Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 3
►Sutinudagur 13. nóvember 1949 ÞJÓÐVILJINN 3 ■“■ii Múrinn ósýnilegi Laugardaginn eftir kosn- ingar birti Vísir, það skemmtilega stjórnmálablað, forustugrein sem bar nafið „Rauða hættan.“ I grein þessari eru festir á pappír þungir kveinstafir vegna styrkleika bolsévíka, rússa- dindla og moskvuagenta hér á landi og veitzt harðlega að Islendingum fyrir ábyrgð arleysi, þröngsýni, hleypi dóma og aðra þá eiginleika sem gera þjóðina of varnar lausa fyrir hinni austrænu pest. Eru íslendingar bornir saman við aðrar vestrænar lýðræðisþjóðir og er sá sam- anburður að vonum óhag- stæður þeim fyrrnefndu. En greinarhöfundur er enginn blindur umvöndunarseggur, hann á hinn eftirsóknar- verða eiginleika sjálfsgagn- rýninnar og finnur sárt til þess að hann ber sinn hluta að sökinni á viðgangi bolsév- ismans á íslandi. Ein megin ástæðan til þess að hinir austrænu halda velli á Isl. hvað sem yfir dynur er nefni lega sú að borgarablöðin eru ékki nógu atorkusöm og ósér hlífin og „fréttaþjónustan öll í molum.“ Er að lokum gefið fyrirheit um harðvítugri vinnubrögð næsta kjörtíma- bil. ★ Það fer ekki hjá því að hverjum hjartagóðum les- anda Vísis hafi runnið til rifja sálarangist hins skelfda forustugreinarhöfundar. Hon um skal því sagt það til huggunar að sjálfsgagnrýni hans er óþörf. Bæði hann og félagar hans við hin aftur- haldsblöðin hafa gert allt sem þeir hafa getað — og meiri afreka verður ekki kraf izt af neinni sanngirni. Ó- sérhlífni og atorkusemi þess ara manna má sýna með nokkrum tölum. Afturhalds- dagblöðin í Reykjavík, Vísir Morgunblaðið, Alþýðublaðið og Tíminn hafa undanfarin fjögur ár flutt að meginefni óhróður um sósíalista, eink anlega erlenda kommúnista og sér í lagi Rússa. Daglega færa þessi blöð lesendum sía um a. m. k. 40 lesmálssiður en af þeim er ekki minna en helmingur rógur um sósíaí- ismann. Á fjórum árum hafa þau komið út a. m. k. 1200 sinnum, og þannig birt á þeim tíma 24000 dagblaðs síður af slíku efni. Á hverri síðu eru fimm dálkar, og hver dálkur samsvarar blaði í bók í allstóru broti. I bók arformi nemur því þessi framleiðsla 400 binda rit verki, þar sem hvert bindi er 300 síður. Sýni aðrir rit höfundar meiri afköst, at orkusemi og ósérhlífni! Ofan á þetta bætist svo tímarita hratið að ógleymdu ríkisút- varpinu, þar sem mannvits- brekkur á borð við Ivar Guð mundsson hafa með óþreyt anlegri tungulipurð flutt efni blaðanna ár og dag. ★ En víst er um það að rit- verkið mikla hefur haft stór vægileg áhrif. Það hefur haft sömu áhrif og dáleiðsla eða sefjun; þeir sem mót- tækilegir eru fyrir áhrifin eru ekki lengur sjálfum sér ráðandi. Á sama hátt og dá- leiddur maður getur með engu móti stigið yfir krítar strik á gólfi hafa afturhalds blöðin með ritsmíðinni miklu hlaðið ósýnilegan múr hleypi dóma og forheimskunar kringum mikinn hluta Islend inga. Og það var þessi múr sem reyndist óyfirstiganleg- ur í kosningunum 23. októ ber. ★ Það er enguin efa bundið að meginþorri Islendinga var andvígur þeirri ríkisstjórn sem boðaði til kosninganna í haust. Það er enguni efa bundið að meginþorri þess fólks sem kaus stjórnarflokk ana gerði það með hangandi hendi, samkvæmt lögmáli tregðunnar, af ógeði og í al- gerri vantrú á það að at- kvæðagreiðslan myndi leiða til aukinnar hagsældar og betri tíma. I hæsta lagi var kosningin happdrætti eða veðmál, leikur sem í var hægt að sækja tímabundna eftirvæntingu. Það er engum efa bundið að meginþorri kjósenda þráði breytingu, þráði að geta gengið til kosn inga af trú, sannfæringu og gleði. En múrinn ósýnilegi var jafn óyfirstíganlegur og krítarstrik dáleiddum manni. Og svo er ritstjóri Vísis að kveinka sér, þegar honum ber að hrósa fullkomnum sigri, sigri hinnar pólitísku dáleiðslu yfir skynsemi og vilja. ★ Og þó er uggur Vísisrit- stjórans skiljanlegur. Þeir austrænu voru nefnilega ó- móttækilegir fyrir dáleiðslu hans. Þrátt fyrir bindin 400 hélzt fylgi sósíalista óbreytt að hlutfalli og jókst að mun að fjölda. Og múrinn ósýni- legi er ekki veigamikill skjól garður. Dáleiddir menn undr ast