Þjóðviljinn - 01.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1949, Blaðsíða 1
Æ. r. /?. 14. argangur. Fimmtudasrur 1. des. 1949 265. tölubteð Farið verður í skálann í skíða og vinnuferð á laugardag kl. 6. Mjög áríðandi að allir skrifi sig á listan eða tilkynni þátt- töku sína í síraa 7510 opið milli 6—7. Skálastjórn. Italska Alfeýð-usambandið hefur boðáð allshsrjarverk- ffall, sem hófst kl. sjö í morgun og á að staada í sóiar- hring. Bandarísk skoð- gunariog dæmd ógild Yfirréttur New York ríkis hefur dæmt cgild svonefnd Feinberg-lög, sem ríkisþingið. samþykkti nær einróma s.l. vor. Lögin, sem áttu að koma í veg fyrir að kommúnistar gegndu kennarastöðum, mæltu svo fyr- ir, að semja skyldi lista um „undirróðurssamtök" og kenn- ara, er væru meðlimir í þeím, skyldi reka. Rétturinn kvað lög in brot á mannréttindaákvæð- um stjórnarskrárinnar. I - Verkfallið er gert til að mót- |mæla aðförum ítölsku lögregi- unnar í Bari á Suður-Italíu. Skaut hún á kröfugöngu land- búnaðarverkamanna, sem voru að kref jast jarðnæðis og biðu tveir verkamenn bana en marg- ir særðust. Lögreglan handtók 50 manns. Undir stjórn Scelba innanríkisráðherra í stjórn De Gasperis er ítalska lögreglan orðin jafnvel enn harðleiknari og blóðþyrstari en á stjórnar- árum Mussolinis. Hefur hún hvað eftir annað banað verka- mönnum víðsvegar um landið. Verkfallið nær til allra starfs greina nema starfsmanna við vatnsveitur, rafveitur, gasstöðv ar og heilbrigðisþjónustu. Járn brautarverkamenn leggja niður vinnu í tvo klukkutíma. inaii Um síðustu hetgi féll dóm- ur í máli Tryggiugarstofn- unar ríkisins og vöribíl- stjórafélagsins Þróttur. Undanfarin ár hefur Tryggingarstofnnn ríkisins innheimt hjá bílstjórum svo kallað atvinnurekendagjald. Hafa bílstjóramir talið inn- heimtu þessa óíöglega og s.I. vetur samþykkti Þrðttur, samkvæmt tiilögu Eiuars Ögniuntlssonar, að láta ganga prófmál í þesu. Ðóm- ur er, sem fyrr segir, nýfall- inn og féll hann bílstjórun- um algerlega í vil. Gjald það sem þannig hef- ur verið ranglega tekið af bílstjórunum nemar stórupp hæðum. Verður nánar sagt frá dómnum bráðlega. Bandarfldn styðja fasista- ríku se§jja fnSlteíaa; á M'jlciíaigsþliagiina í Lðadom Á sto'fnþir.gi -nýs verkalýðssambands,, sem brezkir og bandr.rískir hægríkratar boðuðu til sem liðar í barátt- unni gegn kommúnismanum, bentu sumir fulltrúarnir í gær á að meiri nauðsyn sá að berjast gegn fasismanum, sem stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna styðja víðsvegar, í heiminum. Fulltrúi Venezuela bað brezku og bandarísku fulltrú- ana á þinginu. að beita áhrit'um. sínum við ríkÍEByórnirnar í Londcn og Warhington til að fá þær til að.hætta að seljja vopn til fasistískra einræðis- stjórna i ýmsum. Suður-Ame- ríkuríkjum. Lýsti haan k;'-gun þeirri, sem vsrkalýður Venezu- Bradley og viija pyz e:a býr nú við. Kerforitigja- klíka, sem steypti þjó^kjörinni stjórn af stóli með ofbeldi, hef ur bannað Alþýðusambandið og heldur þeim forystumönrtam þess, sem hún hefur náð til, í fangelsi. (Galiegos, hinn löglegi forseti Venezuela, skýrði frá því, eftir að hann var oríinu landflótta, að hermálafulltrúinn við bartda ríska sendiraðið í Caracas hefði verið í vitorði með valda- ránsmönnunum). Fulltrúi Alþýðusambands Ur- uguay á þinginu, tók undir á- skorun Venezuelamannsins. þiein dö§w éftii a3 búm véat §®íti faöfaiboig Þrem dögum eftir að Kuommtang gerði Sjsngtú að höfuðborg smni, er brottflutningur ríkisstiórnarinnar það- an hafinn. Svértingjar sSioínir í sporvagni Er þrír svertingjár settust í betri sæti, sem ætiuð eru hvítum mönnum einum, í sporvagni í borghini Birmingham í Alabam ríki i Bandaríkjunum, var háfhi á þá skammbyssuskothríð, einn þeirra særður alvarlega en hhi- ir minmv. ..... Th