Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJOÐVTLHNN Föstudagur 11. nóvMrrber 1949' (MÓÐVIUINN Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — SósíaHstaflokkurlnn Rltstjórar: Uagnús Kjartansson (áb.), SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: J6n Bjarnason BlaSam.: Arl Kárason, Magnús Torfl úiafsson, Jónas Árnasou Auglýsingaatjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7B0O (þrjár linur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — LausasöluverS 50 aur. elnt Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósiallstaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Siml 7510 (þrjár Unur) íhaSdið o| húsnæðismálin Húsnæðismálin eru eitt mesta vandamál almennings í þessum bæ. íbúunum má skipta í f jóra hópa eftir því hvern- ig þeir búa. 1. Auðmennimir búa í lúxusvillum, rándýrum, íburðar- miklum stórhýsum með stórum veizlusölum og miklu ónot- uðu húsrými. 2. Sívaxandi hluti almennings, býr við óheyrilega okur- leigu sem gerir það að verkum að jafnvel menn með sæmi- Þegar bifreiðar stanza a Löggjöf um náttúru- gatnamótum. vernd. gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Jónína Magn úsdóttir, Ránargötu 10, og Jón G. Lúðvíksson, skipstjóri frá Súgandafirði. 18.30 Islenzku- kennsla; I. 10.00 Þýzkukennsla; II. 19.25 Tónleikar. 20.30 Útvarpssag- an: „Jón Arason11 Það kom til mín maður einn í fyrradag og sagði: ,,I lög- reglusamþykkt Reykjavíkur vantar nauðsynlega ákvæði, er leggi bann við því, að bifreiðar séu stöðvaðar á gatnamótum.' Eg taldi öll tormerki á að hægt yrði að fylgja slíku ákvæði; þegar umferð væri mikil (en þá orsakast einmitt helzt óþæg indi af því að bifreiðar eru stöðvaðar á gatnamótum) ækju bifreiðarnar venjulega svo nærri hver annarri, að sú, sem stödd væri á gatnamótum, þegar um- ferðin stöðvaðist, kæmist hvorki aftur né fram, stjórnandi henn ar yrði nauðugur viljugur að stanza á ólöglegum stað. □ Vita það fyrirfram. N. N. skrifar: „Kæri bæjar- póstur. — Viltu færa Sigurði Þórarinssyni þakkir mínar fyrir erindi það sem hann flutti í út- varpið í gærkvöld (8. nóv.). Það, sem Sigurður sagði um náttúruvernd í erindi þessu, var eins og talað út úr mínu hjarta.....Eg tek undir það með honum, að eitt þeirra mála, sem mest eru aðkallandi núna, er löggjöf til verndar náttúru landsins. Það má ekki lengur líðast óstraffað, að vandalar geti fordjarfað fögrum stöðum og markverðum náttúrufyrir- bærum, eins og verið hefur fram til þessa....Um.þetta hljóta allir þeir að vera sámmála, sem gera sér ljósan sannleik þeirra orða Sigurðar að eftirkomend- urnir munu fordæma okkur, ef eftir Gunnar Gunnarsson; II. lest- ur (höfundur les). 21.00 Ffautu- kvartett útvarpsins: Flautukvart- ett í A-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum. 21.30 Islenzk tónlist; — tvísöngslög: a) Bjarni Þorsteins- son: „Sólsetursljóð" (Stefán Is- landi og Guðmundur Jónsson syngja). b) Jón Laxdal: „Gunnar og Njáll" og Gunnar og Kol- skeggur" (Þorsteinn Hannesson og Guðmundur Jónsson syngia). 21.45 Tónlistarþáttur: Um Buxtehude. (Páll Isólfsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög. 22.30 Dagskrárlok. LOFTLEIÐIR: 1 gær var flogið til Vestmannaeyja Akureyrar, Siglu- fjarðar, Hólmavík- ur og Sands. 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa fjarðar, Patreksfjarðar. Á morg un er áætlað að fljúga til Vest- legar tekjur hafa léleg lífskjör. 