Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. nóv. 1949 Sprengingin á fœgunni WTM miðjan september birtist ósköp yfirlætislaust frétta skeyti í bandariska blaðinu „Christian Science Monitor". Það var frá Edmund Stevens, fréttaritara blaðsins í Stokk- hólmi og hafði inni að halda þýðingu á nýju rússnesku vögguljóði eftir Jevgeni Dolma tovski, er bii'zt hafði í bók- menntatímaritinu „Novi Mir ‘. Þar er sagt frá, að á tægunni, barrskógabeltinu i Siberíu, hafi þurft að bylta við fjalli til að komast að málmgrýtinu í því. Jarðfræðingar kveðja til prófessora eftir árs athuganir og þeim fylgir sveit sprenginga sérfræðinga. Fyrirliðinn kemur fyrir sprengiefni: -— hvorki púðri né dýnamiti. Sterkara efni fyrirfinnst nú í landi þinu. Eg ætia ckki að nefna það. Soíðu, barn mitt. Á tilsettum tima várð sprenging. Granítið leystist upp í reyk, gullnurn bjarma sló á tæg- una í’krinj. Megi aldan frá sþrenging- unni byltast að erlendum strönd- um, og aðvara óvini okkar, ‘sem heyra hana þar. Fjallið hjaðnaði einsog deyjandi iogi. málmgrýtið var leyst úr læðingi. Þetta, sem fyrir skemmstu var aöeins ævintýri. hefur nú skeð. Sofðu, barn mitt. Þessu kvæði var lítill gaumur gefinn, fyrst eftir að það birt- ist utan Sovétríkjanna, en há’.f um mánuði síðar kom tilkynn- ing Vesturveldanna um kjarn- orku-sprengingu í Sovétríkjun- um og yfirlýsing Tass um að kjarnorka væri hagnýtt vi5 verlciegar framkvæmdir í Sovét bir í : Guardian", kveður uppúr um það í ritsjórnargrein i fyrradag hvað er til fyrirstöðu aiþjóð- legu samkomulagi um kjarn- orkumálin. Hingað til hefur alltaf kveðið við i blöðum. Vest urveldanna, aö öngþveitið í kjarnorkumálunum sé óhræsis Rússunum einum að kenna. Þeir þvertaki fyrir að láta al- þjóðlega eftirlitsmenn fylgjast með kjarnorkuframleiðslu sinni. „Manchester Guardian" viðoir- kennir, að þessar fullyrðingar hafi verið helber blekkingará- róður. Hið raunverulega ágrein ingsefni, segir þetta brezka borgarablað, er krafa Vestur- veldanna, og þá fyrst og fremst Bandaríkjastjórnar, um að al- þjóöleg stofnun, þar sem Banda rikin óg fylgiríki þeirra myr.du við núverandi aðstæður hafa algeran meirihluta, fái einka- rétt til kjarnorkuframleiðslu og kjarnorkurannsókna, ein- stökum rikjum verði bannað að hagnýta kjarnorku, í hvé friðsamlegum tilgangi, sem vera skal, án leyfis þessarar aí þjóðastofnur.ar. Að þessu gangr Sovétríkin aidrei, segir „Man- chester Guardian," og þa-S verða Vesturveldin að viður- icenna og slaka til. ANNARLEGA er tími til ■ kominir, að Vesturveldiiy sýni einhvern samkomulags- vilja í kjarnorkumálunum. Sov étríkin hafa hvað eftii' annað breytt upphaflegum tillögum sínum í samkomulagsátt, en það hefur verið einsog að tala vio stein að fá Vesturveldin til að ganga til móts við þær. Vis- hinski lagði til á þingi SÞ 2 október 1948, að tvær samþykk: ir, önnur um bann við kjarn- o'rkuvopnum og hin um eftii'lit með kjarnorkuframleiðslu. gangi í gildi samtimís. Áður hafði sovétstjórnin viljao, að bannið kæmi á