Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 1
"1: Þrjátíu nýir agsínenn gangu 14. árgangur. Þriðjudagur 22. nóvember 1949. 257. tölublað. Hermann Jónasson gefst upp Wð myndun vinstríst)6rnar: roocsarnir n vinstrist jórn - á 16..nóvember s.l. sendi þinqílokkur Scsíalista- flokksins Hermanni Jónassyni bréf, þar sem lcgð var áherzla á nauðsyn vinstri stjórnar til að firra alþýðu manna þeirri geigvænlegu lífskjaraskerð- ingu sem yfir vofir ef ekkert er aðhafzt og aftur- haldsöfl landsins fá á einn.eða annan hátt komið á ríkisstjórn er leiði launalækkun, gengislækkun cg atvinnuleysi yfir þjóðina. Var lýst yfir því í bréfinu að þingflokkur Sósíalistaflokksins væri reiðubúinn til samstarfs um myndun slíkrar stjómar og lögð fram drög að málefnasamningi. Tveim dögum síðar hittust fulltrúar frá Fram- sóknarflokknum og Sósíalistaflokknum á viðræðu- fund um stjórnarmyndun. Á þeim fundi kom ekki fram neinn ágieiningnr um máleinaieg skilyrði Sósíalistaflokksins, en hins vegar lýsti Hermann Jónasson yfir því að myndun vinstri stjórnar væri ekki möguleg þar sem Framsóknarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn hefðu ekki meirihluta á þingi og Alþýðuflokkurinn gæfi ekki kost á þáittöku eða stuðningi við sljóra sem Sésíalistaflokkurinn tæki þátt í eða siyddi! íhaldsþjónunum í Alþýðuflokknum hefur þann- ig í fyrsíu lotu tekizt að koma í veg fyrir myndun vinstrisinnaðrar umbótastjórnar, cg það er vert að vekja athygli á því að andstaða þeirra er ekki mál- efnaleg, aðeins rökstudd með pólitísku ofstæki cg forsendan aðeins bjónusta við auðmannastéttina í Reykjavík. Hefur Óiafi Thors nú verio falin tilraun til stjórnarmyndunar. *Bréf það sein þingflokkur.j Sósíalistaflokksins sendi Her-j manni Jónassyni, formannij Framsóknarflokksins, var íi-, þessa leið: i „Alþingi, 1G. núv. 1949. Þingflokkur Sósialisiaflokks- ins leyfír sér hér með að sfiúa ser'til ySar raeð tilliti til þess að þár nú athugið sem formað- ur Framsóköarflokksins mögu- íeika á stjórnarmyndun og vill tjá yður afstöðu sína og álit þar á. Þingflokkurínn á'íí'ar að laagsmunir vinhandi stéttanna í landinu krefjist þess að mýnd- uð sé vinstri stjórn, sem gei! allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að firra alþýðu manoia þeirri ge'gvæniegu Iífskjara- skerðingu, sem yfir henni voíir, ef ekkert er aðhafzt og aftur- ht&dsöfl landsins fá á einn eða annan hátt komið á ríkisstjórn, er leiði launalækkun, gengisfall og atvinnuleysi yfir þjóðina. Jafnframt álítur þingfiokk'urinn að þingræðið sé í verulegri hættu, ef ekki tekst ná mynduu vinstri stjórnar, Þingflokkurhin er því reiðu- búúiu tíl samistarfs om uayndun slíkrar stjórnar, er staríi í að- alatriðum á eííirfarandi grund- vel'i: 1) Staðið sé á ver&j- um sjálf- stæði þjóDarinnar og lands- réttindi, Keflavíkursámningn um verði sagt upp og ísiend- ingar íaki eihir rekstur flug- vallarins í sinar heiarlur. öll- um kröfum um herstöðvar og hernaSarleg fríðsindi sé visað á bug. 2) Reynt verði af ýtrasta megni að afstýra þeirri markaðs- kreppu, er nú vofir yfir, og tryggja þjóC'inni, að háu getí selt a!lt það, sem hún megn- ar að framkdða til útfíutn- ings. Gangskör sé að þvf gerð að ná sem víðtækusíum verzlunarsamníngum í því skyni, einnig við þa'u lönd sem kreppan nær ekki til vegna sósíalistísks bagkerfis þeirra. 3) Gerðar verffi ráðstafanir tii að lækka verðlag og fram- leiðshikostnað í landimu, fyrst og fremst með því að breyta verzlunarskipulaginu, þannig að komið verfi í veg fyrir hóflausan gróða ein- - stakra mainaa á kostnað al- mennings. ifa hverskyns shiðning fil málefna! Landher Sigurjóns ©g mundar var þar í minnihluf Á famdi Sjóraaniiafélags Beykjavíkur s.l. sunnudag gerðist það til tíðinda að landh.br SLgurjóns og Sæmundar var í miKnihluta á fundinum og urðu þessir herrar að 3ætta sig við það að tillögur fundarmanna í þriðja 38BÍi!ð við stjórnarkjör væru samþykktar. Ea þá sleit Sigurjón líka fundi tií þess að komast hjá umræðum! Á fundinuiii gaf uppstiilingar nefnd skýrslu um tillögur sínar. Uppstillingarnefnd stíllir, seir kunnugt er, í tvö sæti en fclags fundur í það þriðja. Tillögur uppstillingarnefndar vorvi sem hér segir: I formannssæti I. maSur Sigurjón Ölafsson og 2. Erlendur Ólafison. Varaform. 