður til þess að auka verðbólguna. Þessum tollahækkunum svar aði Dagsbrún og fleiri verka- kýðsfélög með því að segja upp samningum og krefjast kaup- bækkana til þess að vega á móti útgjaldahækkuninni. Þá hófust hér ferleg iæti. .Rikisstjórnin taldi að um lif sitt væri að tefla og 5 stað þess að reyna að leysa deiluna þá ærðist hún og hratt af stað vonlausri atkvæðagreiðslu i Dagsbrún um svokallaða „sátta tiliögu", þetta. gerði hún vegna þess að augnaþjónar hennar fullyrtu að verkamenn teldu kauphækkun óþarfa. Þeir mundu því samþykkja hvaða tillögu sem væri til þess að Ijéka verkfallinu. Eftir ósigurinn í þessari a.t- kvæðagreiðslu, fór rikisstjórnin inn á aðrar brautir, hún fékk stjórnhollar sálir til að útvega mótmæli frá öðrum verkalýðs- félögum, gegn kröfum Dags- brúnar. Nokkur verltalýðsfélög, eða Sitjórnir þeirra, létu hafa sig til þessara „þokkaverka" og, að minnsta kosti eitt félagið tók að sér vinnu í banni Dags- brúnar. Mér finnst rétt að minna á þessa einstöku bardagaaðíerð, sem viðhöfð var 1947. En, ég vona þó að aJdrei fáist nokkur forystumaður, nokkurs verka-1 lýðsfélags, til þess að leika slíktj aftur, hvað vænt sem honum kann að þykja um einstaka ráð herra, eða einhvern stjórnmála flokk. Ég vona að þeir minnist orða Arnar Arnarsonar: „Eigi fólksins rétt að rýmka, rifta gömlum sið, spyrnir sauðþrá íhaldsókind öllum klaufum við.“ Það fór svo, að þrátt fvrir allar klaufasp.yrnurnar, varð ríkisstjórnin að gefast upp og samningar tékust eftir mánaðar verkfall. Allan herkostnað ríkisstjórn- arinnar varð bjóðin auðvitað að greiða, bæði beina kostnaðinn og glötuðu verðmætin. Næsta skrefið, sem ég man eftir er það, að í ágústmánuði 1947 fcom fregn frá Osló, sem höfð var eftir forsætisráðherr- 'anum okkar, um að ríkisstjóni in ætlaði að kalla saman ráð- stefnu um dýrtíðarmálið, skip- aða fulltrúum atvinnustéttanna. Þetta reyndist rétt, ráðstefna var sett á lággjrnar, ten.- .ein-. hvernveginn guíaði ég minnist ekki að hafa heyrt eða séð opinbera skýrslu u® störf hennar eða niðurstöður. Þá er að geta þess að ríkis- stjórnin fékk fylgismenn sír.a á AJþingi til þess að samþykkja lög um að lækka kauplagsvísi- töluna og binda hana í 390 stig um. Því var óspart haldið fram að verðlag myndi fljótt lækka vegna þessarar ráðstöfunar, hinsvegar væri verkalýðsfélög- um heimilt að hækka grunn- kaupið og virðist þá ekki vera neinn ctti um að grunnkaups- hækkanir gætu orðið til þess að hækka vöruverð. Ég verð að játa það hreinskilnislega að ég hef aldrei skilið þessa hringavitleysu — nema að rík- isstjórnin hafi treyst þvi að atvinnuástandið yrði slíkt að verkalýðurinn treysti sér ekki til að knýja fram kauphækk- anir — og þá var útlátalaust að banna þær ekhi. Miðstjcrn Alþýðusambands- ins mótmælti vísitöluskerðing- unni , en þegar frumvarpið var orðið að lögum, taldi hún rétt áð ríkisstjórnin fengi frið, í j nokkurn tíma, svo að hún gæti uppfyllt fyrirheit sín um verð- lækkun. Ef ég man rétt þá voru það ekki ólukku „kommúnistarnir“ sem fyrstir urðu til að ónáða ríkisstjórnina með verkfalli 194S, heldur bakarar, en stjórn- þeirra var' svo grandvör að það var ekki nema einn maður úr henni, sem treysti sér til að skrifa undir 1. maí-ávarp verka lýðsfélaganna þá, af því að það var ekki orðað eins og