undan eftirlit- inu en Bandarikjastjórn hefur aldrei kvikað frá kröfunni um. þjóðlé: HiininiHiBnniNiMinnKiB FR AMH ALDSS Av j A: BROÐARHRINGURINN EFTIS fiíignon G• Eberhart 17. DAGUK. ÍSBHHBBBBBBHBI eins og sérstök vera laust mann hljóðlaust í myrkri næturinnar, lagðist allt í einu yfir ðins og gráðug ófreskja. En morð var blaðaefni, orð, ekki hlutur sem gerðist í raun og veru. Ekki fyrirbæri, ^em maður sá og snerti næstum því. Ekki eitthvað sem laumaðist hljóðlega á brott í litlum báti um nótt með árar sem dyfu sér og dyfu sér niður í svart vatnið fyrir utan. Hið dauflega áraglam fjarlægðist. Og þetta þýddi — þetta þýddi það, að sá, sem myrti Henry dómaraj hafði verið um borð í skútunni, þegar hún kom, hafði ef til vill fylgzt með ferð- um hennar frá einhverjum dimmum felustað. Hvert hafði þessi vera farið? Hvért hafð: morð- inginn farið? Up.p eftir fenjunum að einhvérjum fjarlægum lendingarstað, sem falinn var í dökk- rnn gróðsi og myrkri næturinnar? Eða hafði hann tekið land við bryggjuna? Var morðinginn i.úna að læðast um í trjágöngunum undir drauga- legum mosaþembunum, sém lágu milli henaár og hússins ? Hún varð að reýna að hugsa. Ef hún færi nú upp á þilfar og hrópaði í áttina til hússir.s var þá riökkur von um að fólkið heyrði til henn- ,ar? Hvernig átti l\ún«að komast upp á bryggj- una, fyrst árabáturinn • var farinn? Henni datt í hug að synda yfir; í fyrstu virtist henni það fráleit hugmynd, en síðan leizt henni þaö vitur- legra. Hún hefði verið til með að gera hvað sem var trl að losna burt frá þessari þögulu og hræði- legu skútu. Þögul •— hvernig gat hún annars verið viss um að hinir klefarnir væru tómir? — En eitt var samt víst, árabáturinn hafði verið tekinn burt, og hún varð að gera eitthvað. í fyrsta lagi varð hún að komast burt úr skútunni, í öðru lagi varð hún að komast til fólksins og skýra fyrir því það sem gerzt hafði. Auk þess gat hún ekki þolað það lengur að standa liér og stara burt, frá þessari liræðilegu sýn, og um rödd, sem sagði: „Ham- léið barst ingjan góc Það var frá dyrunum ia! Hvað'gerc Stuart Wéstc ;er, jakkalaus og skólaus tu haris og buxum. Hár við, án þess að rísa upp, leit á hana og sagði: , Er þetta — er hann Yarrow dómari?“ Hún, kinkaði kolli. „Það eru mörg' ár síðan ég sá hann seinast. Þetta er hroðalegt.“ — Hann hætti við það, sem hann ætlaði að segja, og spurði þess í stað: „Hver tók bátinn?“ , Eg veit það ekki.“ Hann stóð á fætur og lagði höndina þungt á öxl henni: „Róní, þú verður að harka af þér. Hvað ertu að gera hérna ?“ „Eric sendi mig. Hann bað mig fyrir skilaboð til — hans.“ „Var hann þegar dauður þegar þú komst hingað?“ „Já, ó, já, já. „Skyndilega íiafði skelfingin gripið hana aftur. Hvað eigum við að gera ? Hver var í bátnum? Sástu hann? Hvert fór hann?“ Hún stanzaði og, sagði svó: „Hvar varst þú?