Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 11. nóvember 1949 Tjarnarbíó Trípólí-bíó Gmllna borgin. Hrífandi falleg og áhrifa- mikil þýzk stórmynd frá Bæheimi tekin í hinum und- urfögru Agfalitum. Myndin er með sænsknm texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LeyniiögregEumaður- inn Dick Tracy Ákaflega spennandi amerisk leynilögreglumynd: Morgan Conwey. Anne Jeffreys. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Frakkir félaaar. Skemmtileg amerísk gaman- mynd um fimm sniðuga stráka. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182 Félag ísL leikara: Hin árlega Kvöldvaka endurtekin annað kvöld kl. 7 í Sjálfsfcæðishúsinii. Borðhald — Skemmtiatriði — Bans. Skemmtiskrá: Emsöngur, gamanvísur, píanósóló, leikþáttur, eftirhermur, kosninga-kan-kata o. fl. — AÐEINS ÞETTA EINA SINN — Aðgöngumiðasala í dag kl. 5—7 í Sjáifstæðishúsinu. Sími 2339. Klæðnaður: Stuttir kjólar — dökk föt. MÆÐRASTYRKSNEFN DIN vill hér með vekja athygli hlutaðeigenda á bráða- birgðaákvæði laga 87/1947 um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna, er svo hljóðar: „Nú telur kona, sem óskilgetið barn hefur alið á timabilinu frá 1. janúar 1941 til 31. desember 1947, að faðir barnsins sé erlendur maður, sem verið hafi hér á landi í þjónustu eða á vegum erlendra hern- aðaraðila, og getur hún þá til ársloka 1949 snúið sér til dómara á varnarþingi sínu „og krafizt rann- sóknar um faðernið með sama hætti og þá er vamar- aðili er farinn af landi burt. Dómarinn getur með rökstuddum úrskurði heimilað bamsmóður að stað- festa framburð sinn með eiði eða drengskaparheiti, ef hún hefur hkur með sér. Þegar slíkur eiður hefur verið unninn, er valds- manni skylt að úrskurða móður bamsins meðlag og kostnað á hendur Tryggingastofnun ríkisins, eins og segir í 12. gr. Ríkissjóður endurgreiðir þessar upphæðir." Lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar, sem er til viðtals í skrifstofu nefndarinnar í Þingholtsstræti 18 á þriðjudögum kl. 3—5 e.h., veitir allar upplýs- ingar og leiðbeiningar þeim hlutaðeigendimi, er þess kynnu að óska. SHiLL' -dkii'i' iii’l'J t .M tli'ilt'Lúuúúit MOTOROIL Kaupum flöskur og glös. Sækjum heim. Efnagerðln VALUK Sími 6205 Hverfisgötu 61. SARATOGA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Vondnz draumur Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum vin- sælu grinleikurum GÖG og GOKKE Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó-------- áskorana Vegna fjölda verður FANTASIA hin stórfenglega músikmynd sýnd kl. 9. Suðrænir söngvar. Skemmtileg og hrifandi fög- ur kvikmynd í eðlilegum lit- um, gerð af snillingnum Walt Disney. Aðalhlutverk: Ruth Warrick. Bobby Driscoll. Sýnd kl. 5 og 7. Nýja BÍÓ Sagan aí Amber Hin stórfenglega litmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Tarzan og græna gyðjan Ævintýrarík og spennandi Tarzanmynd. Aðalhlutverk- ið leikur hinn heimsfrægi íþróttakappi Herman Brix. Aukamynd: IÐNNÁM Dönsk menningarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. •iimiiiiiiiiiiiiiHiiiKiiiiiiniiimnHP' Va borga 10 þús. krónur fyrirfram, fyrir 1.—2. her- bergja íbúð, sem mætti vera i risi eða kjallara. íbúðin þarf að vera laus í kringum áramótin. Tilboð merkt „Góð umgengni" sendist blaðinu sem fyrst. niuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuniiiii1" Sími 81936. Gef mér eftlr konuna þína Skrautleg frönsk gaman- mynd, sprenghlægileg. Micheline Presle Fernand Gravey Pierre Kenoir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðstoðarlæknisstöður við ríkisspítalana Þessar aðstoðarlæknisstöður eru lausar til um- sóknar frá 1. janúar 1950: Fyrsta aðstoðarlæknisstaða við lyflæknisdeild Landspítalans. — Fyrsta aðstoðarlæknisstaða við handlæknisdeild Landspítalans. — Staða II. að- stoðarlæknis við Kleppsspítalann. Það er tilskilið, að fyrstu aðstoðariæknar vinni á spítalanum að öllu leyti, og stundi ekki sjúkrasam- lagslæknisstörf né önnur almenn læknisstörf. Stöður fyrstu aðstoðarlækna við Landspítalann eru fastar stöður. Launakjör samkvæmt launa- lögum. Ráðningartúni H. aðstoðarlæknis við Klepps- spítalann er til tveggja ára. Læknar, sem sækja vilja um stöður þessar, sendi mnsóknir sínar til stjómarnefndar ríkisspít- aJanna, Ingólfsstræti 5, fyrir 10. des. n.k. 8. nóvember 1949. Stjórnamefnd ríkisspífalanua. REYKJAVÍK - NEW YORK Flugferð verður til New York 19. þ.m. Væntan- legir farþegar hafi samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Loítleiðir hí. Lækjargötu 2. — Sími 81440. VIP ■ 5KÚIAG0TÚÍ f* e> NÝGIFT Bráðskemmtileg sænsk kvikmynd, sérstaklega at- hyglisverð fyrir ung hjón og hjónaefni. Þetta er að vissu leyti framhald af myndinni „Við tvö“, sem sýnd var í sumar. Mynd sem enginn mun sjá eftir að hafa séð. Aðalhlutverk: Sture Lagerwall Vibeke Falk. sýnd kl. 5, 7 og 9. liggur leiðin Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum Fiðurhreinsun Q Hverfisgötu 52, Sími 1727. a wp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.