Þjóðviljinn - 09.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1949, Blaðsíða 1
 14. árgangur. Föstudagur 9. desember 1949. 1W| n Farið verður í skálann í skíða ferð á laugardaginn kl. 6 Þeir sem ætla með bílum frá félaginu verða að skriía sig á listan eða tilkynni þátt- töku sína í síma 7510 opið milli 6-7 eða V500 ( afgreiðslu Þjóð- 273. tölwblað.yjljans ) f. h. á laugardag. f ra eiosla Austiir-Pyzka laiicts íer framíir áæíliin FfamleíSslunaðirMsEfi tfm árið isáð á fía máaaSam Jjjj Þjcönýttu iðngreinarnar í Austur-Þýzkalandi hafa á ||! tíu fyrstu mánuðum þessa árs uppfyllt framleiðsluáætlun ína fyrir allt árið. Eftir margra ára kúg'un og ofsóknir Kuomintang gegn öllum alþýðusamtökum í Kína, er verka- lýðskreyíingin í örum vexti í landinu. Hér sést sveit verkafólks úr sambandi vefnaðariðnaðar- manna í sigurgöngu til að fagna sigrum alþýo'uhersjns. auði fánli&n dregmö að issæri firilnsku i Með því að hindra viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands hafa Vesturveldin talið sig myndu geta hindrað framkvæmd tveggja ára áætlunarinnar í Aust- ur-Þýzkalandi, en það hefur ekki tekizt. Járnframleiðsla tvöfölduð, fiskifloti byggður; . Iðnaðarmálaráðherra Austur- Þýzkalands, Fritz Sellemann, ^r Heykjavík, sem Morgun- blaðið kallar bezíu höfuSborg í heimí (!), er nú keimkynni kulda og rafmagnsskorts. ííafnt hitaveitan sem rafmagnið bregð ast þegar helzt þarf á þeim að halda. Suðan gengur erfiölega um matartímann, rafmag'nsvél- ar stöðvast og liggja ur.dir skýrði frá því á þingi þjóðnýttu; skemmdum og síðari liluta dags íyrirtækjanna í Leipzig nýlega, 3%^ "-^ BVfiÆ£9iBfL a^ framleiðsla þeirra í október- li^ii %m MiIw^Ie^ iok hefði náð því marki, sem á- ætlunin setti fyrir allt árið. Selle- mann skýrði frá því, að tala verkafólks yið þjóðnýttu fyrir- tækin væri nú 950.000, sem er 32% aukning, frá því fyrir ári síðan. í árslok 1949 verður brún- volaframleiðslan í Austur-Þýzka- landi 125 millj. tonn á ári og raf- leggur frostharkan undir sig mörg þau heimili sem njóta hitaveitu imdir íhaldsstjórn. Á- stœðan til þessa ömurlega á- stands er í einu.orði: a'.lt er haft of lítið og gert of seint. Þetta á ekki aðeins við bæjar- stjórnarmcirihluíann í Keykja- vík, heldur alia þá flokka sem farið hafa með landsstjórnina undanfarin þrjú ár. •^- Arið 1946 bentu sósíalistar Kínverski- alþýðuherinn hefur nú þrengi svo að Kuomintanghernum, að Kuominíangstjórnin lieí- ur neyðzt til að hætta allri skipulegri vörn á megin- landi Kína cg er flúin til eyjarinnar Formósa. Fréttaritari Reuters í Hong- kong segir, að um leið og Kuom- intangstjórnin ákvað að hætta skipulegum vörnum á megin-: landinu, hafi hún sett á stofn tvennar aðalstöðvar til að síjórna skæruliöahernaði gegn alþýðu- hernum í Suðvestur-Kína, þar sem lénsaöallinn og hin fornu, kínversku ust. leynifélög eru öflug- I magnsframleiðslan 16 milljónir flýði frá Sjengtú var alþýðuher-í kílóvattsíunda. Á yfirstandandi' á Það a3 "RS alvarlegt ásfend inn sagður-innanvið 30 km. frá' ári verða framleiddar 800 drátt-' vœri ! " : í! ' ' : borginni og mætti engri mót-' arvélar í hinum nýreistu dráttar- spymu í sókn sinni. Her undir! vélaverksmiSjam, en á næsta ári stjorn sækir Lin Píaó fram í hershöfðingja nálgast borgina Púan í því suð- i 5000. Aður en tveggja ára áætl- Kveisjáfylki og uninni lýkur verður járnfram- leiðslan tvöfölduð. Um næstu áramót verður lokið smíði 150— í Austur-Þýzka- \m w máá vestanverðu. I Kvangsífylki hef' Taipe fimmta höfuðborgin' ur alþýðuherinn tekið