Þjóðviljinn - 02.11.1949, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1949, Síða 8
Krafa tólfta þings I)IGIS^^1UIN1NÍ Endurskoðun launalaga og afgreiðslu K fseirra verði lokið á næsfa þfngi Tólfta þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hélt á- fram störfum i gær og hafði lokið afgreiðslu samþykkta sinna varðandi endurskoðun launalaganna; vísitölu og verð- lagsmál og í verziunarmálum áður en hlé var gert á fundarstörfum í gærkvöld, en að loknu hléi áttu þingstörf að hefjast að nýjui— og þingstörfum að Ijúka. Hér fara á eftir samþykktir þingsins varðandi endurskoð- un iaunalafjanna, og voru þær gerðar einróma: ,,í sambandi vio endurskoðun launalaganna legg- ur 12. þing B.S.R.B. áherzlu á eítiríarandi: w' Sýnd í G&mla bíó Loftur Gnðmtindsson Ijós- ; ÁrEiaiins: myndari hefur nú fengið frum | ímyndina af kviknjynd sinni fjalls og fjöru“, er sýnd , TT * * , , , * , , , var hér í fyrravetnr við metaS- 1. Hraðaö se endurskoðun launalaganna og aí- sólín. Hefjast sýningar að greiðslu þeirra verði lokið á næsta þingi. í því sam- nýju í Gamía bíói í kvöíd. Frummyndin er að sögíi bæði fallegri og skýrari en „kopían“ er sýnd var hér í fyrra. Að éU ©' i eri Eru æfoar cg kenr.dar íbróttir mun hafa sýningar á henni til ***** 40 stiindir á viku í þsss- \6crnAv fwir húsbyggingársjóð, um greinum: Fimleikum 5 flokk ágóða fyrir félagsins. bandi telur Bandalagsþingið að íjölgað sé mönnum í l&unaiaganefndinni, bannig að hún verði skipuð einum fulltrúa tilnefndum af hverjum þingílokki og ;ioknum sýningum hér verður' jainmörgum fulltrúum tilnefndum aí B.S.R.B. myndin send tii ísiendingafé-'ari r-á en flokkrn sinni {Jrr 2. Öllum ríkisstarfsmönnum verði tryggð lífvæn- lagsins í kaupmannahöfn leg launakiör og tekið fullt tillit til þeirrar hækkun- ar, sem oroið hefur á verðlagi í landinu og jafnframt til hækkunar á grunnkaupi annarra launþega á tíma bilinu frá 1943, er grundvöllur gildandi launalaga var lagður. 3. Starfsmenn verði flokkaðir eftir stöðu, en ekki stofnunum, og lögin þannig gerð einfaldari að íormi cg í framkvæmd. 4. Launalögin nái til allra fasiráðinna starfs- manna ríkisins og þeirra stofnana og fyrirtækja, sem ctarfa samkvæmt lögum frá Alþingi. Jafnhá laun in sú> að afiamagn hafi orðið verði greidd fyrir samsvarandi störf, hvort heldur 'mínna en búizt hafði veríð við. þau eru unnin af konum eða körlum. — Gengisfeiiing steriingspunds- 5. Tryggt verði í launalögunum, að grunnlaun jins hefur Þa'’ !lkaL -'-'- með ser, samkvæmt þeim taki breytmgum í íuilu samræmi ekki ein3 £amkeppnishæfur við breyíingar á grunnkaupi annarra stétta í land- inu, el þær nema 5% eða meira samkvæmt mánað- atlegiim athugunum Hagstofunnat. Glínrafélagið Ármann hefor uppiýsingar um starfsemi fé- fyrir nokkna byrjað vetrarstarf . lagsins. semi sína og er hún fjölbreyít ________ ________ ( ■'OíL I færeysku biaði frá 25. okt. segir að verð á saltfiski virðist fara hækkandi. Orsökin er ,tal Tólfta þing Krefst réttlátrar vísitölu eia afnáms a evrópskum markaði og hann var áður. — Blaðið telur verð- hækkun þessá á saltfiski einkar heppilega fyrir Dani vegna fisk veiða þeirra við Grænland. — Þá er skýrt frá því, að verið sé að afskipa 600 smálestum af saltfiski frá Færeyjum til Ital- ar, glímu 2 flokkar, hnefaleik ar, haridknattleikur 6 flokkar, dans og víkivakar 3 flokkar, frjálsar íþróttir, sk'ðaiþrótt, sund og sundknattleikur. I vetur mun málfundafiokk urféiagsins starfa, og einu sinni til tvisvar í mánuði hefur félagið haidið hina vinsælu spiia og skemmiifundi, sem eru með afbrigðum vinsælir og vel sótt- ir. Félagið mun bráðle-ga halda fimleikanámskeið fyiir karla frá 15 ára aldri. Kennarar félagsins eru þess ir: Guðrún Nielsen og Hannes Ingibergsson kenna. fim’eika. Þorgils Guðmundsson frá Reyk holti kennir glímu. Stefán Krist jánsson kennir fr jálsar íþróttir, handknattleik og skíðaleikíimi og þjálfar skíðafólkið. Sig. ,G. Norðdahl, Einar Ingvarss. cg Valtýr Ársælsson þjálfa hand- knattleiksflokkana. Þorkell Magnússon og Jóel B. Jakobss., ipps VI einlíaver ta °/c 0 Sir Stafford Cripps, fjármála