1. Ólafur Friðri.vsson, 2. Sigur- géir Halldórsson. Ritari: 1. Garðar Jónsson, 2. Gunnar Jóhannsson. Péþiröir: 1. Sæ- mundur Ólafsson, 2. Jón Gísla- son. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gislason, 2. Sigurður Ishólm. Sjómenn lcgðu til að atkvæðs greiðsla um menn í þi'iðja sætit skyldi fara ¦ fram skriflega. Sigurjón tóK því dauflega en lét þó greiða atkvæði um til- löguna með handaupprétting- um. Var greinilcgur meirihluti msð leynilegri atkvæðagreiffslu, en Sigurjón viðurkenndi það ekki og lét greiða atkvæði á ;iýjan leik. (í fyrra úrskurðaði hann slíka tillögu fellda)..Þeg- ar teljarar Sigurjóns ætluðu aff 'ara að hvísla niðurstöðum sín- um að honum heimtuðu sjó- 4) Hafizt vzrSi handa um nýtt átak í atvinnulífi lands- manna, með það fyrir angum að einþelta vinnuafli þjóðar- innar að framleiðslunni og gera útf||ulninginn meiri og fjö'lþættari. Lögð sé áherzla á fulla nýtingu fiskiflotans og gernýtingu sjávaraflans me? sem fulikomnastri tækni. Undirbúningur sé hafinn að stórvirkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju og landbúnað. 5)'Á.þéssum grundvellí verðí ¦^-enn að þeir segðu þær upp- hátt. Kvað Sigurjón þá tillög- uria samþykkta með 55 atkv. gegn 54!! Fór þá fram leynileg atkvæða íjreiðsla og voru þessir kosnir i þriðja sætið á listanum til i:tjórnarkjörs: Formannssæti Guðmundur Pétursson með 71 atkv. gegn 58. Varaformanns- sæti Hilmar Jónsson með 69:63. í ritarasæti Einar Guðmunds- 5on með 65:58. í féhirðissæti Jón Halldórsson með 67:60. í varaféhirðissæti Hreggviður Daníelsson með 64:59. Þegar þe:sari atkvæðagreiðslu var lokið leit Sigurjón á klukk- una og sagði: Hún er bara orcin svona margt! og sleit sícan fundi án þess að ræða félagsmál eða taka nokkur önnur mál til meðferðar — honum var fyrir öllu að förðast umræður á þannig bkipuðum fuhdi! á aðalfundlmim s.L sunnudag Æskulýðsfylkingin á Akureyri hélt aðalfnnd sinn á Hótel KEA í fyrrad. Á fundinum gengu í félagið 30 nýir félagar. Æskulýðsfylkihgin á Ákureyri er nú þróttmeiri en nokkru sinni fyrr og má vænta hins bezta starfs af henni í framtíðinni. Á aðalfundinum xíkti mjög mikill1 áhugi fyrir félagsstarfinu. I stjórn Æ. F. A. voru kosin: Formaður Þórir Daníelsson, varaformaður, Þorstéinn Hólm geirsson. Ritari Baldur Hólm- geirsson. Gjaldkeri Jóhann Her mundss. og Margrét Albertsd. meðst jórnandi. í varastjóru: Stefán I. Finnbogason, Rann- veig Ágústsdóttir og Einar Egg ertsson. Mjóikur- : v| skömmiun haett * I dag verður hætt að skammta mjólk hér í Rsykja- vík, svo og í Hafnarfirði, Kefla vík og Akranesi. Siid wi Garfe Ut:í ÉJ Undanfarið hefur m.b. Faan- ejr leitaC síldar og síðustu næt- urnar heí'ur hún orðið vör all- mikillar síldar úf af Garðskaga. Atfaranótt sunnudags var síldin ve:tnorðvestur af Garð- akaga, 12—18 sjómílur frá landi samfelld torfa á nokkurra njómíina svæði, 5—10 faðma þykk, en á 25—30 fáðma dýpi, í fyrrinótt var síldin vestur- nuðvestur af Garðikaga á 10—¦ 25 faðma dýpi um 10—15 sjó- rnílur undari landi. Þá voru torfurnar þykkastár um 5 faðma. Rsknetabátar hafa afl- að sæmilega á þessum slóðum. 'ém íalin aí áirangnsslaus leií frá íjémm lönásm Flugvél með 29 börn innanborðs mun hafa fai fyrrakvöld einhversstaðar nálægt Osló. st í Flugturninn á Fornebuflug- láður en þau færu til, Israel. k- vellinum við Osló hafði síðast samband við flugvélina kl. sex í fyrrakvöld. Sambandið rofn- -aði skyndilega og leit að vél- inni, sem var hollenzk Dakota- flugvél í þjónustu norsku Evr- ópuhjálparinnar, var strax haf in og aftur í gærmorgun en hafði engan árangur borið, er hætta varð vegna myrkurs. Farþegar með flugvélinni voru 29 gyðingabörn úr flótta- mannabúðum í Túnis, sem áttú Framh; á 7. síðu. | að dvelja átta mánuði í Noregi höfnin var í sumum fréttum sögð sex manns, í öðrum sjö eða átta. 1 gær leituðu að flugvélinni norskar, danskar, sænskar og hollenzkar flugvélar, skip og menn á landi. Leitað var á Osló firði og umhverfis hann en þoka torveldaði leitina. Norð- vestur af Osló fannst fallhlíf af neyðarljósi frá flugvél og fólk nærri Lillesæter heyrði kl. 7 í fyrrakvöld flugvélargný og siðan sprengingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.