“ Hariri svaraði seinustu spurningu hennar fyrst, fijótt, en annars hugar, eins og hann væri að ein- beita skynjun sinni að einhýérjú öðru: „Eg var að ganga í gegnum skógihn þarna rétt hjá-fenj- unum. Eg kom út á bryggjuna um leið og þú steigst úr bátnum upp í stigann; ég sá til þín. Það var Ijós — vasaljós, ímynda ég mér — á þóftunni í bátnum, Eg sá^ greinilega andlit þitt, og þekkti þig stÆx, Eg fékk mér sæti á brygg-j- unni og fór að reykja. Svo lieyrðist einhvers- konar skvamp í vatninu. Það var mikið skvamp eins og einhverju þungu liefði verið fleygt fyrir borð. Síðan kom einhver hlaupandi frá lúkugat- inu, allur boginn,skauzt út úr Ijósbjarmanum og niður í bátinn. Eg heyrði árahljóð. Eg veit ekki, hver þetta var; nema ég veit, að það varst ekki þú. Eg'sá hann aðeins rétt sem snöggvast — hann slökkti á ljósinu um borð í bátnum strax og hann var kominn þangað — en allt um það, ég heyrði ekkert hljóð frá skútunni. Þetta olli mér óróa — ég veit ekki hvers' vegna .— eins og eitthvað hefði gerzt, en Guð veit, að ég átti ekki von á þessu. En hyað um það, ég synti um — Heyrðu — hcfurðu ra til að athuga — fið í hendi hans.“ rat hann hafa rjuuui ■stai’oi túr lienni, og niður. Fljótt, . og hörkulegt, og agoi áhriE vissan um, að Sovetnkm ráða yfir kjarnorkuvopnum. hefur haft á' stefnu Vesturveld anna. Fyrir ári siðan íagði Bandaríkjastjórn til, studd af þeirri brezku, að kjarnórku- nefnd SÞ legði niður störf, urn óákveðinn tíma vegna þess að vonlaust væri um samkomulag. Nú er komið annað hljóð i strokkinn. „Daily Herald" bend ir á fregnina um kjarnorku- göngin í Úral sem talandi tákn þess, hvílík lífsnauðsyn það sé, að samkomulag náist hið allra bráðasta um alþjóðlegt eftirlit með kjarnorkuframleiðslu. Ana að brezkt blað, hið virðulega borgarablað „Manchester ríkjastjorn, og þau rilu, scm þjóðastofnuný þar ■ sem . þmi ur eignárréttar og stjórn allfár kjarnorkufiamleiðslu í heimin- um, og þar með víðtælct vaid yfir atv.innuiifi allra.landa. “g^Eí.iSAR bandarísku tillögur, sem í rauhinni var farið með sem úrslitakosti, þar sem öllum breytingum á þeim var þverneitað, voru settir fram þeirri trú, að Bandaríkin ein hefðu yfirráð yfir kjarnorku- vopnum í stytzta lagi til 1951. Sú trú hefur nú orðið sér átak- anlega til skammar. Upplýst er, að Sovétrikin hafa ráðið yfir kjarnorkuvopnum frá 1947 og þar með er grundvöllur bandarískrar utanrikisstefnu, Framhald á 7. síðu á knc- nana n ,n kraup hai ’ct íötin lágú -fast a n hugsaði sljólega: ýtiir ,að hafa synt. Hú un har ,oan brc ,nn hjá dauðri hend rys dómara. Allur líkami háns virtist stirona upp um leið og hann las. Síðan sneri hann sér • Hnnn herti takið á öxl hennar: „Vertu róleg, fyrir álla muni vertu rcleg. Er þctta skrift Skrift hans? Hún neyddi sig til að athuga máho og svara: „Eg . veit það ekki. Eg hef aldrei séö skriftina hans?“ „Ekki ég heldur. Eg minnist þess að minnsta kosti ekki. Eri þetta sýnis't samt einkcnnilegt. uppátæki hjá deyjandi manni. Og svona krass —“ „Hann starði hugsandi á miðánn. „Heyrðu,“ sagði hann. „Ef Yarrow skrifaði þetta ekki sjálf- ur, áður en hann dó, þá gerði moröingi hans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.