Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. des. 1949 ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÚTTIR Ritstjóri: Frimann Helgason Kvikmvndin Krakarit Furuhashi syndir 4666—16000 m á dag Framh. af 8. síðn. efni hennar eru svo mjög við- fangsefni þessara síðustu ára, að fylgi myndin bókinni hefur verið um óvenjuiega framtíðar- skyggni að ræða. Eifni myndarinnar er það að; ungur verkfræðingur finnur leioi til að ieysa kjarnorkuna og býr | til óhemjusterkt sprengiefni. | — en í lokin birtist honum ör- lagaspurning kjarnorkumálanna- enn í dag, er gamli ekillinn ef- ast um gagii;'2mi þess að búa. til sterkt sprengiefni. Því reyn- irðu ekki heldur að búa eitthvað til sem vermir og lýsir, eitthvað sem hvílir oftaks lúnar hendur? Hvers vegna er einum mesta. vísindasigri mannkynsins rang- Fyrir nokkru var stuttlega sagt frá japanska sundmann- inum Hironoshin Furuhashi, hér á íþróttasíðunni. Ýmsir hafa óskað eftir að heyra nánar frá þessum „sólar“-syni. sem bein- línis hefur gert byltingu i heims metaskrá sundmanna, og verður því nokkru bætt við það sem þar var sagt. H. Furuhashi er 21 árs, er 1,78 m á laæð og vegur 79 kg. Hann á heimrmet í 400 m á 4,33,3; 800 m á 9,35,5; 1000 m á 12,06,5, og 1500 m á 18,19,0. Auk þess á hánn þátt í 4x200 m boðsundinu, sem japanski flokkurinn setti í Bandaríkjun- um s.l. sumar á tímanum 8,45,4. Öil sundin eru skriðsund. Þessi met eru mjög góð, og sérstak- lega þó 1500 m sundið, og ætl- aði allt rnn koll að keyra þegar sá árangur varð heyrin kunn- ur. Ben Barek neifa um aS keppa t Portúgal og þess háttar vamingur eru Furuhashi óþekktir hlutir. Nú- J verandi þjálfun hans og þol er árangur af löngu undirbúnings- starfi. Á hverjum degi iðkar hann þrisvar leikfimi og tvisvar - sund. Hann fer aldrei siðar í rúmið en kl. 9. e.h. Sundæfingarnar miðast ekki við nokkur hundr- uð metra, þeir skipta þúsund-, um, þetta frá 4.—10 000 á dag! I Amerískir þjálfarar rýndu mjög í þá leikfimi sem japah- inn notaði, og augun ætluðu Hann finnst dauðveikur af heila ; sáu:& a ^raut kelstefnu og tor- timings, í stað þ%ss að auðvelda mannkyninu lífsbaráttuna ? bólgu á hainarbakkanum og er | fluttur á sjúkrahús og liggur i þar milli heimr og helju. I óráð- inu verður til löng saga um af- leiðingar uppgötvunar hans, þeir órar eru efní allrar mvnd- arinnar, þar fer fram barátian ' um hið nýja sprengiefni, þar j koma fran freistararnir semj bjóða uppfinningamanninum öll ( riki veraldarinnar o g þeirr; Enginn skyldi þó halda að 1 Krakatit sé í prédikunarstíl., öðru nær, myndin er ákaflega- spennandi, hrikaleg og djörf,. eins og efninu sæmir. Þetta er ein þeirra mynda sem nútíma- rnenn þurfa að sjá, ekki einungis þeir sem oft bara á bíó heldur- líka hinir, sem láta þá dægra- dýrð ef hann vilji nota sþrengi- i dvöl venjulega fram hjá sér efnií unar í þjcnustu s og valda. tríðs, auðsöfn- i iara- Honum tekst ekki að hindra að alheimsbálið Dragið ekki til morguns að sjá þessa aíbragös mynd, því að útúr þeim þegar þeir