ríkis- stjórnin viidi hafa það. Jafn- vel slíka hoI'Jvini hefur ríkis- stjórnin hrakið út í verkföll gegn sjálfri henni. ; Um verðlækkanaefndirnar | er öllum kunnugt og er nú svo i komið að öll verkalýðsfélög hún upp, -vígur ihalds- og auðvaldsstefn- unni, en það er hún, sem mark- ar stefnu rikisstjórnarinnar. Það er fyrst og fremst vegna þessarar andstöðu, sem öll stjórnarblöðin þykjast nú vera i stjórnarandstöðu sjálf. Þessi stjórnarandstaða verkalýðsins hefur sorfið svo fast að Alþýðu blaðinu að fyrir nokkrum dögum mátti lesa þar svart á hvítu að íhaldinu megi aldrei treysía, það vilji sundra alþýð unni svo að það geti sjálft drottnað. En treystir nokkur Alþýðu- grundvelli Keflavíkursamnings ins, og framhaldið hefur í mörgu farið þar eftir. Og þó að stjórnarflokkarnir reyni nú, af fremsta megni, að villa á sór heimildir og þykist nú all- ir vera í stjórnarandstöðu, að meira. eða. minna leyti, þá má þó öllum, sem nokkuð skygnast í gegnum blekkingavefinn vera það Ijóst, að þeir ætla sér að skríða saman á ný eftir kosn- ingarnar og endurreisa ríkis- stjórnina cg þarf þá varla að sökum að spyrja, að sú nýja ganga mun verða verri þeirri blaðinu nú til þess, að treysta 'fyrri og er þó sanmarlega ekki ekki íhaldinu á ný eftir kosn- ingar? Ég er einn af mörgwm and- stæðingum núvera.Kdi ríkis- stjórnar, ég bar lítið traust tii hennar í upphafi og þetta litla traust er fyrir löngu íarið. á bætar.di. Ég skora því á ykk- ur öll að þið gerið ykkar ítrasta til þess að hin síðari ganga þessarar ríkistjórnar verði aidrei hafin. Ég skora á ykkur að fcjósa frambjóðendur Sósíal- j istaflokksins og sannfæra sem Ríkisstjórinni var meði flesta aðra um að þeir eigi að harmkvælum hnoðað saman á gera. slíkt hið & húm Islaal aS brp Eaniaríkj- mm stórsáíir íyrir a§ flytja iá eip skipui í munu hafa knúið fram grunn- j kaupshækkanir, jaf nvel þau | íélög einnig, sem notuð voru I til bakárása á Dagsbrún 1947. Ríkisstjórnin hefur þó unnið eina orustu í verkalýðsmálum, w syr** " *• ** ** * Það hefur verið takmark !s- lendinga að geta flutt helzt állar vörur lands vors í eig- in skipum. Allt frá því land- gekk norskum konungi á hönd 1262, sumpart vegna skorts á eigin skipakosti, heíur þetta verið sjálfstæðiskrafa þjóðar- innar. Nú hefur ríkisstjórnin samið um það við Bandaríkin með Marshallsamningnum að 50% af þeim gjafavörum, sem hing- að koma, sknli fluttar með amerískum skipum. íslendingar mega ekki nota sinn eigin skipa stól til að flytja þetta magn. Danska blaðið „Politiken" flytur þá fregn 5. okt. að Dan- mörk hafi fengið tilkynningu henni tókst að leggja undirj urn það, að Ðanir %'erði að sig Alþýðusamband íslands i fyrrahaust og setti þá yfir það nokkurskonar „þjóðstjórrí’ sem mun hafa átt að spyrna gegn „kröfufrekju" verkalýðsins, en hún mun varlá reynást þeim vanda vaxin þetta henni borga aílt að 3 milljónum doliara í sekt til Bandaríkjanna fyrir að hafa broíið þetta á- kvæði, sem bannar þessam Bfarshalllöndum að fiytja meir en 50% gjafavaránna með eig- — og segi ég ekki | jtl skipum. til lasts. En þaðj gex önnur Marshallör.d, þ.