Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. nóvember 1949 ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýsmgar Eosta aðeins 60 anra orðið. / W ♦ r * Brottreksturinn úr Paradís Kaup-Sala | Egg Daglega ný egg, soðin og brá. I Kaífisalan Hafnarstræti 16. j Kaupum allskonar rafmagnsvörur, I sjónauka, myndavélar, klukk! ur, úr, gólfteppi, skraut- í muni, húsgögn, karlmanna-1 I föt o. m. fl. VÖRUVELTAN I Hverfisgötu 59. Sími 6922. j iSkrifstofu- 09 heimilssi vélaviðgeiSIr Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. j Karlmannaföt — Húsgögn j j Kaupum cg seljum ný og; I notuð húsgögn, karlmanna- i | föt og margt fleira. Sækjum i 1 — Sendum. SÖLUSKÁLINN i Klapparstíg 11. — Sími 2926 i Kaupi I Htið slitin karlmannafatnað | gólfteppi og ýmsa seljan- ! lega muni. Fatasalan, Lækj- j argötu 8, uppi. Gengið inn j frá Skólabrú. Sími 5683.' Fasteágnasölumlðstöðín j Lækjargötu 10 B, simi 6530 j í eða 5592, annast sölu fast- i j eigna, skipa, bifreiða o.fl. j j Ennfremur allskonar trygg- j j ingar í umboði Jóns Finn- j j bogasonar fyrir Sjóvátrygg- j j ingarfélag Islards h.f. —j j Viðtalstími alla virka daga j j kl. 10—5. Á öðrum tima j j eftir samkomulagi. Smurt brauð og snittur Vel tilbúnlr j heitir og j kaidir réttir j Karlmannaföt j Greiðum hæsta verð fyrir j j lítið slitin karlmannaföt, j j gólfteppi, sportvörur, j j grammófónsplötur o. m. fl. j VÖRUSALINN, j Skólavörðustíg 4. Simi 6S61. j — Kaffisala — Munið Kaffisöluna I Hafnarstræti 16. DlVANAR i Allar stærðir fyrirliggjandi. ; Húsgagnavinnustofait ; Bergþórugötu 11. Sími 81830 j Við borgum hæsta verð fyrir ný og not- i uð gólfteppi, húsgögn, karl- ; i mannaföt, útvarpstæki, j i grammófónsplötur og hvers- i konar gagnlega muni. Kem strax — peningamir i á borðið. Goðaborg, ; Freyjugötu 1. — Sími 6682. Ullartnskur Kaup-um hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna Viðgerðir á píanóum og orgelum. Enn- fremur píanóstillingar. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821, milli kl. 9—1. — Snorri Helgason. Ragnar Óiafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. . Vonarstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðistörf Áki Jakobsson cg Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. (( feU Vinstri stjórn Framhald af 5. siðu um alþýðunnar í landinu að þekkja sinn vitjunartíma og sameinast til vamar hagsmun- um sínum og áunnum réttind- um og sóknar fyrir nýjum sigr um, er marka skal leiðir til fullkominna yfirráða vinnandi fólks á íslandi. Ef þessari skyldu verður ekki fullnægt nú vegna af- skiptaleysis almennings eða flokkslegrar þrjózku fomstu- manna hans — kæmi ekki verra til — leiðir það til íhalds yfirráða fyrst um sinn a. m. k. með stöðningi Framsóknar einn ar eða hennar cg Alfýðuf 1. sem með því yrðu framvegis eins og undanfarin ár aðeins þjóna- lið íhaldsstjóraar, vanmáttugt til allra sjálfstæðra úr- ræða í samræmi við stefnu ög óskir umbjóðenda þess. Allt myndi hjakka i sama farinu. Byrðum, vaxandi skatta og tolla velt yfir verkamenn og alla neytendur með aukinni dýrtíð. Kaupmáttur launa minnþa stórlega og atvinnu- leysi aukast. Svartur markað- "ur og brask færast í aukana, og síðast en ekki sízt amerísk ágengni á landsréttindi vor magnast. Hvar em þeir kjósendur vinstri flokkanna þriggja, er óska eftir því, að flokkar þeirra einn eða fleiri yrðu til þess á Alþingi að hinn póli- tíski óskalisti áhaldsins yrði framkvæmdur með þeim afleið- ingum m. a. sexn hér hefur lauslega verið minnzt á? Eg hef hér aðeins túlkað við- horf margra alþýðu kjósenda nú eftir kosningarnar, og vax- * andi samstarfsþrá fólks yfir- leitt á sviði löggjafarmála. Þess ari samstarfsþrá er hægt að full nægja, þegar þess er gætt, að meira en 60% íslenzkra kjós- enda vill í meginatriðum fylgja sömu stefnu í löggjafarstarfi. Við samheldni, framsýni og Skák Framh. af 3. síáu. Betra var Hxe7, Dxe7, Ba3 og Bxf8 og hvítur á að vinna. 21. --- Be7—c5! 22. Ba3xc5 ' b6xc5 23. Rb5—c3 d5—d4 24. Rc3—e2 Dd7—c6 25. f2—f3 Rf6—g4- 26. Re2—g3 Rg4—e3 27. Ddl—b3 f7—f51 28. Hal—bl Bb7—a8 29. Db3—b6 Dc6xb6; 30. Hblxbö Re3xc4 31. Hb6xa6 Rc4—e3 32. Rg3—fl Í5—f4 33. Hel—cl c5—c4! 34. Rflxe3 f4xe3 35. Ha6—d6? Eðlilegra og betra var Hxc4, t. d. Hb8, Hxa8, Hxa8, Hxd4, Hxa2 jafntefli. 35. --- d4—d3 36. Hclxc4 Hf8—h8 37. Hc4—cl dS—d2 38. Hcl—dl e3—e2 og svartur vann. atorku umboðsmanna þess mikla meirihluta þjóðarinnar eru tengdar vonir góðra Is- lendinga um að takast megi að verjast miklum áföllum, þrátt fyrir augljósa erfiðleika, tvi- sýnt og viðsjál útlit jafnt á innlendum sem erlendum vett- vangi. Verkamað'ur. Kuomintangher í upplausn Kuomintangstjórnin í Sjúng- king játar, að kommúnistaher sæki nú inní Setsjúanfylki, en Sjúngking er höfuðstaður þess. Stjórnin kennir sigra kommún- ista því, að tvö herfyiki úr Kuo mintanghernum hafa gengið i lið með kommúnistum og riðluð ust varnir Kuomintang við það. Brezka flutningaskipið Tsinan, sem Kuomintangherskip tóku útifyrir Sjanghai hefur sloppið frá þeim. Stríðsundir- búningur í Washington Reutersskeyti frá Washing- ton hermir, að Johnson land- varnaráðherra í stjórn Tru- mans hafi skýrt frá því, að verið sé að semja áætlanir um loftflutning Bandaríkjastjórnar frá höfuðborginni Washington, ef til styrjaldar skyldi koma og hætta þykja á, að árás yrði gerð á hana. Merkjasala Blindrafélagsins er í dag. Merkin verða afgreidd á Grundarstíg 11, frá kl. 9. Komið þangað bæði yngri og eldri og seljið merki. — Góð söluiaun. Jarðarför systur okkar INGU L. LÁRUSDÓTTITR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. nóv. kl. 11 f. h. Þess er óskað að þeir sem minnast vilja hinnar látnu láti Slysavarnafélagið eða Minningargjafa- sjóð Landsspítalans njóta þess. Ólafur Lárusson og systur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.