Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagrir 19. oktober 1949 ÞJÖÐVILJINN Smáauglýsingar I TiJ n* iiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiir Kosta aðelas 60 aura orðið. Kaup - Sala Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Einnfremur allskonar trygg- in'gar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag íslai is h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaföt Hósgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Kláppárstí'g 11. — Sími 2926 Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauS Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttlr DlVANAR Állar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 * TIIÍ Karlmannaíöt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALENN Skólavörðustíg 4. Sím! 6682. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Hreinar iéreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. Ullartuskui Kaupum hreinar uliartuskur. Baldursgötu 30. Kaupum flöskur, flestar tegimdir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. MINNINGARSPJÖLD Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Áusturstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjamasonar, Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn um sambandsins um land ■>llt. Vinna Skrifstofu- og keimilis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Pkno-stillingar og viðgerðir. Bjarni Böðvars son, sími 6018. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. liggur leiðín (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii..iiiii]iiiiaiin Oss vantar kú þegar eina eða tvær' er einnig gætu unnið algenga skrifstofuvinnu. Umsóknir sendist skrifstofu vorri að Sölfhólsgötu. ■ Sambaiid ísL samvmnufélaga. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Helgi Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á morgun og föstudag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii!]ii9iiii;iiinii; Ártnenmngar. AÐALFUNDUR Skíðadeildar Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. 1949 í Félagsheimili V. R. ikl. 8,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórm Skíðadeildar Ármanns. Démur sértræðinga SÞ Framhald af 6. síðu. tökunum til að framfylgja banni vi3 kauphækkunum af enn meiri strárig'le'ik en áður. I Frakklandi hröklaðist rikis- stjórnin frá völdum heldur en verða við kröfum verkalýðs- félaganna um kauphækkanir til að vega á móti stóraukinni dýr tíð. Bótaiaust skal alþýða manna verða að taka á sig auknar byrðar, hljóðar fyrir- skipunin frá Washington, og marshalllepparnir hlaupa upp til handa og fóta til að fram- kvæma kröfu herra sinna. Meira að segja bandarísku auð mennirnir sjálfir lýsa yfir, að gengislækkunin, sem þeir hafa fyrirskipað, ’ auki á erfiðleik- ana í löndunum, sem lækkuðu gengið. Eric Johnston, fyrrver andi forseti bandaríska verziun arráðsins, var nýlega á eftir litsferð um Evrópu á vegum yfirstjórnar Marshalláætiunar- innar. Hann sagði á því ferða- lagi m. a.: „Gengislækkunin. þýðir aukna verðbólgu og þeim skjátlast, sem halda, að gengislækkunin sé lausn á vandamálum atvinnulífsins". JgANDARlKJAMENN höfðu þáð áð yfirvarpi, er þeir voru að knýja fram gengis- lækkunina í Marshalllöndunum, TILKYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus .................... kr. 1.10 pr. kg. hausaður ..................... — 1.40 — — og þverskorinn í stykki .... — 1.50 — — Ný ýsa, slægð með haus ..................... — 1.15 — — hausuð ....................... — 1.50 — — og þverskorinn í stykki .. — 1.60 — Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður með roði og þunnildum ................ — 2.15 — — roðflettur án þunnilda .... — 3.50 — — án þunnilda .................. — 2.90 — — Nýr koli (rauðspretta) .... — 2.75 — — Ofangreint verð er miðað við það, að kaupand- inn sæki fiskinn til fisksalana. Fyrir heimsendingn má fisksalinn reikna kr. 0.50 og kr. 0.10 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0.40 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk ’hærra verði þótt hann sé uggaskorinn, þuhnildaskorinn eða því.um líkt. Reykjavík, 18. október 1949. VerSlagsstjórmn. SaXKaaBBBKSRBKaHKKW \ •* m ** ■ - **■ V * • '#■ Jl' í ’ tfi-*m- ix lÁ-V • f -Ki' ■HHKBHHHBlRKBBHKHHKHKBBIBHBBKKKHIRIIIKKHBHHHHHHHIRB Faðir okkar, Ðr. PÁLL EGGERT ÓLASON, andaðist að heimiii sinu í Reykjavík mánudaginn 10. október. Bálför hefur farið fram. Þeir, sem óska að minnast hans, eru vinsam- legast. beðnir að láta gjafir sínar renna í bygglng- ■ arsjóð vinnulieimilis Sambands íslenzkra berkla- sjúklinga. .. .. •-.• - F.ön»-JhiiiíSr'4á4ejri>;p*...^ að húri myndi gera 'þeím fsert að auka útflutning sinn til Bandaríkjanna og jafnvel ná greiðslujöfnuði við þau. Nú, þegar ger.gislækkunin er um .garð gengin, lýsa Bandaríkja- menn yfir, að þetta tal um auð- veldari .sölu evrópskra vara í Bandaríkjunum, hafi verið blekking. 1 ræðu í Nev/ York sagði bílakóngurinn Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunar innar: „Sem ster.dur geta Evrópuþjóðirnar aðeins gert máttlitlar tilraunir til að flytja út (til Bandaríkjanna). Fyrst um sinn verða vörurnar, sem þær senda okkur, skelfing fáar og dýrar". Ýmsir fjármála- menn í Vestur-Évrópu hafa líka Iátið í Ijós ótrú sína á gengislækkuninni. Þannig seg- ir t. d. Gunnar Jahn, aðal- bankastjóri Landsbanka Nor- egs: „Æltlunin var, að við gæt- um staðið óstuddir, er Mars- halláætluninni lyki, en þróunin hefur ekki beinzt í rétta átt... Hve feginn sem ég vildi, get ég ekki séð annað, en okkar biði nú meiri erfiðleikar en nokkru sinni síðan í stríðslok". ^JENGISLÆKKUNIN er fyrsta en ekki s’.ðasta „bjargráðið", sem Bandaríkja- menn hyggjast troða uppá Marshalllöndin'. Öll munu þau eiga það sameiginlegt, að vera árásir bandarísks auðvalds á Vestur-Evrópu, tilraunir til að þrýsta þeim löndum, sem gerð hafa verið háð Bandaríkjunum niður á nýlendustig. Þessar á- rásir munu fyrst og fremst bitna á alþýðu Marshallland- anna. Varnarráðstafanirnar eru þegar hafnar, kröfur brezku og frönsku verkalýðsfélaganna um hækkað kaup eru mótaðgerðir gegn hungurstefnu bandarísku auðhringanna og bandamanna þeirra, ríkisstjórna Marshall- Iandanna. En eina örugga vörn- in gegn árásunum á lífskjör alþýðunnar er að þjóðir Mars- halllandanna skipti um ríkis- stjórnir, fái stjórn mála sinna i hendur þeim, sem meta meira hag alþýðu eigin landa en hlýðni við fj'TÍrskipanir frá Wall Street. M. T. Ú. Bæjarpósturinn Framh. af 4. síðu. próf. Jón Reykvíkingur hefur haft hann á heilanum mánuðum saman og er ástæðan engin önnur en sú, að prófessörinn hefur bent á hversu hervarnir á ísl. nái skammt til að vernáa líf þjóðarinnar og hversu hhít, leýsi okkar í deilum stórþjóð- anna. er þýðingarmikið. En rit* stjóra og eigendum Mánudagú- blaðsins þykir enn ekki nóg komið af iilmælgi og svívirð- ingum í garð séra Sigurbjamar í dálkum Jóns Reykvíkings, þvi að í síðasta blaði skrifar liug- laus nafnleysingi opið bréf til prófessorsins og er það stút- ifullt af persónulegu níði. Það jhefur ekki verið venja í ís- [lenzkum blöðum að menn geti 'skrifað nafnlaus opin bréf til [ákveðinnar persónu og haft iþar í frammi'sálsýkisleg brigsl- • vrði, en líklega má bó búast við því, að hr. Agnar Bogason of- metnist af þeim heiðri. sem Jtí * honum hlotnast fyrir að inrk> K.:Vb3l ;leiSái''SAiilía'' tískti í íslenzka 'b’aðamennsku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.