omas v /il! að" itoS stooa franco, ekki Svía . j Bandaríski öldungadeildar- þíngmaðurinn Thomas, sem viil svipta Svíþjóð Marshallaðstoð, vegna þess að honum og félög-l um hans fannst ekki nógu vel tekið á móti sér í Stokkhólmi,' virðist haf a hitt sér líkari menn' í Madrid. Svo mikið er víst, að hann hefur afdráttarlaust lýst yfir fylgi ssínu við dollarahjálp: til 'fasistastjórnar Francos og sex aðrir öldungadeildarmenn sögðust sammála Thömas. ! Fólk, æm kom til Honkong í gær með fliigvclum frá Sjeng- tú, skýríi frá því, að flutning- ar fxát Sjengtú til eyjarinnar Formosa með flugvéluœ væru þegar hafnir og KuomLntang- stjórnin myndi fara til For- mosa eftir fáa daga. Skjöl Kuomintaíigstjóraar f'I-llu kommúnistum í henáur Fólk, sem komið hefur til Honkong; skýrir einuig frá því, að miklð af skjölum Kuo- mintangstjórnarinnar hafi fall- ið kommúnistum í hencuir, er þeir tóku Sjúngking. Búið var að flytja skja'akassana íít á fiugvöíl, en kommúnistar séttu svo hmtt fram, að þeir voru búnir að taka flugvöllinn áður cn rkjaiaflutningafiugvélarnar höfðu fengið réörum til að hefja sig til flugs. Bandaríski öldungadeildar- maðurinn Kaowland frá Kali- forníu er kominn aftur til Honkong frá Sjúngking, þar sem hann ræddi við Sjang Kai- sék rétt áður en kommúaistar tóku borgina. Knowland er ineð al þeirra bandarísku þing- raaaaa, sem ekki vilja fallast á Parísarblaðið ,,Monde," 'sem oft er talið túlka skoðanir franska utanríkisráðuneytisins, segir í fyrradag að lítið se leggjandi uppúr yfirlýsingum bandarískra forystumanna um að þeir séu ekki sem stendur fylgjandi hervæðingu Vestur- Þýzkalands. Blaðið segir, að í þessari yfirlýsingu séu það orð in „sem stendur," sem mestu máii skipti. „Monde" segiot hafa óyggjandi vitneskju um að bæði Bradley forseti æðsta herráðs Bandaríkjanna og Mont gomery, forseti herráðs Vestur blakkarinnar, séu fylgjandi því að hagnýta hernaðarmátt Vest- ur-Þýzkalands. Ihaldsmenn fengu meirihluta í þingkosningunum á Nýja Sjá- landi í fyrradag. Fengu þeir 46 þingsæti en sósíaldemókratar 34. Sósíaldemókratar höfðu haft þingmeirihluta óslitið síðan 1935. Foringi íhaldsmanna, Hol j land, sagði að eitt fyrsta verk; stjórnar þeirra yrði að setja' lög um brottrekstur kommún-' ista úr opinberum stöðum. Kosningaúrslitin í Nýja Sjá- landi ullu skelfingu í aðalstöðv um brezka Verkamannaflokks- ins, segja fréttaritarar í Lon- don. Óttast Verkamannaflokks- foringjarnir, að þau hafi áhrif á kosningarnar í Ástralíu í þess um mánuði og brezku kosning- arnar á næsta ári. Kostoff a3 hefjasf Tilkynnt var í Sofia í gær, að rannsókn væri nú lokið í máli Kostoffs fyrrv. varaforsæt isráðherra, sem handtekinu var í siunar. Verður hann bráðlega leiddur fyrir rétt ásamt ellefu öðrum. Þeim eru gefin að sök landráð, njósnir fyrir Breta, Bandaríkjamenn og Júgós'ava og samsæri um að steypa Búlg- arív\stjórn af stóli með júgóslav neskri hernaðaraðstoð og gera hana undirgefna Júgóslavíu. ayg ui \o lo Blaoið „Telegraf", sem út kíinur á brezka hernámssvæð- inn í Berlín, skýrði frá því ný- lega, að sly: hefði orðið í úr- aníumnámu hjá Johan-Georg- j cnstadt í Érzgebirge & sovct- hernámssvrsGinu í Þýzkalandi og hefðu allt að 2500 námu- menn beðið bana. 'Frcttaritai-i ReutErs í Berlín símaði borg- ci'stjóranum í Johan-Georgen- j stadt og spurði hann um slys- j ið. Kom þá í ljós, að þrír menn i höfðu beðið bana í námuhni s.l. ', fimmtudag, en skemmdir ekki j orðið meiri en það, að vinna er | hafin á ný. „Telegraf" hefur j þannig ýkt dánartöluna um | 83.000%. þá niðurstöðu stjórnarinnar, að það væri að henda peningum í sjóinn að veita Sjaag frskari a/5stoð en báið er. Gr'máia. í skýjakljúf SÞ er nú risin í New York.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.