Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1949, Blaðsíða 1
VILJINN ■ b r«r r« ' '~~1 Þrjatiu nyir féiagsmenn gsngn 14. ársangur. Þriðjudagur 22. nóvember 1949. 257. tölublað. s ■ o 1raa Hermann Jónasson geíst upp viS myndun vinstnstjórnar: vinstristjérn - áii fillits fil málefna! 16. nóvember s.l. sendi þinqílokkur Scsíalista- flokksins Hermanni Jónassyni bréf, þar sem lcgð var áherzla á nauðsyn vinstri stjórnar til að firra alþýðu manna þeirri geigvænlegu lífskjaraskerð- ingu sem yfir vofir ef ekkert er aðhafzt og aftur- haldsöfl landsins fá á einn eða annan hátt komið á ríkisstjórn er leiði launalækkun, gengislækkun cg atvinnuleysi yfir þjóðina. Var lýst yfir því í bréfinu að þingflokkur Sósíalistaflokksins væri reiðubúinn til samstarfs um myndun slíkrar stjómar og lögð fram drög að málefnasamningi. Tveim dögum síðar hittust fulltrúar frá Fram- sóknarflokknum og Sósíalistaflokknum á viðræðu-, fund um stjórnarmyndun. Á þeim fundi kom ekkií fram neinn ágzeiningur um máieinaleg skilyrði Sósíalistðílokksins, en hins vegar lýsti Hermann Jónasson yfir því að myndun vinstri stjórnar væri ekki möguleg þar sem Framsóknarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn hefðu ekki meirihluta á þingi og Alþýðuflokkurmn gæfi ekki kosi á þáiilöku eða siuðningi við sijóra sem Sósíalisiailokkurinn tæki þát! í eða siyddil íhaldsþjónunum í Alþýðuflokknum hefur þann- ig í fyrstu lotu tekizt að koma í veg fyrir myndun vinstrisinnaðrar umbótastjórnar, cg það er vert að vekja athygli á því að andstaða þeirra er ekki mál- efnaleg, aðeins rökstudd. með pólitísku ofstæki cg forsendan aðeins bjónusta við auðmannastéttina í Reykjavík. Hefur Ólafi Thors nú verio falin tilraun til stjórnarmyndunar. " Bréf það sem þingflokkur! aiatriðum á effcirfarattdi grunil Sósíalistaflokksins sendi Her-; vel!i: manni Jónassyni, formanni •Framsóknarflokksins, var á þessa leið: „Alþihgi, 1G. nóv. 1949. | Þingflokkur Sósía’.isíafiokks- J ins leyfir sér hér með að snúa sér til yðar með tilliti til þess að þér nú athugið sem formað- ur Framsóknarfloliksius mögu- leika á stjórnarmyndun og vil! tjá your afstöðu sína og álit þar á. Þir.gflokkurinn áliíur aej hagsmunir vinnandi stéftanna í landinu krefjist þess að mynd- uð sé vinstri stjórn, sem geri allt, sem í hennar valdi stendur, tii þess að íirra alþýðu mur.na þeirri geigvrenlegu iifskjara-j skerðingu, sem yfir henni voíir, I ef ekkert er aðhafzt og aftur-j hfijldsöfl landsins fá á einn eða annan hátt komið á ríkisstjórn, er ieiði lauuaiækkun, gengisfah og atvinnuleysi yfir þjóðina. j Jafnframt álítur þingflokkurinu að þingræðið sé í verulegri feættu, ef ekki teksí nú myndun vinstri stjórnar. Þiugflokkurinn er því reiðu- búlnn til santstarfs iim uayndun slíkrar stjórnar, er sta-rfi í að- 1) Staðið sé á verði- um sjálf- stæði þjóðarínnar og lands- réttindí. Keflavíkursámningn um verði sagt upp og íslend- ingar taki einir rckstur flug- valiarins i :uar hendur. Ö!I- um kröfum nm herstöðvar cg hcrr.aðarleg íríoindi sé visað á bug. 2) Eeynt verði af ýtrasta megni að afstýra þeirri markaðs- kreppu, er nú vofir yfir, og tryggja þjóCinni, að hýn geti selt allt það, sem hún megn- ar að framlEdða til útflutn- ings. Gangskör sé að því gerð að ná sem viðtækustum verzlunarsamningum í því skyni, einmg við þau lönd sem kreppan nær ekki til vegna sósíalistísks hagkerfis þeirra. 3) Gerðar verðl ráðstafanir tii að lækka verðlag og fram- lejðslukostnað í landinu, fyrst og fremst ineð því að breyta verzlunarskipulaginu, þanuig að komið veríi í veg fyrir hóflausan gróða ein- stakra maaaa á kostnað al- menaings. Landher Sigurjóns Sæmundar var minnihluta Á fundi Sjómannaféiags Reykjavíkur s.l. simnudag gerðist það til tíðinda að landher SLgurjóns og Sæmundar var í mii.nihluta á fundinum og urðu þessir lierrar að sætta sig við það að tiilögur fundarmanna í þriðja 'sæCi'.ð við stjórnarkjör væru samþykktar. En þá sleit Sigurjón líka fundi tii' þess að komast hjá umræðum! Á fundinum gaf uppstillingar nefnd skýrslu um tillögur sínar. Uppstillingarnefnd stillir, seir kunnugt er, í tvö sæti en fclags fundur í það þriðja. Tillögur uppstillingarnefndar voru sem hér segir: I formannssæti I. maður Sigurjón Ólafsson og 2. Erlendur Ólafison. Varaform. 