Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 1
IÓÐV1LI Sésíalistafé Reykjavíku 14 argangur. Þr'ðjudagur 13. des. 1949 275. tölublað. r« Fulltrúarúðsfundur verðuf ar.nað kvöld kl. 8,30 á Þórs- götu 1. Umræðuefni: Bæjar- stjórnarkosningarnar. Þiír scsíalistaþíngmenn SSyija Þrír þingmenn sósíalista, Áki Jakobsson', Ás- mundur Sigurðsson og Einar Olgeirsson, flytja í sam- einuðu þingi tillögu til bingsálykiunar um að greiða út kaup 'sjómanna síldvc-iðifioíans. Er tillagan þannig: Alþingi áiyktar að íela ríkisstjóminni að hlut- ast til um, að nú þegar veroi innleystar sjóveSs- kröíur þær, sem til hafa oroið vegna síldveiðanna s. 1. sumar, jafnframt veroi s-ómönnum beim, sem -kröfurnar eiga, greidd laun sín án frekari dráttar. ft izkh oai- lenn haina kamjí 5B **Vá ran 1 greinargerð segir: Nú eru nær þrír mánuðir síð- an síldarvertíð lauk, en enn þá Okyrrð Ókyrrð ríkir nú víða í ný- lenduveldi Breta, einsog sjá má af eftirfarandi fregnum. 16 vezðii felldts á Malakkaskaga í gær réði flolriiuy skæruliða. úr sjálfstæðishreyíingunni á Malakkaskaga 18 mönnum úr öryggislögreglu Breta í soldáns- rikinu Negri Sembilan bana. Sátu skæmliðarnir fyrir lög- reglunni. Er þetta mesta afbroð, sem Bretar hafa beðið í einni viðureign á Malakkaskaga. Svertingjahenneiui í Kenya fangelsaðiz Um helgina 'kom til átaka milii svertingjahersveita og brezkra hersveita í borginni Mor_.'.r.:."a í nýlendunni Kenya í Austur-Afríku. Svertingjaher- mennirnir höfðu neitað að hlýða fyrirskipunum brezkra for- ingja cg er brezkt heriið um-j kringdi þá veittu þeir mót-j spyrnu. Um 59 svertingjaher-.J menn voru fangeisaðir. Tiiræði viS démasa í Sieiza Leone I gær var skotið á brezka yfirdómarann í Sierra' Lenne i Vestur-Afríku á heimili hr.ns. Kúla hefur veriS tekin úr dóm- aranum. Maigiv menja hai'a vcr- ið handteknir. ¦ Landstjóri látsnn a! fenilslMssgra! Sl. laugardag lézt brezki landsstjórinn í Sarawak á Norð- ur-Borneó, Duncan Stuart, í sjúkrahúsi í Singapore. Þangað var hann fluttur um fyrri helgi eftir að tveir skólapiltar í bæn- um Síbú í Saravvak höfðu sært hann hnífstungum. er stór hópur sjómanna, sem ekki hefur fengið kaup sitt greitt. Það er 'óþarfi að taka það fram, að menn þessir og að- -tandendur þeirra eru í hinum mestu vandræðum með afkomu sína, vegna þess að þeir fá ekki kaupið greitt. Það er ekki nóg með, að þessir menn eru knúðir til alls. konar vanskila, heldur eru margir í hinni mestu neyð. Öllum sjóveð'kröfum þessum er þann veg háttað, að bankarn ir munu leysa þær út heldur en að tápa veðrcttum fyrir lánum þeim, sem þeir hafa veitt út á skipin, en þeir hafa þann leiða sið að leysa ekki sjóveðiðn fyrr en komið er að uppboði, og þá.er að sjálfsögðu kominn á kröfurn ar margháttaður aukakostnað- ur, sem hægt væri að kornast hjá, ef bankarnir leysa sjóveðin strax. ' Tillaga þessi, ef frairi- kvæmd verður, felur því ekki í e&t neinn aukakostnað fyrir bankana, hcldur þvert á móti sparar þeim' og þar me'ð útgerð- inni alls konar kostnáð, sém hleðst á kröfurnar við máls- sókn, íjárnám cg irppboS þess leysir þetta hsná brýnu þörf síldarsj---manna. Fulltrúafundur skozkra kola námumanna samþykkti í Edin- borg í gær harðorð mótmæli gegn stuðningi stjórnar brezka alþýðusambandsins við kaup stöðvunarstefnu