Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. VILJINN Laugardagnr 29. október 1949. 138. töíoblað. Æ.F.R. Farið verður í skálan® 1 dag kl. 6 e. b. Féíagar íjölmennið! SkáJastjórn Rskisstjórnarflokkarnir sýna sitt rétta andlit: opinberra starfsmanna skuli hætt S»íng i. S. R. B. er hefst í dog verStir aS hindrs kvœmd þessarar ákvörSunar ríktssflórnarmnar Klakkunni verður seinkað í nátt Klukkunni verður seinkað um eina klukkustund í nótt, aðfaranótt sunnudags. Þegar kl. er 2 um nóttina verður hán færð á 1. Samkvæmt reglugerð þeirri um sumartíma, sem nú er í gildi, átti að seinka klukkunni um síðustu helgl (kosningahelgina), en vegna kosninganna var því frestað þar til nú. Það stóð ekki íengi á því að ríkisstjónnarflokkamir opmberaðu sitt rétta andlit eftir kosnmgamar. Rikisstjórnin hefur nú ákveðið að hætta að greiða laimaupphót þá til opinberra starfsmanna. er greidd hefur verið samkvæmt heimild frá síðasta Alþingi. Það stóð ekki á fagurgaía stjórnarflokkanna — F'YRER KOSNINGAR. Jafnvel Framsóknarflokkurinn, sem fastasfr stóð gegn því á síðasta þimgi að orðið yrði við rétfrmætum kröfum opinberra sfrarfsmanna, lét frambjóð- anda sixm bér í Reykjavík, Rannveigu Þorsfreinsdófrtur, heifra því að kjör opinberra starfsmanna. skyldu bætt — svo ekk-5 sé minnst á alla hræsni flokks försætisráðherrams. Þanmig eru efmdirmar — EFTIR KOSNENGAK. Samkvæmt heimild frá síðasta alþingi hefur opinberum starfs- mönnurn verið greidd 20% upp- bót á laun þeirra frá 1. júlí s. 1. Talið var að sú upphæð er veitt var til þessarar greiðslu á fjár- lögum myndi nægja til greiðslu þessarar uppbótar þar til þing væri tekið til starfa á ný, eða frá 1. júlí tii 1. des n. k. Nú hefur ríkisstjórnin hinsveg- ar ákveðið að greiðslu þessarar uppbótar skuli hætt og fá þvi op- inberir starfsmenn enga uppbót greidda á laun- sín um næstu mán aðamót. Fyrir kosningarnar notaði Tím- inn og Framsóknarflokkurinn það — ef hún næði kosningu. Þar sern allir Framsóknarmenn greiddu á síðasta Alþingi atkvæði gegn launauppbótinni til opin- berra starfsmanna héldu margir að Framsóknarfiokkurinn hefði tekið algerum sinnaskiptum i þessu máii þegar þeir hlustuðu á ræður Rannveigar og lásu skrif ileg sioi íriðaraílanna í Eiiglandi ráðsfefna í London gerir merkar samþykkfir I byrjun þessarar viku lauk í London friðarráðstefnu, sem sýnir greinilega að friðaröflin í Englandi eru í mikilli sókn. Ráðstefnu þessa sátu samtals 1000 fulltrúar frá 540 félögum og félagasamböndum í Englandi. Meðal full- trúanna voru verkalýðsforingjar, ýmsir leiðtogar sam- vinnuhreyfingarinnar, læknar, lögfræðingar, listamenn, vísindamenn, húsmæður og æskufólk. Þssi glæsilega ráðstefna sam- þykkti ályktun, þar sem eftir- farandi atriði voru talin meðal þeirra mikilvægustu til eflingar friðinum: 1. Vinátta milli allra kyn- þátta í öllum löndum, sérstak- lega þó milli ’ý,óða Englands, Kína, Frakklands, Bandaríkj- Tímans. Aðrir munu hinsvegar] aRna og govétríkjanna. Engir hafa álitið að hér væri um að| skulu skoðast fjahdmenn aðrir ræða meira blygðunarleysi í mál- en stríðsæsingamenn. fiutningi en almennt tíðkast. Það er nú komið á daginn hvorir höfðu á réttu að standa. UPPEÓTARFÉ® I»ROTT® ÞjóSviljinn hafði í gær tal af mjög sem agn fyrir kosningu jMagnúsi Gíslasyni skrifstofu- Rannveigar Þorsteinsdóttur að ,stjóra i fjármálaráðuneytinu og hún væri formaður í félagi starfs Istaðíesti hann, að upphæð sú er manna ríkisstofnana og myndi jheimiluð var til uppbótargreiðsl- ekki standa á flokki hennar að unnár á laun opinberra starfs- bæta hag opinberra starfsmanna j manna væri þrotin. 2. Tafarlaust skal dregið úr vígbúnaði, bann sett við kjarn- eftirliti með þvi að banninu verði hlýtt. 