Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 1
SésíaSssfir í 14. árgangur. Suiinadasur. 13. nóvember 1949 251. tölublað.l Júgoslavía si ypp vináttu- sainningi Júgóslavíustjórn tiikynnti stjórn Albaníu í gær, að hún áliti vináttu- cg bandalags- samninginn milii ríkjanna, sém gerður var í stríðslok, úr gildi fallinn. Segist Júgóslavíustjórn hafa íarið þess á leit við Al- baníustjórn, að löndin tækju upp vinsamlega sambúð á ný, en því hafi verið hafnað og sé fjandsamleg afstaða Albaníu í garð Júgóslavíu ósamrýman- leg vináttusammngi. Sósíalistafélag Hafnar* fjarðar heldur fund í Góð- templarahúsinu uppi n. k. mánudag kl. 8.30. Fundarefni: Kosning full- trúa á flokksþingið. Rætt um bæjarstjórnarkosnimgar. Kristján Andrésson flytur erindi um bæjarraáí. Riddaralið. úr kínverska alþýðuhernum á reið í gegnum Peking iýðræði" í framkvæmd Þingkosningar fara fram í Portúgal í dag. Á kjörskrá er aðeins rúm ein milljón af yfir átta milljón íbúum landsins. Af kjörskránum eru strikaðir allir þeir sem „ hafa skoðanir ósamrýmanlegar félagslegum aga og tilveru Portúgals sem óháðs ríkis". Salazar, fasistinn, sém er einræðisherra í Portúgal hefur lýst yfir, að þingið verði aðeins leiðbeinandi um skoðan- ir en löggjafarvaldið verði áfram hjá rikisstjórninni. í framboði eru 120 menn frá flokki Salazars i 120 þingsæti. Portúgal á sæti í Atlanzhafs- bandalaginu og Evrópuráðinu, sem samkvæmt yfirlýsingum stofnenda þeirra eru aðeins opin „vestrænum lýðræðisríkj- um." Járnbraotalest sprengd á Java Skæruliðar Indónesa á Java, sem eru andvígir tilslökunum lýðveldisstjórnarinnar í Jogja- karta við Hollendinga, sprengdu í gær í loft upp herflutningíi lest Hollendinga rétt fyrír ut- an Batavía, aðsetur hollenzku herstjórnarinnar. Er þetta fjórða járnbrautarlestin, • sem skæruliðar á Java sprengja í loft upp á sex vikum. lýrtíð vex í aSfn ndur ðsíalistafféli Aðalfundur Sósíalistafé lags Reykjavíkur verður n. k. þriðjudag kl. 8.30 í sam komusal Nýju mjólkur- stöðvarinnar. Venjuleg að alfundarstörf. Kosnír verða fulltrúar á 7. flokksþingið. Sové sfranoasta efflr Félags- og skeinmtífiiiidsar ÍN&a B a lla I Afsiilsí sér hiiisvegai3 aldi*ei fétÉiiiiiiii íil a<> stjórna sjálf"kjarnórknsföovum simmti. segir VlsMnski á þingi SI» Vishinski, u'tanrífcisráðherra Sovétríkjanna, Iirlit °§ hvaða ¦ regiur, sem lýsti á íundi stiórnmáianeíndar þings Sfc> í New!k^a^+.^a álitnar nauð" „ , , , , ,, ,., . , i : -i synlegar til að sanna heiðar- York í gær sleínu sovetstjornarmnar i kjarnorku-sleika og góða trú Þessum regl málunum. Hann kvað meginatriðin í steínu Sovét- j um skúiið þið fá að framfyigja ríkjanna vera, að banna beri kjarnorkuvopn cgjí tíunda veidi eða nta veidi. koma á alþjóðaeftirliti með íramleioslu cg hag- nýtingu kjarnorku. tæki okkar, en þið fáið aldrei að stjórna þeim né eiga þau. Brezka viðskiptamálaráðu- ueytið hefur tilkynnt, að út- flutningur í október hafi auk- izt um 14 millj. punda frá þvi sem var í september en inn- flutningur aukizt um 18 millj. punda. Verlzunarjöfnuður er því enn óhagstæðari en áður. Brezka stjórnin tiikynnir, að verðlagsvísitalan hafi haekkað