Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVTLJINN Fimmtudagur 10. nóv. 1949. Pfc— !■■■ ■!■■■!■ i »i ■ ■■■■ ii ... ... .... i. 1 7 SmáaugXýsingar Eosta aðeins 60 aara orðið. i Kaup-Sala Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remediu. Austurstræti 6. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- vamadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupnm flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Karlmannaföt — Hósgögn Kaupum og seljum ný og notnð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstig 11. — Sími 2926 Kaupi lítið slitin karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fasteignasöhimiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tima eftir samkomulagi. Smurt brauð og snittur Vel tilbúnir heitir og ltaidir réttir Karlmauuaföt = Greiðum hæsta verð fyrir ; lítið slitin karlmannaföt, j gólfteppi, sportvörur, j grammófónspjötur o. m. fl. VÖRUSALINN, I Skólavörðustíg 4. Simi 6861. — Kaffisala — 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. DÍVANAR i Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan i Bergþórugötu 11. Sími 81S30 Við borgum i hæsta verð fyrir ný og not- j uð gólfteppi, húsgögn, karl- \ mannaföt, útvarpstæki, ] grammófónsplötur og hvers- i konar gagnlega muni. i Kem strax — per.ingarnir i á borðið. Goðaboig, i Freyjugötu 1. — Sími 6682. Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. j Kaffisalan Hafnarstræti 16;! Kaupum allskonar rafmagnsvörur, j sjónauka, myndavélar, klukk i ur, úr, gólfteppi, skraut- i muni, húsgögn, karknanna- j föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. j Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. i Baldursgötu 30. Vinna Píané-viðgerðir og stillingar. Sími 5726, kl. 1—2 ^e.h. Otto Ryel. Skrifsiofu- og heimills vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Síml 2656. [ Viðgerðir : á píanóum og orgelum. Enn- i fremur píanóstillingar. Ból- I staðahlíð 6. Sími 6821, milli i kl. 9—1. — Snorri Helgason. Bagnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonárstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðistöri Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Hreingerningar Flutningur og ræsting, sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir, pianó, ísskápa o.fl. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraldur. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Mœfaur Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason. Þetta er vinsælasta sögurit- ið, saga menningarinnar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili héfur varanlega á- aægju af. Bætið því í bóka- safn yðar. IUaðbúÖ. Kennsla Byrjendaskólinn Framnésveg 35 bætir við nemendum næstu daga. Ólafur J. Ólafsson. Félagslif Bæjarstjórnaríhaidið svíkur húsnæðisleysingjana - Skemmtifimdur að Röðli föstudaginn 11. þ.m. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Skopmyndir — Einsöngur — Dans. Nefndin. Ármenningar Allar stúlkur sem ætla að æfa fimleika hjá félaginu í vetur eru beðnar að mæta á æfingu í kvöld í íþróttahúsinu: 1. fl. kvenna kl. 8—9, 2. fl. kvenna kl. 9—10. Guðrún Niel- Sen er komin frá Finnlandi og byrjar kennslu í kvöld. Stjórnin. U. M. F. R. Fjölmennið á fyrstu kvöld- vöku vetrarins, í Bdduhúsinu, í kvöld kl. 9 stundvíslega. Skenuntinefndin. Goðafoss fer frá Reykjavik þriðjudaginn 15. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Þingeyri Isafjörður Ólafsfjörður Akureyri Húsavík Siglufjörður. H.F. EEVJSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii A t h u g i ð vörumeikið um leíð og þér kaupið Framhald af 1. síðu ins er því haldlaus. Það sem hér er að verki eru hagsmunir braskaranna sem eiga hluta- félagið ,,Sjálfstæðisflokkur“. Það á að henda hinum stöðv- uðu og hálfsmíðuðu ibúðum hinna félitlu I gráðugt gin braskaranna svo þeir geti grætt á vandræðum og fátækt sam- borgara sinna. Afsökunarbandormnr , bæjarstjórnaríhaldsins, Samþykkt bæjarstjórnar- íhaldsins s,l. þriðjudag er í senn vitnisburður um slæma samvizku þeirra manna er sömdu og samþykktu hana og að hinu leytinu hlægileg til- raun til að hengja það sem skrautfjöður í hatt