Þjóðviljinn - 02.11.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1949, Blaðsíða 6
2 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. nóvember 1949 Flugherínn sigraSi flotann TT EIFTURSTRÍÐSKENN- INGIN er nú grundvöllur hernaðaráætlana Bandaríkj- anna. Það er sú ályktun, sem draga verður af atburðum síð- ustu daga í bandarísku yfirher- stjórninni. 1 tvær vikur stóðu yfir vitnaleiðslur fyrir hermála nefnd fulltrúadeildar Banda- rikjaþings, vegna þess að yfir- menn flotans gerðu uppreisn gegn kenningunni um kjarn- orkuleifturstríð, sem fulltrúar landhers og flota í bandaríska herráðinu, studdir af Johnson landvarnaráðherra, börðu fram. Nú hefur Denfield aðmírál, full trúa flotans í yfirherr., verið sparkað af Truman forseta og flotinn á Atlanzhafi og Kyrra- hafi verið skorinn niður. Þess- ar ráðstafanir taka af allan vafa. um, að flotinn hefur beð- ið lægri hlut, sjónarmið hans hafa verið fyrir borð borin. Johnson landvarnarráðherra og Vandenberg herráðsforseti flug hersins, helztu forvígismenn kenningarinnar um kjarnorku- leifturstrið, hafa orðið ofan á. Þeir geta nú í friði haldið á-“ fram að byggja flota risa- spxengjuflugvéla, sem Vanden- berg hefur lýst yfir, að séu ætl- aðar til að gera loftárásir frá Bandarikjunum á átttíu borgir x Sovétrikjunum með yfir 100.000 íbúa. Sannanir flotafor- ingjanna fyrir staðhæfingum þeirra, að B-36 sprengjuflugvél- in, aðalvopnið i hinu fyrirhug- aða leifturstríði, standist ekki nýjustu orustuflugvélum snún- ing á nótt eða degi i hvaða hæð sem er, sé „milljarð dollara mistök" einsog einn flotafor- inginn komst að orði, hafa ver- ið látnar sem vindur um eyrun þjóta. •MkEILURNAR milli flughers og flota Bandaríkjanna hófust fyrir alvöru, er sett voru lög árið 1947 um sameiningu landhers, flughers og flota und- ir einni yfirstjórn. Flugherinn hafði áður verið deild úr land hernum, en var nú gerður að sjálfstæðum aðila, jafnfætis landher og flota. Allt var vand- ræðalaust meðan James Forre- stal, fyrrverandi flotamálaráð- herra, gegndi embætti land- varnaráðherra, en er Louis Johnson tók við af honum, komst líf í tuskurnar. Johnson hóf feril sinn með því að banna flotanum að byggja risaflug- vélamóðurskip, sem búið var að leggja kjölinn að, án þess að ráðfæra sig við flotastjórn- ina. Jafnframt leyfði hann flug- hernum að stórauka kaup á B- 36 sprengjuflugvélum. Sú stað- reynd, að Johnson hafði verið forstjóri og lögfræðingur fyrir- tækisins, sem framleiðir þessa gerð sprengjuflugvéia, leiddi til þess, að vinir flotans á Banda- ríkjaþingi sökuðu hann um að láta eiginhagsmuni stjórna gerð um sínum sem iandvarnaiáð- herra. Þær ásakanir hjöðnuðu þó brátt, en flotinn var ekki af baki dottinn. John Crommellin kapteinn mælti sér mót við blaðamenn frá þrem stærstu fréttastofum Bandaríkjanna í dimmurn gangi x skrifstofubygg ingu í Washington og afhenti þeim afrit af trúnaðarbréfi frá Bogan aðmírál x Kyrrahafsflot- anum til Matthews flotamála- ráðherra. Crommellin var svipt- ur tignarmerkjum fyrir tiltæk- ið, en hann kom því til leiðar, að hermálanefnd fulltrúadeild- arinnar hóf opinbera rannsókn. MJVER flotaforinginn á fæt- ur öðrum gaf sinn vitnis- burð. Fyrstur þeirra var Rad- ford, æðsti maður Kyrrahafs- Louis Johnson, liermálaráð- herra Bandaríkjana - — - - flotans. „Grundvallarskoðana- munur á kjarnorkuleifturstríði hefur verið undirrót ágreinings okkar,“ sagði hann. Radford réðst á kenninguna um „kjarn- orkugjöreyðingarstríð." „Gjör- eyðingastríð væri stjórnmála- legt og efnahagslegt brjálæði og auk þess siðferðislega óverj- andi.