3. Síminnkandi hluti almennings býr í sæmilegu hús- næði og greiðir fyrir það hófsamlegt verð. 4. Óhugnanlega stór hluti bæjarbúa býr í óhæfu, heilsu- spillandi húsnæði, niðurgröfnum kjöllurum, saggaloftum, skúrum og bröggum. Ef bænum hefði verið stjómað af mönnum sem líta á sig sem fulltrúa almennings væri fyrir löngu búið að taka húsnæðismálin föstum tökum. En því hefur ekki verið að heilsa. Forusta bæjarstjórnarinnar í húsnæðismálum al- mennings hefði þýtt það að stórlega hefði verið gengið á gróðamöguleika braskaranna og okraranna í bænum — og til þess valdi flokkur braskaranna ekki fulltrúa- sína í bæj- arstjórn. Athafnir bæjarstjórnaríhaldsins í húsnæðismálum hafa við skilum ekki landinu ósködd uðu í hendur næstu kynslóðar. .....,N. N.“ ★ En maðurinn, sem hefur langa reynslu í bifreiðaakstri, sagði að þessi skoðun væri al- röng. „Maður veit það alltaf fyrirfram, þegar stöðvun er í aðsigi,“ sagði hann. „Og það er því hægðarleikur að komast hjá því að lenda í sjálfheldu á gatnamótum. Annars mætti til frekara öryggis í þessu máli, setja annað ákvæði um, að til- tekið bil sé ætíð á milli bif- reiða.“ — Eg veit sem sagt ekki, hvort hugmynd mannsin3 ISFISKSAt AB : getur talizt framkvæmanleg. En Þann 9. þ. m. seldi Isborg 250,7 það skaðar að- minnsta kosti smál' ■ Bremerhaven. Þann 10. þ. „ . m. seldi Buðanes 121,9 smál. í ekki að hun se sett fram opm- cuxhaven. berlega. Hjónunum EUínu Guðmundsd. og Sigurði Stein- dórssyni, verk- stjóra, Freyjug. 5, fæddist 14 marka dóttir 9. þ. m. Leiðréttlng. 1 bók minni, „Minningum", hef ur orð í einni vísunni eftir Hall- dór Gunnlaugsson brenglazt. I bókinni stendur: „Freisting- um, forlögum fram hjá þarf að slaga". j En á að vera: „Freistingum fárlegum fram hjá þarf að slaga". Þessi leiðrétting óskast tekin í dagblöðin. því verið litlar og oft óheppilegar, miðaðar við að sýnast, tilkomnar aðeins af ótta við stöðugar kröfur sósíalista um markvissar framkvæmdir. Sem dæmi um þessar fram- kvæmdir íhaldsins má nefna Lönguhlíðarhúsin sem urðu svo dýr, að jafnvel húsabraskaramir gátu hækkað verð á húsnæði sínu með tilvísun til þeirra! En síðasta dæmið um framkomu íhaldsins í húsnæðis- málunum er þó ef til vill skýrara en öll hin. Snemma á þessu ári bar íhaldsborgarstjórinn Gunnar Thoroddsen fram þá tillögu að bærinn byggði 200 íbúðir og „lánaði kaupendum með óvenjuhagkvæmum kjörum þá fjárhæð sem íbúðin kostar fokheld með hitunarkerfi." Tillagan var einróma samþykkt og síðan voru sendar umsóknir til Fjárhagsráðs. Þar gerðust hins vegar þau tíðindi að íhaldið lækkaði íbúða- töluna niður í 100 með innilegu samþykki Framsóknar og Alþýðuflokksins. Bæjarstjórnaríhaldið kom síðan fram í næsta þætti og kvaðst ekki geta byggt nema 100 íbúðir og kenndi fjárhagsráðsíhaldinu um! Með þessu þóttist íhaldið hafa leikið lævíslega kosningabrellu. En þegar hér var komið bentu sósíalistar á ráð til þess að bæjarstjórnin stæði við samþykkt sína þrátt fyrir neit- un f járhagsráðsíhaldsins. Fjölmargir menn eru nú í vand- ræðum með byggingar, sem þeir hafa ráðizt í, vegna fjár- skorts. Sósíalistar lögðu til að þessum mönnum yrði hjálp- að, að bæjarstjórn lánaði jafnháa upphæð til húsnæðismál- anna og upphaflega var samþykkt. Þessi tillaga virðist sjálfsögð, en bæjarstjórnaríhaldið