borgina' 160 fiskiskipa T, . , , . , _ . ' Ljúsjá. I landi. Kuommtang hefur gert Taipe á Formósa að fimmtu höfuðborg; sinni á þessu ári. Jen Sjisjan' fofsætisráðherra kom þangað flugleiðis, í gær frá Sjengtú. Sjang Kaisék kom við á eynni Hainan undan suðurströnd Kína; á leið sinni til Formósa til að' ræða yið yfirhershöfðingja Ku ominthng þar. tsðsawQiag e JT stsoraana bi Franska þingi'ð Öll strandlengja Kína á vahli alþýouhersins. í gær játuðu sex af sakborningunum í réttariiöidunum í Sofía sakir þær, sem á þá evu bornar. Aðalsakborningurinn Kostoff stjórnað samsæri um að steypa fyrrv. varaforsætisráðherra og Dimitroff forsætisráðherra af málum bæjarbúa vegna stór- aubins ir.iaðar og fólksfjölgun- ar. 1 þeim umræðum sem þá fói'a fram um stjórnarmyndun lögðu sósíalistar áherzln á þetta atriði og komast m.a. svo að orði í málefnasammngi þeim sem þeir gerðu að skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórn: „Flýtt sé svo sem verða má nýjum stórvirkjunum Sogsins og Lax- ár í Suður-Þingeyjarsýslu með sérstöku sanikomulagi við 'Eeykjavíkurbœ og Aknreyri, ef verða mætti að virkjunura þess um yrði lokið árin 1948—49." Siðan löíjðu þeir Einar Olgeirs- son og Steingrímur Aðalsteins- son fram á Alþingi þingsályki- tm sama efnis. En allfc kom fyrir ekki. Afturhaldsflokkarnir Kuom ;¦• ærnum í Suðvesl- formaður efnahagsmálanefndar stoli og mynda nýja stjórn undir þrír töldu nægilegt rafmagn og 1 „., - ¦ »¦. , , , . forsæti Kostoffs. w—,—íi.«ij a a -í*« ur-Kína verður ekki komið und-j Bulganu neitaði í fyrradag megin I f'i-amíiaia a b. sioa. an til Hainan, því að alþýðuher-i ákæruatriðunum. ! samþykkti inn hefur nú aíla strandlengju einróma í gærmorgun, að taka til Kína á sínu valdi. Frönsku ný- Meðal. þairra, sem yfirheyrðir umræðu þegar í stað frumvarp lenduyfirvöldin í Hanoi tilkynntu voru í gær, voru Stefanoff fyrrv. kommúnista um hækkuð eftir- laun til uppgjafa hermanna. Franska ríkisstjórnin hafði lýst sig andvíga frumvarpinu. Tillaga frá Petsche fjármálaráðherra um að vísa málinu til fjárhagsnefnd- ar þingsins, var síðan felld með 409 atkv. gegn 164. Eftir flokks- fundi í stjórnarflokkunum fékk stjórnin þó samþykkt með 299 atkv. ge'gn 293 eða með sex atkv. meirihluta, að fresta málinu. í gær, að alþýðuherinn.væri nú fjármálaráðherra, Petkoff fyrrv. kominn að landamærum Tonkin,! varaformaður efnahagsmála- nyrsta hluta IndóKína, og hefði nefndarinnar, Kristoff fyrrv. for- hinn rauði fáni nýja, kínverska rnaður viðskiptasendinefndar lýðveldisins verið dreginn að hún Búlgaríu í Sovét'ríkjunum og við þann sporð landamærabrúar- innar í Mon-kay, sem er á kín- versku landi. Alþýðuherinn iniianvið 30 km. frá Sjengtú. Tuteff fyrrv. stjórnandi utanrík- isverzlunarinnar. Þeir játuðu, að hafa verið í þjónustu brezku leyniþjónustunnar í mismunandi langan tíma og unnið að því að spilla á milli Búlgaríu og Sovét- Þegar Kuomintang-stjórninj ríkjanna. Sögðu þeir Kostoff hafa Jólagjöfum stjórnarvaldanna rignir yfir almenning eins og siður er orðinn í desembermánuði. Nýjustu verð- hækkanirnar eru þær að miðdagspylsur hafa hækkað í verði úr kr. 10.40 í kr. 12.00, vínarpylsur hafa hækkað úr kr. 10.90 í kr. 13.00, kjötfars hefur hækkað úr kr. 8.40 í kr. 9.00, kæfa hefur hækkað úr kr. 16.20 i kr. 19.40 og rúllupylsa hefur hækkað úr kr. 17.50 í kr. 19.40. Og sízt munu gjafirnar verða smágerðari á næstunni, þótt Ólafur Thors hafi tekið að sér að sjá um úthlutunina í stað Stefáns Jóhanns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.