Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 3
Fixnmtudagur 10. nóv. 1949. ÞJÓÐVILJINN 3 SVARTASTI BLETTURINN Þegar síðustu heimsstyrjöld 'til þeirra frumstæðustu lífsþæg lauk 1945, var Reykjavík höfuð inda að eignast skýli yfir höf- staður Islands einskonar ævin- týraborg í augum hinna stríðs- þjökuðu hágrannaþjóðá okkar. Hún var borg allsnægtanna, hitaveitu, rafmagnsljósa. Skrautleg íbúðarhús og hverfi spruttu upp eins og undan ein- hverjum töfrasprota. I styrj- aldarlok átti- íslenzka þjóðin 500 millj. króna innstæður í er lendum gjaldeyri um sama leýti og Danir t. d. sliguðust með 12 ■ sa uð sér án þess að sæta afar kostum. milljarða skuld á bakinu eftir hersetu Þjóðverja og Norðmenn áttu ejí-ki fötin utan á sig og Finriar sultu. Þetta var fyrir fjórum árum, en hvernig lítur út í borg alls- nægtarina í dag? Við- sjálf Jxekkjum biðraðirnar, vöruskort inn, braskið, svartamarkaðinn og öngþveitið. Umheimurinn veit að þessi friðelskandi þjóð sem aldrei hefur borið vopn er orðinn stríðsaðili í voldugu hern aðarbandalagi og hefur eftir gróðáveltu striðsáranna orðið að leggjast svo lágt að þiggja marshallhjálp. Skyldi ekki t. d. frændum vorum á Norðurlönd- um þykja glansinn vera farinn að fara af íslénzka Íýðveldinu? , ^s»aæstíSSWÍBB® Einn er þó svartasti blettur- inn á ríkjandi ástandi í höfuð borg landsins í dag: húsnæðis- vandræðin, húsnæðisokrið og húsnæðisbraskið. Þúsundir manna búa í heilsuspillandi íbúð um, hundruð húsnæðislausra manna verða að vei’ja öllum sín Að vinna að friði í Bandaríkjunum Eftirfarandi grein er kafli úr ræðu sem frú Hazel Johnson hélt á fundi í Svenska Kvinnors Vánstreförbund í Stökkhólmi fyrir nokkru. Frú Hazel Johnson er formaður American Con- gress of Women, sem berst fyrir menningar- og friðarmálum er ópólitískt og telur 250,000 meðlimi og er dcild í Alheims- bandalagi lýðræðissinnaðra kvenna. um kvö lýsi: alg. morgni húsri£ m a i5skrift Franskur grænmetis- réttur. 1—2 dósir af grænum baunum 1 lítið hvítkálshöfuð 200 gr af litlum lauk gulrætur Persille (steinSelja) 75 gr smjörlíki, salt, sykur, franskbrauðssneiðar. Laukurinn er afhýddur og soðinn ca. 5 mín. þar til hann er orðinn dálítið meýr. Þá er vatninu hellt af, smjörið látið í ásamt grænu baununum, gul- rótunum og kálhöfðinu, sem er skorið í mjóar ræmur. Salt og sykur látið út í. Lokið látið yfir pottinn og verður það að falla vel að og allt soðið i 15— 20 mín. Þegar rétturinn er borinn fram er-s^einseljan sem er söxuð 'stráð yíir og fransk- brauðið borðað með. Rúgbrauðskaka. ÉG VEIT EKKI hvernig það er hér í Sviþjóð, en í Ameríku er það allmiklum erfiðleikum bundið að fá upplýsingar um það, sem er að gerast í fjar- lægum löndum. Amerisku dag- blöðin eru eign og.í höndum auðhringanna, og það sem birt er í blöðunum er einungis það sem auðjöfrarnir álíta að við megpm vita, En þið hafið þó útvarp, býst ég við, að þið mun uð segja. Og það höfum við, það er rétt. Eu' þegar fór að bera á því að útvarpið gat .orð- liættúlegur keþpinautur dag' blaðanna og fóilc mundi yfir- leitt heldur yilja hlusta ókeyp- is á fréttaflutning útvarps held ur en að kaup^, dagblöðin, þá tóku blaðahringirnb' sig blátt áfram til og keyptu útvarps- stöðvarnár. FYRIR SÍÐUSTU KOSNING- AR var republikunum það Ijóst að til þsss ao vera öruggir um sigur urcu þeir að sjá til þe'ss að engar aðrar raddir en þeirra kæmust til eyrna bandarísku þjóðinni. Það gat orðið dálítið óþægilegt fyrir flokk þeirra ef frcttir væru lesr.ar í útvarpinu’, sem segðu allt annað en blöðin voru. látin birta. Af þessum á- stæðum voru alhr frjáls 1 yndir em- 5 e; 2 te 200 llS3°' EN NÚ MUNIÐ ÞÉR benda mér á að það hljóti þó að vera gefin út alls konar minni blöð — blöð fagfélaga og mörg slík málgögn, sem hljóta að geta birt það, sem þau vilja. Mikio rétt, það eru til fáein þesshátt- ar blöð og með hverjum degin- um verða þau færri og færri. Viku áður en ég fór í burtu neyddist eina