var á öðru máli. Það hafði nefnilega aðeins hugsað sér að leika kosningaleik- þátt, og á þriðjudaginn samþykkti íhaldsmeirihlutinn í hæjarráði að fella tillögu sósíálista. Sem sárabætur handa almenningi samþykkti hann hins vegar að húsnæðislaust fólk gæti fengið að búa í bröggum inn við EUiðaár! i Slík urðu leikslok þess sjónarspils sem íhaldið hafði (undirbúið sér til dýrðar fyrir kosningarnar. Skyldu þeir tverða margir sem klappa leikendunum lof í lófa? □ Galli á umferðarljós- unum. Annar maðiir kom líka og sagði: „Það er mikill galli á umferðarljósunum nýju, að í fyrirkomulagi þeirra er ekki al staðar tekið nægilegt tillit til gangandi fólks. Þegar maður kemur t. d. inn á Aðalstræti, þá hefur maður ekki beint fyrir augunum néina vísbendingu um það, hvort óhætt er að ganga yfir, maður verður .að líta til hliðar til að finna þetta út, og ganga svo yfir þegar rauða ljós ið logar. — Þennan ágalla um- ferðaljósanna ætti umfram allt að lagfæra sem fyrst. □ Vantar bragga á Reykja víkursýninguna. Þriðji maður vill koma á fram færi svohljóðandi fyrirspurn: „Svo var að heyra á þeim sem töluðu fyrir Reykjavíkursýning unni í útvarpið, að sýningin gæfi sanna mynd af höfuðstaðn um eins og hann var og eins og hann er. Út af þessu vil ég spyrja: Hvers vegna eru þá eng ir braggar á sýningunni ? Halda þessir háu herrar að hægt sá að gefa sanna mynd af Reykja- vík eins og hún er i dag, áu þess að taka braggana með, þessi sterkustu einkenni í heild arsvip nútímabæjarins Reykja- víkur, þessi hrífandi tákn um umhyggju bæjafstjórnarinnar fyrir fátækum húsnæðisleysingj Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. 11. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 18 í gær 10. 11. til Leith, Antwerpen og Rott- erdam. Fjallfoss er í Reykjavílc. Goðafoss kom til Reykjavíkur 7. 11. frá Leith. Lagarfoss fór frá Hull 7.11., væntanlegur til Reykja víkur í fyrramálið 11.11. Selfoss fermir í Kasko og Kotka í Finn- landi 7.-12. nóvember. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.11. til New York. Vatnajökull er við Norður- land. RIKISSKIP: Hekla var á Akureyri í gær- kvöld. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er í Reykjavík og fer á laugardaginn austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var í Hvalfirði í gærkvöld. M.s. Helgi fer frá Reykjavík til Vcstmanna- eyja í kvöld. EINAKSSON&ZOftGA: Foldin kom til Reykjayíkur kl. 11 í gær, fimmtudag. Lingestroom er í Amsterdam. Sldp S. 1. S. Arnarfell er í Gdynia. Hvassa- fell er í Kotka. > Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15- 4. Nýlega voru gefin saman í ijóna'oand í Kaupmanna- fiöfn, ungfrú Erna Matthías- dóttir, Óðinsgötu 24 og stud. polyt Loftur Þorseinssön, Ásvalla götu 17. Heimili ungu hjónanna er Kurvej 7-9, Bagsværd, Köben- havn, Danmark. — Nýlega vorti S O F N I N: Landsbókasafnið er opið kl. 10- 12, 1-7 og 8-10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10-12 og 1-7. — Þjóðskjalasafnið er oþið kl. 2-7 alla virka daga. — Þjóð- minjasafnið kl. 1-3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Elnars Jónssonar kl 1.30-3.30 á sunnudögum. Bæjar- bókasafnið er opið ki. 10-10 alla virka daga. Næturakstur [ nótt annast B.S.R. — Sími 1720. A t h u g i ð vörumerlnð um Ieið og þér kaupið /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.