3. Stuðningur við Sþ og and- staða gegn öllum bandalögum og blökkum, sem geta orðið til að veikja Sþ. 4. Tafarlaus friður í Malaja- löndum, fullkomið frelsi öllum nýlenduþjóðum til handa, og öflug andstaða gegn kynþátta- hatri, fasisma og Gyðingaof- sóknum, í hvaða mynd sem þetta kann að birtast. 5. Stuðningur við lýðræðis- orkuvopnum og þau onytt, jafnj öflin sem nú vjnna að þy. að liarnt þvi sem Komie \erði á ðtrýma fasismanum og hernað- arandanum í Þýzkalandi og Japan. 6. Hætt verði stuðningi þeim sem Bandaríkin "og Bretlandf veita nú grísku konungssinna- stjórninni, jafnframt því sem matiskan stuðning þessara ríkja við Franco-Spán. 7. Aukin verði viðskipti við ríki utan dollarasvæðisins, eink um alþýðuríkin í Austurevrópu og Sovétríkin, og Bretland þannig losað undan áþján ame- ríska auðvaldsins, sem hefur í för með séir síversnandi lifs- kjör brezkrar alþýðu. Þegar Bandalag starfsmanna átti að nægja til uppbótagreiðslu ríkis og bæja var kvatt ti) ráða jí 5 mánuði — samkvæmt upplýs- urn úthlutun uppbótargreiðslunn jmgum ríkisstjórnarjnnar sjálfr- Stjórnarkreppunni í Frakk-1 landi lauk í gær. George Bidault myndaði stjórn, sem hlaut 367 atkvæða traustsyfirlýsingu þjóð þingsins. Gegn henni féllu 183 atkvæði kommúnista, en gaull-j istar sátu hjá. Ellefu ráðherrar síðustu stjórnar eiga sæti í þess ari nýju stjórn Bidaults. Queille bundinn verði endi á efnahags- friðarfunái Hinn heimsfrægi franski atóm- fræðingur, Joliot-Curie, fluttí ræðu í gær þegar fundur friðar- nefndarinnar hófst í Róm. Sagði hann, að hættan af nýrri styrjöló væri staðreynd, sem enginn gætí með skynsemi neitað. Það væri einungis að þakka afstöðu Sovét- ríkjanna að enn hefði ekki brot- izt út ný styrjöld. Allar hinar frið elskandi miiljónir Sovétríkjanna, ásamt þjóðum nýju alþýðurikj- anna í Austurevrópu og í hinuna frelsaða hluta Kína, mundu beita sér af alefli gegn því að heims- valdasinnunum tækist það áform sitt að hrinda heiminum út i legan, fjárhagslegan og dipló-1 nýja styrjöld. ar var þvi skýrt frá að hún myndi j ar. Nú er hinsvegar komið í Ijós er vara-forsætisráðherra, Schu1 nægja til rösklega 8% uppbótar á heildarlaun ársins, eða 20% uppbótar á 5 mánuði og var á- kveð'ið að uppbótin skyldi greidd á 5 mánuðum, eða fyrir tímabil- ið júlí—nóvember, að báðum mánuðum meðtöldum. Sam- kvæmt þessu er því búið að greiða opinberum starfsmönn- uro. uppbót í 4 mánuði og eiga þeiij ,því.. ógreidda einsmánaðar- uppijót. UpphæSin se*n alþingi veitti að stjórnarbáknið er orðið svo xnan er utanríkisráðherra, viðamikið, að ríkisstjórnin sjálf j Petsche fjármálaráðherra, René veit ekki einu sinni hve stórt ? Mayer dómsmálaráðherra. þag er n j Stjórnin mun koma sanaan á Tólfta þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja hefst í dag í Alþýðubúsinu við Bver.fisgötu. Þeir þingfulltrúar sem þar koma saman verða að standa ein- arðlega á rétti þeirra opinberu starfsmanna eriiafa falið.þeim <að fara . þar .með umboð sitt. .Aðeins nógu einbeitt .og ein- fyrsta fund sinn næstkomandi fimmtudag. huga afstaða B.S.R.B. getur kom- ið í veg fyrir að ríkisstjómin þori að framkvæma þá ákvörðun sína að hætta uppbótagreiðslun- um álaxm opinberra starísmanna KI. 2 í ckg hefst lijörfundui í tiáskélaiuai Á framboðsfundi sem haldinu var í gserkveldi, kóram berlega í Ijós niálcfnaþrot Vökmrtanna (íhaldsins). Þa.u fádæmi gerðnst, að 4 efstu menn Vötóiíistans létu ekki sjá sig eða i sér heyra á lundinum. Hávserar raddir kröfðust þess að stúdentum yríu sýirdir þessir huldu- roenn. Vaka sýndi stúdentum þá ésvifni að iáta Gnmar Hvannberg kylluliða irá 30. marz koma í stað buldu- mannanna Stúdentar svara þessari einstöku móðgurmeð því að fylkja sér um lista Félags pófrtaekra stódenfre við i stódentaráðskosningajmar í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.