á. hef ég lesið í einhverju stjóm- j m. England og Frakkland, hafa arblaðanna, að kauphækkanir j fengið svipaðar tilkynningar hafi crðið þráít fyrir stjórnar-i urn sekt. Alls eiga þessi lönd skiptin í Alþýðusambandinu. j að - greiða 10—12% milljóft Hvers vegna hefur ríkis-1 dollara, fyTÍr að hafa ekki með- stjóminni ekki orðið meira úr „sigri“ sinum í Alþýðusamband inu en raun ber vitni nm ? Það er blátt áfram vegna þess að tekið náðargjafir ameríska auð valdsins á réttan hátt. Hvað skyldi vera um ísland? Skyldi það fá sekt — eðá .vgrða... -aS^ — ðtvarpsumiæðiimar Framhald af 1. síðu Erla Egilson og Finnbogi Rút- ur Valdimarsson snjallar ræð- ur er munu tilheyrendum minn; isstæðar og lögðu þau aðalá- herzlu. á sjálfstæðismálið. Finn.: bogi Rútur drap á mótmæli er" fram komu bæði hér á landi cg annarsstaðar gegn bandarísk- um herstöðvum á íslandi og kvað „einnig jafnaðarmanna- flokka víða um heim hafa haft það mál á stefnuskrá sinni £ siðustu 30 ár að vinna gegn á- rasum og styrjaldaráformum auðvaldsríkja gegn Sovétríkj- unum. Eg var þannig til skamms tima i flokki, sem hef- ur eftirfarandi á stefnuskrá sinni: „Þar sem ósigur So-vétríkj- anna mundi vera ósigur fyrir verk^lýðinn um allau heim,. berst flokkurinn á móti hvers- konar einangrunartilraunum, árásarherferðum og spellvirkj- un auðvaldsins gegn hinu nýja þjóðfélagi.“ Eg hef snúið baki við þess- um flokki, vonlaus um að hann. muni nokkurntíma framar starfa sem. jafnaðarmannaflokk ur samkv. stefnuskrá sinni. Hinn fyndni Ólafur Thors líkir nú flokknum við lélega harmo- miku, sem hann leiki á að vilcf sinni .... Alþýðuflokknum stjórnar nú hugsjónalaus hagsmunaklíka sem á ekkert skylt við jafnaoarmanna- eða. Alþýðuflokka í öðrum löndum.“ Finnbogi sýndi fram á að fullyrðingar Bjarna Ben. um að ísland sé eins og skamm- byssa sem miðað sé gegn Banda. ríkjunum og þá skammbyssu geti Rússar hremmt á hverri stundu, fær ekki staðizt, af þeirri einföldu ástæðu að héc- erum of ung til að njóta réttar,: an er ekki hægt að gera sem felst í því að velja sér j sprengjuárásir á borgir í Banda. menn til að ráða málum okkav; ríkjunum með langfleygustu á Alþingi. j sprengjuflugvélum sem enn. Það er gefið mál, að við fá-j hafa verjg búnar til. Hins veg um ekki að kjósa i þetta sinn.j ar er auðve]t að gera en við eigum að stuðla að því <lððan af öllum okkar mætti, að við: fáum að njóta kosningaréttar- ins næst. amerísk skip ílytja þessi 50% og borga þeim doharafragt fyrir? HeimiKm kosmngarétt Framhald af 3. síðu. hvaða' vinnu sem er, til þess erum við ekki of ung, en við Nú eigum við öll að láta raddir okkar hljóma í sameigin- legum kór um gjörvallt Island: Við Jaeimtum kosningarétt. Þ. S. Kaupum flöskur Cg glös. Sækjum heim. ■ Efnagerðin VALUR, Hverfiggctu 61. Simi 6205. arasir á borgir í Evrópu, og til þess eru hinar bandarísku stöðvar hér ætlaðar, og hefur ekki verið farið dult með í bandarískum blöðum. Finnbogi lauli ræðu sinni með þessum oroum: „Sameinumst um þá stefnu að forðast undir öllum kringumstæðum að ís- lenzkt land verði nokkurn tíma. notað til árása á önnur lönd. Verði það gert köllum vér yfir oss ársir annarra og tortim- ingu. Þeir menn og konur, sem vilja mótmæla lierstöðva- og hernaðarstefnu stjórnarflokk- anna á síðasta kjörtímabili geta ékki gert það með öðrum hætti en iþeim, að kjósa íram- bjóðendur stjórnaransíöSunnaiv i Sósíalistaöokkinn, í kosajnguffl ] uxn 23. okt.“ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.