brezku ríkis- stjórnarinnar. Samþykktu námu mennirnir einróma, að fylgja fast eftir kröfu sinni um hækk að kaup til handa lægstu launa flokkum námumanna. Dcild úr her Viet Nam, ríkis sjálfstæðishreyfingar íbúa índó- Kína, búin til bardaga. Sjálfstæðishreyfsn2;in hefur Sö% þessarar frönsku nýlendu á valdi sínu. ^iiira LKin Akveisja og Atvangsi ganga alá stjórninni á hönd9 s&Heins harizí vjmS Sjengín Síðustu herir Kuominfang á meginlandi Kína :enn er að nafninu tíi yfírráða eru óðum að hætta vonlausri baráttu og gefast upp j ^?í_Kúómint,an5' f kang;, er fyrir hinum sigursæla alþýðuher. í gær lýstu hers- höfðingjar og fylkisstjórar Kuominíang í fylkjunum Kvangsi og Kveisjá yfir, að þeir gæfust upp með heri sína. runar- Fylkisstjórnir Kveisjá og innar taki upp samband Auk; Kvangsi lýstu jafnframt yfir, kínverska alþýðuherinn. að þær gengju alþýðustjórninni í Peking á hönd. Herir kommún ista, sem voru kommr langt inn í Kveisjá og Kvangsi, eru byrjaðir að afvopna Kúómin- tangherina, sem hafa gefizt upp. unöur kvold Sædd atyinjBU- @g dýstsSásnilJin Dagsbrúnarfundur verður haldinn í kvöid, þriðjud., í Iðnó og hefst hann kl. 8.30. Aðalumræðuefnið verður ástand og horfur í atvinnu- og dýrtíðarmálunum, en all- verulega er nú farið að bera á atvinnuleysi í Reykjavik og vöruverð hækkar nærri daglega. Auk þess vefða rædd ým- is félagsmál og kvikmynd sýnd. við Sikang eina Ktipmintangfylkið á megiiílandi Kíha, f jöllótt og er það aðeins tíma- spursmál, hvenær alþýðuherinn tekur það á sitt vald, því að viðbúnaður er þar enginn af hálfu Kúómintangyfirvaldanna. Pregnir bárust um það í gær- kvöld, að alþýðuherinn væri í þann veginn eða þegar búinn að rjúfa undankomuleið Kúó- mintangsctuliðsins í Sjengtú 25 km. suðvestur af borginni. Eftir í gær kom Sjang Sím, fyrrver uppgjöf Kúómintang- landi forsætisráðherra Kúómin- Qpia leið að landamsaæriun Indó-Iiína cg Burisna herjanna í Júnnan, Kveisjá og Kvangsi er setuliðið í Sjengtú nyrst í Setsjúanfylki, sem í viku var höfuðborg Kúómin tang, mcð fiugvél til Hongkong frá Kunming, höfuðstað Júnn- an. Fylkisstjórinn 'í Júnnan :em hefur lýst yfir hollustu við tang, eini' Kúómintangherinn ; alþýðustjórnina, hafði Sjang á meginlandi Kína, sem heldur i Sún fyrst í haldi en leyfði hon uppi vörnum. Talið var í gær, I um loks að fara leiðar sinnar. að setuliðið í borginni væri að leggja á flótta þaðan vestur til fylkisins Sikang, er liggur að Það voru þessir Kúómintang herir, sem stóðu milli alþýðu- herjanna og Júnnanfyikis, sem' Burma og Tíbet og er nú eina I tveim Kúómintanghershöíðingj- Forsætisráðherrann f yrrver- andi sagði fyikisstjórann hins- vegar hafa neitað að sleppa gekk alþýðustjórninni á hönd s. 1. föstudag. Alþýðuherinn getur nú sótt ' hindrunarlaust fram að landamærum Kína við frönsku nýlenduna Indó-Kína og Burma. Franska nýlendu- stjórnin, sem eftir þriggja ára nýlendustyrjöld við sjálfstæðis- hreyfingu landsbúa hefur að- eins fimmtung landsins á valdi sínu, óttast mjög að Viet Nam lýðveldi sjálfstæðishreyfingar- fylkið á meginlandi Kína, ssm um. Bazar heMur Kvemfélag sósíaMsta á Þórsgötu 1 í dag fct 2,30. í>ar verður allskoaar baraafataaður, leirmimlr, keraiuik málverk o. fl. til jólagjaía.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.