fsrðir þjálfnuddarans. sáu að- j brjctist út, höfucborgir Evrópu j óvíst er að hún verði sýnd nema 1 hrynja í rústir ein eftir aðra,1 í dag. Margir knattspyrnumenn munu kannast við Ben Barek, sem gengur líka undir nafninu „Svarta perlan“, en Barek er hlökkumaður. Hann lék um tíma með frönskum félögum, og eltu þeir þá etundum saman grátt silfur, Albert Guðmundsson og hann. Nú leikur Barek með epönsku liði sem heitir „Atlet- ico“, mjög sterku. Lið þetta fór nýlega til Eortúgal í knatt- spyrnu- og kurteisisheimsókn. Þegar á flugstöðina í Lissabon kom voru þar fyrir lögreglu- þjónar sem tóku Ben Barek fast an og sendu siðan með næstu flugvél til Madrid, svo hann fékk ekki að sýna sig í keppn- inni. Skýringin sem gefin var á þessu tiltæki var sú, að eftir heimkomuna til Frakklands, frá landsleik í Lissabon sem Barek tók þátt í birtist viðtal við hann í frönsku blaði þar sem ekki var farið neinum lofsamlegum orðum um Portúgal. Fpá þessu segir sænski knatt- spymumaðurinn „Garvis" Karl- son sem nú leikur með Atletico, í sænsku blaði: Liðið sem Atletico keppti við var portúgölsku meistararnir „Sporting", og imnu það þrált fyrir handlöku „Svörtu perl- vmna.r" — 3:2. Var það í f'yrsta Kdnn sem þeir tapa á beimavelli Svíinn að lokum. Hve gott þetta met er má helzt ]ýsa með því að benda á að ef synt væri 15x109 m boð- sund yrði jafnaðarsundhraði hvers manns á 100 m að vera um, 1,13! Mönnum er tíðrætt um hvaðaj. leyndardómur liggi bak við þennan undraverða árangur. Hvað það sé, sem gerið Furu- hashi kleift að bæta þetta 11 ára gamla met landa síns Am- anos um hvorki meira né minna en 39,8 sek! ' * • Sérfræðingum ber saman um að hann sé líkamlega mjög „venjulegur" maður og að eng- ar sérstakar breytingar séu á sundaðferðum hans Þó eru fóta- tök hans óvenju hæg, en það er engin nýung, slikt hafa frægir langsundsmenn oft gert. Það sem kalla mætti nýtt væri það, að honum hefur tekizt að ná meiri hraða í starf handanna en áður hefur þekkst. Þó er það atriði síður árangur af hinu hæga fótastarfi, heldur af undraverðu úthaldi hans. Um það hvernig hann hefur byggt upp slíkt þol fara ýmsar sögur, og ef til vill í vissum atriðum er rétt að taka þær með nokkrum fyrirvara. Þó er það svo að þeim ber saman í öllum aðalatriðum. Tóbak, vín fyrir kvenþióðÍRni Bókabáðiraar hafa þegar skipt upplaginu á milli sín. fyrir erlendu liði og þó höfðu mörg góð lið keppt þar t. d. Arssnal (Engl.), Tonuo (Italía), Lille (Frakkh), Rangers (Skot- land), Norrköping og A.I.K. (Sviþjóð). Miðframherji ,,Sportin.g“ lék þar sinn siðasta leik, og var hann hyhtur óstjórnlega. Við urðum að standa lengi úti á vellinum. Það voru haldnar 50 ræður og ávörp. Það hlóðust að homun -gjafir úr öllum átt- um. Fólk grét! Hann var faðm- aðuí tfg kysstur, en mér fannst þetta, óaköp hlægilegt, sagði r~ ~ Látum drottin dæma mm áieiðaitlega seljast upp á fáum dögum, Ghssjlegasta jólabókin. Ótrúlega- áfer.gtu og spe.naandi réman. Víkingsótgáfan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.