1. Ólafur Friðriksson, 2. Sigur- geir Halldórsson. Ritari: 1. Garðar Jónsson, 2. Gunnar Jóhannsson. Féhirðir: 1. Sæ- mundur Ólafsson, 2. Jón Gísla- son. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gíslason, 2. Sigurður Ishólm. Sjómenn lögðu ti! að atkvæða greiðsla um menn í þriðja sætic skyldi fara ■ fram skriflega. Sigurjón tók því dauflega en lét þó greiða atkvæði um til- löguna með handaupprétting- um. Var greiniicgur meirihlut: msð leynilegri atkvæðagreiðsiu, on Sigurjón viðurkenndi það ekki og lét greiða atkvæði á -íýjan leik. (í fyrra úrskurðaði hann slíka tillögu felldaj. Þeg- ur teljarar Sigurjóns ætluð-u að "ara að hvísla niðurstöðum sín- um að honum heimtuðu sjó- •nonn að þeir segðu þær upp- hátt. Kvað Sigurjón þá tillög- una samþykkta með 55 atkv. gegn 54!! Fór þá fram leynileg atkvæða greiðsla, og voru þessir kosnir ’ þriðja sætið á listanum til etjórnarkjörs: Formannssæti Guðmundur Pctursson með 71 atkv. gegn 58. Varaformanns- sæti Hilmar Jónsson með 69:63. í ritarasæti Einar Guðmunds- son með 65:58. 1 féhirðissæti Tón Halldórsson með 67:60. I varaféhirðissæti Hreggviður Daníelsson með 64:59. Þegar þersari atkvæðagreiðslu var lokið leit Sigurjón á klukk- una og sagði: Plún er bara; orcin svona margt! og sleitj síöan fundi án þess að ræðaj félagsmál eða taka nokkurj önnur mál til meðferðar — hönum var fyrir öllu að forðast! umræður á þannig skipuðum fundi! I á aðalíundlnum s.i. sunnudag Æskulýðsfyíkingin á Akureyri hélt aðalfund sinn á Hótel KEA í fyrrad. Á íundinum gengu í j félagið 30 nýir félagar. ( Æskulýðsfylkingin á Akureyri ! er nú þróttmeiri en nokkru sinni fyrr og má vænta hins bezta starfs af henni í framtíðinni. Á aðalfundinum ríkti mjög mikill áhugi fyrir félagsstarfinu. I stjórn Æ. F. A. voru kosin: Formaður Þórir Daníelsson, varaformaður, Þorstéinn Hólm geirsson. Ritari Baldur Hólm- geirsson. Gjaldkeri Jóhann Her mundss. og Margrét Albertsd. meðst jórnandi. I varastjórn: Stefán I. Finnbogason, Rann- veig Ágústsdóttir og Einar Egg ertsson. Mjölkur- •. I skömmtun hætt • I dag verður hætt að skammta mjólk hér í Rsykja- vík, svo og í Hafnarfirði, Kefla vík og Akranesi. Síld ¥i A i éJ Undanfarið hefur m.b. Faan- ey leitaC síklar og síðustu ncst- urnar heí'ur hún orðið vör all- mikillar síldar út al' Garðskaga. Acfaranótt sunnudags var síldin veitnorðvestur af Garð- skaga, 12—18 sjómílur frá landi samfelld torfa á nokkurra njómíina svæði, 5—10 faðma þykk, en á 25—30 faðma dýpi. I fyrrinótt var síldin vestur- nuðvestur af Garðrkaga á 10— 25 faðma dýpi um 10—15 sjó- mílur undan landi. Þá voru torfurnar þykkastar um 5 faðma. Reknetabátar hafa afl- að sæmilega á þessum slóðum. 4) Hafizt vcrði handa um nýtt átak í atvinnulífi lands- manna, með það fyrir augum að einbeita vinnuafli þjóðar- ir.nar að framleiðsiunni og gera útfjátninginn meiri ogj fjölþættari. Lögð sé áherzla á fulla nýtingu fiskiflotans og gernýtingu sjávaraflans mef sem fullkomnastri tækni. Undirbúnicgur sé hafinn að stórvirkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju og landbúnað. 5) Á þessuim grundvelli verði Framh. á 7. síðu. nieð 29 lera talin aí . ÁraagursIaES lelf £rá íjóram löndam Flugvél með 29 börn innanborðs muii hafa farizt í fyrrakvöld einhversstaðar nálægt Osló. Flugturninn á Fornebuflug- láður en þau færu tiþ Israel. Á- vellinum við Osló hafði siðast Ihöfnin var í sumum fréttum samband við flugvélina kl. sex :sögð sex manns, í öðrum sjö í fyrrakvöld. Sambandið rofn- !eða átta. aði skyndilega og leit að vél- inni, sem var hollenzk Dakota- flugvél í þjónustu norsku Evr- ópuhjálparinnar, var strax haf in og aftur í gærmorgun en hafði engan árangur borið, er hætta varð vegna myrkurs. Farþegar með flugvélinni voru 29 gyðingabörn úr flótta- mannabúðum i Túnis, sem áttii að dvelja átta mánuði í Noregi I gær leituðu að flugvélinni norskar, danskar, sænskar og hollenzkar flugvélar, skip og menn á landi. Leitað var á Osló firði og umhverfis hann en þoka torveldaði leitina. Norð- vestur af Osló fannst fallhlíf af neyðarljósi frá flugvél og fólk nærri Lillesæter heyrði kl. 7 í fyrrakvöld flugvélargný og síðan sprengingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.