Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 1
þJÓÐVIUINN »4. árgangur. Laugardagur 29. cktóber 1949. 138. tölublað. Æ.. F. R* Farið verður í skálani í dag kl. 6e.ii. Félagar fjölroennið! Skálastjórn Rlkhsffórnarflokkarmr sýrsa siff rétfa andlíf: relðsíu oiinierra sransmanna sfcu ur @< ssfiórnarinnar KEikkuniii werður tð í nétt Klokkunni verður seinkað nm eina klukkustund í nótt, aðfaranótt sunnudags. Þegar kl. er 2 um nóítina verður hún færð á 1. Samkvæmt reglugerð þeírri um sumartíma, sem nú er í gildi, átti að seinkav klukkunni um síðustu helgí (kosningahelgina), en vegna kosninganna var því frestað þar til nú. S»að stóð ekki lengí á því að rÉkJsstjéE-narflokkawnir opinbfiruðu sitt rétta andlit eftir kpsningarnar. , K&isstjórnin hefur nú ákveðið að hætta að grelða latmaupphót þá til opinberra starfsniamraa er greidd hefnr verið samkvæmt heimild frá síðaste Alþingi. Það stóð ekki á fagurgala stjómarflokkanna — FYRIR KOSNINGAR. Jafnvel Framsókmarflokkurinn, serai fastast stóð gegn því á síðasta þímgi að orðið yrði við réttmætum kröfum opinberra starfsmanna, lét frambjðð- anda sinn hér í Reykjavík, Rarinveigu Þorsteinsdóttur, héita því að kjör opinberra starfsnianna skyldu bætt — svo ekki sé roinnst á alla hræsni flokks forsætisráðherrans. Þanmig eru efndimar — EFTER KOSNINÖAR. Samkvæmt heimild frá siðasta alþingi hefur opinberum starfs- mönnum veriS greidd 20% upp- bót á laun þeirra frá 1. júlí s. I. TaliS var aS sú upphæS er veitt var til þessarar greiðslu á fjár- lögum myndi 'nægja til greiðslu þessarar uppbótar þar til þing væri tekið til starfa á ný, eða frá 1. júlí til 1. des n. k. Nú hefur ríkisstjórnin hinsveg- a.r ákveðið að greiðslu þessarar uppbótar skuli hætt og fá þvi op- inberir starfsmenn enga uppbót greidda á laun, sín um næstu mán aðamót. Fyrir kosningáxnar notaði Tím- inn og Framsóknarflokkurinn það mjög sem agn fyrir' kosningu Rannveigar Þorsteinsdóttur að bún væri íormaSur í félagi starfs manna ríkisstofnana og myndi ekki standa á flokki hennar aS bæta hag opinbcrra starfsmanna — eí hún næSi kosningu. Þar sem allir Framsóknarmenn greiddu á síðasta Alþingi aíkvæði gregn launauppbótinni til opin- berra starfsmanna héldu margir aS Frarnsóknarflokkurinn hefði tekiS algerum sjnnaskipítim í þessu máli þegar þeir hlustuðu á ræSur Rannveigar og lásu skrif Tímans. ASrir munu hinsvegar hafa álitiS að hér væri um aS ræða meira tlygðunarleysi í mál- flutningi en almennt tíðkast. ÞaS er nú komiS á daginn hvorir höfSu á réttu að standa. TJPPF.ÓTTARFÉÐ ÞROTIÐ Þjóðviljinn haf'ði í gær tal af Magnúsi Gíslasyni skrifstofu- stjóra í fjármálaráðuneytinu og staðíesti hann, að upphæð sú er heimiluð var til uppbótargreiSsl- unnar á laun opinberra starfs- manna væri þrotin. ig séb friSaraflanna í Englandi ráðstefna í Lonéon gerír nterkar santþykktir I byrjun þessarar viku lauk í London friðarráðstefnu, sem sýnir greinilega að friðaröflin í Englandi eru í mikilli sókn. Ráðstefnu þessa sátu samtals 1000 fulltrúar frá 540 félögum og félagasamböndum í Englandi. Meðal full- trúanna voru verkalýðsforingjar, ýmsir leiðtogar sam- vinnuhreyfingarinnar, læknar, lögfræðingar, listamenn, vísindamenn, húsmæður og æskufólk. Þssi glæsilega ráðstefna sam- þykkti ályktun, þar sem eftir- farandi atriði voru talin meðal þeirra mikilvægustu til eflingar friðinum: 1. Vinátta milli allra kyn- þátta í öllum löndum, sérstak- lega þó milli i\óða Englands, Kína, Frakklands, Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna. Engir skulu skoðast fjandmenn aðrir en stríðsæsingamenn. 