“ í sama streng tóku fræg- ustu flotaforingjar Bandaríkj- anna úr síðasta stríði, Nimitz, Halsey, King o.fl. Loks kom Denfield herráðsforseti fram, staðfesti allt, sem undirmenn hans höfðu sagt og missti stöð- una fyrir bragðið. Flotaforingj- arnir bentu á, að B-36 sprengju flugvélin væri óhæf til að gera nákvæmnisárásir á hernaðar- lega mikilvæg skotmörk. Það eina, sem hægt er að nota þess kjarnorkusprengjuflugvéi til, eru fjöldamorð varnarlauss fólks í víðlendum borgum. eftir flotaforingjunum fengu yfirmenn flughers og landhers orðið. Óvægastur þeirra var Bradley hershöfð- ingi, formaður yfirhérráðsins. Það sem hann gagnrýndi flot- ann ákafast fyrir var, að hann hefði með því að knýja fram opinbera rannsókn opinberað ölium heimi hernaðarleyndar- mál Bandarikjanna. Það er að vísu of mikið sagt, allir, sem vildu fá að vita það, hafa und- anfarin ár getað komizt að því fyrirhafnarlítið, að æðstu menn Bandaríkjanna hugsa nú um hernað aðallega sem milljóna- morð óbreyttra borgara. Til þess að komast á snoðir um það, þarf ekki annað en að lesa opinber ummæli manna eins og Vandenbergs hershöfðingja, yf- irmanns flughersins. Það nýja, sem kom á daginn í vitnaleiðsl- unum fyrir hermálanefndinni er, að til voru menn í herstjórn Bandaríkjanna, sem ekki líta á múgmorð sem æðsta viðfangs- efni mannlegrar snilli. En auð- vitað var mönnum með svo hættulegar og óamerískar skoð- anir sparkað útí yztu myrkur af Truman og félöguni hans. M. T. Ó. FRAMH ALDSS AG A: iii BRDÐARHRINGURINN Þessi nýja framhaldssaga eftir sama höfund og „Hús stormsins“ er spennandi amerísk ástar- og sakamálasaga. — Byrj- ið strax að lesa, svo að þið missið ekk- ert úr. ■ B ■ ■ ■ S EFTIR Mignon G. Eberhart ■ 10. DAGUR. geysilegra auðæfa með sykurrækt. Spánverjamir bæði að spila án þess að veita Róní nokkra at- fóru, Frakkarnir komust aftur til skammvinnra hygli. valda, og Louisiana, með Orleans sem hjarta sitt Það lýsti taugaóstyrkur út úr hinu holduga og helztu lífæð, varð hluti af Bandaríkjunum, andliti Blanche, en svipur Turo var einbeittur. íandfræðilega og lagalega. Það var auðvelt að sjá, að Turo var hinn raun- ;,Að svo búnu,“ hafði Eric sagt, „komu veruiegi tónlistarmaður, Blanche gat aðeins reynt Ameríkanarnir.“ * að fylgja honum eftir beztu getu. Tónarnir frá Vöruflutningaskipin á ánni margfölduðust á fiðlunni titruðu í loftinu, fylling þeirra mikil, einni nóttu. Á fjórða tug 19. aldar hófst tíma- mýktin líka góð. Tónarnar frá flyglinu héldu bil velmegunar, — veltandi bylgja auðsins gekk saravizkusamlegum takti. yfir landið og með henni svo mikill íburður í Róní gekk að sófanum og settist þar, beið öllum lifnaði, að annar eins eru kannski hvergi þess að þau lykju leik sínum. Turo Radoczi, en nein ' dæmi. Þetta var sannkallað peningaflóð. hvað þetta er einkennilegt og útlent nafn, hugs Það varð svo mikið af peningum, að það var aði hún. Hann hafði borðað með þeim í gær- varla mögulegt fyrir sykurekrueigendurnar, fyr- kvöld, eins og Henry dómari, en það hafði ir baðmullarekrueigendurnar, fyrir útgerðar- lítið verið talað, og hún hafði drukkið kaffið mennina, að eyða nógu með eðlilegum hætti. Þeir inni hjá Eric, og síðan farið snemma í rúmið. urðu að finna upp nýjar aðferðir við peninga- Eric geðjaðist ekki að Turo, það vissi Róní. — eyðslu. Áfengi rann yfir landið í slíku óhófi, að Turo Radoczi gat ekki verið nema 28, í hæsta yfirgekk alla heilbrigða skynsemi. Húsgögn, dýr lagi 30 ára, en Blanche hlaut að vera að