ráðherra Bretlands lagði til á fundi samvinnustofnunar Mar- shalllandanna í Paris i gær, að löndin öll afnemi fyrir áramót aliar innflutningshömlur af helmingi þess innflutnings ma.gns sem fer um hendur einkafyrirtækja. Cripps dró í eía, að Bretar sæju sér fært að taka þátt í þeirri efnahags legu sameiningu Vestur-Evrópa Lem Paul Hoffman hvatti til í i fyrradag. Tólfta þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sam- þykkti í gær eftirfarandi með samhljóða atkvæðum: „Þat sem afkomuöryggi launþega byggisÉ m. a. rnjög á því aÖ kauplag sé á hveijum tíma í sem á saitfis^öiunni °s skýrSi frá íyllslu samrærai viS framfærsIukostnaS í lanáinu. “L.íTníir Tari,-2v”T m sannað ei, að gildanái vísitala fiamfæislukesín- aðai sýnir engan veginn rétta mynd hans, skorar 12. þing B.S.R.B. á Mþingi og ríkisstjórn að láta þeg&r emdurskoða grundvöll vísitölunnar og færa hann i fféfet horf. Verði svo kaupgjaldsvísitaía frsmvegis miðuð við þann grundvöll. Jíafnfiamt skoiar þingið eináiegið á Alþingi og 1U og 1000 tonn 1 viðbot veroa - , , . , þjalfa hnefalejkaflokkmn, Þor- send næstu daga, emnig til Ital , . stemn Hjálmarsson sund og sundknattleik. Frú Sigríður Val geirsdóttir kennir dans og viki vakaflokkunum. — Á það skal bent að félagið hefur nú einn dans og víkivakaflökk, sem er fyrir fnllorðna, stúlkur og pilta. Félagið hefur op-n^ skrifstofu sin í íþrctfahúsinu (símj 3356) áhverju kvöldi frá kl. S—10; stárfsmaíur er Ingi Gunníaugs son, og' eru þar veittar allar íu. — Eins cg menn rekur minni til, skýrði Vísir frá því þann 19. október, að allur islenzki salt fiskurinn væri seldur fyrir hag stætt verð, „sem þó er heldur lægra ea í fyrra“. Frá þessu sagði Visir þegar Þjóðviljinn fletti ofan af fyrirkomulaginu Maður að nafni Gísli S. Sig- urðsson, til heimilis í Camp Knox 34, sem fór að heiman um S-feytið á sunRudagskvöIdið, hefur ekki ko-mið heim síðan og er farið að óttast um hann. Gísli er 23 ára gamall. Lágur vexti en þrekinn, ljóshærður. Er hann fór að heiman var har.n klæddur svörtum jakka og biúnum buxum, í hvítri skyrtu og með rauðaköflótt bindi. Þeir sem kynnu -at geta gefið upplýsingar um ferðir Gísla síðan kl. S á sunnudagskvöldið, eru beðnir að gera rannsó'.mar- iögreglunni strax aðvart. vegna hagsmuna. Thórsaranna og skjólstæoinga þeirra. — Það skyldi þó aldrei vera, að Færeyinga. og Dani vantaði sina Hálfdána og Pipinelísa og yrðu því að gera sér að góðú hærra verð fyrir saltfiskixin, en Islendingar fá ? dkisstjóin að gera nú þegar ráostafanir til þess a3 hindra áframhaWandi verðbólgu. ¥erði slíkar ráðstafanir ekki gerðar. telur þingið óhjákvæmilegt, að bináing kaupgjalásvísitölunnar sé afnumið, sv® liyggt sé, að síhækkandi dýrtíð leiidi ekkí fyrsí og fremst á herðum IaunafólksT* «12. þing B.S.O. skorar á Alþíngi að löggjöf um áýitíðar- ®g verðlagsmál. sem nauðsynlegt karm að verða að setja vegna atvinnuveganna, sé afgreidd á þain hátt að í samræmi sé við hagsmuni íaunalólks í landinu. Telur þingið að slíka löggjöf beri ekki að afgreiða fyrr en leitað hefur verið álits fulitrúa laun þegasamiakarma.” gi Tolfta þiug B.S.ILB. kirefst: ■ okío lamk Tólfta þingj B. S. R. B. am miðnætti s. !. nótt. Dr. Ölafur Björnssori var end urkosinn formaður sambandsins án atkvæðagreiðslu (sjálfkjör- inn) Varaformaðrir var kosinn Arngrímur Kristjánsson. Með- stjómendur: Steingrímur Páls- son, Guðjón B. Baldvinsson, Þorvaldur Árnason, Sigurður Ingimundarson og Karl O. Bjamason. Tólfta þing B.S.R.B. samþykkti í gær einróma eftirf arandi: „12. þing K.S.R.B. átelur þau alvarlegu mistök stjórmarvaMaima, sem orðið hafa í sambandi við út- vegun, verðlag og dreifir.gu nauðsynjavara, eink- nam yefnaðarvöru, skófatnaðar og búsáhalda, Skor- ar þingið á viðkomandi stjómarvöld að gera tafar- . te.ust ráöstafanir. til bóta. í þessum málum, bæði með auimu framboði þessara vara og bættu eftiriiti með dyeifingu og verðla.gi þeixra, svo að tryggt verði, að jafnan séu til nægar nauðsynjavörur hvar sem er í íandinu og við réttu verði.“ - -v--- I ■ ' :■■■ ■:■ p

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.