frjálslynda viku- blaðið í Washington að hætta að koma út. Og hver var orsök in ? Jú, það var ekki lengur að fá keyptan pappír L Auðhringarnir, sem eiga blöðm, eiga nefnilega einnig alla pappírsframleiðsluna. Þeir eiga verksmiojurnar þar sern pappírinn er búinn til. Þeir eiga skðgana* þaðan sem timbr- ið og viðurinn kemur til papp- írsgerðarinnar. E3SÍ EF EITTHVERT BLAÐ skyldi eigi að síður eiga nægar pappírsbirgðir, þá eru prentar- arnir, sem vinna við slíkt blað, allstaðar útilokaðir. Þegar svo sagt er að það sé prentfrelsi i Ameríku, þá er það ekki satt. Því eigi maður ekkert blað, engai' prentvélar, engar papp- írsverksmiðjur né skóg'a sem hægt er að vinna pappírjnn úr — .þá er ekki hægt að tala um prenífrelsi í Ameríku. * var látinn fara úr stjórn eftir að Roosevelt féll frá — fór að hafa áhyggjur út af því hvert stefndi í stjórixmálum þjóðar- innar og óttaðist að pólitík stjórnarinnar myndi leiða til nýrrar heimsstyrjaldar, fannst, honum sér bera skylda til að gera bandarísku þjóðinni við- vart. Hann þekkti til ýmsra. hluta sem haldið var leyndu, fyrir þjóðinni. En aðeins þeir sem komust persónulega til að hlusta á hann fengu að heyra af hverju’ótti lians og áhyggj- ur um framtíðina voru sprotn- ar. -Það voru þegjandi samtök blaðanna að nefna hann ekki á nafn né fyrirlestra lians. ÞAÐ KOM HVAÐ EFTIR ann- að fyrir í einni borginni af annarri, að ekkert samkomu- hús fékkst þegar Wallace átti að tala. Á mörgum stöðum varð hann að tala undir berum himni, jafnvel þótt vetur væri setztur- að. Þótt einhver fund- arhúseigandi liefði persónule’ga viljað ljá hcnum fundarsal, var honum það iil mögulegt vegna hótana og yfirgangs auðfyrir- tækja. I BÆNUM SEM ÉG Á HEIMA hefur bæjarstjórnin aett þau lög að ekki megi halda póli- tíska útifundi, hvorki við göt- ur eða í trjágörðum bæjarins, Fundafrelsi er talið að .vera eitt af því, sem maður búi við í Bandaríkjunum, ásamt prent- frelsi og málfrelsi, en það er nú líka að hverfa úr sögunni. TIL AÐ SKILJA þá erfiðleika. sem konur'er vinna írið- arins hafa við að stríða, verð- um við að gera okkur grein .kafþöjlumjöl,. bau. I ÞESí Ifolk E Jankjunum* id uái or>' sí -lsi, ! he tcVÍKIi um mi þe: V,* 1 ‘jN l ér pk m ,200. Á einurn stað kjallara og eldunar- ieigu. Herbergið er nóti, svolítil afþiljuð að elda í. Fimm þúa- und krónur á að uoi: fvrir- fram og 400 á mán. Hjón með iítið barn neyðast til að fiytja þarna inn. Þakherbergi eru dubbuð upp í gömlum hjöllum og leigð fyrir okurverð. Bragg- arnir þar 'sem 3—4 barnmargar fjölskyldur búa segja einnig sina sögu. Nýgiftu hjónin verð r að hola sér niður tímum saman á þröngum heimilum foreldra sinna. , J Liti . Það er skemmtilegt að geta státað af allskonar framförum og nýtizku menningu, breiðum götum og umferðaljósmerkjum, en samtímis hefur fjöldi af t- búum Reykjavíkur ekki skilyrði íaxio yfir. :r bökuð í tertu tuíau og smjö milli. Flórsykri | Ví Litlar formkökur. 250 gr hveiti 180 gr smjör 200 gr sykur 2 eggjarauður Hveiti og. sykri blandað sam- an, ásamt smjöri og eggjarauð um. Hnoðað vel s'aman og deig- inu þrýst niður i mótin og upp með börmunum, og kökurnar bakaðar ljósbrúnar. Þær eru fylltar með ávaxtasultu og dá- lítiö af þeyttum rjóma látið ofan á. : og iiokKur p þurftu ekk. yrðu fyrir m oti annars sts ImÍ oar | ÞEGAR HENRY WÁLL, fyrrvcrandi varöforseti Bí i nkjanna, einn sa fyisti af starfsmönnum Rcosevelts, Stofa í sænsku samvinnuhúsi. neyi elík: hlut og veru hverju lý' •:iálfsagt o; llir þegnai mleikann. fær vit: jait eins og þeir eru í raun getur hún ekki gert sér rétta hugmynd um hlutina eins og þeir eru i hvert og eitt sinn. Hvernig er hægt fyrir þjóð að I;j \x tii þings af skyn semi ef hún veit ekki það rétta í málunum cg er blekkt á allan hátt? Slík framkoma er blátt áfram gagnstæð öllu því er við tengjum við orðið lýðræði. Konur! Sendið kvennasið unni greinar um áhugamál ykk ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.