Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 1
I1* rtrtíHOííu' FÍKnmtudagur 3. név-emb. 1949 242. tölublað. Slökun á innflutningshömíiim ml MarsklHanéiifla sainþykkt í Parí Ráðherrar og aðrir fulltrúar frá Marshalllöndunum 18 samþykktu einróma á fundi ráðgjafarnefndar samvinnu- stof nunar Marshalllandanna í París í gær að mæla með því að hlutaðeigandi lönd slaki á viðskiptahömlum sín í milli. Tillagan nm afnám viðskipta- hamlanna var flutt- af Sir Staff ord Cripps fjáármálaráðherra Bretlands, Robert Schuman utanríkisráðherra Frakklands og Paul van Zeeland utanríkis- ráðherra Belgíu. Er hún á þá leið, að Marshalllöndin skuli að framkvæma hana skellur yf-. ir Evrópu nýtt miðaldamyrk- ur", sagði Hoffman. Samþykkt fundarins í París er fyrst og fremst tilraun iðn- aðarlandanna, Bretlands, Frakk sem fyrst gefa frjálsan helm- jlands og Belgíu, til að skjóta ing þess innflutnings, sem fer jhluta af byrði Marshallkrepp- um hendur einkafyrirtækja, frá öðrúm Marshalllöndum. Ef Marshalllönd telja sig ekki geta framkvæmt þessa samþykkt eiga þau að tilkynna það og til- Forseti CIO er Philip Murray, foringi bandarískra stáliðnaðarmanna, sem sést hér á myndinni ávarpa verkfallsfund þeirra nýlega. VerkfalMð var ekki háð til að fá fram kauphækkun heldur til að knýja atvimnurekendur til að greiða starfsmönnum sínum eft- iriaun eftir ævilangt starf. Almannatryggingar, svo sem eliitryggingar, eru varla til í Bandaríkjunum. Verkalýðssamtökhi hafa gefizt upp við að fá tryggingar fyrir alla lög- f estar af gömlu i'lokkunum, demókrötum og republikönum, eða vilja samt ekki styðja | færa ástæður fyrir 15. des. nýjan verkalýðsflokk. Sterkustu samböjidin smáa sér nú að því að f á tryggingarsjóði j Fulltrúar Danmerkur og Sví- stofnaða fyrir sína meðlimi. En utan þeirra standa tugir milllíóaa, seim erú jafn örygg- iþjóðar greiddu tiliögunni atkv. islausar og áðtir fyrir elli og sjúkdómum. með fyrirvara. . Hpffman boðar '„myrk'ur miðalda" Paul Hoffman, hinn banda- ríski yfirstjórnandi Marshallá- ætlunarinnar, sat fundinn í París í gær. Tók hann til máls og kvað framtíð Evrópu í hundr að ár velta á því, hvernig ofan- greind samþykkt verður fram- kvæmd. „Ef svikizt verður um unnar yfir á bök hinna Mars- halllahdanna með því að fá þau til að afnema hömlur við inn- flutningi óþarfa varnings, sem iðnaðarlöndin liggja með óselj- anlegar birgðir af. Bandariska verkal jðs- sambaridið CIO klofið Vinstrisinnuð féié§ reMin Skoðaitakúgun tekiiu upp í CIO. Jafnframt því, að reka úr sambandinu féiög, sein hafa inn an sintia vébaada yfir tíunda hluta af þeiin sex milljónum verkamanna, sem til þess hafa talizt, hefur stjórn CIO fengið lögfesta á sambandsþinginu í iCleveland skoðanakúgun innan Bandaríska verkalýðsíélagasambanciið Congress |sambaadsins. var þar sam- oí Industrial Organisaiions klofnaði í gær, er þing Þykkt, að engkm starfsmaður sambandsins í Cleveland samþykkti að reka úr sam- eða stjórnarmeðiimur cio megi bandinu briðja stærsta íagsambandio, sem í því er, samband rafmagnsiðnaðarmanna. Vitað er, að stjórn CIO hyggst reka úr sambandinu tíu smærri fagsam- bönd. Rafmagnsiðnaðarmannasam- . bandið, hefur 450.000 meðlimi. Af fágsamböndum í CIO eru að eins stáliðnaðarmannasamband- ið og bílaiðnaðarmannasamband •ið stærri. Smærri samböndin, scm sambandsstjórn CIO hyggst að fá rekin, eru m. a. samband hafnarverkamanna ' á Kyrrahafsströndinni, sairband verkamanna í landbúnaðarvéla iðnaðinum, samband málmnámu manna, samband leðuriðnaðar manna, samband húsgagna,- smiða og samband skrifstofu- fólks. Eeiknir