ekki annað meira en þeg ar þeim er sagt vöknuðum að krítarstrik á gólfi hafi orðið þeim óviðráðanleg tor- færa. Og þar kemur að múr inn ósýnilegi verður Islend ingum óskiljanleg staðreynd. Hann verður rofinn af sós- íalistum, sem nú þegar eru fimmtungur Islendinga, og jafnvel auðstéttin sjálf mun þrýsta fólki yfir hann þeg- ar sjálfhelda kapítalismans vekur dáleidda þjóð af svefni. SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson we tefldi við fremsta mana Júgóslava, Pirc, og hélt með naumundum jöfnu, 5 vinn. gegn 5. Síðan kom sænski stórmeist Norðurlandakappleikir í skák. Noregur llþL — Danmörk 91/2, Svíþjóð 11 — Danmörk 9. Landsleikir milii 10 manna ;arinn gtáhlberg Qg Iá fyrir GU. flokka fra Danmorku Noregi goric (4% gegn 5%)< s;ðagt og Sviþjo eru a \er a a®u- tefldi pólsk-argentíski stórmeist viðburður a hyerju sumn. Dan |arinn Najdorf rfð Qligoric og ir œpptu vi ^ oi menn 1 s o lauh þeirri yiðureign þannig að 28. og 29. agust, en Sviar 1 ö ° ’ hvorugum veitti betur. Þeir kepptu við Dani nokkru S1ðar unnu gina ^ en 10 1 Kaupmannahöfn. Úrsht urðu , ðu jafntefli_ Þeggi árangur þau, sem að framan greirnr. bendir einna helrf tn þegg að Tíu manna sveitir eru nogu stor teflendurnir hafi borið full. ar til þess að gefa nokkra hug- lmikla virðingu hyor fyrir öðr. mynd um breidd toppsins 1 hverju landi um sig, en jafn- framt kemur í Ijós, að hagur er í því fólginn að keppa heima, toppmennirnir eiga stundum erfitt með að fá frí til þess ferðalags, sem kappleikjum fylg ir. Eftir úrslitunum að dæma standa þessi þrjú lönd afar jafnt í skákinni. Danir ættu að öðru jöfnu að eiga góðar sigur- vonir gegn Narðmönpum, en þeir gátu ekki teflt sinu bezta liði fram til ferðalagsins. Svip uðu máli gegnir um Svía, þá vantaði bæði Ekström og Lund in til leiks, en unnu Dani samt, enda standa Svíar greinilega fremstir Norðurlandaþjóðanna í þessari íþrótt. Því miður virðast engar líkur ium. I Hér kemur ein af skákunum júr einvígi Najdorfs og Gligor- iics. Hvítt: Najdorf. 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Rgl—f3 5. e2—e3 6. b2—b3 7. Bfl—d3 8. e3xd4 9. 0—0 10. Bcl—b2 11. Bd3—e2 12. Rf3—e5 13. Hfl—el 14. Be2—d3 A 'TTQM-Ó Svart: Gligorics. d7—d5 e7—e(> Rg8—f6 Bf8—e7 0—0 c7—c5 c5xd4 Rb8—c6 b7—bft Rc6— b4 Bc8—b7 Ha8—c8 Rb4—c6 d5xc4 Hc8xc6 Hc6—d6 Hd6—d7 á að Islendingar geti tekið þátt |15. ReSxcG í þessum landsleikjum vegna 16. b3xc4 hins geypilega ferðakostnaðar, J17. Rc3—b5 sem það myndi hafa í för með 18. d4—d5!? sér. Það er ekkert ofmat á okk i Lítur vel út en nægir líklega ur að segja að landsleikir við ekki nema til jafnteflis: 18. — Norðmenn og Dani á skákborð- a6 19. d6 Bxd6 20. Bxf6 gxfð inu myndi verða afar tvísýnir. Stórriddaraveiðar. Það er engu líkara en að þau lönd, sem næst liggja Sovétríkj unum, verði fyrir einhverjum segulhrifum þaðan á skáksvið- inu. Þrír stórriddarar skákar- innar hafa nú í ár lagt leið sína til Júgóslavíu og allir riðið ,21. Bb2—a3? (Ekki Dxí6 21. Rxf6 og 22. Bxh7f 21. Bxh7f Kxh7 22. Dh5f Kg7 23. Dg4f Kh7 24. He3 Bf4 25. Hh3 Bh6 26. Hxh6 Kxh6 og hvítur heldur jafntefli með þrá skák. 18. ------------------ c6xd5? 19. Bd3—f5 a7—a6 20. Bf5xd7 Dd8xd7 mögru hrossi þaðan aftur. Eu -I Framh. á 7. síðu TÓBAKIÐ frá MIÐGARÐI Cigarettur: Raleigh 0. E. Ozan Astoxias May Blosson Soussa Player's Philip Morris Coronei nr.3 Abdulla no.21 Viiidlar: 5.75 5.75 5.75 5.75 5.75 5.90 6.60 3.30 7.70 8.00 *■ *■ Agio Plubo (50 stk. ks.) Picant (50 stk. ks.) Graciosas (50 stk. ks.) Rio de Contas (50 stk. ks.) 130.55 2.70 stk. 112.85 2.25 stk. 134.20 2.70 stk. 169.60 6.80 stk. fer: Nizam smávindlar (50 stk. ks.) 61.60 La Traviata (50 stk. ks.) 107.35 Carmeit (25 stk. ks.) 54.90 Viking (50 stk. ks.) 104.60 1.25 stk. 2.15 stk. 2.20 stk. 2.10 stk. Reyktébak: Three Nuns Glasgow Mixiure Capstan Mixture Capstan N/C med Gold Star Shag Raleigh Neftóbak: 26.20 boxið 9.35 boxið 9.35 boxið 10.25 boxið 5.75 bréiið 20.20 boxið Kaupið tóbakið hjá MIÐGARÐI Skorið neitóbak 7.85 dósin Skorið neiióbak 32.40 glasið Miðgarðuz, Þórsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.