bæjarstjórn aríhaldsins að það brýtur ekki lög! — lögin um verkamanna- bústaði. íhaldsmennirnir þrír í bæjarráði greiddu afsökunar- bandorminum atkvæði, Sigfús Sigurhjartarson hélt fast við tillögu Steinþórs Guðmundsson ar, en Jón Axel sat hjá. Af- sökunarbandormur bæjarstjórn aríhaldsins fer hér á eftir: „Margir einstaklingar, sem eiga hús í smíðum, en lent hafa í örðugleikum vegna lánsfjár skorts, hafa sótt til bæjarstjórn ar um lánsfé úr bæjarsjóð’. Út af þessum umsóknum tekur bæjarráð fram: 1. Bæjarsjóður styrkir bygg ingu verkamannabústaða með nær einnar millj. króna fram lagi í ár. 2. Bæjarráð hefur ákveðið, i samráði við stjórn Eftirlauna sjóðs bæjarins, að lána bygg ingarsamvinnufélögum starfs 1 manna bæjarins til íbúðarhúsa ( bygginga úr Eftirlaunasjóði. Sú fjárhæð, sem bæjar-sjóður legg ur fram í þessu skyni, getur numið hátt upp í eina milljón króna á þessu reikningsári. 3. Bæjarstjórnin hefur i Sprengingin á tægunni Framhald af 6. síðu. og- þó sérstaklega stefnunnar í kjarnorkumálum, kruninn. Bandarikjastjórn hefur ekki fengið sig til að viðurkenna þetta sjálf opinberlega, en fylgi ríki Bandaríkjanna -eru raun- særri. Fulltrúar Frakklands og Kanada í lcjarnorkuncfnd Sí-> hafa tilkynnt, að þeir hafi sam ið nýjar tillögur um kjarnorku eftirlit „þar sem telcið er tiilit til þeirrar st.a.5téyndar að Bandr.. rikin ráða eklci iengur ein yfir kjárnorkuvopnum." Méira að segja jafn þægur Bandaríkj x- þjónn og Charles F.omulo, Filippseymgurinn, sem er for- seti þings SÞ, sárbiður um „vopnahlé í kjarnorkuvígbúnað arkapphlaupinu," og segist muni leggja fram miðlunartil- lögur um bráðabirgðalausn deil unnar tun kjarnorkueftirlit, svo hægt sé að vinna að varanlegri laúsn i ró og næði. Spre.nging- in á tægunni í Siberíu hefur sýnilega bergmálað kröftuglega i fundarsölunuin i Lake Success. M. T. Ó. smíðum 100 íbúðir við Bústaða og Grensásveg. Ibúðir þessar verða tveggja, þriggja og fjög urra herbergja íbúðir, einfaldar hentugar og ódýrar miðað við núverandi verðlag. jÞessar íbúðir mun bærinn gera fokheldar, húða þær utan og setja í þær hitunartæki, ea selja síðan fjölskyldufólki, sem mesta þörf hefur og býr við erfiðastar ástæður. Efnalitlu fólki gefst þannig tækifæri til þess að eignast íbúð og leggja fram eigin vinnu til að fu'l gera hana, og verður sú vinna gerð skattfrjáls með lögum fra síðasta Alþingi. Bærinn mun lána kaupend um með óvenju hagkvæmum kjörum þá fjárhæð, sem íbúð in kostar fokheld með hitunar kerfi. Framlag bæjarsjóðs til iþessara bygginga mun nema 15 til 6 millj. króna. Auk þess hefur bæjarstjórn- in gefið þeim, sem hafa fjár- festingarleyfi, en geta ekki not að þau vegna fjárskorts, kost á að skila þeim til bæjarins gegn því, að bærinn byggi fyrir þá íbúð af sömu gerð og með sömu kjörum og fyrrnefndar íbúðir. Allmargir munu notfæra sér þetta boð bæjarstjórnar og mun bæjarsjóður þurfa að leggja fram 1—2 millj. króna í þessu skyni. Bæjarstjórnin hefur sam- þykkt að byggja 200 íbúðir af þessari gerð, og þótt bærinn hafi enn aðeins fengið fjár- festingarleyfi fyrir 100 íbúð- um, þrátt fyrir ítrekaðar á- skoranir, heldur bæjarráð fast við ákvarðanir sínar um -að halda áfram á þessari braiit, og byggja eins margar íbúðir af þessari gerð og leyfi fá3t fyrir. Bæjarráð telur hagkvæmast fyrir húsnæðismálin, að bæjar- sjóður noti allt það fé, sem hann getur varið til íbúðabygg- inga, til að halda áfram þeirri byggingastarfsemi, sem byrjað er á við Bústaðaveg. Þótt æskilegt hefði verið að geta rétt þeim mönnum hjálpar ! hönd, sem stöðvast hafa við husbyggingar sínar vegna láns fjárskorts, telur bæjarráðið með tilvísun til framangreindra atriða ekki fært, að bæjarsjóð- ur leggi út á þá braut banka- starfsemi, að lána þeim mörgu einstaklingum, sem í vanclræð- um eru og sótt hafa um lán. Beinir bæjarráð þeirri ein- dregnu áskorun til bahkaiina | og annarra lánsstöfnana aö leitast við að greiða fyrir þedm i mönjium, sem nú eiga íbúðár- hús í smíðum i Reykjavík, til i þess að þeir geti fullgert íbúð- ir sínar.“ Æ.F.R. Félags og skemmtifumlur verður n. k. sunnudag í Briðfiroingabúð. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.