2. Tafarlaust skal dregið úr vígbúnaði, bann sett við kjarn- orkuvopnum og þau ónýtt, jafn framt því sem komið verði á Ifí ,it.JL hrfst í hg ss myndar stjorn Stjórnarkreppunni í Frakk- Iandi lauk í gær. George Bidault myndaði stjórn, sem hlaut 367 atkvæða traustsyfirlýsingu þjóð þingsins. Gegn henni féllu 183 ( atkvæði kommúnista, en gaull- Þegar Bandalag starfsmanna , átti að nægja til uppbótagreíðslu! jgtar satu hj-a_ ^llefu ráðherrar ríkis og bæja var kvatt til ráða [í 5 niánuSi — sa:mkvæint 'upplýs-j síðustu stjórnar eiga sæti í þess um úthlutun uppbótargreiðslunn jingum rikiisstjóraariiinar sjálfr- ari nýju stjórn Bidaults. Queille ar var þvi skýrt frá aS hún myndi jar. Nú er hinsvegar komiS í Ijós er vara-forsætisráðherra, Schu nægja til rösklega 8% uppbótar aS stjórnarbáknið er orSið svo man er utanríkisráðherra, viSamikið, að ríJdsstjórnin sjálf j Petsche f jármálaráðherra, René veit ekki einu sinni hve stórt:Mayer dómsmálaráðherra. eftirliti með þvi að banninu verði lilýtt. 3. Stuðningur við Sþ og and- staða gegn öllum bandalögum og blökkum, sem geta orðið ti] að veikja Sþ. 4. Tafarlaus friður í Malaja- löndum, fullkomið frelsi öllum nýlenduþjóðum til handa, og öflug andstaða gegn kynþátta- hatri, fasisma og Gyðingaof- sóknum, í hvaða mynd sem þetta kann að birtast; 5. Stuðningur við lýðræðis- öflin sem nú vinna að því að útrýma fasismanum og hernað- arandanum í Þýzkaláhdi og Japan. 6. Hætt verði stuðningi þeim sem Bandaríkin X>g Bretland veita nú grísku konungssinna- stjórninni, jafnframt því sem bundinn verði endi á efnahags- legan matiskan stuðning þessara ríkja við Franco-Spán. 7. Aukin verði viðskipti við ríki utan dollarasvæðisins, eink um alþýðuríkin í Austurevrópu og Sovétrikin, og Bretlanö þannig losað undan áþján ame- ríska áuðyaldsins, sem hefur í för með sér síversnandi lifs- kjör brezkrar alþýðu. Curie á friðarfundi Hinn heimsfrægi franski atóm- fræðingur, Joliot-Curie, fluttí ræðu i gær þegar fundur friðar- nefndarinnar hófst í Róm. Sagðí hann, aS hættan af nýrri styrjölá væri staðreynd, sem enginn gætá meS skynsemi neitað. Það væri einungis að þakka afstöðu Sovét- ríkjanna að enn hefði ekki brot- izt út ný styrjöld. Allar hinar frið elskandi milljónir Sovétríkjanna, ásamt þjóðum nýju alþýðuríkj- anna í Austurevrópu og í hinunt frelsaSa hluta Kína, mundu beita sér af alefli gegn því að heims- valdasinnunum taekist það áform sitt að hrinda heiminum út 3 fjárhagslegan og dipló-' nýja styrjöld. á heildarlaun ársins, eða 20% uppbótar á 5 mánuði og var á- kveðið aS uppbótin skyldi greidd á 5 ,mánuSum, eSa fyrir tímabil- ið júlí—nóvember, að báðum mánuð'um meðtöldum. Sam- kvæmt þessu er því búið að greiSa opinberum . starfsmönn- um.uppbótú 4 mánuði og eiga ..þeir,- ,því „ ógreidda -eíhsmánaSar uppbót: - •. - UpphæSin se»a .alþingi ve.itti það er!! Tólfta þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja hefst í dag í Alþýð'uhúsínu við Bver.fisgötu. Þeir þingfulltrúar sem þar koma saman verða að standa ein- arSlega á rétti þeirra . opinberu Ætarfsmanna •er-haf a •falið.þeim.iaö fara. þar meS umboð sitt. ¦ • >¦¦. .ASeins nógu. einbeitt .og :ein- Stjórnin mun koma saman á í'yrsta fund sinn næstkomandi f rmmtudag.. huga af'staða.B.S.R.B. getur kom iS i veg fyrir ja& ;xíkisst]óniin þori aðiíramkvæma þá ákvörðun sína .aS. iiætta uppbótagr.eiðslun- .um.á-laTmnpinberra starf smanna. garnar das KL 2 í dðf i aa§ iieist jqommfiui. i Á framboðsfundi sem haldínn var í gærkveldi, kontu beríega í Ijós máTcfnaþrot Vökumanna (íhaldsins). Þa.u fádæmi gerðust, að 4 efstu menn Vötóilistans Iétu ekki sjá sig eða í sér heyra á fundinum. Háyaerar raddir kröfðust þess aíf stúdentum yr$ii sýrdir þcssir h'nldu- ménn. Vaka sýndi stúdentnm þá ósvifni að láta €innnar Hvannberg kyliuliða írá 30. marz koma i stað huidu- mannanna. Stúdtoitar sv«,ra ^þcssari -einstöku TnóðgTOs useð fcví aS fylkja sér um lista Félage róttekxa stóðcnt® við stúdentaráðskosnmgarnar i ðu.%.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.