fycir að styja Wallace. vera kommúnisti. Murray for- seti CIO, Reuther forseti sam- bands verkamanna í bílaiðnaðin um og Curran forseti sjómannal sambandsins héldu fordæming- arræður um kommúnista og fengu Achesoh utanríkisráð- herra Trumans-til Cleveland til að gera slíkt hið sama. lS merai r- a pta Fulltrúar Hollandsstjórnar og stjórnar indónesiska lýðveldis j ins í Jogjakarta • undirrituðu í Haag í gær samning, þar sem ákveðið er, að Hollendingar við urkenni Bandaríki Indónesíu sem fullvalda riki um næstu Ágreiningurinn innan CIO, sem nú hefur leitt til klofnmgs, varð fyrst alvarlegur fyrir kosn ingarnar í Bandaríkjunum fyrir ári síðan. Þáu sambönd, sem nú er verið að reka úr CIO, á- kváðu þá að styðja stofnun ¦ | nýs róttæks verkalýðsflokks l{ undir forystú Henry Wallace, i vegna þess að sýnt væri, að báð ir gömlu flokkarnir gengju er- inda atvinnurekeada og banda- ríska peningavaldsins. Stjórn CIO ákvað hinsvegar að styðja demókrata, þar sem Truman forsétaframbjóðandi þeirra lof- SítV 1 gær komu til Madrid banda rísku öldungadeildarmennirnir Pat McCarran og Clyde Hoey 1 úr flokki demókrata. Erindi þeirra er að ræða við Franco, I hinn fasistíska einræðisherra | Spánar. I haust og sumar hefur j mátt heita stöðugur straumur af bandarískum þingmönnum úr báðum flokkum til Madrid til að hitta Franco. Sænski stjórnar- blað skamma r : i Lang®. .... - Tl Aftontidningen í Stokkhólmi, arinað aðalblað sænsku ríkis- stjórnarinnar, ræðst í ritstjórn- argrein í gær á Halvard Lange, utanríkisráðherra Noregs. Mál- gagn sænsku sósíaldemókrat- anna segir um utanríkisráðherr ann í norsku sósíaldemó-. kratastjórninni, að hann hafi látið stjórnast af þjóð- rembingi en ekki efnahagslegu raunsæi er hann lýsti yfir í Kaupmannahöfn nýlega, að toliabandal. Norðurlanda kæ:ni ekki til mála. Aftontidningen segir, að ummæli Lange hafi gert alla norræna samvinnu að skrípaleik en þrátt fyrir þau og þrátt fyrir tollmúra og gjald eyrishömlur muni þjóðir Norð- urlanda halda áfram að líta hver á aðra sem frændur og vini og halda áfram að kutma við sig i landi hver annarrar. Ráðherranefnd Evrópuráðs ins kemur saman til fundar íi París í dag. Fundinn sitja utan' ríkisráðherrar Vestur-Evrópu | ríkjanna, Grikklands og Tyrk, lands. Aðalumræðuefnið verður. upptaka Vestur-Þýzkalands og Saarhéraðs sem aukameðlima í Evrópuráðið. Adenauer, forsæt-; isráðherra vesturþýzku stjórn- arinnar sagði í ¦ gær, að öll! aði að beitá sér fyrir afnámi stjoraarstefna hans snerist um; Taft-Hartley þrælalaganna gegn verkalýðssamtökunum pg fyrir umbótalöggjöf í félagsmál um. Síðan hafa flokksbræður áramót. Fulltrúar frá SÞ .eiga'Tmmans 'á Baridaríkjaþingi að fylgjast með stofnua . hins hjálpað republikönum aðídr«i^>ískilyrði*fynr stuðningi við upp I : nýjarríkis.. öJl liosniagak>forð»=háns. að koma á góðri sambúð^við Frakkland; en hann vildi varai, Fraklta við því,. að það værij .'ekki, viturlegt af þeim-að gera upptöku Saar í Evrópuráðið aðT töku 'Véstoif-Þýízlialands.- i af íimmtugs- aímæli Jóhannesar úr Kötlum Samsæti verðúr haldið í tiléfni af fimmtug'saf- mæli Jóhannesar úr Kötllum föstudaginn 4. þ. m. í Skíðaskálanum. Samsætið hefst kl. 8,45 með sameig- inlegri kaffidrykkju. Þátttakéndum úr Reykjavík verður séð fyrir ferðum báðar leiðir og verður lagt af stað austúr frá Þórsgötu 1, kl. 8 sturidvíslega. Þáttttakendur eru beðnit að. skrifa sig á lista sem liggja framihi í Bókabúð Máls og^ menningar, á af- greiðsm ÞjóðviljawS'Og á skrifstofu Sósíalistaféla-gs Reykjavíkur í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.