um 2,8 stig í síðasta mánuði. Ræða Vkihiuskás var að lokkru svar við rsaðú banda- ríska fulitráans HickeísoBS, r.em hélt því fram, að Sovctrík ¦ n neituðu að leyfa eftirlit íneð kjarnorkufrainleiðslu sinni. Hafa aMrei h&fnað eftirliti. Ummæli Hiskersons eru ó- • 'önn, sagði VishLiski. Sovét- ríkin hafa alltaf verið reiðu- 'oúin til að tsamþykkja alþjóð- legt eftirlit með framleiðslu og hagnýtingu kjarnorku. Sovétríkin hafa aldrei neitað ,a5 cpna lartd' sitt fyrir eftir- iiti iÁsS kjarncrkustöðvum. Láta eigRarréttinn aldrei af hendi. Það sem Sovétríkin neita ai G'era og munu aldrei gera, raagði Vishinski, er að láta af hendi við útlendkiga stjórn og eignarrétt kjarnorkustöðva Baisdaríkjast jórn vill sölsa undir sig alla kjarnorkufranileiðslu. Framfylgja réglfwa í tíuada veML Vishinski sagði ennfremur: Þið skulið fá að vita í eittvskipti fyrir 811, að að þvi tilskiklu að þið virðið. fu'.lveldi okkar og rétt til að stjórna kjarn- orkustöðvum og hagnýta kjarn orku erum við boðnir og búnir til að fallast á alþjóðlegt eft- Æskulýðs- fylkingin í Reykjavík heldur félags og skemmti- fund í Breið firðingabúð kvöld kl. 8.3» Á fundinum verða kjörnir fulltrúar Æ. " F. R. á 8. þing Æskulýðsfylkingarinnar. Þá flytur Jónas Árnason ræðu. Sýnd verður kvikmynd. Eftir fundinn verður dansað. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur fyrir dansinum, Haukur Morthens syngur með hjómsveit inni. Ungir Sósíalistar fjölmennið í Breiðfirðingahúð í kvöld og takið með ykkur gesti. Munið Vishinski endurtók fyrri yfir lýsingu sína, að í Sovétríkjun- um væri kjarnorkan ekki not- uð til að framleiða sprengjur j ag fundurinn hefst stundvtslega, Framh. á 5. síðu. [klukkan 8.30. iifasvi seyjpi m í kjarnorkutillögum Bandaríkja stjórnar. Þið getið alltaf fengið að sjá, þefa a£, bragða á og snerta kjarnorkuframletöslu- ai'iu Stjórnarandstcðuflokkarnir á Filippseyjum hafa kært | fyrir yfirkjörstjóm landsins og hæstarétti kosningarnar, sem þar fóru fram s.I. mánudrg. Stjórnarandstöðuflokkarnir "egist hann bíða úrskurðar kæra ernbættisinenn stjórnar yfirkjörstjórnarinnar og hæsta- Quirino forseta fyrir að hafa j réttar um kærurnar um kösh- í dag verður lesið upp í öll- um kaþólskum kirkjum Belgíu hirðisbréf, undirritað af Van Royen kardínála og öllum biskupum landsins. Þar er inna, einsog gert er ráð fyrir Kommúnistaflokkur Belgíu for dæmdur og kaþólskum mönnum bannað að styðja hann á nokk- um hatt að viðlagðri eilífri útskúf un. • haft í frammi stórfelld kosn- ingasvik, einkum á hinum ein- angraðri stöðum, þar sem her- lög voru sett á kosningadaginn. Sairtkværat hinum opinberu tölum um atkvceðatalninguna hefur Quirino fengið flest at- kvæði, en Laurel, sá frambjóð- c.ndi, sem næatur gengur áð atkvæðatölu, hefur neitað að viðurkenna kosningu Quirinos. higasvik og falsalSa ta'ningu. I kosningabaráítunm cg á kjördag voru alls framin um 100 pólitísk morð á Filipps- cyjum. Quirino er leppur Banda ríkjanna en Laurel frambjóð- andi þjóðernissinna, sem eru andvígir þeim sérréttindum, cem Bandaríkjamenn njóta á Filippseyjum. . ¦ ¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.