minnsta. gripir, postulín var pantað í sérstökum gerðum, kosti 45 eða 46. Hann var ungverskur að ætt allt eftir smekk hvers og eins, sem gat verið og uppruna, hljómlistarmaður (og, á vissan hátt, ýmist vondur eða góður. Skrautlegustu rúm voru tónskáld). Hann hafði nýlega fengið stöðu sem sérstaklega smíðuð, íburðamikil úr, sett dýr- stjórnandi lítillar symfóníuhljómsveitar í borg- ustu steinum, drykkjarbikarar, skreyttir á óhóf inni. Annars var hann alveg eignalaus maður. legasta hátt, og pöntunum þessara hluta fylgdu Hann var hár vexti, herðabreiður, dálítið bar- gjarnan óútfylltar ávísanir, — engar fjárhæðir axla, mittismjór, það var blær sérstakrar karl- voru-of- ihiklar þegar duttlúngar auðmannanna mennsku yfir honum, lundarfar hans virtist gott. áttu í hlut. Hár hans var jarpt, þykkt og dálítið úfið, ennið Óhjákvæmileg afleiðing af þessu var hið hátt, augun blá og virtust búa yfir eldi ástríðunn ' furðulegasta samansafn hluta, sumir þeirra voru ar> munnur hans var oftast opinn, varirnar á siioturlega og smekklega gerðir, sumiz’ yfir- hreyfingu, röddin hljommikil. Þegar Turo var gengilegir í íburði sínum, í marga þeiira var einhversstaðar í húsinu, þá vissu allir það. Hann greypt með gulli eða marmara einhverslags til- hafði fiækzt til New Orleans fyrir mörgum ár- finningasemi, nafn, kvæðastúfur, dagsetning, 11111 (Þaí* var enginn, sem vissi nákvæmlega hve- sem hafði glatað merkingu sinni undir ryki nær), og lifað áhyggjulausu listamannalífi í tveggja kynslóða. • Franska hvérfinu. Eitt sinn, þegar Blanche var Það vvar alltaf mikið um músikklíf í New a^ undirbúa konsert fyrir einn af klúbbum þeim, Orleans. Óperuhöllin, hinar mörgu götur borgar- sem hún var meðlimur í, hafði hún svo hitt innar sem báru nöfn listagyðjanna, hinn mikli Turo og orðið ástfangin af honum. Hann var glæsileiki og yndisþokki sem hvíldi yfir fram- auðvitað allt of ungur fyrir Blanche, en engu komu kvennanna, allt þetta átti sér orsakir a^ siður giftust þau, og Blanche hafði gert allt, í listhneigð borgarbúanna' og léttúðarkennd lífs sem í hennar valdi stóð, til að útvega Turo at- þorsta, Eric hafði andvarpað dálítið saknaðar- vinnu. Eric hafði brosað dálitið þegar hann sagði fullur. ,, En mikið af þessu fór forgörðum í Róní frá þessu. Það var ekki fyrr en núna um borgarastyrjöldinni. Við Chatonierfólkið — það vorið, að henni heppnaðist að útvega atvinnuna. er að ségja hann afi minn — létum okkur tækni Tíminn leið, óaðskiljanlegur frá músikkinni legar framfarir Norðúrríkjanna að kenningu þarna í þessu langa hálfrokkna herbergi. Einu verða. Þeir, sem ekki gerðu það, fóru á höfuðið.“ smni skokkaði Jilly, gamli svarti brytinn, fyrir Stór flygill úr rósavviði stóð við endann á dyrnar, dundaði eitthvað um stund í anddyrinu löngu setustofunni. Það dugði ekki minna en skokkaði síðan aftur til baka. Svo kom Mimi fullkomnasti flygill til að gera Orleans-búum til h^t 1 einu 1 dyrnar, og gekk inn. Hún hélt á hæfis á þessu æfintýralega tímabili. dagblaði í annari hendinni og bærði það fyrir Það logaði á litlum lampa á nótnastæðinu, andliti sínu. birtan féll á hvítt nótnablaðið og á einlægan „Blanche leggur eins mikið á sig fyrir atvinnu svip Blanche, þar sem hún sat við flygilinn. Við Turos, eins og Turo sjálfur," sagði hún við hliðina á henni stóð maður hennar, hélt uppi Róní um leið og hún settist rétt hjá henni. Hún fiðlunni og sneri baki að Róní. Þau byrjuðu krosslagði granna, bera leggina og sveiflaði DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.